Morgunblaðið - 12.12.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.12.1972, Qupperneq 10
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMREJR 1972 63 vinnugrein, og er þar um fleiri en eina leið að ræða, en við bindum ekki fiskiskipin á meðan því marki verður náð. Vélstjórafélag Suðurnesja hef ir beitt sér fyrir að þessi vandi verði 'eystur theð því að koma á námskeiði fyrir þá menn sem hafa stundað vélstjórn með und- anþágu um einhvern ákveðinn tíma, og lagt fram tillögur í því efni. Með bréfi til menntamálaráð- herra, lagði félagið fram ósk um að slíkt námskeið yrði haldið haustið 1973, fyrir þá sem hafa stundað vélstjórn með undan- þágu svo og þá menn sem eru með 500 hestafla-réttindi Námskeiðið yrði haldið að haustinu, á timabilinu 15. sept. 1973 og yrði eigi lokið síðar en 10. jan. 1974 eða stæði yfir í tæpa 4 mánuði, að prófum meðtöldum. Ég ætla ekki I þessari blaða- grein að fara að gera grein fyrir því formi sem við gerðum ráð fyrir í tillögum okkar að yrði hsift á slíku námskeiði, en gerð- um þó ráð fyrir því að þessu nám skeiði yrði hagað á þann veg að gerlegt yrði fyrir allflesta þá sem nú starfa við vélgæzlu með undanþágu að taka þátt í nám- skeiði sem þessu. Þá vil ég í fáum orðum láta í ljós álit rnitt á því að menn skuli ekki sækja meira í vél- stjóraskólana en raun er á. 1 fyrsta iagi finnst mönnum of langur tími fara í að afla sér réttinda tii vélgæzlu á 500 hest- afla vélar. Þar er gert ráð fyrir 8 mánaða skóla. 1 sliku námi fel- ast kennsiugreinar sem koma ekki að praktiskum notum fyrir vélgæzlu 500 hestafla véla og (mirmi. í amm'ain stað, eir 2. stig um of mótað af því að menn haldi áfram námi i 3. og 4. stigi vélstjóranámsins. Það má létta námið mikið frá því sem nú er gert ráð fyrir í fræðslulögunum um vélstjóiamenntun, en færa kennsluna fyrir 1. og 2. stig meira til praktískrar kennslu, þar sem höfuðáherzlan yrði lögð á verklegt nám, en lesfögum yrði fækkað að mun, eða þau í það minnsta ekki gerð að fallgrein- um. Áður var sagt, að bókvitið yrði ekki ' askana látið, nú vita menn betur Ég geri mér fulla grein fyrir gildi menntunar, en hún getur lika gengið út i hrein ar öfgar. Ég fullyrði að maður með góða einkunn út úr vélskóla þarf ekki þar með aö verða góður vélgæzlu maður, v'ð höfum dæmin fyrir okkur um það, fer þar eins og með margt annað, að réttinda- bréf gerir engan að meistara í verklegu s*arfi. Það ber nú þeg- ar að endurskoða fræðslulögin um vélstjóramenntun, með það að takmaiki, að létta vélstjóra- námið, en i staðinn má koma á endurhæfingamámskeiðum sem yrðu tekin á 5 til 6 ára fresti með 2 til 4 vikna námskeiðum, og má til að tryggja að menn sæktu endurhæfingarnámskeið- in, gefa ú- atvinnuskírteini sam- kvæmt þvi. Þá má koma að því að tryggja imá betur en nú eir, að meran fái ekki umdanþágu nema sanmað sé að þeir séu færir um að gegna starfi sinu án þess að skip og imannslif séu þair í hættu. Þar á ég við að félag það sern mœlir með undamþágunini geti á kostn- að viðkomandi útgerðarmainns, sent trúnaðanmann fédagsins til að ganga úr skugga uim að við- komaindi undaniþágu'hafi sé feer iuim að gegna steurfi súnu. Ef far- ið yrði inin á þessa braut væri hægt að fyrirbyggja að veruiegu leyti, að til starta væru skráðir menn sem ekki hafa nokkra þekk ingu á vélum eða vélbúmaði báts- iins. Ég tel, að það verði að koma í veg fyrir að útgerðanmaður, í hreinni neyð verði fyrir þvi að ráða og fara með í sjóferð