Morgunblaðið - 28.12.1972, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.12.1972, Qupperneq 22
'I 1Í T/ríyí 22 MOiRGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBBR 1972 t Maðurinn minn. HELG4 HELGASON, Alfhólsvegi 105, andaðist í Borgarspítalanum 25. desember. Ósk Jónsdóttir. t Konan mín, JAKOBÍNA ARINBJARNAR, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 86, 25. desember. Helgi Þorvarðarson. t Móðir min og amma okkar, EINHILDUR G. TÓMASDÓTTIR, Öldugötu 8, Reykjavík, andaðist að EF.iheimilinu Grund þriðjudaginn 26. þ. m. Magnús Jónasson, Dóra Haraldsdóttir, Jónas Haraldsson. t Eigtnmaður minn og faðir okkar, KRISTJAN HELGI FRIÐBJÖRNSSON, andaðist að heimifi sínu, Hlíðarvegi 50, Kópavogi. Jarðarförtn ákveðin síðar. Bjarnveig Jakobsdóttir, Ólafur Kristjánsson, Símonia Þórarinsdóttir, Páll Kristjánsson, Henrý Kristjásson, Ragnar Kristjánsson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, STEINN LEÓS, bókari, Álfheimum 56, lézt i Landspíta-lanum á jóladag. Kristensa Jensen, Torfey Steinsdóttir, Kristján Steinsson. t Ástkeer eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EIMAR KARL MAGNÚSSQN, skipstjóri, Sléttahrauni 15, Hafnarftrdi, lézt að beimili sínu að morgni 25. desember. Ólína S. Júlíusdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. t Eiginkona mín, MARGRÉT KRISTJÁNSÐÓTTIR frá Þórshöfn, andaðist að EITiheimilinu Grund annan jóladag. Útförin verður gerð frá Fossvogskapellunni, laugardaginn 30. des. kl. 10.30 fyrir hádegi. Ólafur Sigfússon. t Faðir okkar og tengdafaðir, ÁRMAIMN KR. EYJÓLFSSON, fyrrverandi kaupmaður, Fjökrisvegi 4, sem andaðist 19. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. þ. m. kl. 10.30. Blóm afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna, er bent á Hjartavemd. Guðbjörg Ármanrtsdóttir, Thor Ármannsson, Þórir S. Hersveinsson. — Sigtryggur Kristins son — Minning Fæddur 18. desember 1896. Dáinn 19. deseornber 1972. Viníiir koana. Vinir fara. Hinn 19.12. lézt á Landspítal- anum Sigtryg'gur Kristinsscxn, 76 ára. Sigtryggur heitinn var son- ur hjónanna Rakel&r Jónasdótt- ur og Kristins Guðlaugssonar, bróður sr. Sigtryggs Guðlaugs- sonar, fyrrverandi skólastjóra á Núpi í Dýrafirði. Siigtryggur heitinn Kristins son var kvæntur Kristjönu Vig- dísi Jónsdóttur ágætri konu, einn ig ættaðri frá Dýrafirði. í«au hjónin, Sigtryggur og Kristjana eignuðust fjóra syni, sem allir eru mainnvaBnlegir og þarfir borgarar þjóðfélagsins. Ég, sem þessi orð rita hef þekkt Sigtrygg heitinn, hin sið- ari ár ævi hans. — Elztd sonur hreppi. Gunnar Sigtryggsson er kvæntur Guðbjörgu Jónsdóttur, frá Krossi. Þanniig myndaðist kunnings- skapur minn og mí-ns fólks, við þau hjónin Sigtrygg og konu hans. Vegna þessa kunningsskapar, sem nú er í raun réttri orðinn vin átta, finnst mér skylt að minnast hins látna heiðursmann-s, Sig- tryggs Kristinsson&r. Þau verða fá m in niinga ro rðirt mín. Ég býst við, að þeir, sem eru þér gtamalkunnuigir skriíi mánnÍTigarorð uim lrðna sevi þína. Hins vegar vil ég minnast þin eins og kymning okkar gefur ástæðu til Hvemig verður sú minning? Hún verður björt og föguir. í»ar sem ljósið skin, verð ur bjart uimhverfis. í*ú. siigtryggur Kristiinsson, rey-ndist mér í kyn ni'ngunni drengskaparmaður . . . Þitt eð- alsmerki var heiðarleikinn í hvi- vetna. Heiðarleikiinn ávinnuir sé<r áiit og -traust. Þannig er uppistaðan í miinn- inguam minuim uim hinn látina. Sigtrygg-ur Kristin-sson fékk -haldgóða mennt-un í æsku, að þeirrar tíðar hætti . . . Menntun h&ns nýttist vel. Maðurinn greindur og koiminn af merkum og traiustum ættstofni. — Uppi- staðan