Morgunblaðið - 28.12.1972, Side 30

Morgunblaðið - 28.12.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 Stúdentaliðið leikur í dag FL.EST1R hafa notað jóJahelgina til aó slappa af og láta sér liða vel. Stór hópur handlmattleiks- manna hefur þó æft af kappi með heimsmeistarakeppni stúd- enta i handlaiattleik í huga. Heimsmeistarakeppni stúdenta fer fram nú um áramótin i Lundi f Sviþjóð og senda Islendingar nú f fyrsta sldpti lið til þátttöku í þvi móti. AIls rruuinu 14 leikanenn firá Is- Jandd skipia íslenzka Mðið, ferar- stjóri verður Vaidimar örnólfs- son, en Jionuim tdl aðstoðiar Krrl Jóhannssom, sean eimnig imun daama í mótinu. IsJenzka láðdð héit utan I gaar og er það þannig skipað. Markverðir Birgir Finnboga- son, FH og Geir Thorsteinsson, ÍR. Aðrir leikmenn eru þeir Ólaí ur H. Jónsson, Val, sem jafn- freimit er fyrirliðl Jáðsins, Jón Karisson, Vad, Eimar Magnús- son, Víkinigi, Þórarinn Tyrfinigs- son, iR, Hilmar Sigurðsson, IR, Bjöm Jóhannesson, Ármannd, ViOberg Sigtryggisson, Ármanni, Steinar Friðgeirsson, KR, Geir F'riðgeirsson, KR, Gunnar Gunn- ansson, Þrótti, Jón Hjaitalín Magnússion, L/ugi/Víkingi, og Hiimar Raigtniarsson, Lugi/VaD. Þeir tveir siðastnefndu stunda báðir nám við háskólann í Lundi og komu þeir ekfki heim um jól- in. Vilberg Sigtryggsson stumd- ar ekki nám við háskdla, en þar sem það er ekki skilyrði, var ViJ berg vaiinn í þetta lið, sakir hinna góðu leikja siinna með Ár- mianni nú i vetur. Hásköli Islands greiðir n®er aiian kostnað í sambandi við þáitt tökiu í mótánu, en einnig eir nokk uð af kostnaðinum fengið með styrkjutm utanaðkomandi aðila. Gunnar Kjartansson, sem séð hefúr um mestan hluta undárbún ingsvinnunnar tjéði bfeðinu að búið hefðfi verið að fjármagna ferðána að öllu leytfi þegar geng ið var feHt. Það hatfði þau áihrif að aiiur kostnaður jókst veru- legia, en Gunnar sagðist reikna með að tekast mætti að krfa út það fé sem á vantaði. Fyrsti ieilkurinn í ferðimni er í dag og verður þá leikdð við JLeiItmenn stúdentaliðsins, sem héldu ntan í gær og leika sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppn- iinni i kvöld. Aftari röð frá vinstri: Björn Jóhannesson, Ármanni, Jón Karlsson, Val, Þórarinn Tyrfingsson, ÍU, Hilmar Signrðsson, ÍR, og Einar Magnússon, Vikingi. Fremri röð: Vilberg Sig- tryggsson, Ármanni, Gnnnar Gnnnarsson, Þrótti, Geir Thorsteinsson, lR, Steinar Friðgeirsson, KR, og Geir Friðgeirsson, KR. Á myndina vantar Birgi Finnbogason, FH, Jón H. Magmísson, Vík- ingi, Hiimar Ragnarsson, Val, og fyrirliða liðsins, Ólaf H. Jónsson. Tékka. Á morgun verður leikið við Júgóslava og á gamláxsdag við Alsír. Ef islenzka liðið verð- ur númer 1 eðé 2 í sinum riðli kemist það áfram í átta liðia úr- sJitin. Eins og sést á upptailning- unni hér að fnaman um leik- menn íslenzka liðisins er láðið mjög sterkt. Lið Tékka og Júgó- slaviu eru það vafelaust einnig svo það er engin ástæða til að bdka ísDendinga í átta liða únsiit. Vonandd tekst liðfinu þó vel upp og þá verður það á mieðial úrslita liðanna. trslit á Þorláksmessu: Man. Utd. keypti