mann, sam ekki er einu sinni fær um að lensa bátimin, eins og því mið- ur hefir komið fyrir. Þarf að tryggja að slí'kt geti ekki komið fyrir, en eina ráðið ti'l þess, eir að eftirlit verði haft með ráðn- imgu þessama mamam og heafni þeirra til starfans. Áltt ég að með slíku eftirliiti félaigs sem mælir með undanþágu megi koma I veg fyrir ýmiss konar vandræði sem óneitanlega hafa komið fram í sambandi við und- anþáguveitinigarnar, og verkílega getu viðkomandi tdil vélgæzlu- starfans. Ég bendi á þessa leið sem möguleika til að tryggja rmeirna öryggi í samibandi við und amþáguveiitingarnar. Ég get ekki séð að hægt sé að koroa í veg fyrir að undanþágur verði veitt- ar áfram í náinmi framtíð, við þurfum á þessum mönnium að halda til að hsagt sé að manna íiskiskipin. Við binduim ekki stór an hluta bátaflotanis, fyrir það eitt að ekki fást réttindaimenn tiil starfans, það getur siðan ver- ið íhugumarefni þeirra í F.F.S.l. hver orsökin er fyrir þvi að þeir sem útskrifast úr Véliskólanum fana aMt annað fretoar en á sjó- inn, og hiýtur einnig að vera íhug unarefni fileiri aðiia. En ég vil benda á eina leið' sem er nokk- uð örugg til árainguirs, það er að bæta kjör sjómainina til jafins við aðrar starfisstéittir, sem þjóðin á þó minna undir að séu í starfi en þeir menn sem halda úti fiskl skipum okkiar. Að endingu vil ég aðeins komaa þeirri ósk á framfaari við mennta málaráðherra, að hann sem atlna fyrst taki afgerandi afstöðu til erindisbréfs Vélstjórafélags Suð- unnesja, um námiskeiðshaild fyrir véiistjóra og þá sem starfað hafa með undanþágiu tii vélstjómar á bátaflota Suðumesjamanna. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið Karlmannaföt kr. 3.775.— Terylenebuxur íslenzkar og danskar. Innisloppar kr. 850.— Skyrtur, hanskar o.fl. ANDRÉS, ANDRÉS, Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22. Sundþjólfartu - íþróttukennnrar! Sunddeild ÍR óskar að ráða sundþjálfara sem fyrst. Upplýsingar gefur Guðjón Emilsson, sími 16062. SUNDDEILD IR. Tilboð óskast í landgræðsluflugvélina TF KAZ Piper Sup- er Cub árg. 1959. Upplýsingar gefur Stefán Sigfús- son, sími 25444. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar fyrir 19. desember nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 I dag, þriðjudaginn 12. desember kl. 20:30, talar JAN GUMBERT frá Biblictekstjánst í Lundi um Þ J ÓNU STUMIÐSTÖÐ VAR FYRIR BÓKASÖFN Á NORÐURLÖNDUM og um norræna samvinnu á þessu sviði. Bókavarðafélag Islands og Norræna húsið standa fyrir þessari dagskrá, sem fer fram í fyrirlestrasal Norræna hússins. Allt áhugafólk um bækur og bókasöfn eru aufúsugestir. Umræður. Norræna húsið. Bókavarðafélag Islands. NORIVEHMHÖSIÐ FOHPL4N 17\lO NORDENSHUS Til sölu stór 2ja herbergja íbúð á sunnanvérðu Seltjarnar- nesi. Upplýsingar í síma 14917 eftir kl. 18. H afnarfjörður Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur tekið til starfa. Upplýsingar í símum 51296, 50807 og 52268. Steikarpottar úr eldföstum leir RÖMERTOPF ® Bragðbetri og safaríkari matur úr RÖMERTOPF-leirpottunum. ★ Ofninn hreinn eftir steikinguna. - Sendum í póstkröfu um allt land. HAMBORG, Klapparstíg, Bankastr. 11, Hafnarstr. 1, sími 12527, sími 19801, sími 12527. Frá Rúmeníu BARNAHÚSGÖCN Ennfremur barnaruggustólar, renndir stólar, kollar og fleira. OPIÐTIL KLUKKAN 10. Matvörudeild: S: 86-111 Húsgagnadeild: S: 86-112 Vefnaðarvörudei'd: 9: 86-113

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.