Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLA3ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1S73 9 Víð Safamýri ■höfimn við til sölu 3ja herb. ibúð^ Ibúðin er á jarðhæð, stærð um 84 ferm. Ein stofa, 2 svefn- herbergi, skáli, eidhús, forstofa og baöherbergi. Sérþvottahús, sériringangur, sérhitatögn. fbúð- in er í 1. tiokks iagi, með nýleg- um teppum. FaMegur garður. Sér bilastæði. Við Hraurtbce höfum við tít söki fallega ibúð, 4ra herbergja á 3ju hæð. Íbúðín er um 115 ferm. og er stofa með stórum suöursvölum, 3 svefnherbergi, nýtízku eídhús og baðherbergi. Tvöfalt verksmiðju- g!er. Vandaðar innréttingar. Frá- genginn garður, teiksvæði og malbikuð bílastæöi. Við Háaleifisbrauf höfum við til sölu 4ra herb. íbúð. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn herbergi, forstofa, eidhús með góðum borökrók og baöherbergi. íbúðin er á 1. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi, endaíbúð. Falleg nýtízku íbúð. Sérhiti. Við Melabraut á Seitjarnarnesi höfum við til sölu 4ra herb. jarðhæð um 117 ferm. íbúðin er alveg ofanjarðar og er ein stofa, forstofa, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Tvöfalt gler. Teppi. Ibúðin k'tur mjög vel út og sama er um alta sameign að segja. Sérinngangur og sérhiti. Við Kársnesbraut höfum við til sölu 4ra herb. neðri hæð í timburhúsi. StærS um 110 ferm. Húsið er með vatnsklæðníngu, oliuborna, að utan. Á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, eld hús, skáli, þvottahús og mið- stöð. Bílskúr fylgir. Við Tjarnarból höfum við til söiu 2ja herb. ibúð. íbúðin er um 68 ferm. og er á 2. hæð í nýju fjölbýlishúsi. Nýtízkuleg og falleg íbúð. Mjög stórar suðursvalir. Hitaveita. Við Reynime/ höfum við til söiu 3ja berb. íbúð á 4. hæð í 6 ára gömlu húsi. Falleg nýtízku íbúð. Laus strax. Við Kleppsveg höfum við öi söiu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúöin er ein stofa, 2 svefnherbergí, eldhús og baðherbergi. Parkett á góltum. Svalir. Tvöfalt gler. Við Lindargótu höfum við tii sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð í timburhúsi. Sér inngangur. Sérhiti. Teppi á gólf- um. Tvöfalt gler i gluggum. Nýjar íbúðir bcetast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Fasteignadeitd Austurstræti 9. símar 21410 — 14400. 26600 afíir þurfa þak yfírhöfudið Alfhólsvegur Einbýkshús um 100 fm hæð og 60 fm jaröhæð, ásamt rúmgóð- um bílskúr. 19 ára gamalt hús. Þarfnast standsetningar. Verð 3,2 milijónir. Eyjabakki 5 herbergja 122 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Fullfrágengin íbúð. Verð 3,1 milljón. Fossvogur 4ra herbergja óvenju vönduð íbúð á 3. hæð (efstu) í biokk. Framnesvegur 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Útborgun um 1,0 míHjón, sem má •skíptast. Haðarstígur Parhús (steinhús), kjallari, hæö og ris. f kjallara er ertt herbergi, eldhús, baðherb., þvottaherb. og geymsla. Á hæðinni eru tvær stofur og rúmgott eldtíús. I nsi eru 2—3 herb., baðherb. cg geymslur. Húsið er að míklu leytj endumýjað. Verð 2,4 míll- jónir. Hlíðarvegur Sérhæð, 133 fm efri hæð i þrí- býlishúsi. Hæðin er 4 svefnher- bergi, stofa, ekfhús, bað, búr og þvottaberb. Sérinngangur. Stór bilskúr fylgír. Hús og lóð frá- gengið. Verð 3,8 milljónir. Út- borgun 2,0 milijónir. Hraunbcer 2ja herbergia íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) i