Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 13
MORGTlFNBLAÐIÐ, LAUGARDAGL® 6. JANX'iAR 1973 13 TÓKU FJÓRA FANGAVERÐI í GfSLINGU Útfærsla EBE mjög æskileg segja Kínverjar — A eftir að skapa mótvægi gegn Rússum og Bandaríkjamönnum Á rvokkrum aitgnablikuTn hnmdu nm 7#«/« bOTftarinnar Managrna í róst ogf 2/3 af 325 þós. íbúuin boTjfarrinnar urðu heimilisiausir, ríkir jafnt sem fátækir. Mörg: þúsnnd misstu lífið og enn fleiri slösuðust. Þessi mynd sýnir glögrgt, hve jarðskjálftarnir miklu liafa leikið Managua grimmilega. Um allan heim fer nú fram ur/ifangsmikil söfnun í þágu hinna bágstöddu frá Mana- gua. Hér á Iandi hefnr Rauði krossinn nú safnað um 900 þús. kr., en söfnuninni lýkur í d'ag. Pekirtg, 5. jan. — NTB DAGBXAB alþýðtmnar I Kína, aðatmálgagn kommúnistaflokks- ins þar í landi svo og fleiri meiri íiáttar dagbtöð þar héldti |vt'i fram í dag, að útfærsla Efna- hagsbandalagrsins yrði til þess að efla samstarf ríkja Vestur- Evrópu og kynni hugsanlega að skapa mótvægi móti risaveldun um tveímur, Sovétrikjunoni og Bandaríkjuniim. Stjómmiáláfréttaritarar í Pek ing halda því fram, að ekki leiki neinn vafi á því, að valdamerm í Kina líti á það sem heilbrigða þróun fyrir Vestur-Evrópu, að löndin þar efli samstarf sitt me*ð Varúðarráðstafanir hertar á bandarískum flugvöllum Allt gert til þess að koma í veg fyrir flugrán Viðurkeima A-Þýzkaland Austur-Berlín og Haa.g, 5. janúar AP/NTB HOLLAND og Austur-Þýzka- land hafa orðið ásátt um að taka upp stjórnmálasamband sín í milli. Skýrði fréttastofa Austur- Þýzkalands. ADN, frá þessu í ds»g. HoIIand og A-Þýzkaland hófu viðræður sín í milli nm stjórnmálasamband 27. des. sl. í Haag og féltust HoIIendingar á viðræðnrnar, svo framarlega s«m sknldamál, sem rót eiga að rekja til síðari heimsstyrjaldar- innar vrðu tekin til meðferðar samtímis. í sameiginlegri yfirlýsingu Hol lands og AÞýzkal’ands í dag varðandi stjórnmálasamband mílli ríkjanna er hvergi getið þessara stríðsskulda né heldur tekið fram, hvenær skipti á sendi herrum skuli fara fram. Holland er annað NATO-rikið, sem viðurkennir Auistur-Þýzka- Iand.. Áður hafði Bel'gia viður- kennt það, en alls hafa iim 20 ríkí utan kommúnistaríkjainna nú tekið upp stj.órnmálasamiband við Austur-Þýzkaland. Washin/gtcnn, 5. jamúair — NTB-AP STKAN GAK varúðarráðstafamr l.oniii til framkvæmda á um 500 flugvöllum víðs vegar um Banda- rikin í dag. Eftirleiðis verða all- rr farþegar rannsakaðir með segulmæli og farangur þeirra rannsakaður gaumgæfilega, áð- ur >n þeir fá að fara um borð í fhigvél sína. MaarkmiéHð með þessnra aðgerðum er að hindra eftrr því, sem tök eru frehast á. öíl fhigrárt eða tílraunrr til þeírra, en at.vik af því tagi voru aBs 31 i Bandarikjunnm á liðmi ári. Varúðarráðst.afaniir þessar eiga e-ftir að kosta mililjónir doltera og g»ra verður ráð fyrír, að fa.r- þegar fáá að bera sinn skerf af þeian út.gjókiuim með haekkuð- um fargjöidiuim. Bamdaris'ka loít- ferðaeftdrliitið neitaði þ6 ftog- félaigi eimu u.m hæfckað fa.rgjald um ein-n doíillar á farmiða fyrr I þessari viku á þeím foirsendluan, að það hefði ekki haft tækifæri enn til þess *að vega og meta silíka umsókn, þar sem varúðar- ráðstafam'rnar væru nú fyrst að koima til fraimfkvæmda og því ekkii tök á að áælffla að neinu marki kostnaðrnm. af fraim- kvæmd þeinra. Það er þó taalið Kktegt, að mmni háitit'ar fargjaldshækkun af þessum sökuim verði leyfð iiuian tiðar.. Af ö&rum varúðar- ráðstöfunum má nefna, að lög- reglumenn. verða látinir standa. á verði við útgöngudyraar að flug- véliumum og á nokkruim flu.gvöll- um verðia biðsalir algjörtega lok- aðir öðrum em farþegum. Mark- miðið með þvi verðiur að koma í veg fyrir, að urunt verði að koma voprvuim í hendur manna, sem þegar eru komnir fi'amhjá rannjsóknarvörðunrum. BAGAB OG ÖRFAR! Tid þessa hefur það verið á valdi flugfélaganna sjálifra I Bandiairikjunum að framkvæma llíikaimsraninsókin af þessu tagi, en hjá þeiim flugfélögum, sem hana hafa fra.mkvæmt, hefur fundizt ótrúiegur fjöldi vopna. Hafa þau verið adlt frá bogum &g örvum til skamimtoyssna og annarra skotvopina. Auk þess hafa fundizt fíkníiyf af