Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 16

Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 16
10 MORGCfNBLAÐ[Ð, FÖSTUÐAGUR 8. DESEMBER 1972 Otgefandi hf Árv«kur, Reykjavfk Frarríkvaanndastjóri Haraldur Sveinsson. Rítsitjórar MatShías Joh-annessön, HyijóSfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Rftstjórna rfiuWtrú i horbijörin Guðimmcfs aofl. Fréttastjón Björn Jóiharvrvason. Atfgíýsirvg.ast)jöri ÁrtM Garðar Kriatinsson Rítstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, s%ni 1Ó-100. Augilýsingar Aðalstraati 6, sími 22-4-60 Áskriftargjafd 225,00 kr á 'márnuði irvnoniands I iausasöiu 15,00 Ikr eirvtekið. 4 undanförnum áratug hef- ur stórátak verið gert í uppbyggingu höfuðborgar- innar. Nánast allt gatnakerfi borgarinnar er nú með varan- legu slitlagi, hitaveita komin í svo til hvert hús og skipu- lagsmál borgarinnar hafa verið tekin föstum tökum. í þessUm þremur málaflokkum var stórvirki unnið í borgar- stjóratíð Geirs Hallgrímsson- ar, eins og á svo mörgum öðrum sviðum. Þegar þessum áföngum er náð liggur það næst fyrir að einbeita kröftum borgarinnar að umhverfisvemd í margvís- legum skilningi. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri. gerði þessi framtíðarverkefni borgarinnar að umtalsefni á fundi Landsmálafélagsins Varðar í fyrrakvöld og skýrði frá því, að hann hefði falið borgarverkfræðingi og garð- yrkjustjóra að gera heildar- áætlun um fegrun og snyrt- ingu allra opinna svæða, ræktaðra sem óræktaðra, í borgarlandinu. Þá lagði borg- arstjóri áherzlu á aðgerðir til þess að sporna gegn mengun sjávarins kringum borgar- landið. Eins og kunnugt er hafa farið fram mjög víðtæk- ar rannsóknir á mengun sjáv- arins í kringum Reykjavík og nærliggjandi byggðarlög og er ijóst, að gera þarf viða- miklar ráðstafanir í þeim efnum með samhentu átaki þeirra sveitarfélaga, sem hlut eiga að máli. Birgir ísl. Gunnarsson drap í ræðu sinni á nauðsyn þess, að skipuleggja sem fyrst, með nauðsynlegri þjónustu, úti- vistarsvæði borgarbúa og íbúa nágrannasveitarfélaga og nefndi í því sambandi Bláfjallasvæðið, fólkvang á Reykjanesi og önnur slík svæði. Hér er tvímælalaust um mikið hagsmunamál fólks á öliu höfuðborgarsvæðinu að ræða. Með styttri vinnu- tíma og auknum frístundum fjölgar þeim stöðugt, sem leita hollrar útivistar um helgar og má sjá glögg dæmi um það á fallegum vetrardög- um, þegar gífurlegur fjöldi fólks leitar til skíðaiðkana í Bláfjöll, gönguferða í ná- grenni höfuðborgarinnar og nriargvíslegrar annarrar úti- veru. Þessi útivera kallar á nýja þjónustu af hálfu Reykjavíkurborgar og ann- arra nálægra sveitarfélaga og þess vegna er sérstakt ánægjuefni að borgarstjóri hefur nú tekið þetta