Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 18

Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 18
18 MORÖUiNBlLAÐIÐ, FIMMTODAGUR 28. KBSBMBER J972 xixixm Skrifstofustúlko Vandvirk og áreiðanleg stúlka óskast til starfa við lánastofnun. Þarf að hafa góða vélritunar- kunnáttu, nokkra bókhaldsþekkingu, og geta starfað sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. janúar nk., merktar: „Ábyrgð — 9304“. Slúlku óskost til símavörzlu og afgreiðslustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals í skrifstofuna kl. 9—12 næstu daga. VITA- OG HAFNARMÁLASKRIFSTOFAN, Seljarvegi 32. Luus stuðu Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitum ríkis- ins í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannadeild fyrir 15. janúar nk. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS, Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavík. Kynningurstuif Kona óskast til starfa við kynningu á vöru- merki mánuðina janúar til Apríl nk. eða jafnvel lengur. Starfið hefst með þjálfun í Danmörku 5. janúar nk. Umsækjandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Kunnátta í dönsku nauðsynleg. — Mjög góð laun í boði. Yngri en 21 árs koma ekki til greina. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir föstu- dagskvöld 29. þ. m., merkt: ,,Kynníngarstarf - 228". Skrilstofustúlku Fyrirtæki okkar óskar að ráða sem fyrst skrif- stofustúlku til að annast bréfritun og skyld störf. Verzlunarskólapróf eða stúdentspróf æskilegt og góð þýzkukunnátta er nauðsynleg. Góð laun. Vinsamlegast sendið okkur eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 15. janúar næstkomandi. SMITH & NORLAND HF„ Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Skrifstofustúfku öskum nú þegar að ráða vana skrifstofustúlku í 3—4 mánuði. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR, Laugavegi 164, simi 11082. Skrifstofumuður Innflutningsfyrirtæki óskar eftir röskum skrif- stofumanni. Verzlunarskóla- eða Samvinnu- skólapróf æskilegt. Skrifleg umsókn með upplýsingum um fyrri störf óskast send blaðinu strax, merkt: „Skrif- stofumaður — 813“. Trésmiðir Öskum eftir að bæta við okkur nokkrum tré- smiðum í útivinnu nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni, Grettisgötu 56, í dag kl. 10—5. Byggingarfélagið Ármannsfel! hf. Benzínufgreiðslumuður óskust i Nesti í Fossvogi frá áramótum. Upplýsingar í Nesti á Ártúnshöfða í dag klukkan 6—7. Bifreiðurstjóri Óskum að ráða bifreiðastjóra nú þegar eða sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjórinn í síma 20680. LANDSSMEÐJAN. Stýrimunn og netumoðn vantará togbát. Einnig vantar stýrimann á linu- bát. Bátarnir eru frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 51955, Hafnarfirði. Skipstjóri óskust Skipstjóra vantar á 75 lesta bát frá Reykjavík. Gert verður út á línu og síðan net frá Grinda- vík. — Upplýsingar í síma 35450 og 13708. Húsetu Vanan háseta vantar á ms. Lóm KE 101 til neta- veiða. — Upplýsingar í síma 2190, Keflavík, og 41412 á kvöldin. Múrurur! Múrurur! Vantar múrara strax eftir áramót. Upplýsingar í síma 32739. Kári Þ. Kárason. Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni Jólatrésfagnaður fyrir börn verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 29. desem- ber klukkan 15.00. Af sérstöku tilefni verður lögð áherzla á fjölbreytt skemmtiatriði. Miðasala verður við innganginn og í Tösku- og hanzkabúðinni. Frítt fyrir fullorðna NEFNDIN Útboð - Holrœsagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gerð aðal- holræsis í Norðurbæ. Verkið innifelur gröft, spreng- ingu, lögn, fyllingu og frágang, í allt um 1130 lengdar- metrar. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Fundur ásamt vettvangsgöngu með væntanleg- um bjóðendum er áformaður föstudaginn 29-. des. kl. 10. Tilboð verða opnuð í skrifstofu bæjarverk- fræðings mánudaginn 8. janúar 1973 kl. 11 að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Lokað Vegna vörutalningar veröa verzlanir okkar lokaöar fram yfir áramót. J. Þorláksson & Norðmann hf. Jólatrésskemmtun verður í Templarahöllinni laugardaginn 30. desem- ber frá kl. 3—5.30. Hljómsveit leikur. — Hinni eini sanni Kertasnikir kemur í heimsókn. ÖLL BÖRN VELKOMIN. Miðasala föstudaginn 29. desember frá kl. 4—6 og við innganginn á laugardag. Barnastúkurnar og UTF Hrönn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.