mörgum tegundum. Þessar vairúðarráðsta.fandr eiga eiftir að hafa í för með sér tafir &g óþægindi fyrir farþega, en fléstir þeirra hafa þó orðtið til þess að sýna fiugvadilairyfirvöld- uim mikjnn skidnirig í þesisu efni, að því er haft er eftdr taismianni Pan Ameriean flugfélagsins. Fólk viljd hekiiur tiaka á sig óþæg indin aif þessu og vera þá ör- uggt með að kornast á áfanga- stað. Margir flugvellir i Bandar.ikj- unum höfðu þegar tekið upp þessar varúðairáastafanir svo sem í Atlanta, Boeton, Seattfe, Chicago og La Guardia í New York. Eínn megmþátturinn í þessum nýju va'rúðarráðstöfunum er raf- greining með þar till gerðum tækjum á málmhlutum, sem far- þegar kunna að hafa í fóruim sínuim. Þar geta koraið upp ýms atvik. Þannig var maður n.f>kk ur stöðvaður á Buffalo-ffliugvelli í New York-ríki, söfeum þess að miálimleitartæfein gáfu frá sér aðvörunarmerki, er raaðurinin gekk frarahjá þeirn. Hann var þegar í stað beðiinn að tæma vasa sína, en þar kom ekkert máimkennt í Ijós. Maðurinn hafði hins vegar sjáLfur sína skýringu á takteimim. Hainn kvaðst vera gamall hermaður og tnetfðS barizt í síðari hesm.sstyrj- öldinni. Þar hefði hann særzt og síðan væru spreingjuifldsar enn í skrokk hans. Það hlytu að hafa verið þær, sem máI'mleitartækin hefðu orðið vör við. Man nin.um var síðian leyft að stí'ga upp í fl'ugvél sína. Reidsville, Georgia, 3. jan. AP FANGAR í rikisfangelsiim í Gc orgia í Bandarikjunum iiafa tek- ið fjóra fangaverði sem gísla og hóta aS tíftáta þá fái þeir ekki að tala við rikisstjórann í Gieorg ia í síma og bera bonrnn þannig kröfnr sínar, e» nm þær er ekki kunnugrt. Líbanon MOHAMEÐ Trahulsi, 21 árs Iyft- ingamaður var kjörinn „íþrótta- maður ársins" l Líbanon. Tra- bulsi hlaut silfurverðlaun í Iyft- ingum millivigtar á Olympíu- leikunum í Miinchen s.l. sumar. Lyfti hann samtals 472,5 kg í þríþraut. Fanigelsisstjórinn E. B. Cald- well sagði í símtali við frétta- menn í kvöld, að um 30 fan.gar ættu aðild að þessum aðgerðum, en ekkert viildi hann firekair um málið segja. ,,Það eina, sem ég hef nú áh'U.ga á, er að né mönn- unu'm lifandi úr famgageyrnsliun- um. — Þegasr það hefuir tekízt skail ég tala við ykkur,“ saigðé hann. því að færa út Eínahagsbandalag ið. Kínverjar hafa 1-engi haldið því fram, að Bendaiikjamenn og Rússar leitist við að skipta heim inum í áhrífasvæði sín og þvi liti Kínverjar á EBE sem hentugt tæki til þess að draga úr þeirri þróun. Keraur þama fram við- horf af hálfu Kína til EBE, sem er mijög frábrugðið viðhorfi Sovétrikjanna. f greinínni í Dagblaði alþýð- unnar er þent á það, að efnahags máttur stækkaðs Efnahagsbamda Ia-gs sé meiri en Bandarikjanna og tekið fram, að bæði Bandarík in og Sovétríkin líti það áhyggju íullum augum, hve lönd Vestur- Evrópu eflist nú. Sovétfikin hafi reynt að fá ýmis Iönd, sem ekki séu aðildar- riki EBE, til þess að falla frá þvi að gera jafmvel fríverzlunarsamn inga við bandalagið, en slíku hafi verið visað á bug af þessum löndium, sem haldi því fram, að eina ráðfe til þess að forða sér undan áhrifamætti risaveldanna tveggj a sé að eíla samvinms sína við Efnhagsbandaia.gið. E’arþegi gengur á miHi málmlert artælija, en slík tæki eru einn meginþéttitrmn í anknttm varúð arráðstöfnnum á fhtgvöfhrm vrðs vegar um Bandaríkm. Hver er yzt til hægri? Brússal, 5, jan.. —'NTB KOMIN er upp viðfevæm deila varðandi staðsetníngu ein- stakra flokkshópa í þitig- mannabyggiragu Efnahags- .bandulags iks í bti aíksbonrg. Þvi er þannig farið. að enginn lliokk.n- vill þurfa að srtja lengst til hægri i þingsain- um. Til þessa hafa gauþistar setið þar, ™ siA»n komu frjáls lyndir, Urietófegi* rtemókrat- ar, sóslalistar og ít»b|ör kommúnÍKiar. Nú krefjast g.aullistar þess, að brezkir íhaldsmienn. verði settir lengst t.il hægri. Gaul- listar hafa nefnilega i huga íyr rhugaðar þ.ingkosmingar í Frakklandi á naestunni og vilja ekki láta samsama siig hægri flokkum. En brezk- ir íhaldsmenn vilja ekki held ur sitja yz.t tii hægri. Þeir vilja helzt sitja fyrir miðju, þannig að þeim verði skipað á bekk sem miðflokki, segja þeir sjálfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.