Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
Sky ndif j ár söf nun
vegna hörmunganna í Nicargua
UM hátíðimar barst hingaö
hjálparbeiðini vegna hörmung-
anma í Maniaguia í Nicaragua,
og Já jóladag sendi Raiuði kross
Islands fjárhæð til hjálparstarfs-
ins og saima gerði Hjálparstofn-
un 'kirkjunnar.
I: fréttatilkynningu, sem Mbl.
barst í gær segir, aö þessar
tvær stofnandr hafi nú ákveðið
að jeifinia til skyndif jársöfnunar
til fetyrktar fórnairlömbum jarð-
skjálftanna. Mun söfnuinin
stándá til þrettándaikvölds 6. jan.
og verða þegar gerð'ar ráðstafan-
ir-til sendingar á innkomnu fé er
söfnuninni lýkur..
Framlögum má koma til þess-
ara aðila sem hér segir:
Rauði kross Islands tekur við
framlögum í skrifstofunni að
Öldugötu 4 og á giroreikniing
90000. Hjálparstofnun kirkjunn-
ar tekur á móti framlögum í
Biskupsstofu, hjá sóknarprest-
um og á gíróreikning 20001.
Sem kuinnugt er má greiða
inin á giróreikninga í öllum
bönkum, sparisjóðium og póstaf-
greiðslum landsins.
Því fé sem Rauða krossi Is-
lands berst verður ráðstaifað í
samráði við Alþjóðiasamband
Rauða kross féiaga og því fé
sem Hjálparstofnun kirkjummar
berst verður ráðstafað í samráði'
við Alkirkjuráðið í Genf.
Hafnarf jörður:
LSD-mál upplýst
LOKIÐ er hjá bæjarfógetanum í
Hafnarfirði rannsókn í máli
Dregið hjá
Krabbameins-
félaginu
DREGIÐ hefur verið í Happ-
drætti Krabbameinsfélagsins.
Vinningsnúmerin eru 59001,
Dodge-bifréið, sem Steinunn Þór-
jónsdóttir hlaut og 38876, Cítroen
bíll, sem Ingvi Victorsson hlaut.
Krabbameinsfélagið hefur beðið
Morgunþlaðið að færa þakkir
öllum þeím, er þátt tóku í happ:
drættinu og studdu þannig félag
ið í starfi.
nokkurra ungmenna vegna með-
ferðar og neyzlu nokkurra
skammta af LSD.
Þarna var um að ræða sex
skammta af efninu og hafði pilt-
ur einn flutt efnið með sér hing-
að til lands frá Kaupmannahöfn.
Neytti hann tveggja skammta
sjálfur, en Iét vinkónu sína fá
hina fjóra og lét hún þrjá. aðila
fá þá. Einn þeirra bauð síðan
stúlku að neyta efnisins með sér
á dansleik, en hún tilkynnti lög-
reglunni um málið. — Tveir pilt
ar sátu í varðhaldi í tvo daga
vegna þessa máls, en var síðan
sleppt. Flest þessara ungmenna
eru menntaskólanemar.
AFMÆLISHÁTlÐ
í KEFLAVÍK
Kefiavík, 27. des. —
VERKALÝÐS- og s.jómannafélag
Keflavíkiir á 40 ára afmæli á
morgun, fimmtudaginn 28. des.
f tilefni afmælisins verður há-
tíðarfundur í Félagsbíói I Kefía-
vik um kvöldið og hefst hann M.
21. Á dagskrá þess fundar er m.a.
ræða formanns félagsins, Karls
Steinars Guðlaugssonar, ávörp
gesta — m.a. mun Jón Sigurðs-
son, form. Sjómannasambands
íslands flytja ávarp, en Jón var
hér syðra, þegar mestu átökin
urðu 1932. Björn Th. Bjömsson,
listfræðingur, flytur frásögn með
skuggamyndum, Karl Einarsson
flytur gamanþátt, gamtlir félagar
verða heiðraðir og söngur og
gamanvísur verða flutt af tríó
inu Lítið eitt.
