Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 28.12.1972, Síða 31
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESRMBER 1972 31 ms Reynir Örn Leréson í átökum við fimmmenningana. Reynir tekur áskorun Reiðubúinn að lyfta vöru- bifreið með áskorendunum tíu á Beitti einum fingri í reiptogi við fimm Morgunblaðsmenn MORGUNBLAÐSMENN fengii í gær að líta með eigin augum þann heljarkraft sem býr í Reyni Erni Leóssyni sem kimnur er orðinn fyrir krafta sána og aflraunir. Reynir Örn Ieit við á ritstjómarskrifstofu biaðsins með svar við áskorun lyftinga- manna sem birtist í blaðinu fyrír jólin. Er svar Reyiris við áskorun- irani svohljóðandi: „Herra ritsitjóri. í blaði yðar 23. deseanber birta fáu lyftingaimenin áslkorun til mín um keppni í liyftiinjguim, „hvort sem er í olympsíkiri tvíþraut eða krajMyftti'ngum.“ Ég hef elcki áhuigia á orðaskaki við iyftimigaimjenin 'hvorki í bllöð- um né á aninan háitt, en sem svar viið áskorun þeirra hef ég eftir- fanandi að segja: Ég er reiðubúinn að mseta þeim í k ra.ftlyft iingum og býð þeim að lyfta Volvo N88 Vöru- bifreið, sem ég hef nýlokið við að lyfta. Ég er reiðubúinn að lyfta bdlnum með öllum tíu áskorendunum á. Reynir Örn Leósson (sign) Reynir bauðst einnig til þess að to kast á við fimm meran á þann hátt að hamn beitti aðeins einum fimgri gegn þeim, en þeir femgju hims vegar að nota krafta sína og líkamsþumga. Fen.gnir voru fjórir sterkir sjálfboðaliðar úr prentsmiðju blaðsins og eiinn iðnaðarmaðu.r er Var að vinma á ritstjónti bitaðsins. Fyrirkomu- lag reiptog.sins var þammiig, að Reynir brá sterkum nælomkaðli um löngutömig hægri handar, en útbúmar voru lykkjur á kaðalinin, og röðuðu memmir fimm sér síð- an á hamn. Aðstaða Reyinis var mjög slæm, þar sem hamm hafði ekki nægjamiega spyrrnu og fór því svö fyrst í stað að firnm- mienmimigamir kipptu honum úr steð. Er Reynir gat skorðað sig nœgj amlega, gátu fimmmenminig- arnir ekki haggað homum öðru vísd en að rykkja í kaðaíinm. Pammist öllum viðstöddum nóg um átökim og það eiitt útatf fyrir sig furðulegt að beinin í fingri Reymiis Armar skyldu ekki umdan láta. Og emm furðulegra var að sjá fingurinm að reiptoginu lokmu, þar sem ekkert sá á hom- um. Erfitf er að segj'a með vissu hversu mikið átek fimmmemm- inyaoma var, em alla vega mum það hatfa verið á ammað tomm, og rraum meira er þeir rykktu í kaðalimm. Ekki virtist Reynir taka þessi átöík sór mærri og blés ekki úr nös að þeim lofcnum. Eftir að hafa horft á átök þessi er erfitf að rengja það sem hatft var eftir Reynd Ermi í blaðlavið- tali þvi sem var ásitæða áskorun- ar lyftingam'ammainínia, þ. e. að hamm hefði getað lyft því með tveimur fimgrum sem aðrir not- uðu báðlar hemdur við. Og víst er að aiUir sem á horfðu samntfærðust um að Reymi er „gefið afl sem er svo miklu meira en ammarra manirtia," eims og komizt var að orði í mefnidu blaðiaviðitalL — Landsvirkjun Framh. af bls. 2. háspennulínunnar og ólag Straumsvíkurstöðvarinnar liggur og hver beri áby.rgð á göHlum þessama m'anmviirkja. Enm’fremur fier ráðumeytið fram á, að stjómn Landsvirkjunar geri grein fyrir því hverjar ráðstafamir verði gerðiar til þess að tryggja sam bezt að slíikir aitburðiir endurtaki sig ekfki“. • STJÓRN LANDSVIRK.IUN- AR HELDUR FTJND 1 DAG Mongumibliaðið ræddi i gær við Hal'ldór Jómatamssion, aðstoðar- framikvæmd'aisitjóra Lamidsviríkj- umar og spuirði hamm m. a. um svör Landsvirkjumar við þessu baé fi ráðJierrams. H'alttd'ór sagði að stjóm Lanidsvirkjuinair myodi í daig halda fuwd og fjaiila um svör sím við brétfimu. Hamm fcvaðst ekki haifa áætl'um um raforku sökMap Lamidsvirkjunar vegma billumarinmar, em þau mál veeru í atfhugium. Hailldór sagði að byggimg nýs fcunns væri það timafrek, að ekfei Væri umnt ainmiað en framkvæma btráðabirgðaviðgerð á iimU'Tmi að slvo stöddu. Mum lögð áherzila á áð flýta Búrfiefllisiliímu II og þeigar húm