Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR -6. JANÚAR 1973 21 K — Hvað f ór að gerast? Framhald af bLs. 15 ríkjameTm komu 'tuindiurdiuflLum íyrir úti fyrir höfnum í Norð- ur-Víetniam — mymdu nú jafn- vél láta tiil skarar sikríða, alténd •bregðast ekM brœðraþjóðinni •jafn aligeriieiga og áður. i Pek- iinig gáfu háttsettir kinverskir emlbættiismenn út yfiiriýsinigu, þar sem lýsit var yfir samstöðu mieð þjóð Vietnam og hennl heit- •ið stuðnimgi í baráttunni við •heimsvaildasinnana o>g yfirgamgs segigkua fná Bandaníkjun'um. En í hverju þessi stuðnimguir myndi fefliast, hvað þá að boðin væru fram hergögn, vistir eða fjár mun’ir, var ekM tekið fram. ísegar Leonid Brezimev, floMss- leiðtogi sovézkra komimúnista, hélt ræðu í titefni aif 50 > ára a-fmæii Sovétríkjainina, fann hann siig að vísu knúinn tiil að vera mun harðorðaði vegna loftárása Bainidariikjamanna. Á eiinum stað í ræðumni lét hann að því liggja að framtið sovézkra og banda- riskra samskipta væru að veru- logu leyti undir því komin, hver yrðiu emdatok Indókina styrjald- arinnar, en í næstu amdrá talaði Brezhnev um það föigrum orðum hversu ágætur áramgur hefði náðst á fundu mþeirra Nixoms forseta og hans og anmarra sovézkra ráðamanna i Kreml á si. vori. Andúðin og reiðin er kannski mest í Banda- ríkjunum sjáifum Riohard Nixon mun að lik- indium — og hetfur sjáitfsaigt fengið af þvi smjönþefimn nú þegar — að andstaðan og reið- in á þesisum sMpumuim hans er Konur í Norður-Víet nam undir vopnnm. lamgsamtega dýpisit og miest hjá löndum hams. Og hann á sjádf- saigt ekki vom á bliðium móttök- um í þimginu, þegar það kem- ur samam að loknu jólateyfi, þar sem rnargir þdmgmemn bæði úr öMumgadieiilldinni og fuilltrúadeild inni hafa orðiið til að foi-dæma ákvorðun hans. Þar í hópi eru þeir Edward Keonnedy og Mike Mamsifield. Og meira að segja dyggur stuðniimgsmaður Nixoms og hjállpairheilla á ýmsam hátt, Hugh Scott, taismaðuir minni- hliutalhóps repúiblikana í öld- umgadeildinni, lét örila á óánægju oig íaði að því, að enda þótt hann stydidi forseta simn heiis- hugar, -þá væri hanrn harrni lost- inn og vonsviMnn yfir því að aftur hefðu verið hatfnar loft- árásir. Le Due Tho og Kissinger kátir og glaðir í París. Myndin var tekin, þegar iriðarsamkoimiiag virlist innan seilingar. Fjöldagönigur og mótmæli í Bamdaríkjumum, sem utar, þeirra, hafa verið dagieigt bi'auð upp á siðkastið og ólgan hetfur verið lamgtum djúpstæðari og heitari en í noikkrum öðrum Vtetnammótfmaalatfundum þar í landi áður, að dómi þeirra, sem gleggsnt þekkja tlii mála. Því er mjög trútegt að þing- menn þeir, Sem ekki eru ein- dregnir andistæðingar styrjald- arrekstursims í Víetmaim eins o-g hamn var þá heligu daga í des- ember, finni hjá sér hvöt til að látia í ljós aindúð sina, efcki hvað siízt vegnia sinna eigin kjósenda. Bnda er erfitt að fimna margt til varnar ákvörðun Nixons, jafnvel þó svo að hainn haitfi átt í vök að verjaist gagnvart kröf- um Norður-Víetnama og tví- skimmungshætti. Og jafnvel þótt Thteu fo.rseti Suður-Víetniams hafi veigt honum umidir uggum með þvermóðsku