Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 5
Þessi hesiur í Vestmannaeyjum veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið við svo óvænta atburði — jörðin far-o að spúa eldi í haganum hjá honum. Félagi hans einn mun hafa lent í einum eldgígnum um morguninn og er það eh»a slysið, sem kunnugt er um. Frá björgunarstarfinu í nótt. Þeir voru ekki miklir pinklarnir, sem Eyjaskeggjar höfðu með sér. Hér eru myndir, sem Sigurgeir tók er fólk var að fara um borð í bát og þyriu varnarliðsins. Það er auðséð að höfð eru snör handtök. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.