Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973 '
Stokkseyrarbátar
verða fyrir áföllum
Hafdís ÁR sökk undan Hafnarnesi
og Jósep Geir aðstoðaður til hafnar
Einn fangavarðanna við hlustnnar- og kallkerfið sem er tengt
í alla fangaklefa og er mjög næmt.
Litla-Hraun;
Fangi kafnar
í einangrunarklefa
Laumaði eldspýtum inn í klefann
FISKISKIPAFLOTI Stokkseyr-
inga varð fyrir umtalsverðum
áföllum á tveimur síðustu sólar-
hringum. Vélbáturinn Hafdís
ÁR-21 sökk út af Hafnar^esi er
hann var á ieið í Slipp í Reykja-
vik í fylgd með Jósep Geir ÁR-
36, einnig frá Stokkseyri, sl.
sunnudag, en áður hafði óstöðv-
andi leld komið að bátnum. Rétt-
um sólarhring siðar var svo
Jósep Geir að koma inn úr róðri
og var kominn á móts við Hafn-
arnes, er hann fékk á sig miklnn
BANKAMÁLANEFND er undan-
farna mánuði heíur unnið að
endurskoðun bankakerfisiins,
skilar áliti í dag, að sögn Jó-
hannesar Nordate, formanns
nefndarinnar. Jóharmes varðist
allra frétta um helztu tillögur
nefndarálitsins, og kvað það
EINAR Ágústsson, utanríkisráð-
herra fór í gær utan til Banda-
ríkjanna til viðræðna við stjórn-
völd þar um varnarmálin. I
ferðinni mim Einar m. a. ræða
við William P. Rogers, utanríkis-
ráðherra og ElUot Riehardson,
varnarmálaráðherra. Með Einari
fóru utan Hans G. Andersen,
sendiherra og Páll Ásgeir
Tryggvason, deildarstjóri í varn-
armáladeild og formaður varn-
armálanefndar.
Einar sagði i viðtali við Mbl.
rétt áður en hann lagði af stað
i gær, aið Rogers og Richardson
væru þeir mestu valdamenn,
sem hann myndi hitta á ferð
sárnni, en auk þess myndi hamn
ræða við f jökla anmarra embætt-
ismanna og væri áætlun sin
mjög yfirgripsmikil. ■ Fyrir vest-
an eru Haraldux Kröyer, sendi-
HELDUR var tiðindalítið á tog-
aramiðunum við fsland um helg-
ina. Þó klippti Óðinn á vira vest-
ur-þýzks togara og varðskipið
Týr var sakað um ógætilega
siglingu, er það var að kanna
hegðun brezks togara. Landheig
isgæzlan telur þó ásakanir tog-
arans ekki á rökum reistar. Þá
hefur Landhelgisgæzlan séð á-
stæðu til að kæra brezkan tog-
ara fyrir óleyfilega meðferð
neyðarbylgjunnar 2182.
Atburðir heigarinnar á miðun-
um við Island voru þannig sam-
kvæmt frásögn Landheltgisgæzl-
unnar:
„Um klukkan 15.30 á sunnudag
skar varðskipið Óðinn á báða
togvira vestur-þýzka togarans
Síríus BX 685. þar sem hann var
að veiðum í sunnanverðum Vík-
urál, um 12 sjómilur innan 50
mílna fiskveiðknarkanna. Togar-
M'um voru gefnar íitrekaðar við
varanir, sem báru ekki árangur
og skar þá varðskipið á báða tog
víra hans. Annar vestu r-þýzkur
Eigari var á þessum slóðum.
ífði hann strax upp vörpuna
brotsjó. Stýrishúsið fyUtist af
sjó og urðu öll tæki skipsins
óvirk. Vb. Búrfell frá Þorláks-
höfn kom Jósep Geir tU hjálpar
og aðstoðaði inn tU Þorlákshafn-
ar.
Vélbáturinn Hafdis ÁR-21 frá
Stokkseyri tók að leka á sunnu-
dag er hann var kaminn vestur
fyrir Hafnames á Selvogsgmnim
og sökk siðar. Þrír menn voru
um borð í bátnum og var þeim
bjargað um borð í Jósep Geir,
einnig frá Stokkseyri.
hljóta að koma í hlut rikis-
stjórnarinnar að skýra frá því.
En eins og áður hefur verið
skýrt frá, hefur kvisazt út sá
orðrómur, að nefndin gieri m.a.
ráð fyrir sameiningu Búnaðar-
og Útvegsbankans.
herra og Hörður Helgason,
sendifulltrúi og munu þeir taka
þátt i viðræðumium.