hefuT verið tekin í notíkun, vefður emdamflega gert við bil- únimai á Búrfe*IiliSlímu I. Vonir stainda tifl. að byggiirugu Mnu' II verði lokið í janúar, em brezikir verktakar sjá um framkvæmd- ina. Þeir áttu upphatflega að skila liniumini í desiemiber, en taf- ir, srvo sem verkföli í Bi-eitJamdi töfðu verkið. • FRAKKAR REISTU BtJRFELLSLÍNU I Það vomu firamisikir verktakar, siem reistu BúrfeUslímu I, sagði Halldór, og hefðu þeir borið ábyrgð á Itnummi eitt ár eða tú hiaiustsins 1970. Yrði þeim vart kenmt það t jóm sem nú varð þvi það mætt.i væmibamflega rekja til óvenjuflegs ofsaveðurs. MJÖG STRANGAR KRÖFUR Þegar BúrfeUslím I var reist voru gerðar mjög stramgar toröf- ur um styrkleilka henmar og jafn- vel mieiri em tól Sogsl'ínummar, sem jaJTían hefur sfiaðið öll veð- ur áf sér, þótt hæpið sé, að á hana hafi reynit sem Búrfellslín- uma nú. Tilíininianlegt er — sagði Hall- dór, að rafveitulkerfi okkar er nú of veikt. Komi þetfia fyrir erlemd- is, er yfirleifit nóg af varavirkj- unum og verður þá ekki vart við bilwnina. Slítot kerfi brást. að vssu, þegar New York myúkvað- ist að rnestu á sínum tíima í úm 19 kiiutokstumdir. Hér varð þó etoki algen: mjyrkvum og fióflcst að halda, . rafmagni í verui^gum miæfll • NETTÓTAP RAFMAGNS- VEITUNNAR 7,5 MII-LIÓN AF RAFORKUSÖLU Morgunblaðið ræddi þá við Aðalsteiin Guðjohnsen, rafmagns stjóra og spurði hanm um tap Rafmaginsveitu Reykjavíkur vegma skömmtunarinmar. Aðafl- steinn sagði að tjón Ratfmagms- veitunmar væri lítið, þar eð hinn mikli ðlagstoppur um jólin væri stuttur og í raun fælist ekki í honum mdkil orkusala. Áætlað tjón eða missir orkusölu Ratf- maigmsveitunnar er um 1,5 milllj. krónur og hefur þá verið tekið með í reikningmn sá si>amaður sem Rafmiaignsveitan verður fyr- ir vegna þess að hún kaupir ékki á meðan rafmaign af Lands- virkjun. Er þetta því nettótap Rafmagnsveitunnar. Landsvirkj- un hefur hins vegair orðið fyr- ir meira tapi. Hims vegar sagði Aðalsteinn að kostnaöur Raf- magnsveitunnar vegma skömmt- unar, vaktir starfsmanma og önn ur starfsemi sem óhjákvæmilega fylgja slíkri skömmtun, væri ekki talinn með i þessari tölu. Að lokum sagði Aðalsteinn að hann viidi þakka notemdum Raf- magnsveitunmar góða samvinnu og sagði hann að fólk hefði tek- ið þessu ástandi mun betur, en starfsmenm Rafmagnsveitunnar hefðu þ.orað að vona og varð til- töiulega lítið vart við óáneegju fólks. GLEÐILEG JOL Engin ölvun — engir eldsvoðar „ÞETTA voru í aHa staði hin gleðilegustu jól,“ sagði Bjarki Elíasson, yíiríögregluþjónn, þegar hann var spurður að því í gær hvernig jólahaldið hefði tekizt í Reykjavík. — „Ekkert varð til að skyggja á jólin að þessu sinni, og ölvun sáralítil, þannig að kirkjur voru fullar en l'angageymslur tómar eða eins og það á að vera. Við vonum aðeins að áramótin verði eins róleg.“ Þeir voru sama sinnig hjá slökkviliðinu. Það þurfti eng im afskipti að hafa af eldsvoð um á þessum jólum, þrátt fyrir að kertaljós væru tíðari en oftast áður vegna ratf- magnsleysisins. Að vísu var farið í fáeina slysaflutninga en ekki meira en áður, og þess vegna sagði varðlstjórl slökkviliðsins að þetta hefðu vefiið „góð jól“. Bandalag háskólamanna; Tillit verði tekið til ævitekna AÐALFUNDUR Bandalags há- skólamanna var haldinn 29. nóv ember sl. Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur var kjörinn for- maður BandaJagsins, en aðrir í stjórn ern, Heimir Þorleifsson, menntaskólakennari, Hratfn Bragason, lögfræ'ðingiir, Hiimar Ólafsson arkltekt og Bjarki Magnússon, læknir. Aðalumræðuefni fundarins var samningsréttarmálið, em öfiun samningsréttar hefur verið eitt helzta baráttumál Bandalagsins undanfarin ár. Samkvæmt núgifld andi lögum fer Bandaiag starfs- manna rikis og bæja með samm- ingsrétt háskólamanna. \ opin- berri þjónustu, þrátt fyrir það, að ekkert félag háistoólamennt aðra manna er nú aðili að BSRB. Þess er nú vænzt að Bamdalag háskólamanna hafi öðlazt samn- ingsrétt fyrir meðliml sína fyrir næstu samninga og miðast ölfl starfsemi Bandalagsins við það. