Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 6
6 MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið öll kvöld til kl. 7, nema Kaupi allan brotamálm hæsta laugardaga til kl. 2, sunnu- verði, staðgreiðsla. daga frá kl. 1—3. Nóatún 27, sími 2-58-91. TIL LEIGU FIAT 850, ARG. ’66 einbýlishús við Njálsgötu, timhurhús. Tilboð, merkt 814, sendist afgreiðslu MW. fyrir áramót. Fiat 850, árg. ’66, til sölu. Góður bWI. Uppl. i síma 18389. GOTT HERBERGI A GÖTUHÆÐ HEJLSUVERND í húsi við Miðbæinn er t»l leigu nú þegar undir sfcrif- stofu eða hliðstaeða sitarf- semi. Uppl. í síma 22848 Rl. 9—17 virka daga. Mámskeið í heilsuvernd hefst mánudag 8. janúar. Uppt. í ssma 12240. Vigntr Andrés- son. RÓLEG EINHLETP ELDRI KONA (BÚÐ ÖSKAST óskar eftir títitli íbúð. Vin- sanöega hringift I síma Stúika óskar eftjr að taka á letgu Htia íbúð. Algjör reglu- semi. Góð umigengni, örugg lb061. greiðsta. Sími 34676. Vörutalningabœkur tvírit. Sjóðbœkur tvírit. Sjóðbœkur meö bankareikningi -tvírit. HAGPRENT HF., Brautarholti 26 - Sími 21650, Reykjavík. Fiskiskip til sölu 140 lesta eikarskip, byggt 1962, er að koma úr stór- ktössun. 77 lesta eikarbátur, byggður 1963, troll- og aetaút- búoaður fylgir. 66 lesta eikarbátur, endurbyggður úr þurrafúa, nýtt stýrishús, ný aðatvéJ, nýr radar, sjálfstýring, bát- ur í sérflokki. 64 lesta stálbátur, nýstandsettur. 52 lesta eikarbátur, hefur lokið þurrafúaklössun, ný Caterpillar aðalvél, nýtt stýrishús. 42 lesta eikarbátur, rækju- og fcroMútbúnaður fylgir, til afhendingar strax. 11 lesta Bátalónsbátur, nýr siðan í marz 1972 troll- spil, línuspil, gálgar, dýptarmælir, fisksjá, radar 6 rafm.rúllur, línuútbúnaður. 9 lesta Bátalónsbátur, byggður 1962, nýuppgerð vél og gír, 2 dýptarmælar, talstöð, trollspil, línuspil með dráttarkarli, 100 stampar lína með útbún- aði, 25 þorskanet með útb., þorskanót. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm., Guðm. Karlsson, sðlum. Sími 26560, heimasími 30156. DAGBOK. í dag- er fúmntiidagTiriim 28. des. líarnadagTir. 963. dagur árs- ins. Iiitir lifa 3 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er M. 60.11. Hneig eyra þitt að orðum minuni, segir Guð, lii þau eigi víkja frá augum þínum, varðveit þau innst í hjarta þínu. <Orðskv. 4.22). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþiónustu í Rcykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt Taimiækna- félags ísiands verður sem hér setir um hátíð- amar í Heilsuvemdarstöðinni: Laugardag 23. des. Þorláks- messa kl. 2—3. Sunnudag 24. des. aðfangaðagur. kl. 2—3. Mánudag 25. des. jóladagur kl. 2—3. Þriðjud&g 26. des. 2. jóla- dagur kl. 2-3. Laugardag 30. des. kl. 2—3. Sumrudag 31. des. Gamlársdagxir lú. 2—3. Miumw- dag 1. jan. Nýáirsdagiur kl. 3—3 Ásgrímssafn, Rergst»ftast'mvl 74 er opið sunnudaga, þriSjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,3(1—4. Aogangur ókeypis. Vestm:>jfuaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvaxi 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmitudaga kl. 20—22. N áttðr ugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Önæmisaðgerðir gegn mæmitsóitt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á máj-iudöguro kL 17—18. jCrnað heilla iiiwauuiiiiuiuHtiiiuiiuiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii;iiiiimi!iiiiiiil 95 ára eru i dag tvíburasyst- umar, Ásdís Jónsdóttir, Hrauns höfða, Öxnadal, og Sigríður Jónsdóttir, Svínámesi frá Látra strönd. Sigriður tekur á móti gestum eftír kl. 3 í dag, að Safa- naýri 55. 