sinni við að fallast á þau drög að sammingi, sem allt bemdiir tiil að hafi tegið fyrir, að miinm'sta kosti í frum- gerð. í greininni Friðurinn sem ekki varð, sem þýdd er úr Economist og er á öðrum stað hér í opn- unni, svo og í greininm um líð- am hin's aimenma borgara í Hanoi, þegar sprengjum Banda- ríkjiamanna er látið rigna yfir, er einnig vikið að þessum mál- um: Hvað gerðist í Víetnam? Hvað fór úrskeiðiis? Og vist geta memn bolilalagt og brotáð heil- ann, en semnilega verður hið emdantega svar að koma frá Nixon, forseta Bandiaríkjamna og ráðamönmum Norður-Víet- nam, viðvikjandi því sem lá tál grundvaliar að ti'l svo óhugnan- legra örþrifaráða var gripið. Hvernig manni líður í loftárásum á Hanoi Eftir Michael Allen BANDARÍSKUR prestnr, að nafni Micliael Allen, skrifaði eftirfarandi grein uni loftárásir Bandaríkja- manna á Hanoi. Hann er einn af fjórum friðarsinn- ihm bandarískum, sem koniu til Hanoi 16. desem- ber sl. og höfðu meðferðis 500 sendibréf til banda- rískra stríðsfanga þar. Allen er aðstoðardeildar- stjóri guðfræðideildar Yale-háskóla en áður þjón- aði hann við kirkju heil- ags Markúsar í Bowary- hverfinu á Manhattan, New York. Það er aðfangadagskvöld jóla. Eftir klukkustund eig- um við Joan Baez að halda guðsþjónustu. Að henni lok- inni á að verða messa i dóm- kirkjunmi og síðan hóf. Þetta gæti orðið ánægjulegt en síð- ustu sex dagar hafa verið hræðilegir. Síödegis á mánudag (18. desemtoer) vorum við að ganga um Hanoi innan um þær þúsundir reiðhjóla, sem fylla allar götur. Börnin brostu alls staðar til okkar; þau léku sér á strætum borg arinmar, sem ennþá líkist elskulegri franskri borg. En þá um kvöldið byrjuðu sprengjurnar að falla. Enginn átti von á þeim. Ég stóð á svölunum, ásamt frönskum fréttamanni og við horfðum á spremgjur og stöku flug- skeyti skera sig gagmum him- inimn, Svo varð himinninn rauður í norðri; reykurinn steiig upp og byrgði tunglsým. Og í vestri varð himinninn rauður og ég heyrði þytinn af sprengjuþotunum y-fir hötfði mér. Hræðslan greip mig æ sterkari tökum og franski fréttamaðurinn vísaði mér til loftvamabyrigisins. Sirenumar heyrðist aftur og aftur, þegar hver alda spremgjuþotna af annarri fór yfir. Verst leið mér um fimmleytið um morguninn, þegar ég var orðinn sannfærð ur um, að gistihúsið yrði næst fyrir spremgju. Á þriðjudag sáum við fyrstu flugmennina, sem höfðu verið handteknir í lotft árásunum í síðustu viku. Þeir virtust ennþá vera í taugaáfalli. Einn var með sára umþúðir um höfuðið. Þeir virtust svo ringlaðir, svo særðir og miður sín. Við vor- um þeim ekki lengur ókunn- ugir né þeir okkur. Vietnam- ar hafa ekki sýnt okkur fleiri slíka — þeir segjast ekki vilja auðmýkja okkur og ég trúi þeim. Síðan sáum við fyrsta árás arsvæðið, litla þorpið NOC, sem er vestur af borginni. Litlir kofar og hrísgrjóna- ekrur voru sundurtætt og rauk ennþá úr þeim. Fólkið reikaði um stefnulaust og tíndi upp þær fáu eigur sínar, sem eftir voru. Mér fannst þetta hræðitegt oig það olli mér sársauka. En aftur féllu sprengjur þessa nótt. Á miðvikudag sáum við tólf