Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 11

Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 11
11 MOKGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBECR. 1972 G jöf til Þ jóðsk jalasafns kostar útgáf u: Bréfabókar Hólabiskups — í minningu Ingvars 1. des. sl. var opu- uð ný tizkuverzlun, ,JPar- Ið“, að Njáísgötu 23- I Reykjavík, og eins ogr nafn ið ber með sér, hefur verzl unin á boðstólum fatnað bæði fyrir dömœr og herra. Viirurnar fær hi'm beint frái Engiandi, Frakklandi og Danmiirku, m.a. frá vin- saelu fýrirtæki í Kaup- mannahöfn, sem „Deres" heitir. Aðaieigendur verzl- unarinnar eru tízkusýning- arstúikurnar Eiisabet Guð- munilsdóttir og Henný Her- mannsdóttir og sáic þær sjálfar um skipulagningrn innréttingar verzlunarinn- ar, ásamt smiðnum, Sig- urði Jónssyni. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Stefánssonar SNEMMA á þessu ájri færði ffú Jórurm Jóinsdóitjtir, Eskihlíð 6 B 1 Reykjaviik, ÞjóðsikjaJjasaifni Is- lamds að gjöf verðtryiggð spari- skirteini úbgeifin 1968, samtals ajð n'aftnverði 'kr. 200.000.0Qi t)ii nainiriiin'gar um son sinn, Imgvar Sbefámsson' skjalawörð, sem and- aðist 30. apríl 1971. Gjöf þessi er gefin í því skyni, að henni verði varið til útgáÆu sajgmifiræðá- Leigis. heiimiMa'rri* lts eða rifa úr sfcjö.luim Þjóðskjalasafns Isll'anids og verði útgáfam tenigd minn- intgu ImgvaTS heiitiins. Ra'umveru- legt verðgilidi þessara bréfa verð ur hinn 25. feftrúar 1973’ rúimtega 500 þúsund krónur. Sambandið Undirbýr kjötútflutn- ing á Bandaríkj amarkað Tvö sláturhús hafa fengið viðurkenn- iugu bandarískra heilbrigðisyf irvalda BÚVÖRUDEILD Sambandsins er nú í þann mund að hefja útflutn- ing á kjöti til Bandaríkjanna. Sláturhús Kaupfélags Þingey- inga á Húsavík hefur fengið viðurki-uuingu bandarískra heil- brigðisyfirvalda sem útflytjandi á kjötí og kjötvörum á þarlend- an markað og í framhaldi af því er nú fyrirhugnð sending á 60— Nýi hjúkrenarskól- inn tekinn tii starf a 23 ljósmæður í fyrsta árganginum NÝI hjúkrunarskólinn tók form legá til starfa í gær. Tók skól- inn við 23 Ijósmæðram, sem komnar voru á hj úkrunarnám- skeíð á vegum heilbrigðlsmála- rá&meytisins, en næsta liaust er ráðgeirt, ;vð skóiiiu* taki við ekki færrí e» 30 nýjum hjúkriinar- nemum. Skólinn er nú til húsa í Grensásdeikl Iíorgarspítalans, en hann hefur fengið lóð hjá Borg- arsjútatan nni og er ætlunin að reisa {K*r nm 90 nemeuda skóla. I,ai»sJi;g fcostnaðaráætlun telur kostnað við byggimgu skólans nema itm 36 miftj. kr. Skóía- stjóri nýja hjúkrunarskólans er María f*étursdi»ttir. 1 hauisll gdfcftst heilhrigðis- imálairá'ðijiinieytið fyiiiiE hjúfcruin'a'r námskeiði fyriiir ljjósmaeður og var áaetlia® að uámskeiðið sitæði í rösik tvöí ár. TK'ttinigu' og þæýár lijósmæðiair sðttu niájHrsfceiðiið, sam hófst 7. otetótoe-r sl. Síðan- var ákveðið að raýi fcJékrttnaT- Skólion, sem Aiþiinigi' saimþyftkti að 'koma á fót, sfcyldi taka við námisfceiiðáiniu og Ijósimjaeðiuranar verða hams fyrstinemendaárgang ur, em raæsta haust nnyndí skól- init svo' taka iraýja meimjeindiuir bitL hjúkruii!tarniáms á samia grund- veffi' ogr Mjiökiraurniffirasikól Ísliamdis;. Héilbrigðísráðh'erra og irrernhta málaráðherra höfðu í igœr boð inoi; í ráðfineTTab'úist'a'ðn'Uim tH' að halda upp á formtóga stofn'UTi nýja hjúlcru'marskóliains. Magmiús Kja'rtanssora, h'eilbrigðismálairáð- herra, og Magnús Torfi Oiafs- son,, ,mianinftiainnjáJ'airáð®ierrta, héltiu ræður, þara sam þeir fögmnuðu báðir þessuirrt nýja áfamga' í hj.