Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 10
io
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2«. DESEMBER 1972
ÞAÐ urðu murgir fyrlr óþæg
indum veg;na rafmagns
skömmtunarinnar um jólin og
það vissu sjálfsagt allir að
Rafveitan átti í erfiðleikum.
Það vissu hins vegar færri að
þetta jaðraði við algert neyð-
arástand og munaði ekki
miklu að skammta þyrfti raf
magn til sjúkrahúsa, dælu-
stöðva hitaveitunnar og fleiri
nauðsynlegra stofnana.
Hjá Rafmagnsveitu Reykja
víkur er tilbúin neyðaráætlun
sem grípa má til þegar eitt-
hvað fer úrskeiðis. Hún er
endurskoðuð og endurbætt
reglulega og hafði það síðast
verið gert fyrr í þessum mán
uði.
„Ástands-liðirnir“ eru fimm
og eftir þvi sem meira raf-
magn tapast er farið hærra í
tölurnar. Eftir fimmta lið er
neyðarástand og fram fyrir
hamn var farið núna.
Haukur Pálmason, yfirverk
fræðingur Rafmagnsveitunn-
ar sagði okkur hvemig
skömmtunin gekk fyrir sig.
— Þetta byrjaði eins og þið
vitið að kvöldi þess 21. Þá var
strax kallað út starfslið og
Á mörkum neyðarástands
Rabbað við Hauk Pálmason,
yfirverkfræðing
Rafmagnsveitu Reykjavíkur
hverfastöðvamar tíu vom lausar þegar allt er eðlilegt.
mannaðar, en þær eru mann Svo var sett þrískipt stjórn-
vakt hér í Ijðfuðstöðvunum
að Ármúla 31.
— Það voru tveir og tveir
á vakt og þeir höfðu raflagna
kort af orkusvæðinu. Menn-
irnir i hverfastöðvunum
hringdu svo inn upplýsingar
um álag á sínum stöðvum og
Haukur Pálmason, verkfræðingur, við stjórnborð einnar hverfistöðvarinnar. (Ljósm.: Sv. Þ.)
stjómendurnir ákváðu þá
hvaða línur skyldu teknar úr
umferð og hvaða settar inn í
staðinn.
— Þá voru menn stöðugt á
skiptiborðinu hér frammi og
þeir gerðu bæði að veita fólki
sem hringdi, upplýsingar, og
hafa samband við bifreiðar
okkar sem voru á ferð fram
og aftur um borgina.
— Hvemig tók fólk þessari
skömmtun?
— í langflestum tilvikum
mjög vel. Fyrst meðan ekki
var almennilega vitað hvað
var að gerast var nokkur órói
en þegar búið var að skýra
ástandið í fjölmiðlum var yfir
leitt allt i lagi. Margir hringdu
til að vita hvenær tekið yrði
af rafmagn í þeirra hverfi og
mennirnir okkar frammi
greiddu úr því eins og bezt
þeir gátu. Við urðum líka var
ir við að fólk sýndi mikla til-
litssemi og sparaði sjálft við
sig rafmagn eins og það mögu
lega gat.
— Þó var svo komið að við
vorum famir að skammta raf
magn til t.d. Kleppsspítalans,
DAS, Kópavogshælis og nokk
urra dælustöðva hitaveitunn-
ar. Það var auðvitað gert í
samráði við viðkomandi aðila
sem sýndu okkur skilning og
samstarfsvilia.
S. Astavin, sendiherra Sovétr.:
Fimmtíu ára afmæli
Sovétríkjanna
Þarrn 30. des. 1922 lýsti
fyrsta sambandsþing ráðanna
að tillögu Leníns yfir stofnun
Sambands sósialískra sovéöýð-
velda, sem fjögur sovétlýðveldi
áttu þá aðild að — Rússneska
bandalagið, Okraína, Hvítarúss-
land og Kákasusbandalagið
(Azerbædzjan, Armenía og
Grúsía).
Stofnun þessa sameiningarrik
is margra þjóða var í raun
réttri mjög þýðingarmikill at-
burður í sögunni. Aðeins með
sameinuðu átaki sovétþjóða var
unnt að skapa hagkvæm skil-
yrði fyrir uppbyggingu nýrra,
sósíalískra lifnaðarhátta, lyfta
undir efnahag og menningu
allra sovétlýðvelda og efla al-
þjóðlega stöðu Sovétríkjanna.