Ennfremur verður í tilefni af
afmælinu opnuð málverkasýn-
ing í sýningarsal iðnaðarmanna,
Tjamargötu 3, og verða þar sýnd
22 málverk eftir 10 landskunna
málara; Gunnlaug Scheving, Jón
Engilberts, ísleif Konráðssoin, Jón
Stefánsson, Svavar Guðnason,
Valtý Pétursson, Sverri Haralds-
son, Braga Ásgeirsson og Sig-
urð Sigurðsson. Málverkin eru
úr listasafni Alþýðusambands ís
lands.
Föstudagiinn 29. des. verður
svo afmælisdansleikur í Stapa.
Þar verða flutt ýms skemmtiatr
iði og Haukar leika fyrir dansi.
— Fréttaritari.
— Truman
Framh. af bls. 1
íuf mörlkúm til viðreismarirnnar
i Evrópu eftir heimsetyrjöldina.
Trumians er lofsamlega m'iinnzt
í Baindarikjuniuim og um allan
heim. Lyndan B. Johnson, eini
fyrrveraindi forseti Bandaríkj -
amea sem etr enin á lírfí, satgði
að einn af „risum 20. aldar væri
horfinn atf sjónarsviðiinu“ og að
„fáir msirni sögumnar hetföu mót-
að heiminin í eims ríkum mæli
og Tmaðurinm frá Inidepend'einoe“.
Nixon förseti sagði, að Tru-
mans yrði imirmzit sem „eins hug-
djarfasta forseita I sögu Barnda-
rikjanma, sem hefði leiitt heim-
iinn gegmim hættuiliegit timatoil
með frábærTÍ viðsýni og á-
kveðni". Willijy Bramdt, kainslaTÍ
Vestuir-Þýzkcdánds, sagði að
heimurimm sæi á baik stjómimá'a-
mammi, sem „kjankimi'kill og
ódieiigur hetfði helltgað sig vöm
.tfrelsisims," og ,Jijálpað Evröpu
lað rísa úr rústum styrjaCdar".
Brezki sagnfræðiing'Uiriinn Am-
old Toynibee sagði að Trumam
hefði verið „mjög heiðarlegur
ag mjög huigrakkur maður".
Kurt Wal'dheim, aðaltfram-
kvæimdastjóri SÞ, saigði að hans
yrði „mimnzt seon eins atf stofn-
endium Sameinuðu þjóðaama".
Davíð Ben-Gurion, fyrrverandi
forseet Lsráðh :-nr'a ísraelis, sagði
að Trumiain „mundi adltaf liía í
9Ögu Gyðingiaþjóðarinnar". Borg-
arstjórinn í Naigasaiki hairmaði
fráfall Trumans en kvaðst „eirun
telja hann ábyrgam fyrir kjam-
orkuárásunum 1945“. AðalritaTÍ
vináttutfélágs Bianidiaríik j amanna
og Arafoa sagði að Pa/Iestínu-
þjóðin „fyrirgætfi Trumian aldrei
því hiann hetfði sáð fræjum eiiláfs
stríðs í Miðausturlöndiu'm".
Austur-þýzka fréttastofan
kvað Truman „höfund kenning-
ar, sem hefði iaigt gTundvöl'linn
að kalda stríðinu". Giovanni
Leone ítall'íuiforseti 'kvað Truman
vöirð „lýðræðis, sjáltfstæðis og
fire’sis þjóða Evrópu og heims-
ins".
Framh. af bls. 1
legur í landinu og hefur verið
tekið aigerlega fyrir kjötútflutn-
inig en nautakjöt er ein helzta
útflutniingsvara Nioaragua og
mikilvæg tekjuilind. Frétta-
maður AP sá víða í gær,
hvar fóllk leitaði að einihverju
ætilegu í rústunum og
haifði eftir einium borgarbúa:
„Við iverðum eins c*g dýr, þegar
sultuirinn sverfur svona að — og
við gérum næstum hvað sem er,
tid þess að fá eitthvað að borða."
Bjöfguníarmaöur, sem kom á
vetl vang. varaði mainninn við að
láta til sín sjásit, kvaðst haía
hortft upp á það rétt áður, að
þjóðvarðlliði skaut mánn beint í
andilitið fyrir að reena úr verzl-
un.
Uinnið hefiur verið að því að
koma landinu í símasamband og
standa vonir tii, að það takist
innan tíðar. Póstihús og símstöð
borgarinnar eyðilögðust en í dag
hatfði verið komið upp varastöð
og safnaðist þar margmenni til
þess að reyna að koima boðuim
til ættingja víða uim lönd.
