Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 13
MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 13 1; Jólí skugga styrjaldar og náttúruhamfara Búizt við að hálf milljón manna fari til A-Í»ýzkalands fyrir 2. jan. 27. des. — NTB — AP JARÐSK.JAlFTARNIK í Nicara cjua, flug-slysið í Noregi og styrjöldin í Víetnam, vörpuðu dökkum skuggum yfir jólahald manna víðs vegar um heim og jólaræða Páls páfa VI, sem hann flutti af svölum Péturskirkjunn- ar í Róm var með daprasta móti. Hann kvað hug sinn leita til þeirra staða í heiminum, þar sem styrjöld væri, hungur og neyð og sagði blessunarorð sín því næst fram á fimmtán tungu- málum, þar á meðal á tungu I Víetnama og vakti það mikla athygli. ( Mi'ðneeturmessti flutti páfi á aðfiangtadagskvöld í jarðgöngum í fjalli einu um 50 km fyrir norð- am Róm og voru þar saman kominir vegawinnumenn, náma- verkamenn, bændiur úr nágrenn- inu og barnafjöldi mikill. Hafa ítölsk dagblöð gagnrýnt þetta uppátæki páfa á þeirri forsendu, aö hann hafl þar með neytt um þúsund embættisimenn og lögregl'uimenn til þess að dvelj- ast jólanóttiina fjarri heimi'lum sinum. Þúsund'ir pílagiríma heimsóttu Betlahem uim jólin, þó heldur færri nú en si. ár. Þa,r haíði bandaríski geiimfarinn James Irwin forsöng fyrir þremur bandarískum kórum, er sungu jólalög á aðfangaidaigskvöld. Var þessd söngur endurtekinn á jóla- dag í útileikhúsi við Gailiieu- vatn og Ii-win sýndi kvikmymd af tunglferð hans með Apollo 15. Harold Wilison, leiðtogi brezka Verkamannaflokksdns, kom einn ig ti'l Be tlehem uirrt jólin — harnn heimsótti 24 ára son sinn Gile.s i Israel, en hann hefur unnið í nokkra máinuði á samyrkjubúi. Söniiuileiðis kom Lars Korwall, forsaetisráðherra Noregs, til" Betiehem en hann heiimsótti edniniig Goldu Meir, forsæt'isráð- herra Israels, í bústað hennar í Jerúsailem. 1 Evrópu settu heimsóknir Vestur-Þjóðverja til Austur- Þýzkalands svip á jólahátíðina en nú fór fleira fólk yfir borg- armörkin i Berlín en mörg und- angemgin ár. Lögreglan í Vest- ur-Berlin telur, að samtals muni um hálf millljón V-Þjóðverja heimsækja ættingja og vini í A- Berlín og A-Þýzkalan'dd fyrir 2. j.an. n.k. Samkvæmt fjórveldasamnimgn uim um Berlin geta iibúar V- Berlínar og V-Þýzkalands nú dvalizt saimtals mánuð á ári með vinium og vandaimönnum í A- Þýzkallamdi og hafa 6.5 mi'lljón- ir mianna fari'ð austur yfir frá því í júní sl. Hins vegar er A- Þjöðve'rjum ennþá meiinað að fara vesturyfir nema i stöku til- vifcum. Hauskiípan, som fannst við nppgröft í Berlin og talið er að sé af Bormann. Mynd þessi er send frá Hanoi og segja yfirvöld þar að hún sýni bandarískan liöfuðsmann, Edgar Johnson, er tekinn hafi verið til fanga af kvennasveit í Kim Anh héraði, eftir að flng- vél hans af gerðinni B-52 hafði verið skotin niður. — Víetnam Framh. af bls. 1 hörðustu lofitárásir stríðsin's miundiu Norður-VIetin'aimair ekki gefaist upp. Norðuir-Víetnaimar siaika B'andari'kj'aimenn um að ráðas't á í'búðarhverfi, þorp, spitaila og skóla, og txxrtiima þús- 'uindum óbreyttra bong>aira, en Bandaríkj'amienn