Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐ.TUDAGUR 23. JANÚAR 1973
21
Þórðardóttir,
- Minning
Auður
Howie
Fædd 5. októlíer 1942.
Dáin 13. janúar 1973.
ÞEGAR Auður Þórðardóttir er
til graíar borin á úrsvölum
þorra, hverfiur hugurinn að sum-
angleði bjartari stunda á ævi
hennar. Þegar nú er lokið löngu
sjúkdóm.sistríði umgrar konu, li'f-
ir minninigin um hin# dagiegu
sigra, uim Mfsþrótt og fræða-
gleði. Þegar Auður átti þritugs-
atflmæli á sl. hausti, var auðsætt
að tekið var að líða að ævilokum,
en hún missti ekki þróttinn, bar-
áittuiviljann, ag allt viðmót henn-
ar og viðhorf til örlaga sinna bar
vott um stórbrotinn og djúpsæ-
an persómuleika. Meðfædd og
þjáiiíuð skarpskyigigni hennar,
dómgreind og hæfni til hliutlægs
mats og rýnimgar s/Hæívðiusit ekki
í þeirri eldskim að þurfa nú hin
siðari árin að horfast í augu við
sán eigin öriög, er ekki urðu um-
flúin.
Auður Þórðardóttir Howie var
fædd 5. okt. 1942 í Reykjavik,
dóit’tir hjónamna Þórðar Jasonar-
sonar tæknifræðimgs og bygg-
inigamieistara og k. h. Jónínu
Þórðardóttur. Hún varð stúdent
firá M.R. vorið 1962 og hélt þá til
Edinborgar og hóf nám til M.A.-
prófis hins æðra (M.A. Honours)
í klassiskum fræðum, grísíku og
latínu, og lauk hún því 1967.
Hvarf hún þá heim og kernndi
latimu hér við Hásikólann í tvo
vetur. Sumarið 1969 giftisí hún
James Gordon Howie, kennara
i grískri tuingu og bókrmenmtum
við Ed nborgarháskóla, hinum
merkasta fræðimanni, og stofn-
uðu þau heimili í Edinborg. Hóf
hún þá nám í kennsLuifræðum í
þtví skyni að heiga sig grísku-
kennsliu í menntaskóla, em þegar
þar var komið sögiu var sjúkdóm-
ur sá, er hún þegar tók að kenna
veturimn 1967—’68, kominn á það
stiig, að ekki varð lengur fram
hiaidið á starfsbrautinni, og
•gekkst hún undir margiar aðgerð-
ir á sjúkrahúsi í Edimborg. En
þess ber líka að minnast, að
margar voru gleðiistundirnar,
emda voru þau hjón mjöig sam-
rýmd og með þeim mikið jafn-
ræði. Hugur hennar, viljafesta
og kærteiksþeil bar hana uppi
ásiamt trúarþreki hennar, ag var
hún manmi sinum ómetanleg stoð
í fræðastarfi hans og lifi, og öll-
um þeim til yndisaiuika er sam-
vistum voru við hana. Sá er
þetta ritar, á henni margt að
þafaka. Gordon sýndi henni ein-
staka umhygigju, og er þau
hurfiu himgað heim i síðasta sinn
sl. haust, annaðist hann um
konu sírna af stakri prýði og
verður með sanni sagt, að hann
haifi veitt henni hina fudlkomm-
uistu hjúkrun til hinzta dægurs.
Eimnig var samband Auðar og
foreldra hennar með þeim eim-
staka hætti, að holll hugvekja
væri öllum foreldrum. Skal það
ekki rakið hér.
