Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 15
M0RÖtJí4íS.AÐlÐ; 28. t>ESE3fflB®íí 1972 15 og hugrakkur forseti Tnunan ásamt Marshall utan ríkisráðherra, Paul Hoffman, sem stjórnaði Marshallaðstoð- innl og Averell Harriman, sem einnig starfaði við Marshallhjálpina og gegndi ýmsum mikil- vægum trúnaðarstörfum á sviði utanríkismála. lögðust opiniberlega gegin shefnu hans gagnvart Rúss- mi. Þjóðþin.gið var Truman þungt í skauti, því stríðið hafði Jieit’t tdl adimennrar andúðar á ríkisafskiptum og þingið vildi ekki veita forsetamu.m völd til þess að hafa hemii á verðlagi og kaupgjakii. Verðbólga var mikil og verkfali aigeng, svo Truman varð að beita verka- lýðsforingja hörðu, þótt harm yseri vinveittur verklýðshreyf- xngunni. En svo að segja ekk- ert dró úr gífuríegri fram- iedðsiu stríðsáraama, og því gat farið sáman miikil neyzla inn- aniands og aðstoð við striðs- hrjáð rikí i Evrópu og Asíu. Spá5 ósigri Repúbiikanar unnu meiri- hiuta í báðum deiddum þjóð- þiingsins eftir styrjöldina óg þrátt fyrir neitunarvald Tru- , m.ams voru samþykkt svokölluð Tatft-Hartley-lög, sem svar við frjálslyndum lagasetniinigum Rooseveltstjórnarinnar, og þau kváðu meðal annars á um að forsetinn gæti með tiistyrk dómstóla bannað verkföil, sem brytu í báða við þjóðarhag, í sextiu daga, meðan reynt væri að ná samkomulagi. TilSögur Trumans um að afnema koson- ingasikatta og lög, sem fólu i sér misrétti gagnvart blökku- mönnum á vinnumarkaðnum, ol'lu þvt að baráttumenn hvítra yfirráða í Sufturríkjunum, svo- kailaðir „dixiekratar", k'lufu sig út úr demókrataflokknum og tilnefndu Strom Thurmond, ríkisstjóra í Suður Karolími, forsetaefni sitt í kosningunum 1948. Henry Wallace bauð sig hins vegar fram fyrir hönd þeirra, sem voru óánægðir með stefnu Trumans ga.gnvart Rúss um og stofnaði F'ramfara- flokkinn. Forsetaefni repúblikana, Thomas Dewey, rí'kisstjóra í New York, var almenmt spáð sigri i kosnintgumiuim, því þing- ið viidi ekikd samþykkia frum- vörp forsetans og margir úr hans eiigin flokki virtust hafa glatað trausiti sinu á honum. En Truman veittist auðvelt að hijóta tilnefninigu flokksins og hóf síðan geysiharða kosnánga- baráttu, fór í kosningaferðalög um landið þvert og endilamgt (svokalllaðar „whistle stop"-fer8 ir), og eimkunnairorð kosninga- toaráttu hans urðu „give ’em hell“. Hann sakaði þjóðþingið um aðigerðiaieysi og kaUiaði það saman til aukafumdar, sem vaikti aithygU á stefnu hans í verðiagsmáium, húsnæðismál- um, trygginigamáium, máiefn- tiim bJötekuimanna og öðirum baráttumálum, sem gengu und- ir heitinu „Fair DeaT' og voru áframhaid á umbótastefnu Rooseveks, „New DeaT'. „Litli maðurinn“ Ailar sitoðanakannanir spáðu Dewey sigri og sama sagði al- menninigsálitið. Repúblikana- blaðið Chioago Daily Tribune gekk svo lamgt, þegar aðeins fvrstu tölur höfðu borizt, að birta risafyrirsögnina „Dewey sigrar Truman". Það var ekki fyrr en síðustu tölur bárust að ljóst varð að Truman hafði sigrað með aillörugguim meiri- hiuta, eða tveimur mil'ljónum atkvæða. Klofniingshópar demó krata fengu sáraMtið fylgi. „Mér fannst óg heyra rödd þjóðarinnar, en það var bara einhver annar hávaði," sagði Dewey. „Litli maðurinn frá Missouri," eins og Truman var kallaður, hafði sigrað með hug- rekki sínu og sannfærinigar- krafti. Demókratar fenigu meirihluta í báðum deildum þingsins, en þingið var þó eftir sem áftur andsnúið „Fair Deal“-stefnu hatns. Fé var veitt til húsnæðis- mála og aukinna trygginga og ýmissa gamalila áætlana „New- DeaT'-stefnunnar, en Truman tókst ekki að afnema Taft- Hartley-lögin og fá samþykkt lög um sjúkrasamlög og jafn- rétti á vinnumarkaðinum. Þingið studdl hims vegar stefnu Trumans í utanríkis- máluim, þótt einangrunarsimnar ættu síðar eftir að valda for- setanum hvað mestum erfið- leiteum, þegar hann beitti sér fyrir Marshailaðstoðinini og stofnun Atlamtshafs'bandalags- ins. Truman tókst á hendur óumdeilanlega forystu vestr- ænna ríkja í kalda stríðinu. Trumankenningiin varð til vegna borgarastyrjaldarinnar í Grikklandi og var yfiriýsing um að Bandarí'kin mundu koma Grikklandi og Tyrklandi, sem báðum var talið ógnað, tiil hjálp ar ef frelsi þeirra kæmist í hættu. Erfitt stríö Með Trumam'kenningunni var því mörkuð sú stefna að stemma stigu við framrás kommúnista í heiminum. Þegar þrengt var að Beríin 1948 varð hin fræga loftibrú til og birgða- flu'tninigar tryggðir til borgar- innar í lofti þrátt fyrir sam- göngubann á landi. Þegar 60. 