Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 14

Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 14
14 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 Truman var skeleggur Harry S. Truman, 33. forseti Bandaríkjanna Hann stóð fremstu forsetum Bandaríkjanna lítt að baki HARRY S. Truman var varaforseti þegar Franklin D. Roosevelt lézt 12. apríl 1945, og hann varð því 33. forseti Bandaríkjanna tæp- um mánuði áður en Þjóð- verjar gáfust upp í síðari heimsstyrjöldinni. Þegar Truman hafði aðeins ver- ið 95 daga í embætti var fyrsta kjarnorkutilraunin gerð í Nýju Mexíkó, og hann tók einhverja erfið- ustu ákvörðun sögunnar þegar hann fyrirskipaði kjarnorkuárásina á Japan í ágúst 1945 og batt þar með enda á heimsstyrjöld- ina. Grundvöllur þeirrar stefnu, sem Bandaríkin fylgdu í ut- anríkismáium eftir heims- styrjöldina, var lagður í for- setatíð Trumans, bæði með Trumankenningunni, sem hafði að geyma ioforð Banda- ríkjanna úm „að styðja mál- stað frelsisins hvar sem því væri ógnað“ og með Marshall- aðstoðinni, en með henni hjálp- uðu Bandaríkjamenn þjóðum Vestur-Evrópu að rísa úr rúst- um styrjaldarinnar og veittu til þess 12,500 milljónir dollara. Truman vann einhvern umtal- aðasta kosningasigur í sögu Bandarikjanna 1948, átti frum- kvæði að stofnun Atlantshafs- bandalagsins 1949 og sendi her- lið til Kóreu 1950, þegar innrás var gerð í suðurhluta lands- ins. Truman kom sjaldan fram opinberlega eftir aS hann lét af embætti 1953, en lét jafnan skoðanir sínar hreinskilnislega í Ijós og hafðd gamanyrðd á takteinum. Þegar hann var átt- ræður sagði hann blaðamönn- um, að hann vonaðist til þess að ná níræðisaldri, svo að hon- um gæfist tími til þess að vinna við safn það sem við hann er kennt og hefur að geyma ýmiss konar skjöl, skýrsl ur og minjagripi frá árum hans í Hvíta húsinn. Síðasta æviárið eyddi Truman flest- um stundum í safniniu og fékkst talsvert við ritstörf. Safnið er skammt frá stóru húsi í borginni Independence í Missouri, þar sem hann bjó ásamt konu sinnii, Bess, frá því hann lét af embætti. Bóndasonur Truman var fæddur 8. maí 1884 í Lamar í Missouri. For- eldrar hans studdu baráttu Suð urríkjanna I þrælastríðinu og voru því eindregnir demókrat- ar. Faðir Trumans var bóndi og hrossasali og var stöðugt I fjárhagskröggum. Truman hlaut svipað uppeldi og aðrir bændasynir í Missouri. Versnandi fjárhagsafkoma fjöl- skyldunnar kom í veg fyrir að hann gæti stundað háskólanám og hann sá eftir því alla ævi. Hann fékkst við margs konar störf: var til dæmis tímavörð- ur við jámbrautina í Santa Fe og skrifstofumiaður í banka i Kansas City, en aðallega var hann bóndi, og hann varð manna fróðastur um allt sem laut að akuryrkju og búfén- aði. Hann var valinn til náms við herskólann í West Point, en sjóndepra kom í veg fyrir upptöku hans í skólann. í þess stað gerði hann sig ánægðan með þátttöku í þjóðvarðliðinu og hann var kappsamur áhuga- maður en líka góður píanóleik- axi Truman varð stórskotaliðs- toringi þegar Bandarfkm hófu þátttöku í fyrri heimsstyrjöld- inni 1917 og tók þátt í talisvert mörgum bardögum við góðan orðstír. Eftir heimsstyrjöldina gekk Truman að eiga Elizabeth Wallace, dóttur auðugs ná- granna í Independence í Miss- ouri. Hann setti á laggirnar saumavörufyrirtæki í Kansas City, ásamt félaga sdnum úr stríðinu, Jim Pendergast, en fyrirtækið var lagt niður 1922, vegna þeirra miklu fjárhags- erfiðleika, sem fylgdu í kjölfar striðsins. Truman var stór- skuldugur, en greiddi að fullu allt sem hann skuldaði. Sveitadómari Vinátta Trumans við Jim Pendergast bjargaði honum út út erfiðleikunum. Frændi Jims, Tom Pendergast, hafði tögl og hagldir í stjómmálum Kansas City. Fyrir tilstilii Tom Pender- gast var Truman kosinn dóm- ari í Jackson County og þar með hófst ferill hans í stjóm- málum. Tveimur árum siðar beið Truman ósigur, þegar hann gaf kost á sér til endur- kjörs, og var það fyrsti og jafn framt síðastd ósigur Trumans í kosningum. Truman þurfti enga lögfræði lega þekkingu til þess að gegna dómarastarfimu og hafði eng- um lögfræðilegum skyldum að gegna. Hann var sveitadómari, og starf hans var aðallega fólg ið í eftirliti með vegum, áveit- um, opinberum framkvæmdum og fleiru þess háttar. Truman reyndiist dugandi og heiðarleg- ur dómari og komst tiil síauk- inna áhrifa í stjórnmálakerfi Pendergasts. Vináttan við Pend ergiast ol'li honum þó töluverð- um erfiðleikum sdðar, þvi