biokk. fbúð ■ góðu ástandi. Verð 1.750 þús- und. Kleppsvegur 4ra herbergja um 115 fm ibúð á 1. hæð í nýlegri 3ja hæða blokk. Vönduð íbúð. Fullfrágeng in sameign. Verð 3,0 milljónir. Laugarnesvegur 5 herb. 117 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð 2,9 millj. Melabrauf 4ra herb. 117 fm íbúð á jarð- hæð í þríbýlíshúsi. Sérhiti, sér- inngangur. Mjög góð íbúð. Verð 2,9 milljónir. Útborgun 2,0 mill- jónir. Skólagerði 4ra herbergja 110 fm íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Góður bilskúr fylgir. Verð 2,8 milljónir. Stóragerði 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð í blokk. Góð ibúð. Bílskúr fylgir. Míkið útsýní. Verð 3,0 milJ jónir. Tómasarhagi 6—7 herbergja 164 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi. Altt sér. Göð- ur bilskúr fyigir. Verð 5,1 mili- jón. Vesfurberg 4ra herbergja 113 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Góð fullfrágengin íbúð og sameígn. Verð 2,8 mill- jónir. Fasteignaþjónustan Ausíurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Sjá einnig fasteign á bls. 26 SÍMIl ffi 24300 Til sölu og sýnis 23. Við Efstaland nýieg 2ja herb. jarðhæð. Teppi fylgja. Sérlóð. Laus strax, ef ósksð er. Útborgun má skipta. / Vesturborginni 2ja hert). jarðhæð í steirvhúsi um 60 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu (tvíbýiishús). Laus 1. marz n.k. Útborgun að- eíns 400 þús strax og 100 þús. síðar á árinu. Laus 3/o herb. íbúð um 90 ferm. á 3ju hæð í stein- húsi í eldrí borgarhlutanum. íbúðin er með nýjum harðviðar- hurðum og nýjum harðviðar- skápum í svefnherb. og nýjum teppum í stofum. Ekkert éhvíl- andi. í Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 1. hæð í steinhúsi. Sér+iitaveita. Eí-skúr. fylgir. Útborgun um 1 mifljón. 3ja-4ra herbergja risíbúð um 95 ferm. í góðu ástandi með sérinngangi og sérhitaveitu á Teigunum. Bilskúr fylgir. Nýlegar 4ra herh. íbúðir í Arbæjar- og Breiðholtshverfi. í Búsfaðahverfi 5 herb. ibúð um 127 ferm. á 2. hæð. 2 geymslur » kjaliara fylgja. Ný teppi á stofum. Steypt plata undir bílskúr fylgir. 3ja herb. risíbúð um 75 ferm. í Kópavogskaup- stað. Húseignir af ýmsum staerðum í borginní m. a. lítil einbýlishús. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Nfja fastelgnasalan Stmi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. fASTflBNASALA SKÖLAVÖRBOSTtG 12 StMAB 24647 & 25950 2/o herbergja 2ja herb. snotur kjallaraíbúð við Bcnduhlíð. 2/o herbergja 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut. Lausar íbúðir við miðbæinn. 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir lausar strax. Við Nýbýlaveg 4ra herb. nýleg og falleg íbúð á 2. hæð með 3 svefnherb. Sér- þvottahúsi á hæðinni. Svalir og sérhitaverta. Rúmgóður inn- byggður bilskúr. Einbýlishús e nbýlishús í Kópavogi 6 herb. Bílskúrsréttur. Einbýlishús einbýlishús í smíðum í Foss- vogi 6 herb. með innbyggðum bíiskúr. Þorsteinn Júlínsson hrl Helgi Ólafsson, söhistj Kvöidsími 21155. 11928 - 24534 Við Ásbraut 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Utb. 900 þús. Við Klapparstíg 2ja herfc. björt og rúmgóð íbúð á 2. haeð. Teppi, góðar innrétt- íngar. Útb. 1200 þús. Við Hraunbœ 2ja herbergja falleg jarðhæð (ekkert niðuígarfin og sam- þykkt). Góðar innr. Utb. 1 mitíj. Við Háaleitisbrauf 2ja herb. íbúð á 1. haeð með suðursvölum. Teppi, vantíaðar innréttingar, véiaþvottahús. — Sameign frágengin. Útborgim 1500 þús-, sem má skipta. Við Rauðalcek 3ja herbergja 95 ferm. Rtið mð- urgrafín kj.