Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 FALLEGIR ' TELPNAKJÓLAR nýkomnir, st. 2—7. — Hvítar sokkabuxur st. 0—10. VERZLUNIN KARFAN, Hofsvallagötu 16. — Minning Frímann Helgason Framhald af bls. 23 in. Hann var bmiuftaryðjandi. Fyrstiur varð hamn tiJ þess að stordfa regWiega um iþróttir í dagbiað, — á hverjum d»gi birt- ist edtthvað eiftir Frímann, sem iþróttaáihugamenn lásiu með at- hyglii. — Hann vildi vetoja áhuga fóifcs á íþróttum og giiidi þeirra. Hann viidi hvetja unga menm tii að fiykkja sér undir merki iþróttahreyfdnigarinnar. Hiaran vann að þvi að gera góða drengi að betri mönnum. 1 þrjá áratugi starfaðd hann sem iþróftafréttamaður, auto þess sem hann hafði aðra at- vinnu. Og þar að autoi lét hann tii sdm tatoa á sviði félagismáia innan íþróttahreyfinigarinnar, því oft var til hans leitað, bæðd inman edgin félags, og aðrir gerðu það iítoa, þeir vissu sem var, að tiil Frimanns var gott að leiita. Siðustu árin vann hann að þvi að storá sögu knaífepym- unnar og handtonattOeikisdns hér á landi. Aðrir retoja ævLferil Frí- manns og sjádfsagt verða marg- ir tii þess að storifa um æsku- lýðsiedðtogann, keppndsmamninn og félagann Frdmann Hejgason. Það hatfa líka margir margt till Hinir 3 stóru Alistair MacLean Hammond Imes JamesHadley Chase Dularfull helför frægs kvik- myndaleiðangurs til hinnar hrikalegu Bjarnareyjar í Norðurhöfum. „Hætni MacLean til að skrifa æsispennandi sögur fer sízt minnkandi.“ Western Mail „Afar hröð atburðarás, sem nær hámarki á hinni hrika- legu og ógnvekjandi Bjarn- arey.“ Morning Post „Það jafnast enginn á við MacLean I að skapá hraða atburðarás og hrollvekjandi spennu. Bjarnarey er æsi- spennandi frá upphafi til enda.“ Northern Evening Dispatch Þessi hörkuspennandi bók fjallar um dularfulla atburði sem gerast á Cornwallskaga f byrjun stríðsins. „Hammond Innes er fremst- ur nútímahöfunda, sem rita spennandi og hrollvekjandi skáldsögur." Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér eng- an líka nú á tímum í að semja ævintýralegar og spennandi skáldsögur." Tatler „Hammond Innes er einhver færasti og fremsti sögumað- ur, sem nú er uppi.“ Daily Mail Hefndarleit er fyrsta bókin, sem kemur út á islenzku eftir hinn frábæra brezka metsöluhöfund James Had- ley Chase. Bækur þessa höfundar hafa selzt í risa- .upplögum um allan heim, og er. þess að vænta að vin- sældir hans hér á landi verði ekki síðri en erlendis. „Konungur allra æsisógna- höfunda." Cape Times „Chase er einn hinna fáu æsisagnahöfunda, sem allt- af eigagott svar við spurn- ingunni: Hvað gerist næst? Hann er óumdeilanlega einn mesti frásagnarsnillingur okkar tíma.“ La Revue De Paris 3 öruggar metsölubœkur «"i 1 "i.B- -- sssssssassssssssssssamsM ssaeaea EXJNN, Skeggjagötul málaiwiia að iieggja, — margir þuría að þatotoa fyrir sáig. — Það gerum við atf hedlum huga. — Konu Frimanns og aðtstand- endum öMum vottum við samúð, þaiu hafa misst mifcinin mann, — og góðan drertg. Anddát Frimaninis Helgasonar kom öfcm mjög á óvart. Hann var 'glaður og reitf'ur og hvat- legur i hneyfinigum, eins og hann átti að sér, affit þangað tál hann lagðist í sjútonahús að lœtonásráði, en dvöíi hans þar varð etotai löng, þvi að íám dægrum síðar var hann allur. VaOdimar Frímann HeSgason. eins og hann hét fullu nafni, var fæddur