Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 1
32 SIÐUR
296. tbl. 59. árg.
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunbiaðsins
Managua jöfnuð við jörðu
eftir jarðskjálftana
— 6-8000 fórust —
200.000 heimilislausir
Matvælaskortur tilfinnanlegur
Managua, 27. des. AP/NTB
SENNILEGA verður aldrei að
fullu ljóst, hve margir hafa far-
Izt aif völdum jarðskjálftanna í
Managua aðfararnótt laugardags
Ins sl. en opinberir aðilar áætla
iauslega að fjöldi látinna sé að
minnsta kosti 6—8000. Tugþús-
nndir manna hafa hlotið meiðzl
og um 200.000 eru heimilislausir.
I dag höfðu talsvert á þriðja
þúsund lik verið grafin, þar af
um 2000 í fjöldagröfum. Unnið
var að því með stórvirkum vél-
um að jafna rústirnar og ryðja
úr vegi háum húsum, sem voru
svo illa farin mörg hver, að þau
gátu hrunið hvenær sem var.
Hjálp hefur borizt til Managua
víða að úr heiminum en vegna
skorts á samgöngutækjum hefur
ekki tekizt að anna dreifingu
matvæla til bágstaddra.
Matvæla- og vatnsskortur,
drepsóttarhæt.ta og gripdeildir
hafa verið helztu vandamálin á
borgarsvæðinu þessa daga en yf
irvöld og her landsins taka mjög
hvart á hvers kyns ránum og
þjófnaði. Hefur hershöfðinginn
Anastasio Somoza, valdamesti
maður landsins, gefið hermönn-
um fyrirskipun um að skjóta þá,
sem staðnir eru að þjófnaði og
féllu nokkrir menn i dag fyrir
kúlitni þeirra.
með mauðisiyinílegri hörku, að her-
lögurn lamdjsime væri hlýtt, því að
einunigis mieð því móti væri hægt
að koma aftur á reglu og hefja
endurbyggð bargarinnar.
Hersihöfðmigiinin sagði við
fréttamenm, að því er AP hermir,
að Managua yrði að öllum lík-
induim endurbyggð en hugsan-
lega á öðruim stað. Hann sagði að
endurbyggámg borgarinnar mundi
kosta um það bil bundmð
millj ánár dala og kvaðst vona, að
þráunarbanki Amerikurikjanna
veitti Nicaragua aðtetoð við þetta
starf.
Einn af ráðherrum lanidisiniS',
Chriisrtobai Ruinama, sagði, að al-
þjóðleg sérfræðdniganefnd yrði
femgim tii að rannsaka hvar
borgin skyldi Standa og saigði,
að vel kæmi tl'l greima að byggja
hana upp um 8 km suðvestur af
núverandi borgarstæði.
Matvælaskartur er tilfamnian-
Framh. á bls. 20
Frá Managua: Sjúkraliðar flytja úr rústunum lík konu or tveggja barna hennar.
Nýjar og harðari loftárásir til
þess að lama Hanoi o g Haiphong
Fjórtán hundruð árásir fyrstu vikuna eftir að loft
hernaðurinn var hafinn að nýju
Miðborgarsvæðið hefur verið
iýst smithættusvæði og var unn
ið að þvi i dag, auk annars, að
girða það af. Fékk enginn' að
koma þar inn. nema með sérstöku
leyfi yfirvalda.
Yfir aðra bæjarhluta hef ur verið
stráð kalfci, jafmóðiuinl og rústirn-
air eru jaímaðar, til þess að vinma
gieigin smáthættuinmii.
BORGIN SENNIIÆGA
ENDURBYGGÐ
Soimoza, hersöfðingi, sagði í
úitvarpsávarpi í dag, að herinn
hefðd ákveðið að fylgja því eftir
Kantsas Ciity oig Washington
27. diesembeir — AP, NTB.
Nixon forseti fór í dag flug-
Iriðis tU bæjarins Independence
t Missonri til að lieiðra minningu
Ha.rry S. Tnunans fyrrum for-
sete, sem lézt í gæar í sjúkrahúsi
SAIGON 27. desember, AP, NTB.
Bandarískar sprengjuflugvélar
fóru rúmlega 1.400 árásarferðir
gegn Hanoi og Haiphong fyrstu
vikuna eftir að loftárásir voru
aftur hafnar á staði fyrir norð
an 20. breiddarbaug í Norður-
Víetnam og eyddu tngum hern-
aðarlegra skotrnarka, meðal
annars fimm orkustöðvum og
um tólf járnbrautarstöðvum, að
í Kansas City, 88 ára að aldri.
