Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 12
Offsetprentun tímaritaprentun lítprentun Freyiu9»u 14' Simi 17447 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1973 3Bor0itnl>Ií(Íiií> nucLVsincRR #*-*22480 Sui ut e Id Yí l f Ól] k neit Drungalegt ar a< heini um að 1 5 yf dli itast í irgefa sín öskuþökíum bæ Vestmannaeyjum í morgun. Frá Árna Johnsen, blaðamanni Morgunblaðsins. l*Af) er tómlegt um að lit- ast hér í Vestmannaeyjakaup stað nú. Um 5000 íbúar a£ 5500 eru farnir til lands síð- an klukkan tvö í nótt. Enginn bátur er í höfninni, en á mið- nætti voru þar um 100 bát- ar. Strax og eldgossins, sem er nokkur hundruð metra frá austurhluta byggðarinnar, varð yart, gripu Vestmanna- eyingar til sinna ráða. Þar sem ekki var vitað, hvort flugfært væri milli lands og Eyja, hélt fólk til hafnarinn- ar, þar sem sjómenn gang- settu bátaflotann á samri stundu. Nokkrir bátar eru ennþá í förum milli Eyja og lands, en allar bryggjur eru þaktar mannlausum bifreið- um. Liðlega 4000 manns hafa farið með bátum til lands og um 800 með litlum flugvél- um, flugvélum F.í. og þyrlum og öðrum vélum varnarliðs- ins. Sjúkrahús Vestmanna- eyja er nú almyrkvað, því að allir sjúklingarnir þar rösk- lcga 30, voru fluttir með þyrlum til Reykjavíkur. Öll viðbrögð vegna þessa eld- goss hafa verið mjög ákveð- in. Eyjaskeggjar hafa haft fá orð, en gengið þeim mun rösklegar til starfa. Nokkuð er um það, að eldra fólk neiti að yfirgefa heimili sín og er það látið um það, enda virðist bærinn sjálfur ekki í yfirvof- andi hættu. Þegar blaðam.enn Mbl. komiu hámgað á fjórða tímanuim í nótt; m.inútu á efltir flugvél flugmála- stjórmarinnar, sem lemti fyrst fDm.gvéla á Vestima nm aey j a vell i, var tæp klukkustuoid liðin síðan efldigosið byrjaði. Fóítk hafði fuind ið allsnarpan jarðskjálftakipp oion mdðnættið, og siíðan annam teuist fyrir kliukkan tvö. Þegar nnenm litu þá út um iglugga, trúðiu þeir ekki sínum eigin aug- uan — Helgafell var byrjað að gjóisa. Gossprunigan l gigur svo til i beinnd stefnu frá suðvesitri táB norðausturs og er um 2 kilómetrar á tengd. 1 alia mótt var stöðugt gos í adrd siprumg’unni, en umdir morgum ivar hún eilítið farin að þéttast á kwPi'Um. Hraunrennsii virðist þó dklk'i ýkja mikið, en það nennur 1 sjó fram á einum stað; ekkc Framhald á bls. 11. (Ejósm. Mbl.: Kr. Bcn.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.