Morgunblaðið - 28.12.1972, Side 29

Morgunblaðið - 28.12.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÍJR 28. DESÉMBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 28. desember 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morguiibæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstu;:d harnanna kl. 8.45: Herdís Egilsd^pttir ies nýja skessu- sdgu frumsamda. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli iiða. HávaOi og heyrnarvernd kl. 10.25: Erlingur E>orsteinsson læknir flyt- ur varnaðarorö. Morgunpopp kl. 10.45: Emerson Lake og Palmer syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Hans- Gunther Wauer leikur Prelúdíu og fúgu um nafnið BACH eftir Liszt/ Einsöngvarar, kór og hljómsveit austurriska útvarpsins flytja Sálmasinfóniu eftir Stravinský og Te Deum eftir Kodály. Stjórnandi: Milan Horvat. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívakthini Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur: tJr heimahög- uni Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Friðrik Jónsson bónda á Þor- valdsstöðum I Skriðdal (endurt.). 14.30 Síódegissagan: „Síðasta skip suður** eftir Jökul Jakobsson Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Madrígala-kvartettinn i Madrid syngur spænska madrígala. Ant- hony Newmann leikur á sembal Forieik í b-moll eftir Johann Se- bastian Bach og Sónötu nr. 33 eft- ir Haydn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Olga Guðrún Árna- dóttir stjórnar a. IJósið Frásagnir, kvæði og tónlist. Les- ari með Olgu Guðrúnu: Ágúst Guð mundsson. b. I tvarpssaga barnaniia: „Egill á Bakka“ eftir John Lie Bjarni Jónsson ísl. Gunnar Valdi- marsson les (4). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1».00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 10-25 Glugginn Umsjónarmenn: Gylfi Gislason, Guðrún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. 20.05 Jóialeikrit útvarpsins: „Harpagon eða Hinn ágjarni“ eft- ir Jean-Baptiste Moliére t>ýðandi: í>orsteinn ö, Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Harpagon: Valur Gislason Cléante, sonur hans: Arnar Jónsson Elisa, dóttir hans: Margrét Guðmundsdóttir Anselm: Jón Aöils Valéer, sonur Anselms: Þorsteinn Gunnarsson Mariane, dóttir Anselms: Þórunn Siguröardóttir Frosine: Sigriður Hagalin Meístari Simon: Karl Guðmundsson Meistari Jacques, ekill og bryti: Árni Tryggvason Þjónar hjá Harpagon: Kjartan Ragnarsson og Jón Hjartarson Liigreglufulltrúi: Valdimai' Helgason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 1 sjónhending: Þegar Morgunstjörn uniii var bjargað Sveinn Sæmundsson rifjar upp sam- tal við Einar ólafsson stýrimann. 22.45 Manstu eftir þessu? TónIistarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23:30 Frpttir í .stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 29. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- ftmi kl. 7.50. Morgunstund bariianna kl. 8.45: Herdis Egilsdóttir les þrjú frum- samin ævintýr. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Fræðsluþáttur um almannatrygg- ingar kl. 10.25: Fjallað um bætur ekkna, ekkla og einstæðra mæðra. Umsjón: örn Eiðsson. Morgunpopp kl. 10.45: John Kay syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsagan: Endurtekinn þáttur Atla Heimis Sveinssonar. pianóleikarar ötd. Kl. 11.35: Frægir leika verk frá 19. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og Tilkynningar. veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónléikar. 14.15 Við sjóinn Ingólfur Stefánsson ræðir við nema i Fiskiðnskólanum (endurt.). 16.25 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Þjóðlög frá ýmsum lönduni 17.40 Tónlistartimi barnanna Guðmundur Gilsson ræðir við Húsavíkurtríóið, sem leikur nokk- ur lög. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Gestur i útvarpssal: Philip Jenkins leikur á píauó Verk eftir Pál Isólfsson, Debussy og Liszt. 20.35 „A annan í jólum“, smásaga eftir Anton Tsjékhoff Þýðandinn, Pétur Sumarliðason les. 21.00 Tónleikar Pólýfónkórsins I Há- skólabíói: Jólaóratóría eftir Johann Sebastian Bach; — fyrri htuti Fiytjendur með 'kórnum: Sandra Wilkes, Neil Jenkins, Ruth Magn- ússon, Halldór Vilhelmsson og fé- lagar úr Sinfóniuhljómsveit Is- lands. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Ttvarpssagan: „Strandið" eftfr Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (12). 22.45 Létt músik á siðkvöldi 23.45 Fréttir I stuttu máii. Dagskrárlok. Flugeldar Úrvalið aldrei fjölbreyttara. FALLHLÍFARAKETTUR, rauðar, grænar, Tunglflaugar, eldflaugar, jokerblys, sólir, stjörnugos, fallhlifarblys, Bengal-eldspýtur, stjörnublys, rauðar, grænar, tvær stærðir. Opið til kl. 10 á Iaug3rdag og frá kl. 9—2 gamlársdag. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. 14.30 Síðdegissagan: „Siðasta skip suður“ eftir Jökul Jakobsson Höfundur les bókariok (8). 15.00 Miödegistónleikar: Sönglög Jane Berbie syngur lög eftir Goun- od, Fauré og Duparc. Dietrich Fischer-Diskau syngur lög eftir Hugo Wolf. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. IE5I0 L.. DRGlEGn 16.00 Fréttir. Síðasta tækifæri að klæðast sparifötum á þessu ári. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL. Fyrir hana: Síð pils, síðir og stuttir kjólar, toppar. Fyrir hann: Falleg herraföt. VERZLUNIN ÁLFHÓLL, Álfhólsvegi 9 — sími 41585. ÍBÚAR V0GA-f HEIMA-, SUNDA- 0G LANGHOLTSHVERFA Við minnum yður á flugeldasölu Þróttar í Vogaborg vð Holtaveg. Opið frá kl. 1-10 til gamlársdas en frá 9-5 á gamlársdag. Mikið úrval flugelda, blys, stjörnuljós, bengaleldspýtur, sólir, gos, ýlur o. f. Fjölskyldupokar á 500,00 og 1000,00. Sendir heim ef óskað er, SÍMI 82817. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. FLUGELDAR ★ FLUGELDAR ★ STJÖRNULJÓS ★ BLYS ★ FLJÚGANDI DISKAR ★ FALLHLÍFARBLYS ★ ÝLUBLYS ★ STJÖRNUREGN k REYKKÚLUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.