Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAU-GARDAGUR 6. JANÚAR 1973 ® 22-0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 14444 S 25555 14444*2*25555 SKODA EYÐIR MINMA. Shodr tfíCJUf AUÐBREKKU 44 - 46. SÍMt 42600. BÍI.ALEIGAN AKBllAVT 8-23-47 scndum FERÐABÍLAR MF. Silaieiga — simi 81260. Tveggja marrna Citroen Mehari. Frmm manna Citroen G.S. •8—22 manna Meroedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). ■ « 1 V- _ MtMI.. 10004 Skattfromtöl Veitum aðstoð við gerð skatt framtala og uppgjör smærri fyrirtækja. Hafið samband sem fyrst. Lögfræðisk rif stof a Sigurðar Helgasonar Oigrartesvegi 18, Kóp. sími 42390. STAKSTEINAR Nýtt atvinnu- lýðræði Andstaiðingum lýðravVin og þingræðis á Islandi er vissu- lega fengur í því að hafa Bjarna Guðnason á þingi. Margar af tillöguni hans eru þess eðlis, að í hæsta niáta er eðlilegt, að siíkir menn hampi þeim tii að sýna fram á fá- nýti þingræðisirts. Gin slíkra er tiUaga Bjarna um, að starfsmenn hanka kjosi ,-inn fuBtrúa úr siiuim höpi i bankaráð viðlíomandi hanka. I*etta er nikstntl með atvinnulýðræðiskröfum nú- tímans. Að vísu er ekkert að athuga við atvinnulýðræði, þegar það á við. En það á hins vegar ekki við alls stað- ar. Og einn þeirrm staða, þar sem atvinnulýðræði á ekki heima, eru bankai-áð. Banka- ráð eru til þess að hafa eftir- lit með fjármunum þeirra að- ilja, sem eiga fé sitt í banka. I»ær ákvarðanir, sem banka- ráð tekur gagnvart starfs- fóBd, «ii svn Btilsháttar miðaðar við hinar, að fjar- stæfct er að bær «n»r út af fvrir »" p-efi fci| tæss »ð ET hins w*»r Ríwna Guðnasonar sigrar, má bráð- lega vænta fleiri slíkra til- lagna. I*á kemur sjálfsagt krafa utn að liæjai'starfs- menn eigi slnn fulltrúa í bæj- arstjórn, að starfsmenn AI- þingis eigi einn fulltrúa á þingL að starfsfólk Hæsta- réttar sklpi einn dómara á réttinn og síðast en ekki sírt, að ríkisstarfsmenn eigi eitm fulltrúa i ríkisstjórninni. Hvert rennur styrkurinn? Eins og kunnugt er kaupir ríkissjóður 300 eintök af hverju dagblaði og að auici 300 einlök af aðalmáigagni Sarataka, frjálslyndra og vínstri manna. En hvert er það máfgagn? Eftir öllum sólarmerkjum að dæma «r Nýtt land ekki stuðnlngsblað bingl'lokks Samt.akanna,. Hins vegar styð- ur það B.jarna Guðnason, sem er t Samtökumim. Aft- ur á móti virðist Nýtt land vera eina stuðningsblað Sam- takannn. eð» hhita þeirra, sem kemur út. Þ*ss veg-na er það alte vega Aðaámálgagnið, án tiílits til þess hvern það styður. Vinsælustu plötumar 1 Bretlandi árið 1972 — samkvæmt útreikningum Melody Maker ast yfirleitt vel með gsungi mála í brezka poppheiminum, &g MeS því aS draga saman niS u rstöSur aí tistum um 20)0 plötu verzlana í Bretlandi yfir sölu- hæsftu plötumar S hverri víku, reiknar brezka lönlistarblaS ið Melody Maker út vinsælda- lista hverrar viku. Slíkur listi gefur liklega jafnbeztu visbend inguna um hvaða lag er vinsæl- ast i landin.u þá og þá vikuna. En hvernig er hægt að finna út hvaða lag er vinsælasta lag ársins i Bretlandi? Melody Mak er notar þá aðferð að reikna stig öllum þeim lögum, sem kom izt hafa á vinsældalista blaðsins á árinu og það iag, sem hæst- um samanlögðum stlgafjöMa nær, telst vinsælasta lag ársins. Nú þarf þessd aðferð alls ekki að vera sú sem réttastar niður- vegna þess, að þau lög, sem eru vinsæl þar ytra, eiga yfirieitt göða moguleika á að verða vin- sæl hér heima. 