Utanri'kisráaherra sagðdst bú-
ast við að koma aftur heim um
aðra helgi. Hér væri um körun-
unarviðræður aið rœða og myndu
þær standa dagama 24. til 26.
jamúar, en Eimar sagði að við-
ræðumar myndu standa út vik-
una. Aðspurður, hvort haran
hefði trú á þvi að heriran færi
af landi brott í kjölfar viðræðn-
arana, sagði Einar:
— Þetta em könraunarviðræður
og eiras og ég hef margsiranis
áður sagt, þá verður málið allt
karanað og skoðað áður en raokk-
uð verður gert. Þessar viðræður
eru liður í þeirri köranuin vam-
armáiainna, sem ég er að láta
framkvaama.
og hélt út fyrir.
Á sunnudag, er varðskipið Týr
var við gæzlustörf út af Svina-
lœkjartanga og sigldi meðfram
brezka togaranum Kingston
Eimerald H 49, sem var að taka
imn vörpuna, tilkynnti togarinn
brezka eftiríitsskipinu Miranda,
að hann hefði orðið að sveigja
af ætlaðri stefnu til þess að forð
ast árekstur við varðskipið. Varð
skipið sigldi meðfram togaran-
um til þess að kanna alhafnir
haras og var þvi árekstrarhætta
röng ásökun og eimmgis hugar-
burður togaraskipstjórans.
1 framhaidi af þessu tilkynnti
brezki togarinn Boston Boeirag
GY 183 um staðsetningu varð-
skipanna, þeirra er hann vissi
um og notaði hann til þess neyð-
arbyligjuna 2182, sem eins og
kunnugt er er algjörlega bann-
að að nota, raema í neyðartilfell-
um. Mun þetta verða kært.“
1 gær voru fá skip að veiðum
innan fiskveiðilögsögunnar, en
ekki var kuinmugt um náfkvæm/a
tölu þeirra. Alfls hefur ifirá upp-
hafi fiskveiðideiiunnar verið skor
ið á togvíra 18 togara.
Hafdís hafði orðið fyrir tals-
verðuim skenmmdum er báturiain
lerati í hnjiaski uppi við brygigju
á Stokksieyri í stórviðrinu fyrir
jóiin. Hafði hann síðan verið á
floti í höílninni, en ætlunin var
að sigla honum tiJl Reykjavikur
í slipp. Sigldi báturiran fyrir eig-
in vélaraifli, etn í í'ylgd mieð Jósep
Geir.
Þegar bátarnir voru komnir
vestur fyrir Hafnames kom
skyndiiega óstöðvandi leki
að Hafdis'i. Tók Jósep Geir
þá Hafidísi í tog, og var
aetlun in að reyna að komast
inn tiil Þorlákshiafncir tii að láta
dæla upp úr bátnum. Lekinn var
hiins vegar svo mikill, að bátam-
ir komust aldrei aUa leið og
sökk Hafdís litlu síðar, en sem
fyrr segir bjargaðist áihöfnin —
þrír mienn — yfir í Jósef Geir.
Haifldiís var 55 tonna bátur,
smáðaður árið 1955 en eigandi
var Dís h.f. á Stokkseyri.
Á þriðja tímanium í gær var
svo Jósep Geir að koma úr róðri
og fékk haran þá á sig brotsijó er
hann var staddur um 2 málur
uradan Hafnamesi. Stýrishúsáð
fylltist af sjó og urðu öll tæki
skipsins óvirk, þannig að skip-
verjar urðu að nota neyðartal-
stöðina til að senda út hjálpar-
beiðni. Vestmamnaeyjaradíó
náði strax kalii skipverjanna, og
kom skiilaboðum til vb. Búrfells,
sem var einnig að koma úr róðri.
Var honium strax snúið við Jósep
Geir tii hjálpar, en vegna lélegs
skygignis fumdu skipverjar Búr-
fells Jósep Geir ekki strax. Hims
vegar tókst þeim að miða hann
út í gegmuim raeyðartalstöðina
og komu að honuim efitir 1 til 2
tíma lieit. Búrfel fylgdi síðan
Jósep Geir til lands og komu báð
ir bátarnir til Þorlákshafnar um
sjöieytið í gærkvöldi. Fimm
manna áhöfn er á Jósep Geir og
sakaði eragan þeirra. Vonir
starada til að ekkd muni taka larag
an tíma að giera bátinn sjófæran
að nýju.
Rafsuðuvél
stolið
UM hedgima var stotið natfsuðu-
vél, þar seim hún stóð á brygigj-
unmi við Slysaivarmiatfélagshúsið
á Gnamdaigarði. Meinm hötou ver-
ið a@ virana að viðgenðum á báti
þar við bryggjuinia um hefjgína,
en er þeir komu til vimrau á
mánudagsrraoirigun, var véiiri horf
in. Það eru tilrraæli riamirasiófknar-
liöigneglumnar, að þeir, sem
kynnu að geta getfið upplýsimg-
ar um hvarf vójariraraar, láti lög-
regliuina vita.