Nok'kur brögð voru að því í
gær og í daig, að fólík reyndi að
snúa atftur til bor'giarinn’ar tii að
leita eigna sinma eða matvæja
en eftir að fréttir bárust af
höriku yfirvaida, dró úr þessu og
mátti heita síðdagis í daig, að
borgin væri tæmd.
HJÁLPARSTARFIÐ
SKIPULAGT
Hjálp hefu-r borizt til Manáigua
víða að og eru matarbirgðir að
byrja að hlaðast upp á fflugvell-
inum þar. Vegna skonts á sam-
göngu'tækjum hetfur ekiki tekizf
að anna flutningi þeirra til bág-
staddra en reynt er að bæta úr
því eftir föngum. Samtök Amer-
íkuríkja tilkjmin/tu, að þau myindu
senda til Managua 250.000 daia
virði áí fötum, matvæluim, lyíj-
um og bráðaibirgðaslkýluim. —-
Bandaríkjastjórn baiuð þegar
fraan þriggja miMjón daia aðstoð
og bandarísiki herinn hef-
ur uninið að því að neisa
tjaldborg utan hættusvæðisins.
Verður þar tekið á móti tugþús-
undum manna. Smárafstöðvum
hefur verið komið upp á nokkr-
Sjúkraflug
frá Grænlandi
UM HÁTÍÐIRNAR kom Cloud
master-flugvél í eigu gTænlenzka
flugfélagsins Greenlandair til
Reykjavíkur með slasaðan mann
frá Syðra-Straumfirði. Maðurinn,
Dani, hafði hlotið áverka á höfði
og hafði éinknm meiðzt á
auga. Var ekki unnt að gera að
sárum hans á Grænlandi og var
því flugvél seud með hann til
Reykjavíkur.
Maðurinn var lagður inn í
Landakotsspítaiia og þar fór fram
aðgerð á auga hans. Var hann
við bærilega láðan í gær en bann
sagði svo frá slysi sínu, að hann
hefði gengið á hurð með þessum
atfieiðinguim.
um stöðum, en vatnsskortur er
ennþá tilfinnanlegur og verður
að flytja að allt vatn.
Ýmsar stofnanir hafa sent
sveitir, sérþjálfaðar í baráttu
gegn drepsóttum og ötullega hef
ur verið unnið að bólusetningu.
Fulltrúar S. Þ. og Rauða kross-
ins hafa samráð um skipulag
hj álparstarfsins; þeir hafa kann-
að hvers er mest þörf og gert
stjórnum hinna ýmsu ríkja við-
vart. A.m.k. 20 ríki hafa boðað
aðstoð við Nicaragua.
Þessir hörmulegu atburðir
urðu sem kuimugt er aðtfararnótt
laugardagsins sl. er flestir höfðu
tekið á sig náðir.
Nokkrir minni háttar jarð-
skjálftakippir höfðu fundizt í
Mianagua á föstfudag en þar sem
þeir eru tíðir á þessum slóðum,
var ekki talin sérstök hætta á
ferðum. Milli kl. 12.30 og 12.40 eft
ir mi'ðnætti að staðartiíima komu
svo þrír kippir hver á eftir öðr-
um og sá síðasti harðastur,
mældist 7 stig á Richterkvarða.
Alit samiband miMi Managua og
umheimsins rofnaði og fyrstu
fregnir atf því, sem gerzt hafði,
bárust um loftskeytatæki áhuga-
manns til niágranmaliandanna.
Bentu scnidingar hans þegar til
þess, að þarna hefðu orðið meiri
háttar náttúruhamfarir og var
hafizt handa þegar í stað í ná-
grannaríkjuíwm Costa Rica, E1
Salvador, Guatemala og Venezu-
ela um að hlaða fflugvélar lyfj-
um og björgunartækjum ög
læknar og sjúkrahús bjuggu sig
undir að taka við slösuðu fólki
Irá Managua.
Orðsendingar áhugamamna
voru lertgi eini ten’giliðurinin við
borgina og báru með sér að
skemimdir hefðu orð'ið gifurleg-
ar. Smám saiman fóru ferða-
menn að koma þaðan yfir landa-
mærin og höfðu hinar skelfileg-
ustu. sögur að segja atf eyðilegg-
'm*gu og dauða.