Auður sýndi snamma mikinn
námsábuga. Á menntaskólaár-
um sínum dvaldist hún þrívegis
erlendis við málanám, og urðu
tiuiragumál og þó eimkum bók-
menmtir hemnar æðsta hugðar-
efni. Tengdust saman í huga
hennar viðfamgsefni ísdenzkra
fombókmennta og klassískra
fræða. Er hún hvarf til Edin-
bongar tiil náms í grísku og lat-
1mu, setti&t húm á „skólabekk“
mieð námsmönnum, sem höfðu
losið mikla grísku i menntasikóla,
en hún byrjandi. Hefði þá þrek
mangs námsmannsinis bilað. En
Auður sýmdi þá þegar svo frá-
bæra smerpu, sem var hemnar
eigind, að brátt varð hún jafn-
víg fiélöguim sínum og gerði
margt frábærlega vel á náms-
brautinni. Var það eitt, þótt ekki
iverði fleira tíundað hér, mikið
og eimstætt námsiafrek. Er hún
hóf kennslu hér við HáskólamTi,
gekk hún ekki heil til skógar, og
þegar eftir fyrra konnsluárið
gekkst hún undir sína fynstu að-
gerð og síðan efitirmeðfierð er-
Lend s. Má því nærri geta, að
hún hafi ekki getað beitt sér
sem skyldi við það verk, sem
var hennar stærsta hjartans
mál, að stuðla að þvi, að latínu-
inám hér á landi verði anmað og
meira en málfræðinám eifit sam-
an. Bókrmenntir, lifsviðhorf bók-
mennta og ijóðræn túMcun á
veruleikamum voru þau verk-
efni, sem hugur hennar beimd-
ist að öðrum fremur. Taldi hún,
að íslenzk fræðl þyrftu mjög á
því að halda, að ástumdum klass-
iiskra fræða griskra og latmeskra
efldist hérlendis, væri endurvak-
in, svo mjög sem íslenzkar fom-
bókmienntir eru eðlisskyldar evr-
ópskum bókmeruntaviðhorfium
samtíðar þeirra.
Auður Þórðardóttir var stór í
lumd, skapföst og hélt einarðlega
á máld slnu, ef henni fanmst rétt
vera. Hún hafði tffl að bera
skarpa dómgreind á viisindaleg
viðfamgseifmi og var rýnin oig
djúpsæ á manmlegt eðli. Vilja-
fiestan tempraðist af fágiun per-
sómuieikams og ljúfsemi lundar-
fiarsins. Kristin viðhorf voru
henni hugstæð, og er mangt
minnilegt úr þeim samræðum,
síðast rúmri viku áður en hún
lézt.
Saga grískra og latneskra
fræða á íslandi er lömg. En hún
er siitrótt. Nú í seinni tið verður
vart auikims áhuga umgs fræða-
fólks á þeim greinum. Það er
því mikiil mannskaði að Auði
. Þórðardóttur. Hún var ein fá-
menns hóps þeirra í samtið vorri,
er gert hafa þessi fræði að höf-
uðviðfamgsefni i háskólanámi og
starfað hafa að því að endur-
vekja áhriif þeirra á islemzkt
menninigiariíf. Henmi varð ek’ki
auðið annars en að taka aðeins
fyrstu væmgjatökin á þeírri
þraut. En þó má ætla, að starf
henrnar hafi ekki verið umnið
fyrir gýig. Lif hernnar var þeim,
er hemmi kynntust, sterk áminn-
ing i þessu efni; viti, er lýsir
fram á veginn. Þess má vænta,
að aðrir verði til þess að halda
þann veg áfram.
Þórir Kr. Þórðarson.
Á SÍÐASTLIÐNU vori þegar
við hittumst til að fagma tíu ára
stúdemtsafimæfli, söfcmuðum við
gérstaklega einmar bekfcjarsyst-
ur okkar Auðar Þórðardóttur
seon við vissum að átti þá þegar
við mifcil veikindi að stríða.
Nú þegar við hittumst á ný
er það eimmitt til að mimnast
henmar sem er horfin frá okkur
svo ótímabært.
Hugurinm reifcar aftur til
skólaáranma og ýmsar minmimg-
ar leita á. Við minmums.t þess-
arar hæglátu og hlýju stúlfcu,
sem jafnan sfcaraði fram úr
hvað náimshæfileifca snerti. Auð-
ur var fremur hlédræg og naut
sim bezt í fiámemmum hópi. En
alltaf var gott að leita til henn-
ar, þegar við vorum síðbúnar
með heimaviinnuma, Átti hún
einkar gott með að útsfcýra
flófcna hluti, sem hún var lömgu
búin að velta fyrir sér og skilja,
— hæfileiki góðs kennara.
Kennsla var lfika það starf sem
ihugur henmar stóð til.
Það má með sanmi segja að
hún hafi verið stoit bekkjarims
þegar hún að loknu sitúdemts-
prófi tók á móti verðlaunum í
latírau, þýzku og frönsfcu og
hélt við það tækifæri ræðu á
latínu.