Sameiningarmiðstöð sovét-
þjóða varð fyrsta sovézka
bandaiagið, Rússneska lýðveld
ið, sem stofnað var í ársbyrj-
un 1918. Einmitt Sovét-Rúss-
land varð eins konar fyrirmynd
að Sovétrikjunum. Rússnesku
þjóðinni tókst með hjálp ann-
arra þjóða að verja ættjörðina
í baráttu við ihlutun 14 er-
lendra rikja og innlend gagn-
byltingaröfl. Árið 1920 voru
Úkraína og Hvítarússland
frelsuð. Árin 1919—1921 veitti
RSFSR þjóðum Kazakstans,
Mið-Asíu og Kákasuslanda
hjálp í baráttu þeirra fyrir
frelsi og sjálfstæði, fyrir endur
reisn atvinnulifs, sem hrunið
var í rústir vegna styrjalda og
erlendrar íhlutunar.
Veruleikinn sjálfur og sú
stefna, sem Lenín fylgdi í þjóð-
emamálum sýndu fram á nauð-
syn þess, að þjóðimar samein-
uðust innan sovézks lýðvelda-
sambands.
Fyrsta sambandsþing ráðanna
staðfesti yfirlýsingu og samning
um stofnun SSSR og krýndi þar
með hið mikla starf Kommún-
istaflokksins, Leníns, að því að
sameina sovétlýðveldi á grund-
velli jafnréttis og frjálsrar inn
göngu í sambandið.
Traustleiki þessa ríkis
margra þjóða, vinátta þjóðanna,
kom á sannfærandi hátt fram
bæði við friðsamleg störf og á
hinum þungbæiru árum Föður-
landsstríðsins 1941—45, sem
kostaði meira en 20 milljónir
manna lífið.
Þau 50 ár, sem liðin eru síð
an Sovétríkin voru stofnuð, eru
tími stöðugrar eflingar og þró-
unar hins bróðurlega sambands
lýðvelda, efnahags þeirra og
menningar.
Nú eiga 15 lýðveldi aðild að
SSSR, 20 sjálfstjómarlýðveldi
og ýmsar aðrar einingar á þjóð-
emisgrundvelli. Hvert lýðveldi
byggir aðild sina á fullveldi og
jöfnum rétti, tekur virkan þátt
S. Astavín.
í mótun sovézkrar stefnu í inn-
anlands- og utanrikismálum.
Sambandslýðveldi hefur sínar
ríkisstofnanir, stjómarskrá og
löggjöf, samþykkir efnahags-
áætlun og f járfög fyrir sig.
Æðsta stofnun rikisins er
Æðsta ráðið eða þing í tveim
jafnréttháuim deildum. Sam-
bandsráði og Þjóðemaráði.
Tveggjc. deilda skipan Æðsta
ráðsins gerir mögulegt að stað-
festa í lögum, áætlanagerð og
fjárlögum bæði hagsmuni rík-
isins i heild og hagsmuni og
þjóðleg sérkenni hvers lýðveld-
is.
Hvert sambandslýðveldi kýs
fulltrúa til Sambandsráðsins í
hlutfalli við höfðatöflu — einn
fulltrúa fyrir 300 þús. íbúa. En
í þjóðernaráði eiga fuiltrúa öll
sambands- og sjáílfstjómarlýð-
veldi, sjálfstjórnarhéiruð og
þjóðasýslur.
Hvert sambandslýðveldi send
ir til þjóðemaráðs án tillits til
íbúafjölda 32 fulltrúa. Því eiga
stærsta lýðveldið, RSFSR
(131,8 milljónir íbúa) og hið fá-
mennasta, Eistland (1,4 milljón
ir íbúa) jafnmarga fulltrúa í
þjóðernaráðinu.
forseti Æðsta ráðs hvers lýð-
veldis er um leið varaforseti
Æðsta ráðs rikisins
Forsætisráðherra sambands-
lýðveldis á um leið sæti í sov-
ézku stjóminni með fullum at-
kvæðisrétti.
50 ára afmæli Sovétríkjanna
gefur tækifæri til að leggja
margþætt mat á þann árangur
sem allar sovétþjóðir hafa náð
á sviðum atvinnulífs og menn-
ingar. 1 því sambandi langar
mig til að nefna nokkur einkenn
andi dæmd.
Árið 1922 var efnahagslif til-
tölulega þróaðra héraða SSSR
svo til I rústum. Þá voru í land-
inu framleiddar 800 milljónir
kílóvattstunda af raforku.
