Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 2

Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 2
 * % > 2 MORGUtNBLAÐIÐ, FIMMTUDA'GUR 28. ÐESEMBER 1972 KIRKJAN á Möðruvöllum í Eyja firðd fauk þremur dögum fyrir jól, svo sem getið var um í að- fangadagsblaði Morgunblaðsins. Skekktist kirkjan öll og lyftist og IÐNAÐARRÁBHERRA, Magnús rafmagnsskömmtun á orkuveitu Kjartansson, sem jafnframt fer með raforkumál í ríkisstjörninni, hefur ritað stjórn Landsvirkjun- ar bréf og beðið um skýringar á vansmíð Búrfeilslíntmnar, liverj- ir beri ábyrgð á göllum hennar ög ennfremur fer ráðuneytið fram á að Landsvirkjun geri grein fyrir því, hverjar ráðstaf- anir verði gerðar til þess að tryggja að slíkir atburðir endur- er sennilega ónýt. Mynd þessa tók fréttaritari Morgunblaðsins á Akureyri inn eftir kirkjunni og sést greinil'Oga á henni, hvernig taki sig ekki, sem gerðust nú rétt fyrir hátíðirnar, er há- spennumastrið brotnaði niður á Hvítárbakka. Viðgerð á línunni iauk á aðfangadagskvöld og var rafmagnsskömmtun á orkuveitu svæði Landsvirkjtmar aflýst þá um kvöldið klukkan um 20. 9 BRÉF RÁÐHERRANS Bréf ráðherrans, sem ritað er 23. desember barst stjórnarfor- manni Landsvirkjunar samdæg- kirkjan er útleikin eftir veðrið. Altaristöfluna, sem er mjög merkur gripur frá 15. öld sakaði ekki. urs. Það er svohljóðandi: „Vegna þess öngþveitis, sem hlotizt hefur af stálturnabroti og sliti á aðalorkuveitu Suðvestur- lands nú að undamfömu og ólagi á varaaflsstöðinni við Straums- vík, fer ráðuneytið þess á leit við yður, að því verði gerð grein fyr- ir orsökum þessa, ekki sízt þar sem hér er ekki um einstætt til- vik að ræða, að þvi er varðar háspennulínuna. Virðist svo sem Búrfellslínan hafi í upphafi ekki verið hönnuð fyrir ísienzkar aðstæður að því er veðurfar snertir, þar sem hún nú bilar aftur eftir gagngera yf- irferð og styrkingu á síðasta ári. Ráðuneytið óskar eftir skýr- ingu á þvi i hverju vansmíð Framh. á bls. 31 Stolið úr bifreiðum AÐFARARNÓTT aðfangadags var brotizt inn í jeppabifireið, sem skilin hafði verið eftir við vegarbrún á yesturtondsvegi hjá Grafarholti vegna bilumar, og úr henini var stolið ýmsum verk- færum, varadekkjum o. fl. Þá var aðfaraimótt anin:airs jóttadaigs farið í þrjár bifreiðar í Keflavík og sitölið úr þeiim, m. a. útvarps- tseki og ssiguilbamdsitæiki. Eiininig var gerð tiliraum til að kiveikja í fraimsæti einsnar bifreiðariminiar. Biifreiðamar þrjá eru aHar í eigu var niarl i ðsiman'níi, sam búa í Keflaví'k. Trumans minnzt FIMMTUDAGINN 28. desemiber verða Sendiráð Bandaríkjanna á ísilandi og Mennimgarstofnun Bandaríkjamna lokuð til minning ar um Harry S. Truman, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem lézt í gær. Minnkigaibók mun liggja frammi í sendiráðim.u að I.aufás- vegi 21, frá kl. 9.30—12.30 og 2.30—5.30 föstud'aginn 29. des. fyrir þá sem vilja votta virð- inigu sína. Fundið fé Á ÞORLÁKSMESSU fannst tals- vert rmagn peninga fyrir utan veitingahúsið Sæl'keramm í Hafn- arstræti. Sá, sam þama tapaði fénu, getur baft samíband við Jón Hjialtasion, veitimgamanin í Sælkerairauini. Talstöð stolið úr bifreið 1 GÆRMORGUN var lögregl- unni tilkynnt um að stolið