Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 17

Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 17 Ljós og litir Það er skemmitilegt að korr.a í kja'llara Norræna hússins eins og stendur. Þar getur að líta Ijós og skugga í nýstárlegu formi hérlendis. Með þessari sýningu brjóta þau blað i mynd iistarsögu okkar hér á íslandi, hjónin Margrét Jóeiisdóttir og Stephen Fairbairn. Þetta er fyrsta sýnimg á Isiandd, sem ein göngu er helguð verkuim af því tagi, sem sumtír miundu kaiia Op iist og hreyfilist. En eims og lesa má í sýningarskrá þeirra hjóna, eru þau mótfallin þvi, að verk þeirra séu flokkuð i sér- staka isma, og því fer ég að viilja þeiirra og læt það atriði iiggja milli hluta. Á þessari sýnimgu eru 34 verk, sem öll eru vel og nosturs Iega unndn. Vimmubrögðin ein eru þeim hjónuim til sóima, og það mætti segja mér, að ekká væri urnnt að vinrna í Slíkuim dúr sem þau gera, nema ráða yfir hugmyndarikri og nákvæmri tækni. Ljós og litir hafa lömguim ver ið eitt aðaii verkefmi hjá góðu listafólki, ég held é'g megi segja, á hvaða tíma sem er. En það er sannarlega mjög mdsjafnt, hvemi'g á þessu verkefni hefur verið tefcið. Það er rétt hjá þeim hjónum að minnast á Turner, sem afa impressiionistanna, en það imætti líka fara mi'klu lenigra aftur í tímann. Hvað var Remibrandt t.d. að fást við, eða Rubens og Titian? Ég held ég móðgi engan með því að segja, að aJÚir listamenn veraldairsög- unnar, sem li-fað hafa af tíimans tönn, hafi meira eða minna ver- ið að fást við þetta verkefni, þ.e.a.s., Ijós og liti. Þau hjón fara nýjar leiðir í rannsókn sinni á lltum og ljósá. Útkoman er skemmtideg og hressandi. Það er emgim ryk- falliinn blær á þessuim verkuim, og sýndingunni sjálfiri er sériega vel fyrir komið, þanmiig að áhorf endanuim er gefimm kostur á að hreyfa sig þannig, að verkin geti breytt sér og verði síbreyti leg, eftiir því hvaðam þau eru séð. Ég er ekki í neimuim vafa um, að þessi sýnimg er imerkur viðbuirður í listalífi okkair, og hér víkka þau hjónin raumveru lega svið myndlistar á íslamdi i dag. Ég sem þetta riita, er larngt frá því að vera dómbær um, hve frumleg þessi sýning er. En ég hafði verulega gaman að koma og kynmast þessum verk- um. Norðuriandamenn, frændur vorir, rnundu án efa segja um þessa sýningu, að hún hefði viss an „kúltúr", sem er meira en hægt er að segja um margar aðr ar sýningar, sem barnar eru á borð fyrir okkur hér í Reykja- vík. Það er óhætt að eggja fólk til að sjá þessi verk, og ég er ekki í nokkrum efa um, að við ei'gum eftir að sjá meira frá þeirn hjónum. Ingiberg Magnússon heldur sýninigu í SÚM, og satt að segja varð ég nokkuð fyrir vonbrigð- um þar í sveit, að undiangengn- um tveim ágætum sýningum í því Galeríd. Ingiberg ræður ekki yfir nægilega mi'kMi tækni í málverkum sínum til að koma þeim skiilaboðuim tid áhorfenda, sem hanm ætlast til. Sama er að segja um teikningar hans, þær eru heldur bragðdaufar, þótt innihaldið eigi að vera bragð- mikið. Grafík er líklegast það, sem Inigiberg