mál til meðferðar. Af öðrum verkefnum, sem Birgir ísl. Gunnarsson, borg- arstjóri, gerði að umtalsefni í ræðu sinni á Varðarfundin- um, má nefna endurskoðun aðalskipulags. Á næstu miss- erum standa borgaryfirvöld í Reykjavík frammi fyrir því að ákveða, hvert borgin á að byggjast, hvar ný byggingar- svæði eiga að rísa. Senn verður Breiðholt fuRbyggt og unnið hefur verið að skipulagningu Seláshverfis. Ennfremur hefur verið rætt um nýtt hverfi í gamla vest- urbænum. Engu að síður er ljóst, að vöxtur borgarinnar er svo mikill, að það er eitt brýnasta verkefni borgaryfir- valda að taka ákvörðun um ný byggingarsvæði. Borgarstjóri gerði einnig að umtalsefni í ræðu sinni nauðsyn þess, að bæta heim- ilislæknaþjónustuna í borg- inni, sem að hans dómi og fjölmargra annarra er ekki í nægilega góðu lagi. Á næsta leiti er einnig stækkun Borg- arspítalans og benti borgar- stjóri á, að við skipulagningu þeirrar stæklcunar þyrfti að leitast við að stytta legutíma hvers sjúklings og auka þjón- ustu við utanspítalasjúkl- inga. Loks fjallaði hinn nýi borgarstjóri um skólamál í ræðu sinni og sagði, að nýi fjölbrautaskólinn væri mik- ilvægasta verkefni næstu ára í skólamálum. „í þeim skóla er gert ráð fyrir því, að náms- fólk geti valið um námsbraut- ir eftir getu og hæfileikum og síðan skipt um brautir á ýmsum tímum í sinni skóla- vist, eftir því sem áhugi þeirra og hæfileikar segja fyrir um. Þessi skóli mun fela í sér gjörbyltingu í skóla- kerfi borgarbúa og vonandi verða unga fólkinu í borginni til góðs,“ sagði Birgir ísl. Gunnarsson. Á sl. áratug var mesta áherzla lögð á verklegar framkvæmdir á sviði gatna- gerðar, hitaveitu og annarra slíkra framkvæmda með af- burðagóðum árangri. Nú hef- ur hinn nýi borgarstjóri gef- ið vísbendingu um þau mál- efni, sem hann mun mesta áherzlu leggja á í sínu starfi, umhverfisvetrndarmál, meng- unarvarnir, skipulagningu útivistarsvæða, heilbrigðis- mál og menntamál Þetta eru allt málefni, sem eru í brennipunkti um þessar mundir. Reykj avíkurborg hefur jafnan verið í forystu í umbótum á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins og svo mun enn verða undir forystu Birgis ísl. Gunnarssonar, borgarstjóra. NÝ VERKEFNI Á VETT- VANGI BORGARMÁLA Úthlutun lóða í Stórageri HÉK FER á eftir listi yfir þá, sem úthlutað var lóðum við Stóragerði á fundi borgrarst.iórnar Iteykjavíkur í grær: I. Einhýlishúsalóðir við Stóragrerði: A-grata 1—12: Einar R. Árnason, Háaleitisbraut 44 Óskar J. Konráðsson, Háaleitisbr. 22 Andrés Andrésson, Stóragerði 5 Baldur H. Oddsson, Bogahlíð 10 Eiríkur H. Finnbogason, Álfh. 52 GuÖmundur S. Jónsson. Meistarav. 