siegjast aðeins ráðasit á herniaðarleg skotmörk. Bandaríska hersitjómin i Saigon sitaðifiesti í dag að árás hefði verið gerð á byggingu Hanoi- útvairpsinis sem hefiur orðið að t'akmarika sitarfsemi símeu í Partís hefur frainski utam- ríikisráÖheirTainin, Maiurice Schu- man, átt fundi með fulltrúa norður-vietnöimsku séndineiflnd- arinnar í firiðarviðræðunum, en talsmiaður siendinefindarinnar sagði í 'gær að Band'airiíkjaimienin yrðu aið hæitta ölum lioifltárásium norðian við 20. breiddarbaiuig, ef þeiir vildu raiumlhæifair saimminga- viðræður. 1 Saiigon er sagt að morður- vietnaimskir hermiemn hafl rofið sól'aTfhiringsvopnahié Tjm jólin 24 simmuim og að 47 suður-víet- naims'kir hormienn haifi falliið og tæp'lega 100 særzt. Þetita er imiesta mammtjón sem befur orðið með-' an vopnalhlé hefur sitaðið yfir síðam 1966. Enn ókunnugt um orsök flugslyssins í Noregi Var hið mesta sem þar hefur orðið í farþegaflugi Osló, 27. des. — NTB ENN er ókunnugt um orsök flugslyssins í Asker, skammt frá Osló, er varð á I>orIáksmessu, en það er hið mesta, sem orðið hefur i farþegaflugi í Noregi. Flugriti vélarinnar hefur fund- izt, svo og ýmis tæki önnur og er rannsókn haldið áfram. Þrír fórust í sjúkrahúsbruna á Grænlandi Góðvon, Graeniandi, 27. des. NTB.; Með fl’Ugvélinmi, sem var tveggja hreyfla, af gerðinni Fokker Fellowsihip, fórust 40 miainins, þar af eirnn í sjúkrahúsi á jóliadag. Á sjúkrahúsi liggja nú aðrir fiimm, sem lifðu slysið af, en einum þeirra er tæpast hugað l'íf. Flugvélim, sem var frá félag- innu Braathens Safe, var að konna frá Vigraflugvelli við Ála- sund og átti að lenda á Fornebu- flu.gvelii við Osló. Kl. 16.33 að staðartima, sjö min'útmm áður en ienda skyldi, var afilt í lagi um borð en rétt á eftir rakst flugvélin í hæðardrag í þéttum skógi í Asker. Þegar er til'kyrant var, að flug- vélarinniar væri sakniað, var haf- in leit og björgunarstarf skipu- lagt, en hún faranst ekki fyrr en sex kiukkustunduim síðar. Veðair var heldur slæmt og sást flakið ekki fyrr en alveg var komið að þvi. Um þúsurad márans frá hem- uim, heimavarnarliðinu, 1'ö.greglu og Rauða krossinum tóku þátt í leitinni og notaðar voru her- bifreiðiar og þyrliur, þegar veð- ur leyfði. Með flugvélirani voru 42 far- þegar og þriggja manraa áhöfn. Ailir í áhöfninni fórust og 37 af farþegumum. Vélinni flaug einm elzti og reyndasti flugstjóri Braatiheras Safe. 32 ÁRA kariimaðúr, 38 ára hjúkr- umarkbina og fjögurra ára soraur heinmiar fórust á aðfamigad’ags- fcvöiid jóia, þegar sjú'fcrahúsið í Scoresbysuradi á austumsitrönd Giraemlands brann til girurana. Læfcni sjúikrahússi'ras tókst að bjarga raokkru af lyfjum og læ'fcn'ir.igatækj uim og verður nú komið upp bráðabirgðasjú'kra- skýiii á sfcaiðimum. íbúar í Scores- bysUirani eru 400. EHkki veirður uirant að reisa nýtt sjúikrahús fyrr en eirahve.mtímia í sumar. Rússar þjarma að Lerner; Stefna honum fyrir rétt sem „sníkjudýri64 — verði hann ekki búinn að fá sér vinnu fyrir 4. janúar Hauskúpa Bormanns fundin í Berlín ? Önnur hauskúpa sögð af lækni Hitlers Franikfurt, 27. desember, AP. TANNLÆKNIR, sem á sínum t.