Morgunblaðið - 08.12.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DEiíEMBER 1972
29 *
FÖSTUDAGUR
8. desember
7.00 Morgrunútvarp
Veöurfregmir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson endar lestur
sögu sinnar „Ævintýri á hafs-
botni“ (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liOa.
Spjallað við bændur kl. 10.05. Til
umhuffsunar kl. 10.25: Þáttur um
áfengismál. Morgunpopp kl. 10.40:
Faces leika og syngja. Fréttir kl.
11.00 Tónlistarsagan: Endurtekinn
þáttur Atla Heimis Sveinssonar.
Kornel Zempleny og Ungverska rík
ishljómsveitin leika Tilbrigði um
barnalag op. 25 eftir Dohnány;
György Zehel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.1.» Vió sjóinn
Halldór Gislason efnaverkræðing-
ur stjórnar umræðum um fram-
tíðarhorfur i fiskiOnaði (endurt.).
14.30 Stódegissagan: „Gömul kynn»“
eftir Ingunni Jónsdóttur
Jónas R. Jónsson á Melum les
(12).
15.00 Miódegistónleikar
Liane Jespers syngur lög eftir
Debussy. Nieoiai Gedda syngur lög
eftir Veraciniy—Respighi, Prateila,
Casella og Carnevali.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.35 Popphornið
örn Petersen kynnir.
17.10 Lestur úr nýjum barnabókum
17.40 Tónlistartími barnanna
Þuriður Pálsdóttir sér um timann.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegili
19.35 Fingsjá
Ingóifur Kristjánsson sér um þátt-
inn.
20.00 Sinfónískir tónieikar
Frá tónlistarhátíö i Helsinki í sept
ember &L Flytjendur: Claudio
Arrau píanóleikari og Sinfóniu-
hljómsveit finnska útvarpsins;
Okko Kamu stj.
a. Sinfónía eftir Aulis Sallinen.
b. Píanókonsert nr. 5 i Es-dúr op.
73 eftir Beethoven.
c. Sinfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82
eftir .Sibelius.
21.30 Launsagnir miðalda
Einar Pálsson flytur annaö erindi
sitt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
L'tvarpssagan: „Strandið“ eftir
Hannes Sigfússon
Erlingur E. Halldórsson les (4).
22.45 Létt tónlist frá norska útvarp-
inu
23.40 Fréttir I stuttu máii.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
8. desember
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Langreyður
Norsk kvikmynd gerð af Thor
Heyerdal yngri, um hvalveiöar við
Grænland, ofveiði á hvalstofnin-
um, hvalrannsóknir og mengun I
úthöfunum.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision —Norska sjónvarpiö).
21.00 Fóstbræður
Brezkur sakamála- og grínmynda-
fiokkur.
Þýðandi Vilborg Siguröardóttir.
21.50 Sjónaukinn
Umræðu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og erlend málefni.
22.50 Dagskrárlok.
Basear
Verkakvennafélagsins Framsóknar
er á morgun laugardaginn 9. desember kl. 14.00 í
Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu.
Mikið af alls konar varningi.
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP.
Stjórn og basamefnd.
ÓDÝRU DÖNSKU
PLASTLAMPARNIR
KOMNIR AFTUR
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLl
LANDSINS MESTA LAMPAURVAL
LJÓS & ORKA
Suöurlandsbraut 12
simi 84488
ALLT FYRIR JÓLIN
FÖT FRÁ ADAMSON i TVEIMUR SNIÐUM.
PEYSUR OG VESTI í ÓTRÚLEGA MIKLU ÚRVALI.
STAKAR BUXUR FRÁ WENSLOW OG MR. ROMAN.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.