Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 23. JANÚAR 1973 25 Mér er alveg sama um hávað anm, en þessi darns er alveg hræSilegur. Greifi nokkur bauð einu sinni frægum fiðluleikara í mat til sín. Þegar staðið var upp frá borðum sagði húsmóð irin. — Kæri meistari, þér hafið vonandi tekið fiðluna með yð ur. — Nei, svaraði fiðluleikar inn, hún var ekkert svöng. Ég veit, að það var ég, sem stakk upp á, að þú færir að mála, en getur þú eklki málað eitthvað annað? % stjörnu . JEANEDIXON SPÖ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríL Allt bendir til þess, að dasarinn verði þér til góðs, og þík hefur langt framtíðarstarf veivakandi. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú vinnur jafnt og: þétt, þótt þú þurfir að leggja dálitið hart að þér. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní Þú mátt ekki gera ráð fyrir allt of miklum framförum, en reyn- ir fremur að setja einhverjar takmarkanir, og gera fólki grein fyrir, hvað rétt er og hvað rangt. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það, að leiða hlutina hjá sér, er löngu farið úr tizku. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það ætti ekki að vera neitt vandamál að láta skoðanir þínar í Uós. — Minning Framh. af bls. 21 vina. En í sorginni skulusn við gleðjast yfir að þú síðustu ævi mánuðina og til hinztu stundar, gazt dvalizt hjá eiginmanni þin- um, foreldrum og öðruim ástvin- um. Fáir áttu slika að sem þú, sliik samheldni og ástúð sem rikir inn an fjöfcskyldu þinnar er fágæt, og ég veit að þau standa sam- an sterk í sorg slnni og styðja þinn góða mann, sem daga og nætur í marga mánuði vék ekki frá rúmi þínu og vakti við hlið þér hverja sbund, barðist með þér þinni hetjndáð unz yfir lauik. Eisku Auður min, nú er stríði þínu lokið, striðinu, sem hvorki náði að beygja þig eða sveigja. Þinn styrkur og þitt trúartraust var rneira en orð fá týst, í þeim efcum sigraðir þú alla. Ég vil nú að leiðarlokum þakka þér fyrir samfylgdina og stundir, sem urðu þó svo alltof fáar. Og við ötl heima í Hátúui geymum í hjarta okkar fagra og bjarta minningu þina. Og ég vil fyrir hönd barn- anna minna þakka þér fyrir allt sem þú varst þeirn og þakka þér hversu annt þú ætíð lézt þér um þau. Megi guð styrkja og blessa eiginmanm þinn, toreldra, bróður og mágkonu, liö'u fraamk una sem veitti þér svo mikla gleði, og Möggu frænku sem unni þér eins og sinu eigin barni. Þau hafa mikið misst, en á minning þína slær engum skugga, þú varst hinn sanni ljós gja.fi. Og skín ei Ijúfast ævi þeirra yfir, sem ung á morgni lífsins staðar nemur, og eilíiflega, óiháð því sem kemur, I æsku sinnar tignu fegurð lifir? Sem sjálfur Drottinn miMuim lófum byki um lífsins perlu í gulimi aiuknabliki. (Tómas Guðni undssoia) . Blessuð sé minning þím. t Otför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞORVALDAR STEINASONAR. Borgarholtsbraut 49, Kópavogi. verður frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. jan. n.k. kl. 3 e.h. Ingunn Hjartardóttlr, _____________________________böm, tengdaböm og bamböm. RICOMAC Verð kr. 29.700,oo RICOMAC rafreiknirinn hefur ýmislegt umfram vélar í sambærilegum verðflokki. Komið og kynnið yður kosti RICOMAC hjá söludeild okkar Hverfisgötu 33 SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377 Dúdda. ------------------------ SKYNDISALA Á SKÓFATNADI Kvenskór, kveninniskór, kventöflur og sandalar, karlmanna- skór, karlmannainniskór og margt fleira. Komið og gerið góð kaup. ÚTSALAN STENDUR AÐEINS I TVO DAGA. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þótt ljóst sé, að þú þurtir ekki að gera róttækar ráðstafanlr, þýðir það ekki, að þú getir farið að taka lífinu með ró. Vogin, 23. september — 22. október. Þú innheimtir það, sem þér ber, enda þótt þú verðir fljótt að lána það út á ný. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ef þú gerir ekki grein fyrir ástæðunum, kunna verk þín að virðast óþörf. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú finnur auðveldari leið til að vinna verk þín. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Samkeppnin er hörð á starfsgrundveli. Þér gengur sérlega vel f öllum ferðalög:um ©g sama er að segja um lögfræðileg: atriði. Konur eru þér sýiium lijáiplegrl en karlar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú liagnast á eigin hollráðum, en þú þarft að gera aokkra breyt- ingu þar á. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Daguriun er þér merkilega rólegur og auðveldur, og þú notfærir þér allan þann tíma, sem þú átt aflögu tli að búa þig undir amstrið framundan. HURÐAR ÞVINCUR: 75- 100 - 120- 150 cm. ÞVINCUR: 10 -12 - 16-20 - 25 -30 40 — 50 cm. BRYNJA Laugavegi 29, simi 24320.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.