Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 8
MORGUNBLA.ÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1973 Góð eign til sölu Nýleg sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi í Kópavogi til sölu. Fagurt útsýni. Bílskúrs- réttur. Þvottahús á hæð, einnig þvottahús og geymslur í sameign á jarðhæð. Stærð: 6 herbergi auk sameignar. Sérinngangur flatarmál 140 ferm. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni daglega kl. 1—5. LUGMANNSSKRIFSTOFA JÓNS EDWALD RAGNARSSONAR LAUGAVEGI 3. Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur tekur til starfa á ný mánudagirsn 8. janúar í íþrétta- húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Námskeiðið stendur tii 1. maí. Kennt verður í byrjenda- og framhaidsflokkum. Nemendur, sem þegar hafa skráð sig til þátttöku, komi í umrædda tíma. Eldri nemendur, sem enn eru óskráðir, en hyggja á þátttöku, vinsamlegast tilkynni hana sem fyrst. Innritun daglega í síma 21724. Kennarar Hafdís Árnadóttir og Gýgja Hermannsdóttir. Skólinn tekur til starfa mánudaginn 8. janúar SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR. Innritun og upplýsingar í eftirtöldum símum frá kl. 10-12 og 1-7 daglega. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 REYKJAVÍK Kennt verður í Félagsheimilinu Árbæ, Félags- heimiii Fáks, Félagsheimili Fóst- bræðra (við Langhoitsveg), Brautarholti 4. Símar 20345 og 25224. KÓPAVOGUR Kennt verður a' Félagheimilinu, simi 38128. SELTJARNARNES Kennt verður í Félagheimilinu, sími 38128. HAFNARFJÖRÐUR Kennt verður í Góðtemplarahúsinu, sími 25224. KEFLAVÍK Kennt verður i Ungmennafélagshúsinu, simi 2062 kl . 5-7. Afhending skírteina auglýst á morgun. íbúð til leigu Ný 4ra herbergja íbúð í Norðurbæ í Hafnarfirði er til leigu strax. Upplýsingar í síma 52980. Iðnaðarhúsnœði Óskum eftir til kaups iðnaðarhúsnæði 1000 — 1500 ferm. í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Með tilboð verður farið sem algört trúnaðarmál. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Iðnaðarhús- næði — 9422“ fyrir 12. janúar. Innritun stendur yfir í alla flokka fyrir fólk á öllum aldri. Góðir þjáifarar. Lærið judo við beztu aðstæður. Munið gufubaðið eftir æfingar. JUDODEILD ÁRMANNS, __________ Ármúla 32, sími 83295. Til leigu er fiskverkunarstöð á STÖR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU. Fullkomin aðstaða til blaut- og þurrverkunar á salt- fiski, svo og hjallar og geymslur til skreiðarverk- unar. Þeir sem hafa áhuga, sendi uppiýsingar til Morgun- blaðsins í umslagi merktu: „9231“ i síðasta lagi hinn 15. janúar. Vestfirðingamóí verður að HÓTEL BORG n.k. föstudag (12. Janúar). Hefst með borðhaldi kl. 7. Bæða: Menntamálaráðherra Magnús Torfi Ólafsson minnist Vestfjarðar. Upplestur: Olga Sigurðardóttir. Skemmtiþáttur: Jörundur Guðmundsson, hermikrákan landskunna. Tölusett féiagsmerki seld sem happdrættísmiðar, vinningur (málverk eftir Kristján Davíðsson), útdreginn og afhentur í enda mótsins. Aflir Vestfirðingar velkomnir, meðan húsrúm leyfir, ásamt gestum. — Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg (skrifstofu). VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ. SKRIFSTOFUMAÐUR Óskum eftir að ráða skrifstofumann til að annast verð- útreíknirvga og frágang innflutningsskjala. SKRIFSTOFUSTÚLKA Óskum jafnframt eftir að ráða skrifstofustúlku til að armast athugun á reikningum og gerð yfirlita vegna þeirra, ásamt skráningu frumgagna vegna launabókhalds (I6M). Umsóknir er trlgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15 þ.m. á skrifstofu vora að Suðurlands- braut 4, Reykjavík, merktar: „Starfsmannahald". Olíufélagið Skeljungur hf Á Suðurlandsbraut 4. Reykjavík, sími 38100.^®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.