Docherty og Docherty keypti Graham Liverpool jók forustuna í 1. dcild UVERPOOL var eina liðið í 1. deild, sem náði „fuliu húsi“ stiga mii jólin, og liðið gerði það með glæsibrag, vann Coventry á lirslit á öðrum í jélum: 1. deild Arsenal - Norwioh 2:0 Coventry - West Bromwich 0:0 Crystal Palace — Southampton 3:0 terhy County - Manch. Utd. 3:1 Everton - Birmingham 1:1 Ipswich - Chelsea 3:0 Leeds Utd. — Newcastle 1:0 Manch. City - Stoke 1:1 Sheffield Utd. — liverpool 0:3 West Ham — Tottenham 2:2 Wolves - Leicester 2:0 2. deild Aston Villa — Nott. Forest 2:2 Hlackpool — Burnley 1:2 Bristol City - Cardiff 1:0 heimavelli, 2:0, og Sheffieid Utd. á útivelli, 3:0. Arsenal og Leeds töpuðn bæði öðni stiginu að heiman, en unnu siðan leild sína á heimavelli. Liverpool jók því forystu sína um eitt stig og hef- ur nú 36 stig. Arsenal er enn í 2. sæti með 34 stig, en siðan kemur Leeds með 33 stig. Mauchester Uod. er nú enin á ný meðst í 1. deild, en liðið náði aðeins einu stigi um jólin. Mamch. Utd hefur 17 srtig, em Leioeisiteir hetfur einniig sömu stigatöiu. Grystal Pialaoe hetfur nú 18 stig og Shetffield Utd. Birmingham oig W.B.A. og Stoke hafe einu stigi betur. Manchestier Utd. heldur sig enn í fréttunum, þó að frammi- staða félagsinis á knattspymu- veiiinum sé varfa í frásögur færandi. Um heigiin.a réð félaigið Tommy Docherty sem fram- kvæmdastjóra, en áður viar sýint, að fáir höfðu hug á þessu starfi. Tommy Docherty hetfur mifcla reynsiu sem ftaimkvæmdastjóri, en hamn var áður við stjómvöl- inn hjá Cheísea, Aston Viila, Q.P.R. og Rotherham við mis- jatfnam orðstír. Dociherty hefur að GUNAR THYGESEN heitir sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk í dönsku deilda- keppninni í handknattleik, það sem af er keppnistímabiiinu, eða 105 mörk í 9 leikjum. Gunar leik ur með 3. deildar liðinu Hvide Sande KFUM. Markhæstur í 1. deild er Fieming Mansen, Fr. KFUM sem skorað hefur 76 mörkí en næstir eru þeir Thorb- en Winther, Viben, með 55 mörk undanfömu verfð einvaildur skozka iandis'iiðsimis, sem hefur rétt mjöig við umdir hanis stjóm. Tommy Dooherty var skjótur tii aðgerða hjá hinu nýja félagi sinu og í gœr keypti hann George Graiham frá Arsienal fyrir 120 þús. pund. Graham og Max Nielsen, Efter&Iægten með 51 mark. Markhæstir í 2. deild eru þeir Heine Sörensen með 71 mark og Bjame Súhler með 67 mörk. 1 þrðju deild er svo hinn kunni leikmaður Hans Jöm Graversen annar markhæst ur með 82 mörk, en Graversen er annar markhæstur með 82 mörk, en Graversen var einn markhæsti maðurinn í síðustu heimsmeistarakeppni. 1. deild Birraingham - Arsenal 1:1 Chelsea — Everton 1:1 Leicester - Crystal Palace 2:1 Liverpool - Coventry 2:1 Manch. Utd. - Leeds 1:1 Uewcastle - Manch. City 2:1 Norwich - Wolves 1:1 Southampton - West Ham 0:0 Stoke City - Derby County 4:0 Tottenham - Sheffield Utd. 2:0 West Bromwich - Ipswich 2:0 2. deild Brighton - Q.P.R. 1:2 Burnley - Oxford 1:1 Cardiff - Sunderland fr. Huddersfield - Hull City 1:3 Middlesbrough - Luton 0:1 Millwall - Carlisle 1:0 Nott. Forest - Blackpool 