að DMu-Heiðd í Mýrdal, 21. ágúst, 1907, sonur hjónanna Ágústu Guðmundsdótt ur og Helga Dagbjartssonar, sem lengst aí bjuggu í Víto og ólst Ftímann þar upp, eil23tur sjö systtoina. Sfóðu að honum traustar, vestu rska ft fefllskar ættir, sem aðrir kunnuigri munu eflaust verða tnl að retoja, og öi3 urðu þau systkimn traustOeitoa- fólto og touinn að dugnaði og manntatoi. ilríimaiin stundaði öll algerng störf i siveit og sjávar- þorpi í æsfeu, og vatoti brátt á sér athygli fyrdr dirfsku og ör yggi við vedðar í björgunum í Reynisfjali, og toeppni og harð tfyigi að hverju sem hiamn gekk. Hann Jauto gagnfræðaprófi, en urn frekari menntun var etotoi að ræða á þaim tirna eins og ástatt var, þó að hugur steeði till. Mun F'rimann hatfa huigsað sér að ger ast sjómaður, edns oig títt var þá um mianga umga og hrausta menn úr Mýrdailnum, og út á þá braut Jaigði hann, og réðst há- setí á togaratnn Jón forseta, 1928 átjám ára að aldri. Jón forsetí strandaði á Statfnestöngum þann 27. febrúar það ár í af- takaveðri og foráttubrimi, og fórust 16 af áhöfninni. Hinn 18 ára Mýrdælimgur bjargaði sér til landis á sundá, og stoildi þar á mdlli hans og sumra sem fór- ust, að hann hafðd Qag og áræði t’il að stiinga sér í holskefJuna er hún reis við súð togarans, en þar mátti ektoi brot úr and- rá miuna. Þessi sviplega reynsia mun hafa orðið tífl þess að Frí- mamn kvaddi sjómennstouna og stundaði störf í landi eftír það. Sú gæfa, vaiskieiki og smerpa, sem mieð guðs hjálp varð honum til ldfls í briminu við Stafnes- tanga, fýLgdi Frimanni æ síð- an, og við hvað eina, sem hann tók sér fyrdr hendur. Hann varð einm af toumnustu tonaittspymu- görpum Reykjavitour, stoipaði hina frægu vöm Vafls, t.raustur, og harðsikeyttur svo af bar, en um leið irömaður fyrir drengáfleg an leito. Siðar gerðist hann íþróttaleiðtogi og tounnur iþróttiafréttaritari. Aðalstarf sitt vann hiann hjá h.f. Isaga, mörg siðairi árin sem vertostjóri, jafn vel látónn aí undirmönnum sem yfiiirboðurum fyrir dugnað sinn og áreiðianleilk i hvívetna. Hann vann mitoið starf og otft lamigan diag og ávall't af fjöri og kappi, og kumni aldirei að hlítfa sér, að hverju sem hiann getok. HeiM o'g óstaiptur manntato'smaður, og er miiikiAl sjönarsviptir að kveðdnn vdð hið skyndilega fráfaH hams á bezta aldiri. Um leið og ég votta fjöi- skyldu hans, ekikju, börmum og bamabömnum immdllegustu hlut- tetanin'gu, færi ég Friimammi Ilelgasynii hinztu kveðju og þakkir oktoar hjóna, tengdafor- eldira minna að Görðum í Mýr- dial, svo og máglkonu minnar þar og dætra hennar. Hann hiatfði dvalizt unigur í Görðum, og baitit órofatryg'gð við þá fjöd- s'kyldu, enda vist um það að hanuim var þar ummað eins og syni og bróður, emda leitun á 'miamná óskyldum, sem reyndist því vimafólki sinu eins vel og hann gerði, og þá bezt er eití- hvað lá vdð. Haran var heill og óislkipbur í vimáttu sinni og tryggð, eims og öllu öðru. Sjáfltfur er ég fonlögunium þatoftólátur fyr- ir að hatfa leyft mér að kynn- ast manni eims og honum, og njófia þeiinra kynna um ára'bil. Uol'tur Guðmundsson. 