Morgunblaðið - 28.12.1972, Page 23
MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972
23
S j álf stæðisf élagið
Þorsteinn Ingólfsson
AÐAEFUNDUR sjálfstæðisfé-
lagsins Þorsteins Ingólfsscwiiar
var haldinn í Fólkvangi á Kjal-
arnesi mánudaginn 4. desember
sl.
Formaður félagsins, Sæberg
Þórðarson, setti fund og bauð
gesti og félagsmenn velkomna.
f skýrslu formanns kom fraHi
að starfið er margt þó ekki hafi
verið sérstök stórverkefni þetta
árið. Til nýlundu verður þó að
teljast að alþingismenn hafa kom
ið á fundi þar sem almenningur
getur hitt þá að máli og rætt við
þá hin ýmsu vandamál og fleira
er þurfa þykir. Þá las og skýrði
Páll ólafsson reikninga félags-
ins en hagur félagsins er með
bezta móti.
Alþingismennirnir Oddur Ólafs
son og Ólafur Einarsson voru
gestir félagsins og fluttu þeir
yfirlit um þjóðmálin og urðu all-
miklar umræður um þeirra mál.
Sæbej-g Þórðarson var endur-
kjörinn formaður félagsins fyrir
næsta starfsár, en meðstjórnend
ur eru þau Páll Ólafsson,
Sveinn Guðmundsson, Oddur
Andrésson, Salóme Þorkelsdótt-
ir, Bjarni Þorvarðarson og Eirík-
ur Sigurjónsson en hann var kos
inn í stað Ólafs Ág. Ólafssonar,
sem nú baðst undan endurkosn-
ingu.
í kjördæmisráð voru kjörnir
Oddur Andrésson, Jón M. Guð-
mundsson, Páll Ólafsson og Sal-
óme Þorkelsdóttir.
f fulltrúaráð voru kjörin þau
Salóme Þorkelsdóttir, Sigsteinn
Pálsson, Júlí'us Baldvinsson, Jón
Ólafsson, Gisli Jónsson, Magnús
Jónasson, Bjami Þorvarðarson,
Guðmundur Jóhannesson, Odd-
ur Andrésson, Gísli Andrésson
og Ólafur Ágúst Ólafsson.
Loftleiðahréf til sölu
30 þúsund í Loftleiðahlutabréfum til sölu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi 30. þ. m.,
merkt: ..Þagmælska — staðgreiðsla — 812“.
Júlíus Baldvinsson og Sveinn
Guðmundsson fluttu tiilögu um
að fela kjördæmisráði að standa
fyrir útgáfu á vikutolaði sjálð
stæðis.ii-anna í kjördæminu og
var það einróma samþykkt.
t
Otför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður,
SNORRA ARNASONAR.
lögfræðings Selfossi,
fer fram frá Selfosskirkju föstudaginn 29. desember kl 1.30 e.h.
Bílferð frá Umferðamiðstöðinni kl. 12.20.
Efa Þorfinnsdóttir, böm og tengdaböm.
t
Móðir okkar,
SIGRÍÐUR KR. HELGADÓTTIR,
fyrrv. Ijósmóðir frá Ketilsstöðum,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. þ.m.
kl. 3 e.h. Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeim, sem vilja
minnast hennar, góðfúslega bent á, að láta liknarstofnanir
njóta þess.
Böm hinnar látnu.
Flugeldam arkaður Virkni hf.
Blys, flugeldar, stjörnuljós, sólir o.fl.
Einnig mikið úrval af grímum og höttum
Flugeldamarkaður Virkni hf.
Ármúla 24, sími 8-54-66.
HJÁLPARSVEITAR SKÁTA
ÚTSÖLUSTAÐIR:
-k Skdtubúðin, Snorrubraut
* Skótabúðin, Bnnkastræti
-x Volvosalurinn, Suðurlandsbraut
k Sýningarsalurinn við Hlemm
* Við Breiðholtskjör
OPIÐ TIL KL. 22.00 ÖLL KVÖLD
Fjölskyldupokar, 10% afsláttur
NÝTT! - Tilbúnar sýningar fyrir
fjölbýlishús og brennur
-x Ágóðinn rennur
til starfsemi
Hjúlparsveitarinnor
Næg bílastæði við flestar búðirnar
Góðar vörur, en ódýrar