íma stundaði Bormann, kann- ast við handverk sitt í haus- kúpu, s™ fannst nýlega í Berlín og talið er að sé af stað- gengli Hitlers, að sögn Wil- helm Metzners, yfirsaksokn- ara í Frankfurt. Metziner sagði í daig að f fleifi sýnislhiom af tönraum Bor main'ns þyrftu að korraa til sivo að lýsa mætti yfir því að gát- an uim afdrif Bonmanins væri ráðin. Meðal airaniair.s er ait- huguð teikmin'g af tönmum Bonrraarans eftir fcaranlækini hains. Þrátt fyrir ýmsa óvissu telur Metzner það, sem fram haifli komnið hmági í þá átt að hauslkúpan sé af Bor- manin. Ömmiur hauskúpa faranst rétt hjá og er talið að hún sé af dr. Ludwig Stuimip- fegger, síðasta lækmiiiraum í neðanj arðarbyrgi Hitlers, og eir það eimmig byggt á athug- uraum á töminiuim hauskúpurm- ar. Arthur Axmainn, fyrrum foringi Hitlersœsikummar, vann á síraum thraa eið að því að hiainin hefði séð Bormanm og Stumipfegger iiggja bersýni- lega fallina s'fcammt frá Lehrter-jái'nibrautarstöðimmá í Berliíin 2. maí 1945. Hauslkúp- umar og aðnar jarðnesikar leif- ar funidust þegar verkamemn voru að grafa fyrir raflögn- uim á þessu svæði 8. desem- ber. Métzner stefmir að því að skila endaralegri skýrslu um raminBÓkmiima um miðjan næsta mánuð. Ef i nið’úrstöðurhar verða sfcaðfestar murau þær binda enda á þrátátar fréttir um að Bormamm sé enm á lífi í Suður-Ameríku, em sú síð- asta er eftir njósnahöfundinm Ladislavs Parago og birtist i Daiily Expnass. Moskvu, 27. des. NTB. SOVÉZKA lögreglan hefur varað liinn kunna sovézka vísindamann, Alexa.nder Lerner, við því, að verði hann ekki búinn að útvega sér vinnu fyrir 4. janúar nk. muni honum stefnt fyitr rétt. Lerner var fyrir um það bil ári vikið úr prófessorsstöðu við háskólann í Moskvn vegna þess, að hann hafði sótt um að fá að flytjast til ísraels. í ófonmlegu samteli við vestr- æna fréttamemm í Mosikvu í dag sagði Lerraer, að irétt fyrir jól hefði háttsettur lögreglumaður komið til slíra og afherat sér slkjal, þar *m á sttóð, að Lermier yrði stefnit fyr'r rétt og gefið að sök að vera snikjudýr á þjóðfélag- inu, þar sem hanin hefði ekki stuiradiað neiraa vinin.u upp á síð- kastið. Lermer sem er 59 ára að aldri nc heifði átt að láta af störfum með eftiriaumium eftir átta mám- uði, kveðst hafa svarað því til, að banm hafi sbarfað fyrir Sovét- ríkim í meira en 40 ár og hafi hamm reyrat að afhemda lögreglu- maraniruum vísindarit siih því til iiöniniuniar em haran raeitað að veita þeim viðtöku. Lerner sa'gði fréttamöminiucm, ,að hanm mætti eiga von á áns farag- elsi fyrir ofamgreiindar sa.kir, ef á bamin væru bornar, en hamin kvaðst ekki ætla að fá sér aðra vininiu. Lenniér sagði þeim eranifremur, að til fconu sinmiar, Judith, hefðu nýlega komið hjóm nokku.r, Gyð- ingar, og hvatt til þess að þau drægju til bafca umisókm sána um brottfararleyfi, geragju í komm- úmiiisiteFokíkiinin og héldu áfmam að starfa fyrir landið þar sem þau væru fædd, — em hún hefði svarað, að tilmæli þeiroa væru ! hlægileg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.