striðsfanga. Sprengja hafði fallið rétt hjá fangabúð- unurn og loftin í herbergjum þeirra höfðu fallið inn. Ég held þeir hafi verið eins hræddir og við. Við Joan höfð um stutta jölaguðsþjónustu, tókum upp nöfn þeirra og lotfuðum að hafa samband við ættingja þeirra heima. En verstur var föstudag'Uirinn, þegar við sáum Bac Mai- sjúkrahúsið — stærsta sjúkra húsið i Hanoi — gereyðilagt. Ósprungnar sprengjur lágu hér og þar og fólk vann að því að grafa sig að loftvarnar byrgj'unuim, þar sem fórnar- lömto árásanna voru ennþá lokuð inni. Sumh’, sem að þessu störfuðu, gátu heyrt hróp þeirra. Vietnamskur maður með hjálm á höfði gekk framhjá. Hann hélt vasabók fyrir andlitinu til að hylja tár sín. Ég grét lika. Yfirlæknirinn talaði við okkur og rödd hans bar merki taugaveiklunar. Eng- inn vill um það segja hve margir fórust í loftárásinni en ég er sannfærður um að þeir voru margir. Við sáum hrundar byggingar og rústir hvar sem litið var, geysistóra sprengjugíiga; sumar sprengj- urnar höfðu stækkað þá sem fyrir voru eftir fyrri árásir i haust. Og alls staðar stóð fólkið í smáhópum með and- litin stjörf af sársauka. Flestar þjónustustofnanir Hanoi eru þurrkaðar burt. Borgin hefur nær ekkert raf- magn. Járnbrautarstöðin hef- ur verið eyðilögð og á fluig- vellinum er aðeins hægt að halda uppi takmarkaðri starf semi. Síðde-gis þannan dag sáum við þorpið Anduong. Húsa- samstæða, sem hafði verið byggð fyrir verkafólk á árun um 1950—’60, var gereyði- lögð. Ég , sá gamlan mann standa í rústum hússins, sem hann hafði búið í. Hann fór í frakkann sinn og úr honum aftur í sífellu eins og þessi hefðbundna hreyfing gæti fært honum fyrra lítf á ný. Þarna gat að líta svipbrigða- laus andlit og líka mörg tár. Á föstudagskvöldið hafði átt að halda okkur skilnaðar- hóf en sprengjutfliuigvélamar trufluðu £að og við enduðum hófið í loftvarnarbyrginu, sem í var pakkað eins og sardinudós. Joan söng frelsis- söngva og tvær vietnamskar konur sungu þjóðsöngva þarna í þessari tötralegu þvögu Vietnama og útlend- inga. Við heyrðum ekki í sprengj'unum gegnum tónlist- ina. Og þannig heldur lífið áfram hérna. Á götunum er ennþá urmull reiðhjóla og börnin brosa ennþá, þegar við Bandaríkjamennirnir fjórir göngum framihjá þeim. En það er verið að flytja burt fjölda fólks. Þeir segja, að allt sem hatfi nokkra hemað arlega þýðingu, sé löngu eyðilagt. Aðeins fólkið er eftir og ég sé engin veikleikamerki á þvi. Það segist hafa barizt fyrir sjálfstæði sínu í meira en þúsund ár og muni ekki hætta því nú. Siðdegis á sunnudag heim- sótti ég dómkirkju. Þar var verið að setja upp skreyting- ar fyrir messuna á sunnu- dagskvöld, Wínversk ljósker og ljósaperur. Það sem hér er af raf- magni er notað til að skreyta kirkjurnar. Yfir altarinu er nýmálað spjald, þar sem seg- ir á latínu: „Guð hefur tekið sér bólstað með mönnum.“ Þeir segja, að það verði ekki eins margt fólk í kvöld og venjulega en þeir ætli samt að halda messuna — með eða án sprengjanna. Við ætlum líka að vera þar. (Frá Intemational Herald Tribune).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.