Þetta er í annað sinn sem
Managua ske'mmist af völdum
jarðiskjái.íta, áður gerðist það ár
ið 1931, þá fórust um þúsund
manns.
Framh. af bls. 32
tonnum af áli. Síðain er fljót-
andi riafflausn komið þar niður
og þegar speinnain er komin
eykst hitinn og þá fer sitorkn-
aða rafflausiniiin að bráðna og
þar með kemsf kerið simátt
og simátt í ganig. Að tveimur
til fjórurn tímum ldðnum fer
að verða mögulégt að hreyfa
skautin í keriinu og þar með
e.r hægt að stjórna spennunni
eins og eðliiegt er. Þess má
geta að álið bráðmar við 600
gráður og raflauisniin við 900
gráður.
í gær var dælt 2—3 tonrnum
af áli úir 10 kerjusm, en í dag
verður nýrri raflausn komið
þar ofam í og þanindig á að taka
10 ker fyrir á hverjum degi.
Jóel sagði að ' það væri
mikil nákvæim n isvinina að
koma kerjunium í gang, því að
speiniraain miæt.ti hvorfki veira of
mdkil né litlill, en mjög erfitt
væri að eiga við það vegna
ástands 'kerjamna. Jóel sagði
Skátar
selja
flugelda
HJ ÁLP ARSVEIT skáta í
Reykjavík hefur nú hafið sína
árlegú flugeidasölu og var
hún ,,kynnt“ með mikilli fluig
eldasýningu í gærkvöldi (mið
vikudag). Hj álparsveitin er
líklega einn stærsti soluaðil-
inn á öliu landinu enda er
fluigeldasala ein hedzta tekju-
lind h-ennar. Að sjálfsögðu eru
einnig tii sölu alls konar blys
og skrautljós. Söiustaðir eru
nú fimm: Skátabúðirnar við
Snorrabraut og í Bankastræti,
Vöivósalurinn við Suðurlands
braut, Sýningarsaiurinn
Hlémmi og ýið Breið'holts-
kjör í Breiðhoiti.
Það eru hjálpársveitarmenn
sjáiíir sem annast södu og
dreifingu og auðvitað vinna
þeir allt í sjálfboðavinnu eins
og skát'U'm er tamt.
16 ára
innbrotsþjófur
handtekinn
16 ÁRA piltur var í fyirinóU
handtekinn í Kjólabúðinni Mey
við Laekjargötu, þar sem hann
hafði brotizt inn. Ekki hafðí hann
stoíið neinu þar og ekki heldur í
skartgripaverzlun Ulrichs Falkn
er þar skammt f'rá, þar sem
hann hafði brotizt ínn skötnmu
áður. Pilturinn hefur ekki komið
við sögu áður hjá lögregiunni fyr
ir afbrot sem þessi.
Þá var rétt fyrir jólin brotizt
inn i trésmiðjiuna Börk h.f. við
Hvassahraun í Hatfnarfirði og
þar unnar talsverðar skemmdir,
m.a. brotnar einar fjórar hurðir,
en engu virðist hafa verið stolið
þar.
að allir yfirmieon, Álvensin.s
hefðu uininið í verimu á vökt-
uim öll jóiin allt upp í 36 tíma.
Kvað hianin starfsliðið hafa ver
ið seim einin maður í starfiinu
til að bjarga þvi sem bjargað
yrði. „Meinn fenigu han.gikjöt
sent hingað um jólitn, en það
var jaifowel ekki tími til þess
að borða það“, sagðii Jóel um
laið og hainin .staldraði hjá eiou
keniinu. „Þetta ker er
búið að vera hálf veiíkt
síðan við sitörtuðum því í
niótt. Ég veit efcki hvennig því
reiðir atf, en þetta er spenin-
anidi, það er svo xruargt eem
spilair saman og menin verða
að vera mijög iriaskiir í þetasu
S'tarfi. Það hafa starí.simenn-
irndr verið o.g reynidar byggist
það allt á þeim, hvemig til
tekst í þessu tilfeMi, Bn við
voniuim það bezta. Það er að
vísu sivolítið djarfleig áætlun
að koima. 10 (kieirjum í ga.ng á
dag, ein djarfflegar áætlanir
hiafa himigað til staðizt hiá
okkuir".
— Álverið