Hér sfcildu leiðir. Auður fór
til námis til Edimborgar og lauk
þar M.A. prófi í latínu og
grísfcu. Hún kenndi síðan tvo
vetur við Háskóla fslands, en
fluttist þá til Skotlands og
giftist þarlemdum manni James
Gordon Howie.
Það er sárt til þess að hugsa,
að ung koma, sem svo vel hefur
búið sig umdir lífið og framtíð-
in virðist blasa við, skuli svo
óvægilega hrifin burt. Við eig-
um engin svör og enigin orð til
huggunar, en reynum að tjá hug
okkar með orðum Matthiasar.
Þú, sem að hér
hanmar það Ijós, sem var
tekið frá þér
trúðu því kærleikans kraftur
kveikir það aftur.
Við votturn ástvinum Auðar
okikar innilegustu samúð.
Bekkjarsystur úr M.R.
„Eitt eilífðar smáhlóm með
titrandi tár
sem tilbiiður Guð simn og deyr.“
Sumar fegurstu jurtimar vaxa
á heiðinmi inn milii fjalla. Þau
sifiækka umhverfið með hrein-
leófca siimum og glæsilegustu
blómum og maður gleymir aldrei
návist með slikum blómum. En
sumarið er ekki langt og á þeim
stutta fiíma lifia þau lifi sínu, lifa
eðli sifit unz yfir þyrmir. Eimn
þráður spunninm í óendanleika
Guðs.
Auður Þórðardóttir var burtu
kölluð á sumri lífis sins. Glæsi-
leg ung kona, gáfuð, viðlesin,
tnaust og stórhuga. Burtu köll-
uð og þá er erfifit að spyrja
Guð.
Þar sem maður mætti Auði
brást það ekki að það var bros
í augum hennar og hún bar
miikla reisn og virðuleika af svo
unigri konu að vera.
I hversda-gsMfimu er það gott
fólk sem maður þakkar mest
fyrir og það veitir gleði að hitta
það. Ég minnist kvölds i haust
leið. Aukur og eiginmaður
hennar, Goi’don, komu akandd í
hlað í bíl með föður hennar.
Þau voru að koma úr Þjóðleik-
húsinu þar sem Skozka óperan
hafði sýnt um kvöldið. Ung
giæsileg kona sté út úr bilnum,
fiigulegt fas, gleði í augum, en
þó vissi hún hvert stefndi. Hvað
getur verið sárara? En persónu-
leiki hennar var óvenju sterkur
og sá styrkleiki hafði aJdtaf
fylgt henni.
Auður kynntist eiginmanni
sínum, Gordon Howie, í Skot-
Landi fyrir nokkrum árum. Hún
var þá við framhafcYnám þar í
háskóla eftir glæsilegan náms-
árangur hér heima með MA
próf í klassísfcum fræðum,
grisku og latiniu. Hér heima
kenndi hún við Háskóla Isdands
í fivo vetur, en hélt síðan aftur
utan til frekara náms.
Gordon Howie er kennari i
grískri turagu og bókmermtum
við Ediraborgarhásfcóla þar sem
hann er mikils metiinn.
Þau giftust 1969 og árið 1970
fluttu þau í eigið hús ytra. Þau
eignuðust góða nágrarana, enda
átti Auður mjög auðvelt með að
tada við fólk. Þau hjón áttu
miklar og stórar framtíðarvon-
ir, enda ákaflega hænd hvort
að öðru. Manni sínum var hún
stoð í starfi hans, hafði gaman
af að ræða málin af sanngirni
og hreinskilni og starfsfélagar
hains voru boðnir og búnir á
heimili þeirra. Húsmóðir var
húin frábær og herani var lagið
að fá mikið út úr hverjum degi.
Hún Lais góðar bækur og unni
tónlist og það þurfti ekki stóra
hdiuti til að vekja gleði hemmar.
Þegar þau kynntust var hann
keranari en hún nemi. Þó viddi
húm addrei þiggja hjálip frá hon-
um í náminu. Hún vildi spreyta
sig sjálf og vanda símum var
hún ekki vön að flika.
