Morgunblaðið - 28.12.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 28.12.1972, Qupperneq 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI pJfít50iV'mIí»l(aí*ií> |Wer0«ntIa£ii?> nucivsincmi é»v-*22480 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1972 Kaupgreiösluvísitalan: greidd niður um áramót með hækkuðum f jölskyldubótum Blikur í út- gerðarmálum Framhaldsaðalfundur LÍÚ á morgun KAUPGJALDSVÍSITALA hækk ar um áramótin um 0,7 stig- eft- ir að Kauplagsnefnd hefur fjall- að um þau 2,5 stig visitölunnar, sem frestað var á miðju sumri. Samkvæmt upplýsingum Hall- •lórs E. Sigurðssonar, fjármála- ráðherra, verða þessi stig greidd niður af ríkissjóði og mun það verða gert í mynd hækkunar á fjölskyldubótum. HaJldór saigði, að hækkunin yrði greidd niður, en hún væri 0,7 stig sámkvsemt útreikningi, sem hann hafði þá nýlega feng- ið. Með þessu hefði það háift þriðja vísitölustig verið tekið Á FÖSTUDAG verður haldinn framhaldsaðalfundur Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna, og verða þar til umræðu fyrirsjáan- iegir rekstrarerfiðleikar útgerðar innar og mun þar sennilega ráð- ast hvort útgerð hefst um ára- mótin eða ekki. Eins og staðan er þessa stundina munu útvegs- menn ekki telja fýsilegt að hefja útgerð um áramótin, en á sama tíma situr verðlagsráð sjávarút- vegsins á fundum til ákvörðunar á nýju fiskverði, og ákvarðanir LÍÚ-fundarins munu eðlilega haldast mjög í hendur við niður- Umferðar- slys ALLHARÐUR árekstur varð uim kl. 21 á annan í jólum á mót- um Mildubrautar og Rauðarár- stigs, er leigubifreið og bif- reið af amerískri gerð ientu saman. Hlaut leigubifreiðar- stjórinn nokkur meiðsli og var fluttur á siysadeild. Bifreiðamar eru báðar talsvert skemmdar. inn og hefðu þau verið umreikn- uð eftir þeim iögum, sem sam- þykkt voru á Aiþinigi fyrir jól. Halldór E. Sigurðsson sagði, að frestuðu stigin hefðu aldrei verið nema 1,5 eða rúmdega það, þegar búvöruverð hefði verið dregið frá, en frádráttur vegna þess var 0,79 stág. Áfemgi og tóbakshækkun er ekki reikinuð með i þessu dæmi, enda verður hún ekki reiknuð inn í kaup- greiðsluvísitöluna fyrr en 1. febrúar og kemur ti'l greiðslu samkvæmt henni 1. marz. Óljóst er þó enn, hvort hækkun á verði áfengis og tóbaks verði látin hafa áhrif á vísitöiluma. um björgun flestra kerja Von - allir starfsmenn álversins hafa unnið sem einn maður að björgun verðmæta — 8 daga tekur að gangsetja kerin 84, sem stöðvuðust í framleiðslu „VIÐ gerum okkur vissar vonir með að geta bjargað milli 70 og 80 kerjum af þeim 84, sem framleiðsla stöðvaðist í þegar rafmagnið fór“, sagði Ragnar Halldórsson for- stjóri álversins þegar við heimsóttum álverið í gærdag. Þá hafði starfsmönnum ái- versins tekizt að koma 10 kerj- um í gang. Ragnar kvað það ljóst að 3—4 ker fæm ekki í gang og annað eins a.m.k. væri mjög hæpið. Á aðra millj. kr. kostar að endurnýja hvert ker. Ekki kvað Ragnar unnt að gefa npp töliir um tjón á þessu stigi og yrði það ekki unnt fyrr en í fyrsta lagi um miðjan janúar. Tjónið yrði milljónatjón, en hvort það yrðu tugir milijóna væri ekki gott að segja til um