Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OESEMBEtR 1972 25 Ojí í þessu liorni, sjáiim við áskorandann Óla. Annað hvort já eða nei. Viljið þið hætta þessnm regnðam, sjáið J»ið ekki að ég er að hengja upp tau? — Pabbi, reíkningsdæmin, sem þú reiknaðir fyrir mig I gær voru 511 vitlaus. — — Það þykir mér reglu- lega leiðinlegt, vinur minn. — Þú þarft ekkert að vera leiður, þvi að pabbar hinna strákanna höfðu liika reiknað dænriin vttlaust. Þjónninn: Hrisgrjónavell- ingur með rúsínum kostar 25 krónur. Gesturinn: Hvað kostar hann án rúsína? Þjónniinn: 35 krómur. Gesturinn: Kostar hann virkilega meira án rúsína? Þjónninn: Já, ég tek 10 krónur fyrir að tína þær úr. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það eitt að halda frið, er afrek í sjáifu sér, oe er þá ekkl rétt að byrja lieimu íyrir. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Þú lcsttur þimi skerf til helgihaldsins i fyrra lagi. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júui Tílrauuastarfsemi ber að forðast, einkum þar sem hön þjúnar engum tilgangi, og getur jafnvel taliat hættuleg. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Hógværðiu er fyrir öliu. og haua áttu jafuvel til. Seinni partinn liirtir til. Ljónlð, 23. júlí — 22. ágúst. Allir fara sínar eigin götur, og þá er ekki' við öðru að búast en að upp úr sjóði eiuhvers staðar. I*ú stuðlar að friðarsamuing- um. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Góðir vinir létta þér mikið róðurinn á þessum alvarlegu tímum. Vogin, 23. september — 22. október. Ðagurinn skiptist i dagieg störf, og undirhúning síðbúinna •náolriða. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»að gasnar lítt að reyi»a að hjálpa öðrum, ef jiess er ekkí beiu- línis ðskað. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. ^ú lætur fólk eiga sig, og ræðir eltki áhusaniál þess. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þar sem hliitimir eru ekki eins vel skipulagðir «g æskilegt hefði verið, skaltu alla vega þakka þínum sæla fyrir, að þú varst eða vcrður ekki valdur að þeirri ringulreið, sem ríkjandi er. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú græðir svo miklu meira á því að lilusta á fólk en að streitast við að fá fólk á þitt band. Fi&karnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verður að hiðja guð um gott veður og siglingaleið milli skers og báru. FLUGELDAR ^* Mesta flugeldaúrvalið er á Grandagarði 13 verður haldin að Hótel Sögu miðvikudaginn 3. janúar 1973 og hefst kl. 3 síðdegis. Sala aðgöngumiða verður I skrifstofu V.R., Hagamel 4, 29. og 30. des. og 2. jan. Tekið á móti pöntunum í síma 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Það er nýja pillan frá Nóa . sem eykur ánægjuna Flestir fá sér tvær HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.