1 da'g kveðjuim vdð Frimiamin Hélgcuson, en aindilát hans í síð- uistu vitou kmm oktour vimium hans mjög á óvart. Ég haíði til dæanis etotoi heyrt þess getíð, að hann kenndi sér neins mjedns, og sflðaist þegiar við hittumst var hamm hresis og toátur, eins og jatfnan þá áratugi sem leiðdr okto- ar 'iágu samain. Þessar ISnur eru sikrifiaðar fynst og firemist í þeim tilgangi að f æra fjöLsíkyldu FrLmanns iinndlegar samúðartoveðjur, störí hans voru svo fjöilþætt, að þeárra verður ekki nema að Mtihu getið í stuititri minniimgar- giredn. Ég var ungflimigur, þegar at- hygli min beimdist fynst að Fri- manni, en hann var þá leáfkmað- ur í kmaittspymiu og einn þeima, sem skipaði hina nafintoguðu „VaJsvöm“. Þetoktastur var Frimann fyirir rifcstörf sin um iþróttír. Hann var í þrjá áratuigi ritstjóri íþróttasáðu Þjóðvifljans, og átti stóram hóp lesenda. Þeár eru nú orðnir alB margir, sem lagt haifa stund á íþrótta- firéttamennistou, en það var Fri- miamn sem reið á vaðið. Fram tíil þess að hamn hóf að skrilfa um iþróttir, höfðu ýmsdr blaða- menn og leiðtogar storifiað gredn og grein nm þetta efni, en bflöð- in höfðu yf’irieitt ekiki fastam uimisjónarmann slílkra storitfa. Frimann fór hægt af stað, en að þvi kom að i blaði hans var íþróttaisíða á hverjum degi og önnur blöð fylgdu svo í kjöflfar ið. Auto skrifa sdnna og frétfca- flutninigs af íþröttaimótium, vann Frimann mikið að féflagismálum, og var meðal anmars í fram- kvæmdastjóm ÍSÍ uim skeið, en mierkasta starf Frimiamms held ég hafi verið startf hanis í þágu yng'stu íþróttamannanna, bæði i Vafl og öðruim saimtöikum. Hann var aflitaf reiðubúinn tíl að veita uniglingunum tílisögn, etoki bara á sviði íþróttanna, heldur einnig almennrar hegðumar. Regluseimd var hamis æðsita boð- orð og hamm var ektoi eimm þeirra seim aðeims gefa góð ráð, hamn hagaði lífi sinu í einu og öiflu í siaimræmá við það, sem hann brýndi fyrir umigflingunum. Núma siðustu árim komu út tvær bætour uim fræga íþrótta- menm etftir Frimiamm, og hamm vamm að 25 ára sögu Knatt- spytrmuisambands Isiands, ég veit etoki hvort hann heifur lok- ið því verki. FVimann var direwgistoapanmað ur, um það ætfla ég að nefma dæmi, og ég mimmdst þess ekki að hafa heyrt meinm hallmæla homum. Fyrir röskum tuttugu áruim var borin firam tífllaga á tomatt- spymuþimgi, um að víta undir- ritaðan fyrir fjandsamlega af- stöðu tíl knattspyrnuíþróttarinn ar. 1 hfléi á mdflli funda hringdi Frímanm tdl min og sagði mér firá þesisu, og spuu'ði jiafintframt hvort ég estti eitthvað af þess- uim storifuim í fóruim mínum. Svo vel vildi til, að ég áttí þetta, og Frímiamm heimsóttí mig tíl að lesa yfdr noktouð af þessu etfni. Síðan getok hanm í s'kirofck á tdl- löguimöninun'Uim á knaibbspymtu þmgimu, og viidi vita hvað það væri, sem þeir vifldu vita. Mtun þá hafa farið litíð fyrir rök- semd'Utm tillögumanina, og tíilag an var ektoi borin umdir at- kvæði. Segja má, að þetta atvito hafi orðið uppihaí vdmáttu otokar Fri- mannis. Við áttum etftír að starfia lengi að sarrna málefni, og áttum mjöig ánægjulegt saimistartf i Sam tökium iþróttafréttamanna, sem fjórir íiþrótfcafréttjam'enn sitotfinh uðu íyriir 16 eða 17 ánum, en Frimann var í fyrsifcu stjóm þeirtra saimitaka. Frknann var ekki aðeinis 'starf saimiuir, 'heldur einnig lífsglaður, og ég minnist margra ánægju- stunda sem vdð áfcfcum samam á heimdfli mínu. Ég flcveð Frimiann Helgason með söfenuöi og færi konu harns og Jx'tnrtuim inniilegar samúðar- kveðjur. Sig. Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.