ennþá. Hins vegar má reikna með 10—15 miilj. kr. frarn- leiðshitapi nú þegar þann tíma sem framleiðsla hefur legið niðri. Búið er að setja upp ákveðið fyrirkomuiag hvernig reynt verður að taka kerin í notkun aftur og er reiknað með að koma 10 kerj- um í gang á dag, þannig að eftir 7—8 daga verða málin farin að skýrast. Það var létt hljóðið í starfs- möninum í kerskála þegar við lituim þar inn í gær. Menn unnu skipulega að þvi að koma kerjununa í gagnið aftur og Jóel Sigurðsson yfirverk- stjórd í kenskáluim sagði að það væri svolítiJð bjartara yfir, en daginn, sem rafim'agnið íór og allt virtist vera að fara í kalda kol. Nóg nafmagn er nú komið á öll kerin, sem misstu rafmagnið fyrir jól, en áistand 84 kerja var orðið þannig að raflausiniin var storkinuð í þeim, en álið fijótandi í.þeim flestum. Skipun í keri er þannig að raflausnin flýtur ofan á álinu, en 5—7 tonn af áli eru í hverju keri, Til þess að koma ke'rjunuim í gang aftur þaorf að brjóta gait í gegn.um storkn- uðu raiflausmimia niður í álið sem ekki náði að storkna og síðan er dælt upp um þreimur Framh. á bls. 20 Ástandið í álverinu: stöður verðlagsráðsins um fisk- verðið. Þarna er verið að brjóta gat í gegnum raflansnina í keri til þess að komast xð álinu, sem er fljótandi á botninum. í þeim 84 kerjum sem stöðviiðust, storknaði raflausnin, en það tókst að hindra að álið storknaði einnig og eyðilegði þar með kearin. Ljósmynd Mbl. Kr. Ben. 0,7 stig Varðskip klippti á togvíra VARÐSKIP klippti í gærkvöildi um klukkan 19.30 vörpu aftan úr brezka togaranum Benelia H 132 úti fyrir Austf jörðum, en um jói- in haia varðskipin verið að stugga við hrezkum togurum á þessum slóðum, en ekki skarst i odda fyrr en í gærkvöldi. Varð- skipið aðvaraði togarann marg- sinnis, en þegar hann sinnti ekki aðvöriiniinum var varpan klippt aftan úr honum. Að öðnu íeyti var tíðindalíitið af miðununa jóiadagana. Vitað var um 34 brezka togaira úti fyrir Austfjörðum, flestir norð- austur af Giettingi. Níu brezkir togarar voru út af Hva'lbak. Stuggað var við nokkrum brezk- Framh. á bls. 31 Handteknir með tæpt y2 kíló af hassi - þrír ungir Keflvíkingar gripnir 1 viðskiptum með hassið ÞRÍIR ungir Keflvíkingar voru handteknir um kl. 15 á Þorláks- messu, þar sem þeir sátu í bif- reið fyrir utan Loftleiðahótelið í Reykjavík, því að griinur lék á að þeir ættn þar viðskipti með fíkniefni. Við leit i bifreiðinni fundust rúmlega 450 grömm af hassi og talsvert á annað þúsund krónur í peningum. Einum þeirra var sieppt úr haldi eftir nokkrar yfirheyrslur, en hinir tveir voru úrskurðaðir í gæzlu- varðhald. Sátu þeir inni um jólin, en í gær var öðrum þeirra sleppL Hinn hafði verið úrskurðaður í allt að 30 daga gæzluvarðhald. Rannsókn i málinii er í höndum lögreglunnar og bæ.jarfógetans í Keflavík og er hún enn á frum- stigi. Liggur eklíi ljóst fyrir hvaðan hassið er komið eða með hverjum hætti, og ekki he.fnr enn komið fram, hver eða hverj ir voru að selja efnið og hver eða hverjir að kaupa. Keflvíkingarnir þríir eru 18, 22 og 26 ára gamilir. Tveir þeir Franih. á bLs. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.