Skömmu efitir að þau
giffiust komu veifcindi hennar í
ljós. Voru þar ýmist skin eða
skúrir, en þegar ljóst var fyrir
fáum mánuðum að hverju dró
fóru þau heim til íslamds og
Gordon fékk frí frá vinnu simni.
Á heimili foreldra sinma,
sqnmdarhjónanna Jónínu Þórð-
ardóttur og Þórðar Jasonarson-
ar, tækniifræðings og bygginga-
meistara, var þeirra vin siðustu
mánuðina, enda sambamd Auðar
við fioreldra sína og fjölskyldu
með eindæmum. Ef hægt er að
hugsa sér samlyndi, þá var það
til staðar og Auður hafði mikla
ámægju af að fylgjast með bróð-
urdóttur sinni, Rafcel, eins barn-
elsk og hún var.
Það var Auði mikiM. styrkur
að dvelja hjá fjölskyldu sinni
siöustu mánuðina, en að venju
reyradi hún að gera gott úr hlut-
unum. Þrátt fyrir eimlæga þrá
tid lífsins, lét hún aldrei á neinu
bera, hún fór í göraguferðir á
meðan hún gat, faðir hennar
fór oft með hana í ökuferðir,
hún las mikið, ræddi stjómmál
af áhuga og liífisvonin brást
aldrei. The Daily Telegraph var
uppáhaldsblað hennar ytra og
Morgumblaðið hér heima.
Vinir og vandamenn voru
Auði mikil hjálp i þeirri ógn er
að stefndi, en hún feðraðist ekki.
Hún foar reisn sína unz yfir
þvrmdi og helsitríðinu var lokið.
Hún gengur ekki framar i þessu
Lífi, bros augna heranar er minn-
ing. Hún er einis og fegurstu
blóm sumarsins, þau stækka um
hverfið og sú stærð helzt í
minrairagumná þó að þau séu
horfin af vettvaragi. Þá er auð-
veldara að spyrja Guð.
Megi Guð almáttugur veita
henni ró, en hiraum Lífcn, sem
lifa. — á. j.
Hví er nú visnuð vangarós
og viðkvæm stirðnuð mund?
Hví er nú brostið brúnaljós,
er blikaði skært um stund?
Hvi er nú sofinn svipur hreinn
og saklaust hjarta kalt?
Ég veit það ei! — þú veizt það
einn,
sem veizt í heimi allt.
(K. J.)
Hún Auður er dáin, — sú
fregn kom mér þó ekfci á óvart.
Ég hafði fylgzt með stríði henn
ar úr fjarlægð, fylgzt með
hetjulegri baráttu hennar við
hinn skæða sjúkdóm. Kunnirags-
skapur okkar var aldrei náinn
en við fylgdumst alltaf hvor
með annarri, allt frá þvi við
fyrst kynntumst gegnum Dúddu
frænku hennar, þá 8 og 9 ára
gamlar. „Hún Auður frænka á
Háteigsveginum“ eins og hún
var alitaf kölluð í Tungu og í
Hátúninu, það var einhver aðdá
un og ljömi yfir nafninu, og ég
man að ég var ósjálfrátt spenrat
að sjá þessa Auði frænku, það
hlaut að vera .sérstök manneskja
sem talað var um með slífcum
hreim. Og það skipti einu hvar
fundum okkar bar saman, þá og
siðar í Hfinu, hvort heldur var
í sveitasælunni á Höfða, eða á
göngum Menntaskólans, ætið
gat ég sannprófað að sú aðdá-
un var á góðum rökum reist.
Þar sem Auður fór, fór dugmifc
il og heilsteypt stúifca gædd
flestu því bezta, sem unga konu
má prýða. Er Menntaskólaárun-
um lauk og létt var úr öruggri
höfn foreldrahúsanna, tók við
háskólanám í framandi landi.
Við gerðumst báðar farfuglar og
ósjaldara hittumst við og glödd-
urrast saman á leið heim á jól-
um, eða á heimleið á vorin, og
ef til vi.ll urðu okkar tengsl
sterkari fyrir það að við gitft-
umst báðar yfir hafið, en vorum
þó stöðugt á förum ,,heim“ og
„heim“. En nú hefur hún hald-
ið í förina miklu, sem við öll
muraum leggja í að lokum. Eftir
stendur hjartkær eiginmaður
hennar, sem elskaði og studdi
hana hvert spor að leiðarlokum,
foreldrar, bróðir, mágkona og
frænka, stór og liitil, sem öll
eiga nú um sárt að binda. Orð
ná skammt á slíkri stundu, en
megi góður guð gefa þeim styrk
og traust. Og minningin um
góða stúlku, sem ætið var þeirra
sólargeisli mun ylja þeirn um
ókomna framtíð.
