Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 19

Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, F'ÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 19 I.O.O.F. 1 = 1541288Í = 9. O. I.O.O.F. 12 = 1541288i/2 = Kl Helgafell 59721287 VI. 2. Sálarrannsóknarfélag Suður- nesja Jólafundurinn verður haldinn í Aðalveri, sunnudaginn 10. þ. m. kl. 20.30 stundvíslega. Vönduð dagskrá með söng og óvæntu efni, kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju Minnir á kökubasarinn laug- ardaginn 9. des. kl. 3 í Fé- lagsheimilinu. Kökum veitt móttaka frá kl. 10 sama dag. Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður að Hótel Esju, mið- vikudagskvöldið 13. desem- ber og hefst kl. 9 e. h. stund- víslega. Margvísleg skemmti- atriði, happdrætti o. fl. Nánar auglýst um og eftir helgi. Stjórnin. Valsmenn Munið minningarsjóð Krist- jáns Helgasonar. Minningarkort fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, Hafnarstræti 22. Borgfirðingafélagið í Reykjavík "élagsvist og dans verður n. k. laugardag 9. des. kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut 58— 60. Mætið vel og tímanlega. Allir velkomnir. — Nefndin. Skaftfellingar Spila- og skemmtikvöld verð ur föstudag 8. des. í Miðbæ við Háaleitisbraut. Hefst kl. 21. Mætið stundvíslega. Skaffellingafélagið. Rey k j anesk j ördæmi Formenn Sjálfstæðisfélaganna og fulltrúar ráðanna eru góð- fúslega beðnir að senda skýrslur nú þegar til formanns kjör- dæmisráðs í pósthólf 234 Hafnarfirði. Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 9. desem- ber n.k. kl. 14.30 að Garðaholti. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir Hallgrímsson ræðir stjómmálaviðhorfið og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. Kópavogur BASAR Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður haldinn sunnudaginn 10. des. nk. að Hallveigarstöðum kl. 14.00 e.h. Tekið verður á móti munum á basarinn, föstudag og laugar- dag kl. 3—6 e.h. i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. BASARNEFNDIN. KJÓSARSÝSLA Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði þriðjudaginn 12. des. nk. kl. 20.30. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins i Reykja- neskjördæmi mæta á fundinum ásamt Pétri Sigurðssyni, alþingismanni sem mun flytja ræðu. Starfshópur II - Valddreifing Þátttakendur í starfshópi um VALDDREIFINGU eru minntir á fundinn föstudaginn 8. desember kl. 20.15 í GaltafetR Laufásvegi 46. Mætið stundvíslega. S.U.S. Aðalfundur Fulltrúaráðsins Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik verður haldinn mánudaginn 11. desember n.k. klukkan 20.30, að Hótel Sögu, Súlnasal. Dagskrá: 1. Skýrsla stjómar um s.l. starfsár. 2. Kjör formanns og sex annarra fulltrúa í stjóm ráðsins. 3. Kjör 12 fulltrúa í flokksráð Sjálfstæðisflokksins. 4. Önnur mál. Magnús Jónsson, alþingismaður flytur ræðu: HVAÐ ER FRAMUNDAN EFNAHAGSMALUNUM. AKRANES Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda fund í Sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20 föstudaginn 8. desember kl. 20.30. A fundinum mætir GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON og ræðir um nýafstaðið ASl þing og fleiri mál. Einnig mæta bæjrfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundinum og svara spumingum fundarmanna. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á Skólagerði 64 (áður nr. 40), þinglýstri eign Þórarins Jakobssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. des- ember 1972 klukkan 17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsin* 1972 á Hátröð 3 (hluta) þinglýstri eign Gylfa Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. desember 1972 kl. 15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Kökubasar Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn sunnudaginn 10. des. kl. 3 í Safnaðarheim- ili Bústaðakirkju. Konur, sem ætla að gefa kökur, vinsam- legast komi þeim í Safnaðar- heimilið milli kl. 12 og 2 á laugardag og kl. 1—2 á sunnudag. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Dularfullur gestur nefnist op- inbert erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstr. 22 i kvöld föstudag, kl. 9. — Öllum heimill aðgangur. Aðalfundur fimleikadeildar Armanns verður haldinn á Hótel Esju í dag, föstudaginn 8. des. og hefst kl. 8.30 stundvísl. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar eru hvattir til að mæta. Nemendasamband Löngumýrar- skóla. Jólafundurinn verður f Lind- arbæ sunnudaginn 10. des. kl. 20.30. Bingó o. fl. Stjórnin. NÝKOMIÐ Kveninniskór, Kventöfflur, margar fallegar og vandaðar gerðir. Telpuskór - Barnaskór Kuldaskór, kven, karlmanna og unglinga. Karlmannainniskór og töfflur flóka og leður. Drengjaskór SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR, Laugavegi 17. Sími 17345. - Póstsendum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.