Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 7
MOiRGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá bridgekeppni þar sem sömu spil voru spiluð við öll borð. Loka- sögnin var sú sama alls staðar þ.e. suður var sagnhafi í 4 hjört- um. Aðeins einum spilaranna tókst að vinna spilið og nú skul um við athuga hvemig hann fór að þvi. NORÐUR: S: 10-6-2 H: 10 T: Á-7-6-5-3 L: Á-G-7-6 VESTIIt: S: K-8 H: 5-3 T: K-10-2 L: K-D-8-4-3-2 AUSTUR: S: D-G-9-5-4 H: K-8-7 T: D-G-4 U: 10-9 SUÐUR: S: Á-7-3 H: Á-D-G-9 6 4-2 T: 9-8 U: 5 Útspil var það sama við ðii borðin, þ.e. iaufa kóngur. Þeir spilarar, sem töpuðu spil- fciu drápu í borði með ási, létu út hjarta 10, svínuðu gosanum, tóku þvínæst hjarta ás, i von um að kóngurinn féili í, en þar sem það varð ekki, þá tapaðist spil- ið, því þeir komust ekki hjá því að gefa 2 slagi á spaða, einn á hjarta og einn á tigul. Sá spilari, sem vann spilið gaf laufa kónginn og austur lét laufa 10. Vestur áleit að austur hefði átt einspil í laufi og lét þvi út iaufa 2. Sagnhafi drap með gosanum og þar með losn- aði hann við einn tígul og einn spaða í laufa ás og gosa og gaf því aðeins einn slag á spaða, einn á tromp, einn á lauf og fékk 10 slagi. lllltllilllillllillllllilllllllllIIIIII!lilllli)llllll1IIIIIUIIIIIIIIIIII>IIHUIIIIIIIIIIIIUIIIIillllllllllllillll| FRÉTTIR Haf narf jarðarkirk ja Jóiasöngvar og jólatónleikar I kvöld, fimmtudag, kl. 8,30. Sóknarprestur. Köttur týndur Skömim u fyrir jód týndist kött- ur, svartur með hvite bri.ngu, frá Maðlbraut 8 á Seltjarmaimesi. Ef einhver kynni að hafa fumdið köttínn, er sá vinisaimlegast beð- inn að iáta viiba í síima 24104. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA DAGBÓK BARXWXA.. Nóttin helga Eftir Selmti Lagerlöv Hann tók malpokann sinn af bakinu og upp úr hon- um dró haxm mjúkt gæruskinn. Skinmið g'af hann ókunna manninum og sagði að hann skyldi láta barnið sofa á því. En um leið og hann vann þetta miskunnarverk upp- lukust au,gu harns fyrir því, sem hann hafði ekki séð áður og hann heyrði það, sem hahn hafði ekki áður heyrt. Hann sá, að allt í kringum hann stóð sægur lítiila engla með silfurlita vængi. Og hver þeirra hélt á hörpu og aliir sungu hárri raustu að í nótt væri frelsarinn fæddur, hann, sem átti að frelsa heiminn frá syndum. Þá skildi hann, hvers vegna ailir voru svona giaðir þessa nótt og hvers vegna enginn vildi gera öðrum mein. Og engiarnir stóðu ekki aðeins í kringum hjarðmann- inn. Hann sá þá hvert sem hann leit. Þeir sátu inni í hellinum og þeir sátu i hlíðinni fyrir utan og þeir flugu um loftið. Þeir komu gangandi eftir götunni í stórum hópum og um leið og þeir gengu fram hjá bellinum námu þeir staðar til að horfa á barnið. Þarna ríkti gleði og söngur og leikur og allt þetta sá FRHMHRLÐS5R&HN hann í nóttinni dimmu þar sem hann hafði áður ekkert getað greint. Hann gladdist, því að augu hans höfðu upplokizt og-hann féll á kné og þakkaði guði sínum.“ Þegar hér var komið sögu, gerði amma hlé á ræðu sinni, en bætti svo við: „Og það, sem hjarðmaðurinn sá, gætum við líka séð, ef við aðeins hefðum augu til að sjá, því englarnir koma fljúgandi niður frá himninum á hverri jóianótt." Og svo lagði amma hönd sína á höfuð mitt og sagði: „Þessu máttu ekki gleyma, því þetta er eins satt og ég sé þig og þú sérð mig. Ljós og lampar eru ekki höf- uðatriðið og heldur ekki tungl og sól, heldur það, að við höfum augu til að sjá dýrð drottins.“ SÖGULOK. ® □ A 3 a A © A B c D E F G_ a © • V V 4- H • 1 3 K L M N 0 © jL * * s o O P Q R S T U * * m © V 0 © V X Y Z Æ 0 & BR49-7Z O/O/ ik 'xr Hér er lykill dulmáli og í límnnum fjórwmi að meðam eru skráð ffjlh'gor miamma- möím og skal tekiffi ffram, aS þau eru erlemd ©g skriffuð þammig. Geturðu með aðstoS dulrniálslykilsims fumdið út möfmim ffjögur? Eims getið þið motað þetta dulmál til að semda skilaboð miSM ykkar. 2 •þeV'H-f 3 4 ©asa* BR 4-9-72 a SMÁFÓUK — Ég get speglað rmlg! — Sva.ka.lega væri ég asna- legur með stórt nef! FFRDT\A\D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.