4*0 Orient — Portsmouth 0:1 Preston - Bristol City 3:3 Sheffield Wed. — Aston Villa 2:2 Swindon — Fulham 2:2 Skotland Aherdeen - Morton 3:0 Celtic — Hibernian 1:1 Bundee Utd. — Dumbarton 3:2 East Fife — Rangers 0:4 Hearts - Uundee 1:2 105 mörk í 9 leikjum Carlisle - Preston 6:1 Fulham — Hillwall 1:0 Rull City — Middlesbrough 3:1 Luton - Sheffiéld Wed. 0:0 Oxford - Brigjiton 3:0 Fortsmouth — Swindon 1:1 Q.P.R. - Orient 3:1 Sunderland - Huddersfield fr. Sænska 1. deildin STAÐAN í sænsku 1. deildax keppninni í handknattleik er nú þessi: Drott 9 5 3 1 140:130 13 Hellas 8 4 3 1 144:119 11 Saab 8 5 0 3 130:119 10 Malmö 9 4 2 3 142:136 10 Frölunda 9 4 14 136:138 9 Lugi 9 4 0 5 152:150 8 Kristianst. 9 4 0 5 141:144 8 Redbergsl. 9 3 2 4 145:159 8 GUIF 9 2 2 5 126:141 6 Ládigö 9 2 16 119:139 5 1. DETLD 24 11 0 0 LIVERPOOL 4 6 4 48:27 25 10 3 1 ARSENAL 4 3 4 34:24 24 10 2 1 LEEDS UTD. 3 5 3 45:25 24 6 4 2 IPSWICH 4 5 3 33:25 24 6 2 3 T0TTENHAM 4 4 5 33:28 24 7 1 4 W0LVES 3 5 4 39:35 24 9 2 1 DERHY C0UNTY 2 2 8 31:36 24 7 4 1 WEST HAM 2 3 7 42:33 23 7 2 2 NEWCASTLE 3 3 6 36:31 24 5 4 2 CHELSEA 3 5 5 33:30 24 6 4 3 C0VENTRY 3 2 6 25:25 24 8 3 1 MANCH. CITY l 2 9 34:36 24 5 3 5 EVERT0N 3 3 5 26:25 24 5 5 1 S0UTHAMPT0N 1 5 7 23:26 24 5 6 l N0RWICH 3 0 9 24:36 24 5 5 l ST0KE CITY 1 2 10 38:38 24 5 4 3 WEST BR0MWICH 1 3 8 24:32 25 4 6 1 BIRMINGHAM 1 3 10 30:41 23 5 3 5 SHEFFIELD UTB. 2 2 6 22:34 23 5 3 4 CRYSTAL PALACE 0 5 6 25:31 23 4 4 4 LEICESTHt 1 3 7 24:33 24 4 4 4 MANCH- UTD. 1 3 8 22:38 2. DEILD 36 23 6 4 1 BURNLEY 6 6 0 38:21 34 34 23 6 4 1 Q.P.R. 5 5 2 42:28 31 33 23 7 4 2 AST0N VHIA 3 4 3 26:22 28 29 24 8 1 3 0XF0RD 3 4 5 31:23 27 26 24 6 4 3 BLACKP00L 4 3 4 37:29 27 26 23 3 6 4 LUT0N 7 1 2 31:25 27 26 23 6 4 2 FULHAM 2 5 4 32:27 25 25 25 7 2 3 SHEFFIELD WED. 2 5 6 40:37 25 25 24 4 4 3 PREST0N 5 3 5 24:27 25 25 24 6 5 2 HULL CITY 2 3 6 35:30 24 24 24 2 5 4 BRIST0L CITY 6 3 4 29:30 24 23 24 6 4 2 N0TT. F0REST 2 4 6 29:31 24 22 24 5 3 3 MIDDLESBROUGH 3 5 5 21:27 24 22 23 8 1 3 CARLISLE 1 4 6 38:29 23 22 24 4 6 1 SWIND0N 2 4 7 32:35 22 19 24 6 2 3 MILLWALL 2 3 8 30:29 21 19 24 3 3 7 PORTSMOUTH 3 4 4 24:32 19 19 22 4 5 3 HUDDERSFIELD 1 4 5 20:27 19 19 21 3 5 2 SUNDERLAND 2 3 6 26:32 18 18 22 7 1 3 CARDIFF 0 3 8 27:35 18 17 24 4 4 4 0RIEOT 1 4 7 21:31 18 17 24 1 6 4 BRIGHT0N 1 3 9 25:51 13 hiefur átt feist sæti í sikozka Lamdisiiðiinu og Docherty hetfur milkla tirú á homium, en Graham hetfiur hims vegar orðið að sœtfa siig við sæti á vanamaminabekkj- um Ansemai. Leiðir Gnahaims og Docherty hatfa áður legið siaimam, því að Docherty keypti hamm firá Asfon Villa, þegar hanm stýrði Chelsea og seíldl hamm síðam til Arsemal. Heimsmet í golfi Ástralíumaðuiriinm David Alex- ander setti nýtt heimsmiet í „hrað gólfi“ á velM í Hobarf í Tasmaníu er hainn lók 18 holur á 25 mínúit- um 16, 5 sek. Bætti hanm þar með eldrta heimsmetið um 6 mín útur 5,5 sek. Þegar Aiexamder setti metið hatfði hanm tvær sen dif erðabifreiðgjr og þrjá menn sér tál aðstoðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.