hefur náð beztum tökuim á, og hefði mátt vera miedra af henni á þessari sýn- ingu. Grimur M. Steingrímsson sýn ir að Laugavegi 21, og ekki get ég sagt með sanni, að verk hans hafi haft nokkur áhrif á mig. Hvorki til hiins betra né hins verra. Helga Weisshappel Foster sýnir 32 myndir I Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Það eru eins og áður blómiin, sem eru aðal við- Hjónin Margrét Jóelsdóttir og verkun fangsefni Helgu, og hún vinnur aðaidega í vatnslitum á þessari sýningu, eins og raunar á fyrri sýniinguim sínuim. Ég er ekki frá því, að þessi sýninig Helgu sé svolítið þyngri i litasamsetining um en fyrri sýningar hennar. Því miiður. Ég var ekki hrifinn af þessari sýningu -Hedg'U Weiss- happel Foster. Hér áður og fyrr var desemb ermámuðuir talinn algeríe>ga ófær tii myndlistarsýninga, nú er öldin önnur, ef dærna má eft- ir laugardeginum öðrurn des- ember. Þann dag voru fjórar sýningar opnaðar hér í borg á sama eftirmiðdegi. Annaðhvort hefur Reykjavik stækkað svona gríðairiega seinustu árin eða áhugi fólks á myndli.st auk- izt að mun. Hvað svo sem veld- ur þessum breytingum, þá á ég bágt með að trúa, að desember- Stephen Fairbairn við eitt af i sínuni. mánuður sé réttur tími fvrir sýn ingar. Það er nú einu sinni svo, að jólaskap fær'st í fólk snemima í mánuðinnim. Fólk hef- ,ur. a-nnað með sinn tíma að gera en stunda sýningar. Það væri skemimtiiegt að atthuga nánar að sókn og árangur af þessum sýn- ingum. því hver veit nema des- ember sé ágætur mánuður ti'l miyndi'starsýniin.ga eftiir allt. Bf til vMl er jölavikan einnig ágæt- ur timd fyrir fólk til að eyða skammdegisskuggum meðal blossandi lita og dansandi forma? Eða er alimanaksárið að verða of stutt fyrir alila þá, sem endi'lega þurfa að koma verkuim sínuim á framfæri? Eitt er vist, að hér í Reykjavlk hafa ekki áð ur verið svo margar sýningar á þessum tima árs, og hvað það boðar, verður að koma í ljós í fyl'liinigu tímians. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Óhemjuskapur Sn.jólaug Bragadóttir: NÆTURSTAÐUR. 137 bls. Örn og Örlygur hf. 1972. „Erlia og Lila töluðu adiis ekk- ert saiman, því Liilia gat ekki gteymt framkomu Erlu í partý- imu. Þóra gætti þess, að minn- aist ekká á Billa við Erlu og spyrjia Li'lu eimskis, sem gæti verið viðkvæmt." Þetta má tiedja nokkum veg- inn dæmigert sýniishorn af stíl Snjólaugar Bragadóttur. Ris- meiri er hanm nú ekki. Einnegim homa fyrir i klausiunni nöfn aiira aðal'söguhetjanma. Það er siem sé upphaf sögunnar, að þrjár unigar stúlkur taka íbúð á leigu, sameiginilega, allar lausar og liðuga-r; og deila þar kjör- um í tvö ár. Noíkkuð er lýst bardúsi þeirra við bústörfin, ræstingu, matseíd og svo fraim- vegi'S. En áhugi þeirra beinist þó ekkd að þviM'kum smámun- uim, heldur að karl'kyninu, vita- sdculd. At sömu rót eru ruraidn miskKðareifnin, að ógleymdu ó- léttustamdi eiinnaæ þeirret, sem virðist veiita — ekki aðeins þeirri, sem þungann ber, heldur þeim öllium saiman heilmikinn innblástur og — raunar llíka