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á aðalfumdinum: í tilefni væntanlegra efnahags ráðstafana beinir aðalfundur Bandala.gs háskólamanna 1972 þvi til stjórnvalda, að fullt tillit verði tekið til raunverulegra ævi tekna en ekki einblínt á mishá mánaðarlaun, þegar greiðslu- byrði er deilt niður á þegnana. Vill BHM því eindregið vara við afleiðingum þess, að enn einu sinni verði gengið á hilut þeirra, sem þurfa að afla sér langrar menntunar og hafa því mun styttri starfstíma til öflunar ævi tekna. Háskólamenn hefja flest ir störf hlaðnir námsskuldiwn, sem nú er algengt að nemi um 1.000.000 króna aúk framlags áð standenda. Augljóst er, að skerð ing ráðstöfunartekna leiðir til vaxandi óánægju, sem að lokum endar óhjákvæmilega með stóru launastökki." (Fréttatilkynning frá stjóm Bandalags háskólamanna). Peningabudda tapaðist UNG stúlka, sem var að verzla í smyrtivöruverzlum á Laugavegi 35 á miflili kl. 16 og 17 í gær, varð fyriir þvi óhappi að tapa peningaibuddiu með ytfir 5 þúsiund ki'ómum. Hafði hún lagt budd- una á afgreiðsliuborðið, á meðan hún vatr að skoða vörur, en buddan var síðan horfin, er að var gáð. Tvær unigflingsstúltkiur höfðu verið inni í verzluninini, en voru famatr, er tekið var efltir hvarfi budduntnar. Er mælzt tifl þess, að ef þær hafa tekið budduna í misgripum, þá láfci þær lögregltuna vita hið fyrsta. — Hass Framh. atf bls. 32 yngri hafa um nokkurra vikna skeið verið grunaðir um að eiga viðskipti meS fíkniefni og hefur af hálfu lögreglunnar í Keflavik og toilgæzlunnar á Keflavikur- fl'Uigveitti verið fylgzt með ferðum þeirra og gerðuim þennan tíma. Á Þorláksmessu var þeim veitt eftirför frá Keflavík til Reykja víkur og með aðstoð lögreglunn ar í Kópavogi og Reykjavik var þeim veitt eftirför út að Loft- leiðahótelflnu, þar sem þriðji Kefllvikingurinn kom í bifreið- ina. Létu lögreglumenn þá til skarar skríða og handtóku alla þrjá. Miðað við hassmagnið, sem kom i leitirnar, virðist þarna hafa verið um að ræða viðskipti á heildsöl'ustigi, og svarar pen- ingaupphæðin, sem fannst, til þess, að hvert gramm hafi verið verðflagt á 300 krónur. Tveir tfflt anna hafa áður komið við sög<u í rannsókn fíkniefnamála hér á landi. — Varðskip Framh. af bls. 32 um toguru'm á þessum slóðum. Vitað var u.m 2 til 3 Breta að veiiðum utan við 50 mdlna mörk- in. Umhleypin gasaimt vair á mið- uinum ytfir jóladagana, all't frá haagiviðri og í 8 vindstig með mi'kilium sjó. Bkki var vitað til þeiss að breztouir togari væri norðan Langaness. Alls voru 5 vestur-þýzkir tog- ara.r við fiskve i ð i taikmörkin fyr- ir vestan og 4 út af Revkjanesi. Síðari hluta dags i gær var ekki vitað vsm brezka togara á öðru svæði en frá Glettingi og að Hvaibak. Vestfur-þýzku togaram- ir voru þá á svipuðum slóðum, í Vi/tourál og eiirm var úti fyrir Suðaiustururtaindi. NATO - styrkir Framh. af bls. 3 London School of Economics, Enf landi. Sigurður Egill Þorvaldsson, læknir, 30 þúsund krónur, til áð sækja sérfræðinámskeið í 'New York fyrir skurðlækna, er fást við skurðlækningar á krabba- meini á höfði og hálsi. Stefán Finnbogason, tannlækn ir, 30 þúsund krónur, til fram- haldsnáms i bamatannlækning- um við Odontologisk Instifutt, Bergen, Noregi. Þórarinn E. Sveinsson, læknir, 30 þúsund krónur, til framhalds náms í geislalækningum við Fin sen Institut í Kaupmannahöfru Dr. Þorkell Jóhannesson, pró- fessor, 30 þúsund krónur, til að halda áfram rannsóknum á mor- fíni við háskólann i Iowa, Banda ríkjunum. Þorsteinn Svörfuður Stefárts- son, læknir, 30 þúsund krónur, vegna námsferðar til Frakklands tll að kynnast aðferðum við sárs aukalausar barnsfæðingar svo og starfsemi gjörgæzludeildar i Par-j Ls.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.