Truma.li vesrður jarðsettur í
Independence á fimmtudag og
Nixon forseti hefur lýst yfir
þjóðarsorg.
Bkkju Truimans, B'ass, hefur
borizt miki'M fjöldi samúðar-
steeyta frá þj óðao'leiðt ogum um
alleun hieim, og þar hy'Ua miargir
’himm látna floí'sefia sérsitaMeiga
fyirir þann skerf, seim hann lagði
Frarnh. á bls. 20
sögn bandarisku herstjórnarinn-
ar í Saigon í dag.
Mikiið af vitS'tum og hemgögn-
uim var í jámbrauitartetöðvumim,
meðall aniniars SAM-eildflaugar,
og hafði þeitta miaign borizt þá
tvo mániuði, sem hlé var á lofit-
árásuinu'm að sögn herstjórnar-
innar. - í árás á aðaleldsneytis-
geymslustöðina í Hanoi urðu
þrjátiu gífurlegar sprengingar
og tugiir el'da kviiknuðu. 1 Haip-
hong vair ráðizt á fflotastöðina
og tvær skipaismiíða'stöðvar, ein-
um vairðbát var sökkt og tveir
lös'kuðust að því er segir í til-
kynninigu hens'tjórn.airinnar.
Fréttir 1, 2, 10,11,13, 20, 32
Spurt og svarað 4
Afmæli Sovétrikjanna
eftir Astavin sendi-
herra 10
Trumans forseta
minnzt 14-15
Grein um Kenyatta 16
Landhelgismálið í
brezka þinginu 17
Jólaspil — Ljóti
andarunginn 21
íþróttir 30
Bandarískir hershöfðingjar
haifa siagt að tiligainigu.r laftáirás-
anma sé að einangra mikilvæig-
ustu skoitimörk Norðuir-Víetnaims,
og árásimar bera greimilega með
sér að m‘airkmiðið er að laima
tvær stæirsitu borgimar. Banda-
rúsika herstjórmn hefur hinigað
til eniga filkynnimgu bi>nt um loift-
árásimar, en n,ú er saigt aö þar
sem um viðvairaindi aðgerðir sé
að ræða hafi tilkynnin.g verið
gefim úit.
Fréttaritari ungverstou frétta-
stofunmiar MTI seigiir að tugir
þúsunda óbreyttra borgana flýi
Helsinki, 27. des. — NTB
KAUEVI Sorsa, foi'sætisráðherra
Finnlands, hefur skýrt frá því,
að fulltrúar æðsta ráðsins i
Sovétríkjunum muni koma í
heimsókn til Finnlands innan
tíðar. „
Skýrði ráðJierrann frá þessu
er hanm og forseti Finnlands,
Uhro Kekkonen, komu aftur til
Helsinki eftir heimsókn í
Moskvu, en þeir áttu á laugar-
diaig oig sumnudag samræður við
nú höfuðbongima vagna loffárás-
amma. Hann segir að byggang
sovéziku fréttaistofunniar Novœti
í höfuðborginni sé í rústum og
skrifstofa austur-þýzjtou frétta-
stofunmr i’lila lösitouð. Norður-
Vietnamair sögðu i morgun að
þeir hetfðu stootið niður átta
bamdariisikiair flugvéliair af gerð-
imni B-52. síðan ár'ásimar voru
hafnar aftur eftir 36 kJukku-
stuinda 'hlé um jólin. Bandariska
herstjómin segist hins vegiar
hafa rrúsist 20 flugvélar siðan
árásimair hófust 18. desember.
Pham Van Domig forsætisnáð-
herra sagði í dag að þrátt fyrir
Framh. á bls. 13
sovézku leiðtogana í Kreml, þá
Leonid Brezhnev, flokksileiðtoga,
Alexei Kosygin, forsætisráð-
herra og Andrei Gromyko, utan-
rikisráðlherra.
Viðræður þessar fjölfuiðu fyrst
og fremst um saimskipti Kína og
Sovétríkjanna en einnig um
onmur alþjóðlleg vandamál og
fýrirhuigaða ráðstefnu um örygg
ismái Evrópu. Sagði Sorsa, að
viðræðurnar hefðu farið fraim i
v.nsemd.
TRUMANS MINNZT
SEM MIKILHÆFS
ÞJÓÐARLEIÐTOGA
Jarðsettur í dag í Independence
□-----□
S.IÁ GREIN
Á BIJS. 14 og 15.
□-----□
Finnland:
Sovétleiðtogar
væntanlegir
4
«.