Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 9
MORGUNHLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
9
Við Hraunbœ
er til sölu 3ja herb. íbúð. íbúðin
er um 98 fm og er á 3- hæð,
ein suðurstofa með svöium, 2
svefnherbergi, svefnherbergis-
gangur, baðherbergi með lögn
fyrir þvottavél, eldhús með
Dorðkró'k. Teppi, einnig á stig-
um. Tvöf. gfer í giuggum. Sér
hitalögn og mælir er fyrir íbúð-
ina. Sam. vétaþvottahús.
Við Kfeppsveg
er til sölu 3ja herb. íbóð.
íbúðin er á 2. hæð, um 80 fm
og er ein suðurstofa með svöl-
um, forstofa, eldhús með borð-
krók, tvö svefnherbergí og bað-
herbergi. Tvöfalt gler, parkett á
gólfum.
ViÖ Eyjabakka
er til sölu 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, stærð um 85 fm, 1 stofa,
2 svefnherbergi, eídhús með
borðkrók, baöherbergi með
lögn fyrir þvottavél. Svalir, tvö-
falt verksmiðjugler.
Við Skaffahlíð
er ti! sölu 5 herb. ibúð á 2. hæð
(endaíbúð). íbúðin er 2 sam-
liggjandi stofur og skáli, svefn-
herbergisgangur með 3 svefn-
herbergjum og baðherbergi. 2
svalir. Aðeins 3 íbúðir eru í
stigahúsínu. Laus strax.
Við Háaleifisbraut
er til sölu 5 herb. íbúð á 3.
hæð. íbúðin er stórar samliggj-
andi stofur, rúmgott eldhús og
þvottaherbergi og búr inn af
því. Teppi á gólfum, tvöfalt gler
í gluggum, sam. vélaþvottahús,
bílskúrsréttindi. íbúðin er enda-
íbúð í vesturenda. Mikið útsýni.
Falfeg og sólrík íbúð. Skipti á
minni íbúð á sömu sióðum eru
einnig-æskiieg.
Við Fálkagötu
er til sölu sérhæð, efri hæð í
tví'yftu steinhúsi. Hæðin er um
135 fm og er 2 samltggjandi
stofur, eldhús, baðherbergi, 3
svefnherbergi. Tvöf. gler, teppi,
svalir, sérinngangur, sérhiti.
Útborgun um 1,6 millj. kr. Laus
strax.
Við Hraunteig
er til sölu 3ja herb. íbúð á 1.
hæö, ein stofa með svölum, 2
svefnherbergi, eldhús, forstofa
og baðherbergi, tvöf. gler, teppi.
Einbýlishús
við Hraunbraut í Kópavogi er til
sölu. Húsið er nýtt, einlyft hús,
með 5 herbergja íbúð og bíl-
skúr. Lóð frágengin. Húsið tekur
fram flestum húsum, er við
höfum haft til sölu, vegna
óvenjulegra vandaðra og smekk-
legra innréttinga.
Við Reynimel
er tH söiu stór 3ja herb. íbúð
á efri hæð, um 94 fm. 2 sam-
liggjandi suðurstofur, 1 svefn-
herbergi, forstofa, eldhús og
baðherbergi.
Við Álfaskeið
í Hafnarfirðí höfum við til sölu
5 herb. íbúð á 2. hæð endaíbúð
í þrílyftu fjöJbýlishúsi um 5 ára
gömlu. Stærð um 130 fm, tvöf.
gler, 2 svalir, sérþvottahús inn
af hæðinni.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
FasteignadeiM
Austurstræti 9.
simar 21410 — 14400.
26600
allirþurfa þak yfirhöfudið
Básendi
2ja herb. rúmgóð kjaliaraíbúð
i tvíbýlishúsi. Sérhiti (ný lögn).
Sérinng. Laus 1. feb. nk. Verð:
1.500 þús.
Efstaland
2ja herb. íbúð á jaröhæð 1
blokk. Verö: 1.600 þús.
Hátún
4ra herb. íbúð í háhýsi. Sérhiti.
Góðar innr. Góð sameign. Verð:
2,7 millj.
Hraunbœr
4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
Mjög vönduð íbúð. Fullgerð, góð
sameign. Verð: 2,9 millj.
Hraunbœr
3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk.
Fullgerð sameign. Verð 2,4 miHj.
Kleppsvegur
3ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk.
Verð: 2,4 millj.