íbúð. íbúðin, sem er björt, er stór stofa og 2 rúm- góð herbergi o. fl. Teppi. Gott skáparými. Útb. 1500 þús. En®- ar veðskuWir. Við Vesturborgina 6 herbergja ibúð á 3. hæð (efstu) i nýtegu sambýltshúsi. Ibúðin sem ekki er slveg fu!1- frág. skiptist m. a. í óskipta stofu og 4 svefnberfc. Véta- þvottahús á hæð. Bíiskúrsrétt ur. Útto. 2 millj. Á sunnanverðu Se/tjarnarnesi 110 ferm. sérhaað (1. hæð). (búðin er 2 saml. stcrfur (sem mætti skipta) og 2 berto. Góð- ar irmréttingar. Teppi. Bil- skúrsréttur. Ú*b. 2 miHjórar. I smíðum £mtoý!*shús í Kópawogi sem er hæð og kj. Bilskúr innto. í kj. Húsið afhendist uppsteypt í júni n.k. Teiknir®ar á skrifsíof- unni. Ibúðir í smíðum óskast Höfum fengið fjötda fyrirspuma um 2ja — 5 herbergja íbúðir í smíðum. í sumum tilvikum er um mjög góða útb. að ræða (strax). 4MAMIMIIH VONARSTRATI IX slmar 11928 og 24634 Sdtvatjért: Svarrir Krlttinaaon TH sölu s. 16767 3ja herbergja vönduð ibúð neðarlega við Hraunbæ. Alar innréttingar mjög vandaðar. Teppi fyJgja á íbúö og stigagangi. Vélaþvoöa- hús. Frágengm lóð með malbik- uðum bilastaeöum. Við Ránargötu 3ja herb. íbúð með stórum og vönduðum verkstæðisskúr. Við Norðurmýri 4ra herb. hæð ásamt 3 herb. í risi- Cóð 2/o herb. íbúð á 2. hæð við Hrauntoæ. að 2ja — 3ja herb. ibúð í vest- urbæ eða Þingholtunum. Einar Siprássoii, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, KvéMsírró 84032. EIGNAS4L4M REYKJAVIK m&OLFSSTRÆTt 8. 2/o herbergja stór kjallaraibúð í HMðunum. íbúðin í mjög góðu standi, sér- inngangur. 3/o herhergja ibúðarhæð í Kópavogi. íbúðin er um 95 ferm. Sérþvottahús á hæðirini, stór bílskúr fyigir. 3/o herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi á Mél unum. íbúðin öll sérlega vönd- uö. Teppi fylgja á Íbúð og stiga- gangi, véiaþvottahús, frágengin ióð. 4ra herbergja rúmgóð íbúð i nýíegu fjötbýtis- húsi við Kieppsveg (inn við Sæ- viðarsund). Aðeins 6 ihúðir I stigagangi, sérhitaveita, frágeng in lóð. Íbúðiín og öll sameign I mjög góðu standi. 5 herbergja ibúðarhæð við Glaðheima. Ibúð in er um 130 ferm., sértiiti, stór bílskúr fylgir. í smtðum 5 herbergja ibúðarhæðir á góðum stað I Garðahreppi. Sérinng. sérþvotta hús á hæöínni, gert ráð fyrir sér hfta. Seljast fokheldar. Verð kr. 1.500 þúsund. Enrrfremur 5 herb. íbúðir I nýja Noröurbænum í Hafnarfirði, sefl ast tilfc. undir tréverk og máfn- ingu, með fu11trágenginni sam- eign, þ. m. t. lóð, sérþvottahús og búr á hæðinni. fbúðirnar selj ast á föstu verði (ekki visitölu- bundnu). EKGNASAL/IN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssoai, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. 16260 Til sölu Nýlenduvöru- verzlun í vesturbænum. Heimikl er til kvöldsölu. Við Laugateig 4ra herto. risíbúð sem lítur mjög vel ÚL Raðhús í Breiðhotti 5 herb., tolbúið und- ir tréverk og afhendingu strax. í Hafnarfirði 5 herb. íbúð við Miðvang. Enda ibúð með teppum á gólfum. ÖH sameign fullfrágengin. Mjög góð ibúð. I Carðahreppi einbýt'tshús á byggíngastigi. Teikningar og nánari upplýstng- ar á skrifstofunni. Fosfeignasalan Eiriksgölu 19 Simi 16260. Jón Þórhallsson sölustjórí, BörSur Einarsson hdi. Ottar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.