og ívafið skapar heild- ina. Sigtryggur Kris-tiinsson var gæfumaður, hann var kvæntur ágætri myndarkon-u og eignaðist m-eð henni m-an nvænleg-a syni, sem fyrr er frá -sagt. Ég kveð þitg kæri vin-uir með hlýrri þökk fyrir góðe. kynn- ingu. Guð blessi þig. Þessi fáu minningarorð enda ég með samúðarkveðjum frá mér og mín-uim, til eiginkonu hins látna, sona hans og annarra ást- vina. Guð bliessi ykkur ö-ll. Þórarinn .Tónsson. þeirra hjóna, Si-gtryggs heitiins og konu hans, Gunnar Sigtryggs son, bjó á Krossi og síðar á Fögrubrekku, í I nmra-Akr&mes- Bókarfregn Ég sé ekki oft nýjar barna- bækur nú orðið, en las þó ný- lega eina, sem mér þótti góð og skemmtileg. Hún heitir Krumsn amlr, eí-ti-r Th. Binkelund, danskan barnabókahöfund, sem öðlazt hefir miklar vinsæld- ir og hlotið bókmenntaverðlaun danska mernitamálaráðuneytis- ins. Þetta er fyrsta bók í sagna- þætti um Krumborgfjölskyld- una, sem býr fyrst í fjöibýlis- húsi, en eignast síðan eigið hús. Faðirinn er kennari, en móðirin fóstra. Aðalsöguhetjan er 10 ára t Jarðarför rrrannsins míns, SIGURÐAR JÓNSSONAR, frystihússtjóra, Borgarnesi, verður gerð frá Borgarneskirkju, laugardaginn 30. desember klukkan 14. Bílferð veröur frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kf. 8 30. Guðrún Jónsdóttir. t Móðir okkar, Guðbjörg Eymundsdóttir, Granaskjólj 21, andaðist þann 24. desember. Dætur hinnar látnu. sonur þeirra, Mads — kallaður Krummi, ágætur strákur, sem er þó alltaf að lenda í ævintýrum og hrellir stundtim nágrannana svo „klögumáiin ganga á víxl“. En Krumma er margt vel gefið og er áhugasamur um margt. Hann er dýravinur og náttúru- skoðari, gætir vel Iitla bróður síns — en stríðir stundum stóru systur sinni, sem er 15 ára og þykist þvi stundum meiri en Krummi. Höfundurinn er bráðfyndinn og lýsir persónum sínum svo vel, að lesandanum Snnst að hann sjái þetta allt fyrir sér og fer að skellihlæja! Ég trúi ekki öðru en Krummi vinni hylli allra drengja, sem lesa sögu hans. Skúli Jensson hefir þýtt bók- ina á létt og lipurt mál, en bóka útgáfan Steinholt er útgefandL Ég vona að arrnað bindi bókar- innar komi bráðlegx. Nokkrar skemmtilegar teikningar prýða bókina. Hafi allir aðilar þökk fyrir bók þessa. 17.12.1972, Ingmtar H. .Tóhannesson. t Eiginkona mín og móðir okkar, AUÐBJÖRG ÚNDÍNA SIGURÐARDÓTTIR, Vegamótum II, Seltjamamesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. desem- ber klukkan 15.00. Þeim, sem víldu minnast hennar, er bent á llknarstofnanir. Jón Ólafsson, Guðbjörg María Hannesdóttir, Anna Hannesdóttir. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN J. GUÐMUNDSDÓTTIR, Hafnarstræti 8, Isafirði, verður jarðsungin frá Isafjarðarkirkju, laugardaginn 30. desem- ber klukkan 2 eftir hádegi. Elias Kæmested, böm, tengdaböm og bamaböm. t Innilega þökkum við öltum þeim, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát og ja-rðarför SIGMUNDAR KR. ÁGÚSTSSONAR, Grettisgötu 30. Magnea Bja madóttir, Bjami Sigmundsson, Guðný Bergsteinsdóttir og dætur, Agúst Sigmundsson og böm, Hörður Sigmundsson, Guðrún Þórðardóttir og böm. t Eiininimaður minn, Gu3*v»rður Guðmundsson frá Syðri Brekkum, Skagafirði, andaði-st aiðf-aran-ótt 25. des- emiber að Sólvaingi, Hafnar- firði. Margrét Jónasdóttir. ’t Móðir okfcar, tenigda-móðir og aimtna, Sigríður Guðjónsdóttir, Suðurlandsbraut 82, seim andaðdst 21. þ.m., verður jarðsungi-n frá Fossvogs- kirkju föstudagin-n 29. þ.m. kl. 13:30. Böm, tengdabörn og barnabörn. t Paðdr minn, Magnús Magnússon, Langholtsvegi 75, andaSist á jófeumótt, 25. des- emiber. Magnea G. Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.