Hálfri öld síðar hafði fram-
leiðslan þúsundfaldazt. Olíu-
vinnsla óx úr 4,7 millj. smál.
1922 í 400 millj. 1972 stál-
vinnsla úr 0,3 i 126 miEjónir
smál.
Á 50 árum hafa verið reist
rúmlega 40 þúsund meiriháttar
iðnfyrirtæki. Framleiðsla á
neyzluvöru er í örum vexti. Nú
er á fimrn daga vinnuviku firam-
leitt í landinu meira af iðnvam-
ingi en í keisarans Rússlandi á
heilu ári.
Árið 1922 framleiddu Sovét-
rikin um 1% af heimsframleiðsl
unni, en nú verður þar til um
fimmtungur iðnfraimleiðslu
heimsins. Þau eru í fyrsta sæti í
framleiðslu á koliuim, járngrýti,
hrájámi, dráttarvélum, sementi
og nokkrum tegundum öðrum.
Heildarframleiðslan er hin
mesta í Evrópu og næstmest í
heimi.
Að landbúnaði starfla 32,3 þús.
samyrkjubú bænda og 15,5 þús.
ríkisbú. Heildarlandbúnaðar
framleiðslan hefur tæplega
fimmfaldazt síðan 1922.
Áður var aðeins til vísir að
iðnaði í Kákasuslöndum, en Mið
Asíulýðveldin voru lítt þróaðir
útkjálkar undir lénsskipu-
lagi, þar sem ólæsi var nær al-
gjört. Smáþjóðir norðurhérað-
anna og Kyrrahafshéraða voru
að deyja út, margar þjóðir áttu
sér ekki ritmál.
Innan sameinaðs sósíalisks rik
is hefur átt sér stað ör þróun
atvinnulífs og menningar allra
þjóða Sovétríkjanna. Þegar á ár
inu 1941 vom öll sovétlýðveldi
orðin þróuð iðnriki. Jaðarlýð-
veldin þróuðust örar en miðhér
uð landsins. Yfir allt landið hef
ur iðnaðarfraimleiðsla 92-faldazt
síðan fyrir byltiingu, en i Kirg-
isíu hefur hún 190-faIdazt og
185-faldazt i Armeniu.
B.K. Singha, þekktur indversk
ur félagsmálafrömiuður, sem ný-
lega heimsótti Sovétríkin, seg-
ir í bók er hann hefur ritað, að
Kazakstan, „sem áður var land
snauðra og kúgaðra hirðingja,
flytur nú út vörur til 80 landa
heims."
Fyrir byltingu störfuðu í
Rússlandi 11,6 þús. vísindastaris
menn, en nú eru þeir rúmiega
miiljón, eða fjórðungur allra sem
slík störf vinna í hekninum.
Framfarir í Sovétríkjunum
hafa gegnt miklu hlutverki i til-
orðningu og örri þróun samveld
is sósíalískra rikja. Innan
ramima COMECON fer fram stöð
ugur vöxtur þjóðarbúskapar
sósíaliskra rikja á grundvelli
gagnkvæmis stuðnings, jafnrétt-
is og virðingar fyrir fiuilveldi
hvers og eins.
Sovézka ríkið fylgir með virk
um hætti eftir á alþjóða-
vettvangi stefnu friðar og vin-
áttu þjóða. 24ða þing KFS sem
fram fór árið 1971 staðfesti þá
stefnu sovétstjórnarinnair að
þróa samiskipti vdð þau rild, sem
ekki eru sósialisk á grundvelli
friðsamlegrar sambúðar, en við
sósíaiísk riki á grundvelii al-
þjóðahyggju öreiganna.
Sovétiikin hafa vlðtæk við-
skipti, efnaihags- og menningar-
samskipti við fjöknörg lönd, stór
sem smá. 1 Sovétríkjunum er álit
ið að þróun póiitiskra, við-
skiptalegra, efnaihagslegra oig
menningarsamskipta sem og amn
mrra tengsia við Island sé þjóð-
um beggja landa I hag.
Sölumannadeild V.R.
SÖLUMENN
Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka verður að fresta aðal-
fundi deildarinnar til 4. janúar n.k.
Stjórn sölumannadeildar V.R.
BreiÖfirÖingar
Jólatrésskemmtun Breiðfirðingafélagsins verður hald-
in föstudaginn 29. des. ki. 3, að Hótel Esju.
Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn,
NEFNDIN.