Morgunblaðið - 28.12.1972, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
Dr. med. Friðrik Einarsson:
Hestamannafélagið
Fókur
Nýársfagnaður verður í féiagsheimilinu á nýárskvöld
og hefst með borðhaldi kl. 20 (kalt borð).
Aðgöngumiða sé vitjað í skrifstofu félagsins í sið-
asta lagi föstudaginn 29. des. milli kl. 14—17.
FYRIRSPURN
— til heilbrigðismálaráðherra
Á aðfangadag jóla var liðið
eitt ár siðan heilbrigðismálaráð-
herra tók við gjöf af Seðla-
banka Islands handa Land-
spítalanum. Gjöf þessi var að
upphæð um hálf önnur milljón
króna. Skyldi henni varið til
kaupa á hjarta-lungnavél til
þess að hægt væri að
hefja hjartaskurðaðgerðir hér á
landi, en það töldu hjartasér-
fræðingar timabært.
Saimtíimis hafði fyrir hönd spít-
alams verið lagt hart að Ás-
birni stórkaupmaníni Ólafssyni
um peningagjöf að svipaðri upp
hæð, sem hann og varð við. Þessi
framtakssemi Seðtobamkains og
Landspítalans var gerð í því
augnamiði að hindra skurðlækn
ingadeild Borgarspítalans í því
að hefja skurðaðgerðir við
hjartasjúkdómum, sem við mund
nm hafa gert fyrir um hálfu ári.
Ásbjörn Ólafsson hafði óumbeð
ið boðizt til að gefa Borgarspít-
alatnum þetta teeki. Sá spítali gat
veitt því viðtöku, þar sem hann
hafði aðstæður til þessara að-
gerða, sem sé:
1. Menntaðasta sérfræðing
iandsins á þessu sviði, ásamt
svæfingalækni, sem hefur mik
inn áhuga á þessu.
OSTAKYNNING - OSTAKYNNING
í dag og á morgun frá kl. 14-18.
Guðrún Ingvarsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir m. a. ostafondue o. fl. ostarétti
tilvalda fyrir samkvæmisboð.
Ökeypis bæklingar og nýjar uppskriftir.
OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN,
Snorrabraut 54.
2. Gjörgæzludeild, þá fyrstu á
landinu, og sem hefir fengið
alllanga reynslu, er búin hin-
um beztu tækjum og hefir vel
þjálfað starfslið.
3. Góða skurðstofuaðstöðu.
Ekkert af þessu hefir Land-
spítalinn, en hann hefir hjarta-
þræðingadeild, sem við þyrftum
að hafa nána samvinnu við. Á
öðru sviði er náin sam-
virana miMi Lamidspítatans og
skurðlækningadeildar Borg-
arspitalans. Á ég þar við heila-
og taugaskurðlækningar. Hefir
sú samvinna verið með ágætum
og til mikils góðs fyrir fjölda
sjúklinga.
Á ársafmæli gjafar og sníkju
skal þvi að þessu spurt: Hvem-
ig standa þessi mál í dag? Af
hverju hefir ekkert verið fram-
kvæmt? Hverjar eru fyrirætlan
ir, ef einhverjar eru?
ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREITTARA
SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS, rauð og bld
FALLHLÍFARRAKETTUR
Xr
STJÖRNURAKETTUR
TUNCLFLAUCAR
ELDFLAUCAR
JOKER-
STJÖRNU-
ÞEYTAR
JOKERBLYS
BENGALBLYS
RÓMÖNSK BLYS
F ALLHLÍF ARBLY S
GULL- OC SILFURREGN
BENCALELDSPÝTUR rauðar og grœnar
SOLIR — STJÖRNUGOS
)f STJÖRNULJÓS, tvœr stœrðir
VAX-ÚTIHANDBLYS, loga V2 tíma — VAX-GARÐBLYS, loga 2 tíma HENTUG FYRIR UNGLINGA
oaaatöa Q.aai>,at3Q3BQ tar