hefði verið talstöð úr bifreið, sem stóð á stæði við mót Rauðarárstígs og Grettisgötu. Þetta var lítil tal stöð, merkt Landsíma íslands, og bifreiðin er af Scout-gerð, ljós lituð. Hefur talstöðinnl verið stol ið einhvem timann yfir jólin, og eru þeir, sem kynnu að geta gef- ið upplýsingar um þjófnaðinn, beðnir að láta lögregluna vita. Jólamatur á prímusum 3000 töflum stolið Stjórn Landsvirkjunar svarar ráðherra í dag Tjón vegna rafmagnsbilunar- innar hefur ekki verið áætlað Sandgerði, 27. des. — RAFMAGNIÐ var okkur Sand- gerðingum heldur erfiðara um jólin en fréttir hafa borizt af annars staðar. Að kvöldi 21. des. laust eldingtt niður í aflveitu- stöðina og eyðilagði spenni fyr- ír nýju aðallinnna til þorpsins, sem tekin var í notkun í október síðastliðinn. Lína þessi leysti af hólmi 26 ára jarðstreng, sem nú var aftur tekinn í notkum og komst raf- magn aftur á um kl. 8 að morgni þess 22. Á hádegi þess dags brann tenging í jarðstrengnum og varð þá allt rafmagnslaust aft ur til miðnættis. Kl. 9 á jóladags morgun brann aftur tenging í jarðstrengnum og komst raf- Hver þekkti til Maríu? í Apoteki Keflavíkur í fyrrinótt magn ekki á aftur fyrr en eftir hádegi, þannig að húsmæður urðu að elda við prímusa á jóla dag. Mikilil vatnsflaumur gekk yfir þorpið að morgni jóladags og komst vatn í eina íbúð og skemmdi talsvert af gólfteppum og húsbúnaði. Varð ibúum hverft við, að risa úr hlýju jólarúminu og stiga í ökkladjúpt, ískalt vatn á gólfum. — Fréttaritari. 1 FYRRINÓTT var brotizt inn í apótekið í Keflavík og þar stolið um 3000 töflum af ýmsum lyfjum. Aðallega var þarna um að ræða Ivf, sem talin eru fremur meinlaus, þótt um neyzlu tals- verðs magns í einu sé að ræða, en einnig var nokkuð af sterk- um lyfjum meðal þess sem stolið var. Ininibrotsiþjófurinm hafði brotið rúðu til að komast inm í apótekið og við það hefur hanin sikorið sig talsvert úla, því að blóðölóð- ina mátti reikja um apóteikið. Ekki var sftolið nedmiu öðru em töfluruum, ekki einu sdmmi plástri. Virðist sem þjófurinm sé etkfci vanur töfluáti, því a® hamm lét ósine.rt ýmvis þau lyf, sem algemgt er að séu másmotuð s<em vímu- gjafar. Flugmaður fór villur vegar; Ætlaði til Reykjavíkur Flaugtil Hvammstanga I STYKKISHÓLMI var í gær jörðuð 89 ára kona, María Guðmundsdóttir, en ekki hafði þrátt fyrir eftirgrennslan tek- izt að hafa upp á einhverjum aðstandenda hennar. María fæddist 24. september 1883 í Bolungarvík. Hún dvaldi síðustu 28 árin í sjúkra húsinu í Stykkishólmi, þang- að sem hún kom frá Klepps- spítalanum í Reykjavík. LÍTIL flugvél af Cherokee- gerð fór í gær frá Vestmanna- eyjum og ætlaði til Reykjavík ur. Með flugmanninum voru þrír farþegar. Flugmalurinn villtist af leið, ætlaði að fijúga ofar skýjum og vissi loks ekki hvar hann var staddur, unz Snarfaxi, flugvél Flugfélags- ins, sem var á áætlun frá Ak- ureyri til Reykjavíkur fann flugvélina við Hvammstanga og gat ieiðbeint fiugmaitn- inum, sem lenti heilu og höldnu á Söndum í Miðfirði, þar sem hann og farþegar hans létu fyrir berast í nótt. Flugumferðarstjórnin á Reykjavíkurflugvelli bað all- ar flugvélar á innanlandsleið- um um að svipast um eftir litlu flugvélinni og var þetta