5 Hafsteinn Hafsteinsson, Meist.v. 7 Haukur F. Leósson, Kleppsvegi 132 Jón L. Bóasson, Safamýri 13 Halldór Marteinsson, Rauöalæk 51 Magnús Geirsson, SkeiÖarvogi 27 Ingólfur Finnbogason, MávahlíÖ 4 B-gata 1—12: Ólafur Árnason, Miklubraut 9 Magnús Þorsteinsson, Glaöheimum 6 SigurÖur Þórðarson, Háaleitisbr. 40 Árni Kristinsson, Sólvaliagötu 29 Sigurgeir Svanbergsson, Hverfisg. 103 Ólafur S. Valdimarsson, Bollagötu 3 Kristján Ragnarsson, Goöheimum 12 Ragnar Tómasson, Efstalandi 16 Höröur Einarsson, Blönduhlíö 1 Arnór Valgeirsson, BogahliÖ 18 Sigurður Helgason, Lynghaga 2 Stefán Kristjánsson, Bólstaöarhl. 6 C-grata 1—5 oc 7—12: BJörgvin Guömundsson, Háal.br. 103 Sveinn Símonarson, Vesturv.götu 1 Guöni Helgason, Háaleitisbraut 123 Helgi H. Sigurösson, StóragerÖi 17 Bjarni Björnsson, Miklubraut 38 Jón Hallsson, Sólheimum 25 Jón Júlíusson, Hvassaleiti 111 Einar Ágústsson, Hjálmholti 1 Árni Vilhjálmsson, Skaftahlíð 20 Andrés H. Guömundsson, Hvassal. 26 Valdimar Ólafsson, Meöalholti 15 D-gata 4. B, 8, 10 og 12: Friöjón Skarphéöinsson, Hvassal. 29 Valtýr Hákonarson, Hrísateigi 32 Olgeir Kristjánsson, Skipholti 48 Þóröur Óskarsson, Háaleitisbraut 30 Kristinn Zimsen, Háaleitisbraut 46 Stóragerði 31 og: 33: Guöni Þóröarson, Safamýri 93 Jónas Gústafsson, Hjarðarhaga 54 Brekkugerði 6 og 16: Ólafur H. Pálsson, Tómasarhaga 13 Ásgeir Birgir Ellertsson, Snorrabr. 73 Úthlutun vegna uppgrjörs á erfðafestu: C-ffata 6: Elín Egilsdóttir, Sogamýrarbl. 32 D-ffata 2: Hans A. H. Jónsson, Samtúni 4 Brekkugrerði 18: Sveinn Tryggvason, BrekkugerÖi 18 Gróðrarstöð: Gunnar Vernharösson, o.fl. ÍI. Fjölhýlishúsalóðír við Stóragerði: E-grata 6: Sigurður Dagbjartsson, EskihlíÖ 16 Sigurður K. Finnsson, Víðimel 36 Ágústa Halldórsdóttir, Laufásv. 26 Karl G. Jeppesen, Laugarnesvegi 40 jarðhæð: Sigurbjörn Ingvarsson, Sundl.v. 14 Helgi Sigurgeirsson, Hofsvallag. 20 E-g:ata 7: Garðar Halldórsson, Grenimel 4 Haukur Ásmundsson, Háaleitlsbr. 71 HJörtur P. Sæmundsson, Hraunbæ 30 Ævar Pálmi Eyjólfsson, Sigtúni 3i jarðhæð: Edda Sturlaugsdóttir, Hringbraut 86 Einar Páll Einarsson, Nesvegi 13 E-g:ata 8: Guðmundur Einarsson, Hvassal. 119 Guömundur J. GuÖlaugss., Hjálmh. 5 Sigurður Ástráösson, Sigtúni 45 Jens Kristleifsson, Kirkjuteigi 17 jarðhæð: Lilja Guðlaugsdóttir, Hjálmholti 5 Arent Claessen, Fjólugötu 13 E-g:ata 9: Arnar J. Magnússon, Geitlandi 12 Davíö Oddsson, Grænuhlíð 10 Valdimar Einarsson, Snorrabraut 67 Júlíus Sigurbjörnsson, Grímshaga 1 jarðhæð: Stefán Andrésson, Eskihlíð 10A Helgi Magnússon, Einimel 4 E-gata 10: Guðni Sigurðsson, Bergstaöastr. 9 Auður Sigurðardóttir, Fossvogsbl. 