Laugarnesvegur
Hæð og ris í járnvörðu timbur-
húsi. (% af húseign), ails 6
herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Stór
lóð. Veðbandalaus. Tii afh. nú
þegar.
Laugarnesvegur
3ja—4ra herb. ibúð á 3. hæð
(efstu) í steinhúsi. Sérhiti.
Störar suðursvatir. Bilskúrsrétt-
ur. Verð: 2,5 millj.
Lynghcgi
4ra herb. um 120 fm ibúð á efri
hæð í húsi, sem er kjallari, tvær
hæðir og ris. Suðursvalir. Bíl-
skúrsréttur. Verð: 3,5 millj.
Mávahlíð
2ja herb. um 60 fm kjallaraíbúð
í fjórbýlishúsi. Laus 1. feb. nk.
Verð: 1.500 þús.
Rauðilœkur
5 herb. 130 fm íbúð á 3. hæð
(efstu) í fjórbýlishúsi. Sérhiti.
Tvöfalt verksmiðjugler í glugg-
um. Verð: 2,9 millj.
Skaftahlíð
5 herb. 140 fm endaíbúð á 2.
hæð í blokk. Góðar innréttíngar.
Sólrík íbúð í mjög góðu standi.
Verð: 3,5 millj.
Skipholt
5 herb. ' 125 fm íbúðarhæð
(neðri) í þríbýlishúsi. Sérhiti.
Stórar innb. suðursvalir. Bíl-
skúrsréttur. Veðbandalaus eign.
Teikn. í skrifstofunni. Verð: 3,2
millj.
Urðarstígur
Lítið 2ja herb. einbýlíshús
(steinhús). Getur orðið laust
næstu daga. Verð: 1,2 þús.
Höfum kaupanda
að fokheldu eða lengra komnu
raðhúsi eöa einbýlishúsi í
Efstalandshverfi, í Kópavogi
eða við Vesturberg.
Fasteignaþjónustan
Austurstmti 17 (Si/lihValdi)
tími 26600
»1 fR 24300
Til sölu og sýnis 28
Laus íbúð
um 90 fm, 3 herb., eldhús og
bað á 3. hæð í steinhúsi í eldri
borgarhiutanum. íbúðin er ný-
standsett með nýjum hwðum,
nýjum skápum í svefnherbergi.
Ný teppi á stofu. Ekkert áhvíl-
andi.
Nýlegar 4ra
herbergja íbúðir
í Árbæjar- og Breiðholtshverfi.
5 herb. íbúðir
í Austur og Vesturborginni.
f Fossvogshverfi
nýleg 2ja herbergja íbúð.
Húseignir
af ýmsum stærðum og margt
fjeira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu rikarí
Alfja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrífstofutima 18546.
Til sölu:
Einbýlishús
við Urðarstíg, timburhús, 2ja
herb. íbúð á hæðinni ásamt
þvottahúsi og geymslum í kjall-
ara. Sérlóð. Laust strax.
Fossvogur
2ja herb. ný íbúð
á jaröhæö, laus strax.
3ja herb. ný íbúð
á 2. hæð.
3/a herb. íbúð
við Hraunbæ á 3. hæð.'nýtizku
fullgerð íbúð. Sameign fullgerð.
5 herbergja
rishœð
ásamt bílskúr
við Réttarholtsveg. Hagstæð
kjör.
6 herb. íbúð
á tveim hæðum í enda sam-
býlishúss við Kaplaskjólsveg.
Nýtizku vönduð eign. Tvennar
svalir.
Hafnarfjörður
Arnarhraun
Sérhæð, 1. hæð í tvíbýlishúsi,
alls um 130 fm. Sérkynding,
sérinngangur. Lóðin ræktuð,
girt og skipt milli eigenda. Hús-
ið 10 ára.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. íbúð á 1.
eða 2. hæð í sambýtishúsi,
helzt í Vesturbænum.
FASTCIGN ASAL AM
HÚS&EIGNIR
BANKASTR ÆTI 6
Simi 16637.
Til sölu s. 16767
Við Hraunbœ
3ja herb. íbúð á 3. hæð i góðu
standi.
3/0 herbergja
íbúð í Breiöholti, um 90 fm
vaskahús á hæðinni, búr á
hæðinni. Teppalögð og í góðu
standi.
finar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767,
Kvötdsími 84032.