Svo gengur allt að guðs vors
ráði,
gleðin og sorgin skiptast á.
Þótt vinur hnígi Hk að láði
og logd tár á hrelldri brá,
þá huggar eitt, sem aldrei brást:
Vér aftur síðar munum sjást.
(Kristján Jónsson)
Blessuð sé minning þín.
Guðfinna Ragnarsdótir.
Og því varð allt svo hljótt við
heifregn þina,
sem hefði klökkur
gigjustrengur brostið.
Og enn ég veit margt hjarta
harmi Lostið,
sem hugsar til þín alla daga
Elsku Auður mín, hve bágt er
að trúa því að þú sért horfln
sjónum okkar, að göngu þinni
sé lokið, við ástvinir þínir stönd
um eftir i köldu tóminu og spyrj
um hvers vegna?
Hvers vegna varst þú hrifin
frá okkur, svo ung og æsku-
glöð, svo dugmikil og góðum gáf
urn gædd.
Við fáum vist seint skilið þá
almættishönd sem slík högg
greiðir. Bezta frænka mín, hve
margs er ekki að minnast frá
okkar sameiginlegu stundum,
allt frá því að við litlar hnáit-
ur lékum okkur saman og fram
á þína hinztu daga, er við rædd-
um um hinar mörgu hliðar
maranlegs lífs, og þú ræddir af
sliku raunsæi og innri styrk að
ég fór ætíð sterkari af fiundi
þínum.
Og slík var einmitt ævi þín,
þ ’ varst hinn eilifi miðlari og
ljósgeisli þins umhverfis, gædd
svo ríkri lifslöngun og bjart-
sýni, enda famaðist þér vel og
gæfusamlega á þinrai svo stuttu
ævi. Námið var þér nautn og
leikur einn, enda laukst þú
stúdentsprófi með glæsilegum
vitnisburði og varstu þar jafn
slyng í öllum greinum. Ekki
urðu heidur þröskuldar á vegi
þinum í þinu háskólanámi í Ed-
inborg, sem þú laukst með
mestu sæmd.
Hvarvetna gazt þú þér hið
bezta vitsorð og með þirani
ljúfu og hægu framkomu varanst
þú hug allra sem kynntust þér,
og veit ég að þar hefur Island
átt fulltrúa, sem bar Landi sinu
og þjóð fagurt vitni. En ekki
sóttir þú aðeins námið til Skot-
lands, þar kynntist þú einnig
eiginmanni þinuim Gordon, og
veit ég að allir eru mér sam-
mála um að það var þitt gæfiu-
rikasta spor.
Þótt ljár sláttumannsins hefði
þegar markað þig oddi sínum,
gekkst þú óhrædd áfram, og
þið Gordon stofnuðuð ykkar in
dæla heimili í Edinborg, heim-
iUð ykkar, sem var þér svo
hjartfólgið og prýtt þinrai högu,
nærfærnu og smekklegu hönd.
En óveðursskýið við sjóra-
deildarhringinn nálgaðist, sólin
skammtaði geisla sina.
Þú gekkst undir miklar og erf
iðar aðgerðir, og hver slík að-
gerð kveikti i brjóstum okkar
veika von um að Hfi þinu yrði
bjargað. Þú kunnir glögg skil á
sjúkdómnum og alíri framvindu
hans og ræddir áhrif og mögu-
lei'ka aðgerðamna af sliku raun-
sæi og rósemi að eraginn var þar
af ósnortinn.
Og hverja stundu stóð hann
við hlið þér þinn elskulegi eigin-
maður, og gaf þér sinn styrk.
En enginn má sköpum renna,
mannlegur máttur náði ekki að
bjarga þírau uraga lífi. Þú kvadd
ir þennan heim hinn 13. janúar
s.l. í faðmi þinna elskulegu ást-
Framh. k bls. 2S