2 Sigurður Guðmundsson, Bragagötu 38 Ingólfur S. Óskarsson, Hjallavegi 7 jarðhæð: Jóhannes Atlason, Snorrabraut 35 Árni E. Bjarnason, Hverfisgötu 100B E-gata 11: Elias S. Skúlason, Hrlsateigi 18 Stefanía Pétursdóttir, Aragötu 7 Kjartan Jónsson, Háteigsvegi 44 Þórður Kristinsson, Kirkjuteigi 27 jarðhæð: Stefán Hjaltested, Rauðageröi 8 Ófeigur Hjaltested, Brávallagötu 6 E-grata 12: Þorbjörn Jónsson, Hæðargaröi 22 GuÖjón Guðmundsson, Hæðargarði 48 Sigfús Guðmundsson, Hæðargarði ?14 Stefán B. Gunnarsson, Bárugötu 35 jarðhæð: Sturla R. Guðmundsson, SkÖgarg. 7 Árni Guðbjörnsson, Hæðargaröi 2 E-gata 13: Helgl Friðþjófsson, NorÖurstíg 3 Sverrir Kolbeinsson, Álftamýri 10 Stanley P. Pálsson. Garösenda 1 Sverrir V. Bernhöft, Garðastræti 44 jarðhæð: Hreggviður Hreggviösson, Bjarmal. 2 Magnús Hreggviösson, Bjarmal. 2 E-ffata 14: Gunnar Bóas Malmquist, Sörlaskj. 34 Þórhallur Borgþórsson, Vesturb. 30 Jóhannes Sverrisson, Hraunbæ 117 Birgir Arnar, Blómvallagötu 11 jarðhæð: Ingþór Kjartansson, Frostaskjóli 1 Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir, Hjallavegi 14 E-gata 15: Eyþór Steinsson, Hátúni 8 Guölaugur H. Helgason, Skipholti 20 Siguröur Steinarsson, Blönduhllö 2 Þröstur Pétursson, DrápuhlíÖ 25 jarðhæð: Þorsteinn Sivertsen, Hvammsg. 16 Gunnar Gunnarsson, Starhaga 16 E-gata 16: Ásta J. Claessen, Fjólugötu 13 Ceeilía Þórðardóttir, Þorfinnsgötu 12 Sigvaldi Þór Eggertsson, Búöarg. 4 Þórdór Pálsson, BúÖargerÖi 4 jarðhæð: Baldur Dagbjartsson, Hraunbæ 56 Ingimundur Eyjólfsson, Súndl.v. 14 E-gata 17: Erna Gunnarsdóttir, Brautarlandi 19 Kjartan Trausti SigurÖsson, Tjarnargötu 44 Helgi Sigurösson, Safamýri 54 Guðni Þórðarson, Reynimel 74 jarðhæð: Björn S. Ingvarsson, Langh.vegi 165 Hermann Stefánsson, Eskihlið 20A E-srata 18: Guðmundur J. Axelsson, Drápuhl. 33 Geirlaug H. Magnúsdóttir, Túngötu 3 Sigurður Lyngdal Reyniss., Giljal. 35 Róbert Árni Hreiðarss., Bragag. 26A jarðhæð: Jóhann Diego Arnórsson, HæÖarg. 44 Riehard Arne Hansen, HæÖarg. 42 E-gata 19: Friðrik K. Sophusson, Lynghaga 7 Gestur Ólafsson, Tjarnargötu 30 Guömundur Sophusson, Safamýri 47 Þórarinn Sveinsson, VíÖimel 32 jarðhæð: Haukur Gunnarsson, DrápuhlíÖ 4 Kristín H. Hannesdóttir, Sólh. 42 E-gata 29: Guðmundur Lárusson, Bergst.str. 52 Kjartan Lárusson, Kleppsvegi 118 Ólafur G. Gústafsson, Mávahlíð 47 Gústaf Adolf Gústafsson, Mávahl. 47 jarðhæð: Björn M. Karlsson, Grænuhllð 16 Guöbjörg Andrésdóttir, FæÖ.d. L.sp. E-gata 21: Helgi Daníelsson, Stigahlíð 83 Þorbjörn Broddason, Gautlandi 7 Jón Ásgeir Eyjólfsson, Vesturbrún 8 Karl Fr. Garöarsson, Hraunbæ 128 jarðhæð: Ágúst Jónsson, Sólvallagötu 60 Guðmunda Þorláksd. Barmahlíö 45 III. íióðir fyrir tvö háhýsi vlð Stóragerði: Háliýsi nær Grensásvegi: Óskar og Bragi s.f., Grundarlandi 11 Háhýsi fjær Grensásvegi: Ármannsfell h.f., Grettisgötu 56.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.