80 ára verður í dag frú Hildur Viigfúisdóititiiír. Til heitmilis að Suð- urgötu 55, Hafnairfi'rði. Hún tek- ur á móti gestum eftiir kl. 5 hjá dó»tt'ur sinni að Dvergatoakka 30 Reykjavík. Þtanin 21.10. voru gefin saman í hjónaband í Langholtski'rkju aí séra Sig'urði Ilauki Guðjónssyni ungfrú Guðríður Ólafsdótitár og Sverrir Brynjólfsson Heiimili þeirra er að Vesfcurbergi 238. R. Sfcudio Guðmundar Garð&str. 2. Þann 25.11. voru gefin saman í hjónaband, Hugrún Krist- insdóttir og Sigfús Hansen. Heimili þeirra er a8 Norðurgötu 28, Akureyri. Ljósm.st. Páls, Akureyri Þann 18.11. votu gefin staman í hjónab&nd í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Bryndis Jóhamnesdóttir skrdfstofustúlka og Bragi Ragn- arsson vélstjóri. Heimili þeirra er að Háteigsveg 22 Rvk. Studáo Guðmiundar Garðastr. 2. Þann 9.12. voru gefin saman í hjórtaband i Haligrímskirkjai af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfr-ú Sólveiig Jónasdótitir og GutnnEr Þórftarsotn. Heimilli þeiirra er að Hedðajger® 108. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Ki- ríksgötu fæddist: Björgu Sölvadðttur og Sævari Vilhelm, Lundarbakka 7, dóttir, þann 24.12. kl. 16.40. Hún vó 3300 gr og mældist 52 sm. Gunnhildi Schram og Magnúsi Schram, Vesturbergi 38, sonur, þann 24.12. kl. 22.50. Hann vó 3900 gr og mæMist 52 sm. Ester Haraldsdóttur og Sig- geir Ólafssyni, Borgarholts- braut 49, Kópavogi, dóttir, þarm 25JL2. kL 17.05. Hún vó 3600 gr og mtt'Jdist 51 sm. Kristtnru Sig-urðardóttur og Runólfi Traustasyni, Laugavegi 50, sonur, þann 26.1*2. Jd. 05.50. Hann vó 4100 gr og mældist 53 sm. Kristínu Blöndal og Karii Erni Karissyni, Granaskjóli 24, dóttir, þann 26.12. kl. 04.05. Hún vó 3520 gr og mældist 51 sm. Elízabetu Steinarsdóttur og Ástþöri Ragmarssyni, EskihlSB 14, dófctir, þann 26.12. M. 08.35. Hún vð 4070 gr og mæM- ist 52 sm. Sigrúnu Gunnarsdóttur og Bjama Bjamasyni, Öldugötu 25, dóttir, þann 26.12. kl. 08.00. Hútn vó 3550 gr og mseidist 50 sm. ||lílliIllilillilllllll!IIIII>HIÍIlllillIiillllllllllllO!lllllllllllillíl!!iillil[lll!!l[lllllllII!lliillil[|llllliillUllttiUlillllllllilUllii:illlllllllllillllllllllllllinillIilli!llU(imil!íl[lllllIllllill!llil!llli!l!1 | sjCnæstbezti... KilfliUBliiiififliiiiiiiiiiiuiiinii W Utng ‘hjón votru á btrúðikiaiU'PBferðalaigi í Mexioo. Á hófcelinu sáu þau faMegian páfag-aiuk í anddytrinu, og þar eð eigátnSconuin'ni ieirt vel á hiatntn, keypfeu þatu paflagaulkárm. Þegair þau kornu upp í herhergi siffet á hótelinu, hengdu þau páfagaukinn upp og föru svo í bólið. Skammu síðatr byrjar páfagaukurinn að lýsa leik þeirra hjóna af mikilli snilld. Ekki þoldi maðurinin lenigi þessar Týsingar páfa- gauksins, oig þreitf handMiæðS eifct og kasttaði yfitr páfagaukinm, og sagði homum að steinþegja, að öðrum feosti fætri hann beint með hann í dýragiarðinin næstia TnK>rgunn. Páfagaiukrurinn, sem ekki gat hugtsað sér rteitt verra en dýnagarðinin, steinþagðd sem eftir rar kvöldsiins. Morguniinn eftár, þegar þau hjón vonu að pakka niðuir, áttiu þaiu I erfiðleikum með að loka eirani tös'kunni Þá sagði eiginmaS- urinn við konuna: Far þú upp á mg neymdu! Era ekki gat konan lokað töskunni. Þá sagði eiginkonan. Far þú upp á og reynduí! En hann giat ekki heldur lofeað töskunmi. Þá sagiði koman: Förumn bæði upp á og reynuim. Þá gat páfagauikuriam ekífci setið á sér lengiM-, svipti af sér handklæðinu og sagði: — Dýragarðurinm er slsamur, en þessu val ég ekki missa af. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU MJÓLKIN frá okkur er viðurkennd fyrir að vera hreinust, heilnæmust og bezt. Hringið til okkar í síma 517 og getið þjer þá fengið hana senda heim daglega að kostnað- arlausu. V irðingarfyllst, Mjólkurfélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.