LÖGREGLAN í Reykjavík
þurfti alls tim 8.500 sinnum á
síðasta ári að sctja menn í
fangageymslur sínar af ein-
hverjnm ástæðnm og í Iangflest-
um tilvikum var þama um að
ræða ölvaða menn. Svarar þessi
tala tii þess, að á hverjum ein-
asta degi hafi þurft að setja 23
menn í fangageymslurnar.
Margir af jicssum mönnum voru
mjög oft settir í geymslurnar,
„enda eiga þeir ekkert annað
hæli — fangageymslurnar eru
þeirra heimili,“ sagði Bjarki
Elíasson, yfirlögregluþjónn, en
þessar upplýsingar komu fram
FANGI á Litla-Hrauni, Þorkell
Magnús Ásgeirsson, kafnaði af
völdum reyks í fangaklefa sem
hann var i aðfaranótt s.I. sunnu-
dags. Hann var 38 ára gamall.
Þorkell var fluttur í einangrun-
arklefa i kjailara fangelsisins
seint á laugardagskvöid vegna
þess að hann var undir áhrifum
sterkra deyfilyfja, en það kem-
ur fyrir að fangar satfni lyfja-
skömmtum sínum saman og
einnig að gestir komi með sterk
iyf.
Átti Þoricell að sofa úr sér
vtmuraa í einangrunarklefanum.
í klefum siran hvorum megin við
hans klefa voru faragar sem Sel-
fosslögreglan hafði sett inn þar
uim dagiran. Um kl. 3 um nótt-
ina urðu fangaverðir varir við
brunalykt og kom þá í ljós að
reykurinn kom frá klefa Þor-
kells. Hafði hann tekið dýnuraa
úr rúmi klefaras og sængurföt
og sett við klefadymar. Eldspýt-
um hefur hann á einhvern hátt
getað liaumiað með sér irwi í klef-
auin. Var hann þó aðeiras á nær-
fðbum, þegar hann fór þaragað
iran, erada er hití þar og sæmgur-
föt. Var Þorkell látinn á rúm-
bálknum þegar að var komið,
en hann hafði ekkert látið heyra
I sér, né fangarnir í klefunum
siran hvorum megin við hairm. Þó
er kallkerfi í hvern einasta Meía
og úr, þannig að ef fangi lætur
heyra í sér heyrist það í há-
tölurum á varðstofunni. Hlust-
unarkerfið er Svo næmit, að hægt
í ræðu hans á almennum borg-
arafundi í Glæsibæ sl. laugar-
dag, er fjaliað var um löggæzlu
í Breiðholti.
Mörgum fyrirspurraum var
beirat til Bjarka og nefndi hann
þessiair tölur í þvi samlbandi, til
að varpa nokkru ljósi á hið
mikla sitarf, sem iögregiara leysir
atf hendi. Til saraianburðar gat
hann þess, að á síðasta ári hefðu
lögreglunni borizt um 3.800 tii-
kynningar um árekstra og slys
í umferðinnd, sem hún hefði
þurft að ginnia, og um 2.000 til-
kynniragar um inrabrot, rán og
árásir.
er að heyra andardrátt þess sem
er í klefanum. Rannsófcnariög-
regiuimaður frá ran nsóknarlög-
reglunni í Reykjavík var að
rannsaka þetta mál- á Litla-
Hrauni í gær og yfirheyra menn
vegna þess.
Séð inn í einangninarldefann.
Veggimir svartir atf sóti.
Sökk
í höfninni
SÓLBORG GK 62 sökfc í fyrri-
nótlt í höfininmi í Njarðvikuim, en
bátuirinin, sem er 52 tann vair orð
iran gamialil og léiagur. 1 gær var
reyrat að dæLa úr bátnum sjó ag
vamm slöklkviliðfð í KetfT.iaiviik að
þvi, em þrátí: fyrir það fiór hamn
ekfci á flot á fflióðiirau í gær, eða
réttt sig við. 1 daig á að gera
aðra tilíraum til þetss aið ná bátm-
um úr höfnirani og koma homuim
í ál'iipp, þar sem haram miun síðan
„bsiria beirain".
Fimm meiddust
FIMM manns meiddust í árekstri
tveggja fólksbifreiða á mótum
Miklubrautar og Skeiðarvogs sið
degis á laugardaginn. Var fólkið
flutt í slysadeild, en fékk dð fara
heim, eftir að gert hafði verið nð
sárum þess.
Bankamálancfnd:
Skilar áliti i dag
Viðræður um varnar-
málin hefjast á morgun
Utanríkisráðherra fór utan í gær
Klippt hjá Þjóð-
verja um helgina
8.500 vistanir í
fangageymslum
lögreglunnar í Reykjavík
á síðasta ári