um klukkan 17 i gærdag. Flug maðurinn, sem hefur einka- flugmannspróf hafði ætlað að fljúga skýjum ofar til Reykja víkur en villtist af leið og vissi ekki hvar hann var stadd ur. Þegar hann var kominn yfir Miðfjörð, sagðist hann sjá fjörð, en hann vissi ekki hver hann var. Hafði flugvél- in þá verið miðuð út frá Kefla víkurflúgvelli og leitarflugvél varnarliðsins var í þann mund að fara af stað til leit- ar, þegar kall barst frá Snar- faxa um að hann hefði fund- ið vélina. i «tutlumáli Landlæknir bezta jóiagjöfin Flatieyiri, 27. desemiber. JÓL urðu hér góð og átu mieinm, drukku og dönsuðu í bezta yfirlæti’. Mörg góð gjöf- ki hefur efalaust verið gefin hér sem amnars staóar, en bezta jóiiagjöf ofckar Flateyr- inga er landlækinir, Ólafur Óliafsson, sam tók að sér að vera hér yfir jóladagana og ætlar hanm að gegna Ftóeyri og Þimgeyri um áramótim etninig. — FréttaritarL Fengu dúkku Höfrni, Hormiafirðd, 27. desember. BJÖRGUNARFÉLAG Horna- fjarðar fðkk góða jólaigjöf, þar sem dr. Gunmlaugur Þórð- arson gaf félagimiu nýja æf- imgadúkffcu í srtað ammarrar, som var orðim úr sér gemgim, Vestri kom hér að bryggju um hádegisbilið, en s,kipið hafði orðið að bíða fyrir utan tvo sólarhringa vegma veðurs. — Fréttaritari. Tónleikar og varðskip Húsavilk, 27. desieomber. LÚÐRASVEITIN, karlakórinn Þrymiur og kÍTkjulkórimin héldu jólia'tómileika í kirkjummi á anmam jóladag. Stjórmendur voru Robert Bezék og Stein- grímur Sigfússom, organisti. Mikil ámiægja var með þessa tónJeika. Eitt varðskipanma, Óðimm, var hér í. höfn jóladagana, ljósiuim prýtt og setti sdmm svip á bæimrn. — Frét.tartóa.ri. Heybruni Miðhúsum, 27. desember. ELDUR varð laus í hlöðu Snæ- bjamar Jórusisionar á S'tað á jóladag. í hlöðunni voru um 1600 hestar af heyi og er talið, að uim Vt þess h.aíi ónýtzt, em hliaðam stendur. Þarna var um sjáifsíkveikju í heyinu að ræða. — Fréttaritari. Mastrið féll Egittisstöðum, 27. desember. ÍSINGARVEÐRIÐ fyrir jólin felldi um 35 metra hátt mastur á Gagnheiffi. Mastur þetta var fyrir flugradíósamband milli íslands og meginlands Evrópu, en varaloftnet er til staffar. Þarna á Gagnlhieiði er sjón- varpið með aðalemdurvarps- stöð sina fyrir Austu.riánd og er þar 43 metra hátt mastur, sem lét sig hvergi, emda búið til að þola geysimálklla Lsimgu og allt að 13—14 vimdstig. — ha. (slenzka frímerkið 100 ára MIKIL frímerkjasýning verff- ur í Kjarvalsstöffum á Mikla- túni í stimar í tilefni þess, að á næsta ári verffa liffin 100 ár frá því aff fyrstu íslenzku frí- merkin, skildingafrímerkin, vorti gefin út. Þeisisiara tknairraóta verður og minnzt með frímnerkjaútgáfu og útgáfu bólkiair um. sögu íslenzkra frímerkja, sem Jón Að'alsteimjn Jórasisan, cand. mag. hefur samið. Fr'íimerkjiasýniinigin í Kjar- valsstöðum verður opnuð 31. ágúist og verða þar auk inm- lendra safna til sýrniis söfn þeklktra f rimeikj asafnara á Norðurlöindum. Hluti úr Hajns: Hals-isiafniimiu, sem mú er í eigu póst- og sí’m.amálastjómariinn- ar, verður sýmdur og einmig leggja póstisitjóriji'rih'iniríia Norð uriandamma tjl yal'ini.söfip. Ráð.. gert er, að þarpia vepði sýmd frinnerid. í um 300 römmum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.