Pend- ergast varð gjaldþrota og hon- um var varpað í fangelsi Tru- man sneri þó aildrei við honum baki og neitaði að fyrirgefa ó- vinum hanis. Truman var orð- inn varaforseti þegar Pender- gast lézt, og hann mætti við út- för hans. Fimmtugur að aidri var Tru- man tilnefndur í framboð fyrir demókrata til öldumgadeildar- innar og hann sigraði glæsi- lega með 265.000 atkvæða mun. Fyrsta kjörtímabil sitt lét Tru- man Htið að sér kveða á þingi og greiddi þegjandi og hljóða- laust atkvæði með frumvörp- um stjórnar Roosevelts, sem hafði veriö kosinn forseti tveim ur árum áður en hann tók sæti í öldungadeildimni, og jafn- framt þjónaði hann dyggilega stjórnmálakerfi Pendergasts. Honum tókst með naumind- um að vera tilmefndur til end- urkosningar 1940 og var endur kjörinn með naumum meiri- hluta. Kannadi spillingu Fyrirsjáamlegt var að Banda- ríkin tækju þátt í heimsstyrj- 'öldinni, og almemmingur hugs- aði þvi um fátt atnnað um þetta leyti en styrjaidarundirbúning- inn. Sögur voru uppi um dugleysi, eyðslusemi og spil'limigu í styrj aidar- undirbún.ingnum og nefnd var skipuð til þess að kanna á hvern hátt geysiháum fjár- veitingum þjóðþimgsins væri varið. Truman var skipaður formaður þessarar nefndar, og áður en eitt ár var liðið var hann orðinn eimihver kunnasti og dugmesti þingmaður öld- ungadeildarinnar, þekktur fyrir eljusemi og sannigiirni. Árið 1944 var val varaforseta efnis demókmta mikilvægara en oft áður vegna þess að al- menmt var vitað að heilsufar Roosevelts forseta var bágbor- ið. Trumain studdi í fyrstu til- raunir tíl þess að tilnefna Sam Raybum, forseta fuUtrúadeild- arinnar og Jim Byrnes, fyrr- verandi samstarfsmann sinn í öldungadeildinni (og síðar ut- anríkisráðherra) i framboð varaforseta. En ekki reynd- ist unmt að má samkomulagi um þá þrjá menn, sem komu til greina: Hemry WalJace, frá- farandi varaforseta, Bymes og Douglas ölduragadeildanmann, og Truman var valinn til þess að finna málaimiðlunarlausn, þvi allir gátu sætt sig við hann. Truman varð bæði undrandi á því að hann varð fyrir valinu og tregur til þess að taka við himu nýja starfi. Óviöbúinn Það var ekki laust við að hon um brygði í brún þegar hann varð forseti Bandarikjanna 12. apríl 1945 við andiliát Roosevelts forseta, og fleiri voru uggandi en hann. Truman hafði aldrei verið handgemgimn Roosevelt og ekki eimu sinni þeg.ar hann var varaforseti var hann í innsta hrirag ráðumauta hans. Homum haíði að vísu verið leyft að fylgjast með þýðimgar- mestu málum, samningunum i Yalta og áætlunum um enda lok striðsins í Evrópu (en ekki með kjamorkusprengjurani). Svo óviðbúinn var Truman að taka við forseta'embættiimu að hann sagði að það væri líkast því að „tuniglið, sit.jörmumar og allar plánetumar" hefði hrap- að á hann. Truman var þó fljótur að vinna sér velviild almennimgs í Bamdarikjunum með hógværð sinni og eimlægni og sýndi frá upphafi óbifandii hugrekki, heil'brigða skyinsemi og bjarg- fasta trú á þær megimreglur, sem mótuðu stefnu Roosevelts forseta heima og erlendis. Fyrsta verk hans í embætti var að bjóða ráðherrum fyrrver- andi stjórnar að gegna áfram störfum og tilkynna að stofn- þirng Sameimuðu þjóðanna í San Framcisco yrði haldið sam- kvæmt áætiun. Truman naut því aiimenms trausts, þegar hann hélt til furadar við Stalín, ChurchiJl og Attlee um sumar- ið í Potsdam. En nokkruim vik- um siðar bárust fréttirnar um ki a rno rk u árási rna r á Hiro- shima og Nagasaki og emdalok styrjaldarinnar við Japani. Stórfelld vandamál Nýi forsetinn átti við stór- felld vandamál að gl'ima. Banda rikjastjórn hafði í sigurvimu sinni áflétt flestum hömiium, sagt upp láns- og leigusamn- imgum, leyst flesta hermenn frá herþjónustu og gengið að þvi sem vísu að bandalagið við Rússa héldist eftir styrjöldina, og það var llika alrnenn skoð- un flestra Bandarikjamanma á þessum tíma. Truman gerði sér að visu fljótlega grein fynir þeim veru- leika, sem blasti við og hlaut sterkam siðferðilegan stuðnimg í „jámtjaldsræðimni“, sem Winston Churchil hélt í Fulton í heimariki hans, Missouri. En margir sjálfski'paöir arftakar Roosevelts smeru við homum baki. Trumam hófst handa um áð endurskipuleggja sitjórn sína og losaði sig við menn, sem Roosevelt hafði skipað. Mest- um erfiðleikum oMl homum, að Bymes utánrikisráðhéfra og Wallace, verzlumarráðherrá. Potsdamráðstefnan: Tmntan áaamt Churchill og Stalín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.