úfcruiniairntiearairatiim lanjdsmamna. Tiil nýja hjúkrunars'kólans var haldið sérstakt iorantökupróf, fyrir Ijósmæðumajr og stóóust aillar prófið. Það kom fram í ráðherrabú- staðnium í gær, að næsita hau-st er ráðgert að Hjúkrunarskóli Isilainds tafci inn 90—100 nýja niemenidur og mieð: nýja hjúkr'uin- arskólanum skapast aðstaða til að taka 30 hjúikrun'arneimia til náms i viðbót. Hjúkruniajranám við nýja hjúfcr uniarskórann verður 3 ár, eiins oig við Hjúfci’uaraarsikióila IsJiam'ds. Kálfur tekinn með keisaraskurði Breiðavikurhreppi. LAUGARDAGINN 18. nóvem- ber síðastliðinn gerðist það á iwpnum Hamraendum hér í sveit, að kýr gat ekki borið án aðstoðar dýralæknis, þar sem snúið var upp á Iegið og vaar kálfurinn tekinn með keis araskurði. Laust fyrir kl. 18 þennan dag talaði ei gandi kýrinnar, Olgeir Þorsteinsson bóndi á Ham'raendum, við Valdimar Brynjólfssoti, diýraalaefcni í Stykkishólmí og tjáðf honum hvemiig ástatt væri um kúna. Óskaði hainn eftir að dýralækn irinn kæmi til að hjálpa kúnni ef mögulegt veeri. Valdi mar brá fljótt við, þrátt fyrir vonzlcuveður og var hartn kom inn að Ha'miraenduim réttt fyrir M. 20 um kvölddð. Fjörir menn úr sveiitinni voru koimnir til aðstoðar á staðinn á undan dýral ækninum, og var undir- ritaður einn þeirra. Valdimar dýralæknir gerði á kúnmi fceisarasfcurð, þar sem aðrar leiðiir voru ekki færar tH að ná kálfinum frá kúnni. SkiTrðaðgerðim hepjmaðist mjö® vel og er kýrim nú við góða heilsu. Þess má geta, að þetta var fyrsta kýrin sem Valdimar hefur gert á keisa.raskurð síðan haran lauk námi. Eftir að hafa hjálpað kúnni við erf- iðar aðstæður, sem tók á f jórða klukkutíma, fór VaJdi- mar heim aftur um nóttina — einn i versta veðri. Bændur í umdæmi VaJdi- miars, binda góðar vonir við þennan unga og efnilega dýra- laekni. Finnbogi G. Lárusson. 70 lestum af stykkjuðu kjöti, lærum og hryggjum í neytenda- umbúðum. Vinmisllan fer fram í sláturhús- inu á Húsavík, en kjötinu er pafckað í cryovac-poka, og verður það að hluta seit beint til keðju- verziana í Bandarikjunum. í saimibairadi við þessa vinmslu er ein.nig áætluð kynning á kjöt- inu í líkinigu við kynninigar, sem fárið hatfa fraim á vegum Bú- vörudeildair á Norðurlöndum og viðar urn Evrrópu á þessu ári, og ef þessi tilraun gefur góða raun,, er fyrirhugað að auka þenraan útflutning, að því er Agniar Tryggvason fraankvæmda- stjóri, skýrir firá í Samibands- fréttum. Þesa er vænzt að verð á þessu kjöti í neytendaumibúðum sé að rrraeðaltíali um helmmgi haerra en í vanijúfegum útfluitniirogi: kjöts í heilum síkrokkum. Þess er þó að gæta, segir enmfremur í blaSinu, að hér er aðeine um að ræða bezta kjötið, og fer áara'n,gur þessarar vinmislu mikið eftir því hvernig tefcsit að nrýta það, sem aÆgangs vearðiur. Auk sláturhússine á Húsavik hefur sláturhús Kaupféia-gs Borgtfirði'niga í Borgarffcrði einnig fenigið viiðmrkeniniinigu: fyrir Bandarikj'amarkað, og er vonazt eftiir að fleiri hús bætist í þann hóp. Ingvar Steffánsson hafði starf- að um nœrfellt sex ára skeið við Þjóðskjail'aiS'afn íslands, er hann féll frá í blóma aldurs sins, og átti satfnið þá 4 bak &ð sjá frá- bærum stanfsmanini. Þj'óðskjjalasaifnið hetfur með þafcklæti veitt viðtö'ku þessari höfðingtegu gjöf firú Jórumniar og metraitr miMLs þaamra' vTjraarhiug og það tiraust i garð stofmunarinn- ar„ sem lýsir sér í þessari gjöf. Nú hefur •',erið ákveðið, að fé þessu skuli varið til að gefa út bréfa'bók Þorláks bisikups Skúla- sorraar,. er sat HóLastóil á árumum. 