Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 19

Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 19 F.f.L F.f.L Kvenfélagið Bylgjan heldur jólatrésskemmtun að Lindarbæ kl. 3 í dag. Skemmtinefndin. liri \mi írl Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Her- mannahátíð. Velkomnir. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Daniel Glad og Kristín Sæmunds. Bréfabindi Höfum fyrirliggjandi í heildsölu F.I.S. bréfabindi. Hagstætt verð. ANDVARI HF., umboðs- og heildverzlun, Smiðjustig 4. Símar 20433 og 25433. Áramótaferðir í Þórsmörk verða 30. og 31. des., komið heim á nýársdag. Farseðilar' í skrifstofunni. Ferðafélag (slands Öldugötu 3 simar: 19533 og 11798. RANCE ROVER 72 til sölu. — Tilboð óskast (staðgreiðsla). Upplýsingar veittar eftir kl. 1 í dag, Reykjavíkur- vegi 80, Hafnarfirði. Áttþúhlutí banka? Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN FLUGELDAR allsk. SÓLIR BENGALLJÓS REYKBOMBUR STJÖRNULJÓS SKIPARAKETTUR BLYS og M. FL' Orðsending til kaupgreiöenda frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Eftir álagningu opinberra gjalda í júlímánuði 1972, sendi Gjaldheimtan bréf til allra kaupgreiðenda í Reykjavík, þar sem m. a. var eftirfarandi málsgrein: ,,Verði kaupgreiðandi valdur að því með van- skilum á geymslufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttarvexti, verður kaupgreiðandi gerður áþyrgur fyrir greiðslu þeirra, auk þess sem þent er á, að slík vanskil varða refsingu samkvæmt hegningarlögum." Þeir kaupgreiðendur, sem enn hafa ekki gert full skil á gjöldum og dráttarvöxtum vegna starfsmanna, þurfa að gera það fyrir áramót, ef þeir vilja firra sig áþyrgð samkvæmt reglum, sem að framan er lýst. Reykjavik, 27. des. 1972 GJALDHEIMTUSTJÓRINN. Varahlutaverzlunin verður lokuð frá 2. janúar vegna vörutalningar og opnar aftur 8. janúar. B3ÖRNSSONACO. gj SKEIFAN 11 SÍMI 81530 ”

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.