11928 - 24534
Raðhús
d gamla verðinu
í Mosfellsveit
á bezta stað
Höfum ervn tii sölu eitt raðhús
í Mosfelissveit. Húsið er á eínni
hæð og afhendist fokhett með
gieri, hurðum og pússað að ut-
an. Bílskúr. Fast verð fram að
áramótum, 2150 þús. kr. 600
þús. iánaðar tH 2ja ára. Teikn-
ingar í skrífstofunni. Ath. þetta
eru síðustu forvöð að gera góð
kaup á gamla verðinu.
Við Hraunbœ
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð-
ar innréttingar. Útb. 1200 þús.,
sem má skipta á nokkra mánuði.
Við Hraunteig
3ja herb. íbúð, sem skiptist í
stofu, 2 herbergi o. fl. Teppi,
tvöfalt gler. Útborgun 1300—
1400 þús.
Fallegt einbýlishús
í Vogahverfi. í húsínu, sem er á
2 hæðum, eru 2 séríbúðir. Uppi:
6—7 herbergi, bað, eldhús o. fl.
í kjallara 2ja herbergja séríbúð,
þvottahús, geymslur o. fl. Húsið
er steinsteypt og því fylgir 950
fm girt og ræktuð lóð og 30 fm
bílskúr. Efri hæðin er um 160
fm, en kjallaraíbúðin um 60 fm.
Skipti á 4ra herbergja íbúð í
Austurborginni kæmi vel til gr.
Verð 6,5 milljónir. Útb. 5 millj.
Engin veðbönd.
I smíðum
3ja herb. íbúð á 2. hæð í Kópa-
vogi, 27 fm bílskúr. íbúðin er
nánast tiibúin undir tréverk og
málningu. Sameign fullfrágeng-
in. Útb. 1400 þús., sem má
skipta fram á næsta sumar.
*-EI[rllAM[BUIIIllH
VONARSTRÆTI IZ símer 11928 og 24534
SWustjórl: Sverrir Krietinsson
FASTEIBNASALA SKÓLAVORBUSTlG 12
SÍNIAR 24647 & 25550
4ra herbergja
4ra herb. ibúð á 1. hæð í
Breiðholti með 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Sérþvottahús á
hæðinní.
4ra herbergja
4ra herb. ibúð á 2. hæð við
Kleppsveg með 3 svefnherb.
Rúmgóð og vönduð ibúð,
Fiskbúð
Til sölu fiskbúð við Langholtsv.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
Stærsta og ótbreitídasta
tíagblaöið
Bezta auglýsingablaðið
EIGMASAL/VM
REYKJAVÍK
INGÖLFSSTRÆT! 8.
5 herbergja
íbúðarhæð við Rauðalæk. íbúðin
er um 120 fm á 3. efstu hæð,
sérhiti, góðar geymslur, mjög
gott útsýni.
3/0 herbergja
íbúð á 1. hæð í nýiegu fjölbýiis-
húsi í Breiöholtshverfi. Sér
þvottahús og búr á hæðinni.
íbúðin öíl mjög vönduð Frá-
gengin lóð.
3/0 herbergja
íbúð á 1. hæð í steínhúsi í Vest-
urborginni. íbúðin öll í mjög
góðu standi, laus til afhending-
ar nú þegar. Útborgun 800—
900 þúsund kr.
EIGNÁSALAIM
REÝKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Hraunbœr
4ra herb. um 100 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Fullb. vönduð íbúð
m. harðviðarinnrétt. ÖW teppal.
Fallegt útsýni í norður, suður-
svalir, malbikað bílaplan.
Arnarnes
Fokhelt glæsil. hús, um 300 fm,
sérl. vandað, gott útsýni, stór
lóð. Skipti koma til greiná á
ýmsum eignum.
E inbýlishúsalóð
í Carðahreppi
með tilb. plötu. Allar teikn. og
nokkuð af timbri fylgir.
Fasteignasala
Sigurðar Pólssonar
bygg kiga rmeista ra og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
28
15C99
Hraunteigur
Til sölu 3ja herb. íbúð á hæð
við Hraunteig. Ný teppi og nýjar
hurðir. Góð eign á góðu verði.
Höfum kaupanda
að 2ja til 3ja herb. íbúð í stein-
húsi. íbúðin verður að vera á
hæð, og staðsett við: Grettis-
götu, Njálsgötu eða Bergþórug.
Höfum kaupendur
að 2ja herb. ibúðum. (búðirnar
mættu vera í kjallara.
Bátur
Höfum til sölu 11 tonna eikar-
bát.
Höfum kaupanda
að 20 til 30 tonna bát.
15099
Kvöldsími 85821.