3>ví koraa flest lagaheitin af þeim 30, sem á list- anum eru, feunnuglega íyrir sjón ár, enda flest tiðir gestir í ís- lenzkum óskalagaþáttum. 1. 'Witboat you — Nils*on. 2. Puppy lov« -- Donny Osmond. 3. Amerltan pie — Ðon KtLean. 4. Amazing grace — Royal Scots Dragoon Guards Band. 5. Hother of mine -- Neil Reid. stöður gefur, en hins vegar er erfitt að benda á aðra, sem er álika auðveld og gefur sæmilega traustar hiðurstö&ur, favað þá traustari en þessi. Hver viku legur vinsa-.ldalistí Melody Mak- er tekur yfir 30 lög og við heild arútreikninga fyiir árið fær hvert Jag, sem í fyrsta sætí hef- ur setið. 30 stíg fyrir þær vik- ur, er það var i fyrsta sættnu, 29 stig fyrir annað sætið OÆ.frv. í»vi er augljóst, að þau iög sem komast í fyrsta sætið og sitja þar í nokkrar vikur eiga mesta sigurmöguleika. En síðan getur orðið hörð keppni um sæmilega göð sætt, þ.e. 10.—30. sæti á listanum, á milli þeirra laga, sem komust hratt upp í fyrsta sæti, en sátu þar stutt og hröp uðu fljótt niður aftur, og hinna, sem aldrei koimust á toppinn, en sátu hins vegar þeim mun leng- ur í topp 10. En vinsældalisti ársins er alltént mjög vorvitni- legur, einkum vegna þess, að is lenzkir poppunnendur fylgj- 6. It’s four In the morning — Faron Young. 7. Mouldy old dough —> Lieutenant Figeon. 8. l'd like to teach the world to aing -- New Seekers 9. Rock and roll, part II — Gary Glitter. 10. Son of my father — Chicory Tip. 11. Vincent — Don McLean. 12. Rchool's out — Alice Cooper 13. Ketal guru — T. Bex. 14. Beg, steal or borrow - New Seekers. 15. Sweet talking guy — Chiffons. 16. Rocket man -- Elton John. 17. Take me bak 'ome -- Slade. 18. Clrcles - New Seekers. 19. Breaking up i* hard to do — Partridge Family. 20. Come what may -- Vicky Leandroa. 21. Silver Machine — Hawkwind. 22. Alone again (naturally) — Gilbert 0*Sullivan. Clair -- Gilbert o'Sullivan. 24. Seaside shuffle -- Terry Daetyl and the Dinosaurs. You wear it well — ,Rod Stewart. 26. Could it be foreverí — David Cassidy Sylvia's mother —— Dr. Hook and the Medicine Show 28. At the club -- Drifters 29. Californian man — Moye Donna -- 10cc. Kastæfinyar Kastæfingar SVFR, SVFH og KKR hefjast að nýju í Laugardalshöllinni sunnudaginn 7. janúar kl. 10,20 og verða framvegis hvern sunnudag á sama tíma í allan vetur. Allir eru velkomnir, bæði ungir sem gamlir, meðan húsrúm leyfir. Þeir er þess óska geta fengið að láni öll nauðsynleg æfingatæki. Kastnefndirnar. Vélstjórafélag íslands Skólafélag Vélskólans Kvenfélagið KeSjan Árshátíð fétaganna verður að Hótel Sögu sunnudaginn 14. janúar og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19 stundvíslega. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.