Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 32

Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 32
Tjóma VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI JMtojptttftfeMfr jBtumtrj/gginga^^, Laugavegi 178, sími 21120. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 Valkostirnir: 12% gengisfelling 15% innf lutningsg i ald eða sambærileg skattheimta MORGUNBLAÐIÐ hefur afl- að sér fyllri upplýsinga um álit valkostanefndarinnar, er greint var frá í blaðinu í gær. Samkvæmt þeim upplýsing- um kemur í ljós, að valkosta- nefndin telur gengi íslehzku krónunnar vera fallið um 12%, en það samsvarar 13,6% hækkun erlends gjaldeyris. Ef ekki yrði uim beina gengis- fellángu að ræða, þyrfti að leggja á 15% alimennt innflutningsgjald, og teluir nefndiin að með sHkwn ráðstöfunum yrði hagur útflutn- ingsfraimtleiðslunnar þolanlegur. Au(k þessa telur walikostanefndin, að setja þurfi „loft“ á vísitöluna, þaninig, að hækkanitr, sem leiddu af igengisbreytingu, ítanflutnings- gjaldi eða nýjum sköttuim, svo sem söl'uskatti, komi ekki fram í kaupgjaldsvisitölu neima þá að takmörkuðu ileyti. 1 frásögn Morgunbiaðsins í gær af tiilögum vaíkostanefndar var talið að þetta umrædda „loft“ Framhald á bls. 31 Qryggisútbúnaöur á línuspil: SPILIÐ STÖÐVAST EF MAÐUR FESTIST SIGLINGAMÁLASTOFNUN rík- isins hefur gert kröfur tun ör- yggisútbúnað á línuspil fiski- skipa. Sigmund Jóhannsson hug- vitsmaður og teiknari í Vest- mannaeyjum hannaði tækið fyr- Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri. ir báta í Eyjum og nú hefur Sigl ingamálastofnunin tekið það upp. Er krafan gerð vegna tíðra slysa við línuspil. ÖU ný skip verða í framtíðinni búin þessu tæki og einnig er ætlazt til þess að þessi útbúnaður verði settur í eldri skip eftir því sem hægt er. Öryggsútbúnaðurinn er þannig að ef maðtir festist í spilinu stöðvast það samstundis og ekki er hægt að setja það af stað aft- ur nema úr brúnni. Þ>essi ágæta hugmynd Sig- munds varð fyrst til setani hluta siðustu vetrarvertíðar er skip- stjóri og vélstjóri á Kap II. VE 4 komu til Sigmunds og báðu Framhald á bls. 31 Sigmund Jóhannsson, hugiitsmaður og teiknari í Eyjum, t.h. ræð- ir við Ágúst, vélstjóra á Kap II VE 4, um nýja öryggistækið, sem stöðvar línu og netaspil, ef men n festast í þeim, en ófá slys hafa af því hlotizt. Ágúst heldur með hægri hendi um öryggisútbún- aðinn, sem stöðvar spilið, en Siglingamálastofniinin er nú búin að skipa svo fyrir, að jiessi útbúnaður skuli í öll íslenzk fiskiskip. (Ljósm. Mbl. Siigurgeta) Einar ræðir við Scheel um landhelgismálið Ræddi í gær við sir Alec UTANRÍKISRÁÐHERRA, Einar Ágiistsson, ræddi í gær aftur við sir Alec Douglas-Home, utanrík- isráðherra Breta, um landhelgis- málið. Þá óskaði Walter Scheel, utanríki.sráðherra Vestur-Þjóð- verja, eftir því i gær að eiga við- ræður við Einar og er viðræðu- fundur }>eirra ráðgerður árdegis í dag. Allir ráðherrarnir þrir eru á fundi utanríkisráðherra At- lantshafsbandalagsins, sem hald- inn er i höfuðstöðvum Jiess i Brússel og lýkur í kvöid. Etaar Ágústsson sagöi í við- tali við Mbl. í gær, að harvn og sir Alec hefðu rætt saman í 20 mtaútur í hiiðarherbergi við fun-darsal utianríkisráðherrainna, Framliald