000 manna herlið frá Norftur- Kóreu réðst imn í Suður-Kóreu 25. júní 1950 sendi Truman þangað bandarískt herlið, að- eins að nokkrum dögum liðn- um og þar með hófst það sem Truman kallaði „lögregluað- gerðir" í þágu Sameinuðu þjóð- anna með þátttöku 16 aðildar- ríkja og með samþykki Örygg- isráðsins, þar sem ful'ltrúi Rússa var fjarverandi þegar málið kom fyrir og gat ekki beitt neitunarvaldi sínu. Truman stjórnaði stríðs- rekstrinum í Kóreu af þeim dugnaði og með þeirri al- mennu skynsemi, sem hann var orðinn löngu kunimur fyrir, en repúblikanar kenndu stjórn hans um stríðið og kröfftust þess jafnframt að það væri háð af meiri hörku. Douglas Mac Arthur hershöfðingi var gerð- ur að þjóðhetju og nokkurs konar tákni Repúbliteanaflokks ins, og gefið var I skym að stjórnin hefði auðveldað valda- töku kommúnista i Kina 1949 með stefnu sinni. En Truman neitaði að þig.gja aðstoð þjóð- ernissinna Chiang Kai-sheks og leyfa MacArthur að sækja yfir Yalufljót til þess að ráðast á griðastaði kommúnista og knýja fram sigur í stríðánu. Vonleysi Ilvigar deiiur fylgdu í kjöl- farið og MacArthur gekk svo langt að reyna að æsa þing og þjóð gegn forsetanum með því að gagnrýna stefnu hans. Slíkt er ekki í verkahring banda- rískra hershöfðingja, og Tru- mian taidi sig nauðbeygðan til þess að víkja MacArthur úr starfi. Honum var fagmað sem þjóðhetju þegar hann sneri aft- ur tái Bandaríkjawna, þó að al- menningsáii'tið styddi Truman. Þjóðin þreyttist þó fljótlega á stiríðinu, sem dróst sifellt á langinn og hafði i för með sér síaukmar byrðar. Vondr, sem vöknuðu þegar vopnahlésviðræður hófust sum arið 1951, ruwnu út í sandinn. Hvorki sigur né friður færðust nær og síðasta ár Trumans í Hvíta húsinu einkenndist af vonibrigðum og gremju. Demó- kratar höfðu verið við völd um þriggja áratuga skeið. Þeir virtust vera þreyttir og mörg- um fannst kaminm tími tii að þeir fengju hvild. Hneykslis- mál komu upp og liangur valda- tími demókrata virtist hafa leitt tii spillinigar. Truman ákvað að gefa ekki kost á sér, og þingið kom litlu í verk. Her- ferð sú, sem MacCarthy öld- ungadeildarmaður hóf gegn kommúnistum, meðal annars með ásökumum á hemdur st jóm Trumams um „lintednd" gegn kommúnistum, gagntók hugi þingmanna og eitraði andrúms loftið. Vonir demókrata um að frjálslynd lög yrðu samþykkt runnu út i sandimn. Ný einangr- unarhyggja var í uppsdglingu undir forystu Tafts öldunga- deildarmanns, sem keppti að forsetakjöri, en henni var bægt frá með framfooði Eisenhowers hershöfðingja fyrir Repúblik- anaflokkimm. Skeleggur forseti I stjórnartiíð Trumans voru teknar margar grundvallar ákvarðanir i bandarískum utanríkismálum og mótuð var sú utanríkisstefna, sem sáðan var fylgt í höfuðdráttum. Tru- man var einnig baráttumaður bamdariskrar frjálsiyndisstefnu, til dæmis í mannréttimdamál- um. Hann var hugrakkur og skeleggur forseti og kom mönn um oft á óvart. Flestum kom mest á óvart, að hann reyndist miklu betri forseti en við mátti búast. Hann var umdeildur í forsetatíð sinmi, em á siðari ár- um hefur álit manna á störfum hans í forsetaemfoættimu aukizt stöðuigt. Sjálfur sagði hanm, að hann hefði kannski ekki verið mikilhæfur forseti, en hanm hefði að minnsta kosti reynt að vera það. Síðan hefur sá dóm- ur verið felldur af sagmifræð- ingum að hann standi aðeihs þrepi lægra en fremstu forset- ar Bandaríkjanna. Truman hylltur er hann ávarpar AHsherjarþing Kameinuðu þjóðanna á tiu ára afmæli samtakanna. 50% ódýrari M^N og !h ferð til Þýzholonds Man verksmiðjurnar hafa gert okkur boð um að selja fyrir sig notaðar MAN bifreiðir. Bifreiðar þessar eru yfirfarnar og í góðu ástandi. Frí ferð fyrir væntanlega kaupendur verður farin 14. janúar. BERGUR LÁRUSSON HF„ Ármúia 32. Sími 81050. Truman ásamt fyrirrennara s ínum og lærimeistara, Franklin Delano Roosevelt, eftir tiinefn inguna sumarið 1944.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.