Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 18

Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 18
18 MORGU7MKI,A I>1Ð, FÖSTOÐAGUR 8. DESEMBER 1972 AIVIWVA Frystihúsavélstjéri Júrniðnaðarmenn Nú þegar vantar frystihúsavélstjóra við frysti- hús á Suðurnesjum. Upplýsingar gefnar hjá Vélstjórafélagi Suður- nesja milli kl. 5 og 7 til þriðjudagsins 12/12 í símum 92-1358 og 92-1185. Símanfgreiðsln - vélritnn Ein af stærstu heildverzlunum landsins vill ráða stúlku til símaafgreiðslu, þarf að hafa vélritunarkunnáttu. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf og annað sem máli skiptir sendist Mbl. merkt: „Símastúlka — 2067“. BEZT nð nuglýsn í Morgunblaðinu Óskum eftir að ráða járnsmiði, rennismið, vél- virkja, plötusmið, bifvélavirkja eða menn vana járnsmíði. Upplýsingar í síma 36910 — 84139. MÁLMTÆKNI S/F., Súðarvogi 28—30, Kænuvogsmegin. Konnr óskast tU innheimtustarfa Upplýsingar í síma 15941 kl. 2—5. Kúðskona óskast að mötuneyti voru frá næstu áramótum. HJÁLMUR H/F., Sími 7700, Flateyri. lansor lögregluþjónsstöður Ein eða tvær lögregluþjónsstöður í Vest- mannaeyjum eru lausar til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til bæjarfógetans í Vestmannaeyjum fyrir 5. janúar 1973. Auk þess eru laus lögregluþjónsstörf við lög- gæzlu á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1973. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Guð- mundsson, yfirlögregluþjónn í Vestmanna- eyjum. Vestmannaeyjum, 5. des. 1972. BÆJARFÓGETI. Storfsfólk óskast Óskum eftir að ráða karl og konu, helzt hjón til starfa við skiðaskóla í nágrenni Reykja- víkur. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 16. desember merkt: „Skíðaskáli — 9408". Ibúð til leigu 5 herb. íbúð til leigu. íbúðin er laus strax. Upplýsingar í síma 10993 föstudag og laugardag frá kl. 5-7. Einbýlishús - Raðhús - Stór hæð Læknishjón, nýkomin til landsins, óska eftir góðu húsnæði til leigu í 2—3 ár — fyrirframgreiðsla — góð umgengni. Tilboð merkt: „13“ sendist blaðinu fyrir 13. desem- ber. LOKAÐ vegna jarðarfarar Frímanns Helgasonar, verkstjóra, föstudaginn 8. desember frá kl. 12 á hádegi. ISAGA, Rauðarárstíg 29 og Breiðhöfða. Mjög ódýr LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR - JÓLASKRAUT. Opið til kl. 10 í kvöid og kl. 6 laugardag. JÓLAMARKAÐURINN, Hverfisgötu 44. • evaua ts úevaooi- ga£ uevauf' ra uevaúl pU evau lúevauf jwfevam j Nýjar vörur daglega. ] Ný sending af nýju tré- I skónum frá Sös og Ib á I börn og fullorðna. Tilvalin jólagjöf. loMMaevaoHKp r Birgöir heildverzlunar, sem hætt er störfum, veröa seldar á útsölu næstu daga. Mikill afsláttur frá heildsöluveröi. Hérer um aö ræöa sjaldgæfttækifæri til að gera góð kaup. - Nú einnig úrval af barnakápum og úlpum. Opið á laugardag kl. 9-6. HEILDSALA ÚTSALAN KEapparstígsmegin 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.