á bls. 2 Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1973: SÖMU REGLUR VIÐ ÚT- SVARSÁLAGNINGU í ÁR - Fasteignagjöld ekki eins til- finnanleg vegna óbreytts álagningarstofns, sagði Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri FJARHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurborgar fyrir árið 1973 var lögð fram á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær og fylgdi Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, henni úr blaði með ítarlegri ræðu, þar sem hann fjallaði um afkomu borgarsjóðs á þessu ári, frumvarp það að fjárhagsáætlun, sem fyrir liggur og afkomuhorfur ein- stakra borgarfyrirtækja. Gert er ráð fyrir, að heildar- tekjur borgarsjóðs á næsta ári nemi rúmJega 2,5 miiMjörðum króna og er það 21,2% hækkun frá endainiegri fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Áætluð rekstr- arútgjöld á næsta ári nenma rúm lega 1800 mililjómnm krórna og er það 17,4% hækikun frá endan- Legri áætlun yfírstandandi árs og til eiígnabreytimgia, þ.e. verklegra framkvæmda ýmiss koniar o. fl. verður varið 770 miiljónum króna, sem er 31,1% hækkun frá Framhaid á bis. 31 Mývatnssveit: Norðan bál í 6 vikur Flutningaerfið- leikar Kísilverk- smiðjunnar Reyniihlíð, Mývatnssveit, 7. des. ENN er ekkert lát á norðainátf- - tani hér og segja má að norðam- átt sé búin að vera hér ríkjandi nær ösdi'tdð i 6 vikur. Flesta daga hefur eitthvað snjóað og oft ver ið .mikilll skafrenniingur. Aðfara- nótt mdðvikudags s.l. gerði hér ml'kið hvassviðri, en þó hafa ekki orðið hér bidanir á sírna eða rafmagmglínuim. 1 gær var held ur vægara veður og fram eftir degi í dag, en siðdegis hvessti á ný með 'snjókomu og skaírenn- ingi. Flestir vegir hér uim slóðir eru að verða þungfærir ,og surndr eru ófærir. VegU'rinn tdl Húsavík ur var ruddur s.l. nótit og gátu þá flutningabílar Kísiliðjunnar farið tvaa' ferðir, en síðdegis hafa þeir ekiki getað komið vegna ó- veðurs. Mjög er bagalegt ef ekíki verður hægt að halda flutniing- um áfraim vegna þess að birgða- skemima verksmiðjunnar er senn full. Snjórinn safnast rnest á veginm á ákveðnuim stöðum, en snjóruðntagstæki vaintar til þess að ryðja og er ástandið á- kaflega bagalegt. Ef ekiki verður hægt að losa um í birgðas'komm- unni verður að stöðva fram- leiðslu verksmiðjuinnar. — Kristján. Sex á spítala Alvarlegt umiferðanslys vai-ð á 12. timainum í gærkvöldi á Lauig- aráisvegi. Tveir fóllksbiiar rákust þar saiman aif mi'klu afli og voru 6 maninis flutt í sjúkrabiíreiðum á Slysadeild Borgarspítaians. Voru það fjórir fulHorðnir og tvö börn 9 og 11 ára. Þegar þetta skeði var Morgunblaðið að fama í prenitun, en fólkið sem var flutt á spítala mun hafa verið meira og miinna slasað. Ekki var vitað hvernig slyisið bar að hönd- um, en vegurinm þarna er beimm. Séra Haukur í Vopnafirði PRESTSKOSNING fór fram í Hofsprestakalli í Vopnafirði s I. sunwudaig. Umsækjandi var einn, séra Haukur Ágústsson, settur prestuir að Hofi. Atkvæðd voru talin á fimimtudagismorgum í skrif stofu biskups. Á kjörskrá voru 435. Atkvæði greiddi 231 oig um- sækjandinn hlaut 229 atikv., en tveir seðlar voru auðir. Kosning- in var lögmæt. 16 dagar til jóla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.