Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 24

Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 LJÓNI» KLÓRABI Sean, sonur þeirra Audrey Hepbum og Mel Ferrer leikara hefur undaefarið dvalizt hjá íöður sínum í heimsókn i Los Angeles. Þeir feðgar brugðu sér í dýragarðinn i síðustu viku og skoðuðu meðal aimarra dýra, ljónið í garðinum, en um leið ag Sean ætilaði að klappa Ijóninu varð hann fyrir því Sean. Nú iJIa leikinn eftir Ijónið. óhappi að Ijónið rak hrammana framan i hann og klóraði hann illilega. Sean litl' varð lagður inn á sjúkrahús og læknar segja hann illa leikinn í andiitinu, en telja að plastaðgerð megi firra haran vairanlegram iýtum. Þegar Audrey Hepbum frétti af óhappinu tók hún fj'rstu vél frá Róm til Los Angeies þrátt fyrir veikindi, sem hún á við að stríða. Elnn nf meðelgendnm Kintetsu i yrirtíekisins með hatt Napól- eons. HATTI R NAPÓLEONS SELDUR Fyrir skörrrmu keypti Kintet- su v'erzlunarfyrirtækið í Osaka i Japan hið fræga höfuðfat þjóð- höfðingjans mikla Napóleons keisara, á 30 milljónir yena, sem samsvarar 9750 þús. ísl. krón- um. Hattu<rwm, hefur verið í einkaeigr, í Frakklandi frá láti Napóieons, en álitið er að hann hafi verið saumaður 1810. Ekki er vitað, hvað Kintetsu fyrirtækið hefur I hjrggju að gera við hattinn, en líklega hefði hann sómað sér vel á graf reit Napóleons í Paris. NÝTT LlF Marianne Faithful hefur nú sagt skilið við eiturlyf og skemmtanir og byrjað nýtt líf. Hún býr með fomsala einum i London, Oliver Musker, sem er 2 árum yngri en hún. Þau hittust fyrst, þegar Mari anne kom fram á hljómleikum í Eton háskólanum í London, þar sem Oliver stundaði nám, en frá þeim degi hefur ekkert getað slitið þau í sundur. Oliver fékk Marianne til að leggjast inn á Bexley sjúkra- húsið í Kent, þar sem hún lá i 3 mánuði í afvötnun, en hún var langt leidd af eiturlyfja- notkun. Marianne hefur ekki verið heppán í ásfaimáluim o-g sean- band hennar og Mick Jagger, Marianne Faithful ásamt elsk- huga sinum OUver Musker. sem stóð í 4 ár, endaði með mis -heppnaðri sjálfsmorðstilraun Marianne. Áður en hún kynnt- ist Oiiver var hún í tygjum við írskan lávarð Rossmore nokk- urn, sem einnig fór í súginn. — Nú loksins er ég ánægð og ég lít björtum augum á fram tíðina, segir Marianne. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders os: Alden McWiIíiams Þú skiptir þér ekki af einkaUfi minu, Jimbó. þú átt mig eklri. Trúðu mér góóa, áhngi minn á þér og þessum Brady Lake er meirí en svo að ég sé hara forvitinn. Í2. mynd). Við höfum átt göðar stundir saman, Hope og þú veizt hvaða tilfinn- ingar ég ber til þín. (3. mynd). Því mið- ur voru tUfinningar þinar aldrei nógu sterkar tíl að leiða að altarinu Jimbó, og við stúlkurnar verðum að hugsa um morgundaginn. í KVÖLD KJÚKLINGASALAT — eða — KJÖTSEYÐI BRETONNE HEILSTEIKTUR LAMBAHRYGGUR með sírópssoðnum tómötum, bökuðum kartöflum, soittubaunum og Madeirasósu — eða — KÁLFAFILLET MAITRE D HOTEL SÚKKULAÐIRJÓMARÖND BEZI ú auglýsa í Morgunblaðinu Verzlunarfulltrúi frá belgíska sendiráðinu í Osló verður til viðtals hér í Reykjavík dagana 11. til 14. þ.m., og veitir hann fúslega allar upplýsingar viðvíkjandi viðskiptum við Belgíu. Belgíska ræðismannsskrifstofan, Hverfisgötu 6, sími: 20000. SUMMET HÓTEL NEW YORK Það verða hinir síungu HAUKAR, sem skemmta í kvöld. Sætaferð með Loft- leiðum. Mætum öll og gerum allt vit- laust. NÚ ER rétti tíminn tíi að athuga jólatresseríurna Veljið úr 20 gerðum á mismunandi verðum , VARAPERUR I ALLAR SERÍUR 12 Ijósa (EIN CERÐ) 16 Ijósa (TVÆR CERDIR) 20 Ijása [TVÆR CERÐIR) VIDGERDIR Á ÖLLUM JÓLATRÉSSERÍUM! HEIMILISTÆKÍ SF HAFNARSTRÆTI a SÆTÚNI 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.