1628—1656. Hainm er nú eimfcum kunir.'ar fyrir forn'men nrafrahuga sinn og bibiíuútgáifu. Bréfabók þessi, sem nú er varðveitt í Þjóð skj'a'lasafni, en áður i Lands- bófcaisa'ffni og þaiðan komin vestan úr Flia'tey, ear eftiirarit firá síðustu áratugum 17. ailidar og heifur seMniJlega aið geyma aðeins no'kk- urn hluta bréfa úr hinmi tiltölu- fega löngu emibættistið Þoriáks bisikups, errada er bókin ekki fyr- iraf araðéinmiikil. Till eru nokfcur bréf frá Þorláki bisfcupi á istenzitou og döns'ku, varðivei’tt utan fyrr- greíndirar bréfabókar. Er ætlun- im að talka þau upp í þessa út- gáfu, en sleppa latímubréifum haœras,, er. varðveiitt eru uitan bréfa bókarihn'ar og Þjóðskj'alasafns, enda liggja þau flEyrir í vamd'aðri útg'átfu dr. Jafcobs Bemediktsson- ar. Hims vegar er ætlunin, ef rúm og ástæður feyfa, að tafca upp i fyrirhugaða útgáfu tvær útfcektir Hólastóis, aðra frá ár- inu 1628, er Þorlákur tekur við stóJmium', og birraa frá áirimw 1667, er syni hans og etftirmanni, Gísia Mstorpi, er atfhejmtnmr sbóiiWiHiiii. — Báðar eru úttektir þessár varð- veifcfcair í ÞjóðskjaJasaíni, hin fyrri í efttaníU frá árinu 1696v « hin síðari í frumriti og auk þess: í tveiimur eMrritum firá þvi S'ein.t:. á 17. öld. Helzta áisteæðan til þess, að bréfabók Þorláks biskups SkúJa- sonar varð fyrir valinu, er sú, að húai þótti bæði vera atf við- ráðanlegrL stærð og auk þess eMUiegit fraamhald bréfabókar Guðibranids biskups Þoriáksson- ar, móðuTfföður og fyrirrennara Þoriáks blskup.s, sem áður hetfur veriið út gefirai. Til þess að gefa út bréfáibótk Þos-iáks báiskups: hetfur verið ráð- immni unigur saignifræðiin'guT, Jón Þ. Þór caind. nrag., seran begair hefiur hafið undirbúnin'g að verkinu. tFrétt frá ÞjjóðstejiaJiasatfmi):. Góð gjöf til Krabbameinsfélagsins í JÚNÍ si. tilkynntu eigeridur Byggingavöraverzhmar Kópa- vogs, að þeir hygöust gefa Krabbatneúisfélagi tslands ákveðna fjánippliæð til tækja- kanpa, í tilefni af 10 ára afmælf fyrirtaekisins og til miimingar um annan stofnanda þess, Hjalta Bjarnason, sem lézt á ár- inu 1970, en liefði orðið 50 ára þerrnan dag, 3. júní 1972. Að ráði varð að kaupa endur- hæfingartæki, seim sérstakl'eiga er ætliað til þess að eyða bjúg aif útlimium, t. d. atf baindfeggj- um, þegar komur hafa gengizt undir róttæfcar aðgerðir ve’gna brjóstaikrajbbameins svo og í fjöil mörgum öðrum tí’lvtfkum er tæk- ið mjög þýðingairanraikið. Það varð að samltomiuilagi að 'Stfaðisietja tækið í æfingastföð Styrktarféla.gs lamaðra og fati- aðra, Háaleitisbiuut 13, þar s'em taJið er að þaar kmrai það ®ð bezt- um niotfumi og að .seim flliesitir geti notið þessv Nýliega kom svo, taekið tfi landsins og afhsntu gefonduTnr- ir formanni Krappameinsfélag* Islands, Bjarna Bjamasynl læknd, það að viðstöddum form, StyrktaTtféi. lamiaðra og fatlaðra^ Friðfinni Ölatfssyni forstj., Jómr- ímu Guðmundsdóttiuir sjúkrai- þjáifara og Hauiki Þórðarsyitf yfirlæfcni. Hau'kur sagði ffrá tækirau og lýsti því niofcfcuð og kvað það fyrsfca og eina tæfcið sinmar teig- ramdar hér á lamdi. Haom saigði aið tæftið yrði þegajir tíeikið i rraotík: un. Bjiami Bjarniason læknir færði geffendum ftærar þa'kkir fyrir, þessa óirraetainJegu gj,öí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.