út- rás fyrir addósfýrMátar tilfmning- ar og ástríður. Snjóliauig Bragadóttir kafar ekki ofan í sálarlif persóna sinna, eins og kadllað er. Öld er saga hennar giska grunnfæmds- lega umdirbygigð og sarnin, sögu- efni fábrot'ið og venjulegt, og ,,lausmdr“ til þess fallnar að veita þreyttum lesanda atfiþreying' og afsilöppun. Snjóiatuig sýnist með öðrum orðuim ekki stefna til ai- varlegs sikáidskapar. MaÆ'kmið hennar er ldkast til ekki annað en að skemmta. Og það tekst henrni. Þetta byrjandaiverk er langt frá að vera adlis vesadt. Það gagmtekur mann að vísu ekki; ristir grynnna en svo, að örlög- in i því renni mamiwi nokkru sinni til rifja. Al'lt um það er hægt að gtteyma sér yfir þessu. Saga þeirra s'tadttsystranna lœtur mann ekki með öittiu ósnortinn. Snjólaugu hefur heppnazt að magna í söguefndnu dáldtla stig- andi. Auik þess uppfyllir saigan þær kröfur ra.unisannrar frá- sögu, áð atburðir þeir, sem þar eru settir á svið, eru — ekiki all- ir — en flestir fremur sennileg- ir; hefðu getað gerzt við svipað- ar aiðstæður og í áfíka um- hverfi. Kveniþjóðtinnd eru vitaskuld gerð þarna mun ýtarlegri skil en kariikyninu, þar sem stúlkumar bera Bka hita og þumga dags- inis í sögunmi. Og einhvem veg- inn er saga þeirra — hverrar um sig, bæði hugtækari og trú- verðugri en karlpersónanina. Þá eru þær verðar mim meiri sam- úðar, ef mæliikvarði alimennra siðferðisihugmynda er iaigður á orð þeirra og gerðir. TiLfinning- ar þeirra eru heitari og sann- ari, og þeim er betur treystandi. Þær eru í einu orði sagt — heil- steypteri. Ög ein'mitt sökum þeirra góðu kosta sinna hættir þeiim fremur tíl að liáta blekkj- ast. Hverjir skyldu þá blekkja þær? Auðvitað bannsettir kari- menindrnir. Einn gengur meira að segja svo lamgt að hafa tvær í takinu i eimu, hvíldk dómadags forsmán' Þegar hann verður svo uppvís að ölttu sairnan og meyðist til að veljia á milli, vedur hann auðvitað þá stöndugri sér titt eiginorðs, en ftteygir hinni frá sér eims og hverjum öðrum gatslitnium hlut, hún ,,má fara í dauðams gredpur“, eins og Uma Vestmannaeyjiaskáldkoma orðaði það í ævidikt sdimum. Ammar karl- miaður, sem kerour þarna meira við sögu, hegðar sér með sviþ- uðum hætti framan af og bætir ekki ráð si'tit, fyrr en hann kemst að raun urn, að stúlkan, sem hann hefur augastað á, þýð- ist hann ekki hót, fyrr en hún fær sléttia tryggimg fyrir hjóna- bandi. Þá, en ekki fyrr, spekist kauði, og stúlkutetrið tárast af innvortis ánægju. Stíll skáldkonunnar er þokka- legur til síns brúks. Óhemju- skapur eims og „hugsaði, svo braikaði í heilamuim“ eða „kysst- ust eins og hungraðir úlfar í æti“ hygg ég henni verði fyr- irgefimn af þeim, sem á annað borð hafa gaman átf sögu henn- ar. I rauninn:; er Snjólaug eins konar endurnýjuð Guðrún frá Lundi, stillt inn á bylgjulengd nýs tima. Kei'lingar Guðrúnar sötruðu k'áiffi, en stelpur Snjó- laugiai ylia sér fyrir brjósti með því að fá sér sherrýglas (og stöku sinnuim sterkara). Þ ' '"nn að gefa til kynna, hv oar lesendahóp þessá b ■ i.uð, að húm er hin ásjá i x á ytra borði, band þokka’e t. k > öl u r mæta vel tiil skreyt niTiar fallttmn i hvaða bóka- hildu. sem er. rauður og gylltur. En rrantvlOtturnar eru bæði marnr >■ og m'argvíslegar, sumar sanm; inl.n >a orðnar til í setjara- vélinn’. nn aðx-ar liíklega komnar lauglieiðinia frá skáldkomurami. Sigurður Haukur Guðjónsson: Barna- og unglingabækur Jonni og Kisa Höfundur: Mariette Vanhalewijn Myndir: Jakiien Moernxan Þýðing- Örnólfur Thorlacius Útgáfa: Iðunn Þetta er myndasaga fyrir umga lesendur, bráðsmekklega úr garði gerð. Kemur þar fyrst till, að teikningamar eru gerðar af mitklu listfenigi, þær iða af lííi og huigmyndaflugi. 1 amnan stað kamur, að texitinn refcur sikemimtittega sögu. Flækingskött ur verður á vegi iitils drengs, vinnur hjarta bans, og li'tli snáð imn tekur að berjast fyrir þvi að kiisi fái fastan sama- stað. Hann þarf að sannfæra fugtta og fiskaeigendur, og gera skriflegam samning við köttinn. Allt er þetta vafið glettni höf- undar og skilnimgi á hugar- heiimi lítils drengs. Undariegt væri það barn, er ekki fengi áhuga á sögu Jomna og kisa. Þýðing Örnólfs er snotur og lip ur. Kannski er það af því að ég er fariran að missa sjón, að ég- er ekki í fulttri sátt við letrið. Ég hefði kosið það stærra og lengra á miilli lína. Ef til vill veldur litur myndanna og gljá- húð pappírsins þessu, varia, ég held að umgir lesendur þurfi stærra ietur. Hvergi fann ég, hvar bókin er prentuð eða frá henni geng- ið. Engin ástæða að fela slikt. svo prýðilega sem að er staðið. Margur ungur lesandinn á eftir að verða Iðunni þakklátur fyr- ir þetta bókarkorn. BOKIN UM JESÚ. Höfundar: Nokkrir franskir foreidrar ásamt guðfræðingi, uppeldisfræðingi og listakon- unni Napoii. Þýðing: Sr. Bernliarður Guð- nnmdssoii. Prentun: í AmsÞ'rdam. ÞETTA er sérlega fögur bók, laus við alla væmni og helgi- slepju, sem oft gerir bækur, um þetta efni, þvi miður, að frá- hrindandi vaðli. Saga Krists er rakin og sögð með orðum, er hvert barn skilur, og vilji það vita meir, þá á hin.n fullorðni hjálp vísa á '2 síðústu siðum bók- arinnar, þar sem nánar er frá sagt, orð skýrð, stöðum lýst. A3 vísu sakna ég þess. að bókinni s'kiuli ekki ljúka með upphafs- orðmm einhvers guðspjallsins, svona eins og vegvísi til nánari kynna. Myndirnar eru listavel gerðar, kjarni frásagnarinnar eins og sttgur fram og meitlast í mimnú Litauðgi myndanna gefur þeim líf, það er um sumar, að mað- ur bíði þsss að þær hreyfist. Þýðing séra Bernharðs er góð og var honu.m þó mikill vandi á hönduim, því að fastheldinn er landinn, þá um þessi mál er rætt, fastheldinn á þokuorð, dauð orð. Prentun er góð á myndum, víðast lika texta og það mætti vera umhugsunarefni íslenzkri bókaxitgáfu, hve bækur unnar er- lendis eru betur prófarkalesnar en þær, er hér heima eru gerð- ar. Aftan á bókinni stendur: „Börn elska myndir . . . .“ Já ensku áhrifin gerast æði sterk á íslandi. Hafið þökk fyrir séi'lega eigu* lega bók.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.