Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973 11 Sjúklingar voru með þeim fyrstu, sem fluttir voru á brott. Neita að fara Framhald af bls. 12. fjarri höfniinni. Ef hrauinrennsli heldur mikið áfram þarna, er vatnsleiðslan mrilll lands og Eyja í hættu. Miklir hvinir fylgja gos in-u; öskulag yfir eyjiunni er orð- :ð um 2 sm á þykkt og brenni- Steinsfnykur er í lofti. Klukkan ifimm í nótt gengu bf.aðameinn Mbl. á tind Heliga- flells, en þar var þá varla vært vegna eldis og brennisteins. En mairkmiðinu var náð — mynd- ir voru teknar og útsýni gaf yfir alla Heimaey. Allur austurjaðar Heimaeyjar vali í glóandi hrauni. Kaupstaðurinn í norðri var orð- inn druingalagur, fólik hatfði ytfir- 'getfið hús sín; sjúkra- og lög- reglubílar sáust fara um götur og bátar flykktust út höfnina og sigldu i fylkingum til lands. í vesturbænum var allt með kyrr- um kjörum, en í suðri blasti við umferðin um flugvöllin'n. Þar var sannköKuð loftbrú, því flug- vélar komiu og fóru hver á fæt- ur annarri. Mjög skjótt var brugðið við, til dæmis var íyrsta fOuigvél F.í. komin til Eyja uk kliukkan fjögur í nótt. Flug- freyja í þe rri vél var örn John- son, forstjóri Flugtfélags íslands. Þegar við blm. Mbl. lentum, voru konur og böm þegar kom- in upp á flu'gvöll og var hvert sæti fiugvélarinnar að sjálfsögðu skipað til Reykjavíkur aftur. Hvarvetna í bænum var fóik að taka sjg til. Það var engin asi á mönnum og einstaka spaugs- yrði fauk á stamigli. Menn höfðu fábrotna pinkla með sér. Þetta minnti e'nna hie>lzt á þjóðhátíð- arstand, þó miálið væri nú miklu alivarleigra, þar sem fólk var að yfirgefa heimiM sin án vitneskju uim það, hvernig mál myndu ráð- ast. Rútubifreiðar óku um bæinn Og tóku fóJ'k upp. Var ýmist ek- ið upp á fiugvöll eðia niður að höfn. f stöku húsum var sk l- ið efitir ijós, vaktmenn eru í frystihúsunuim, en ekki verður anmað sagt en dapurlegt bragð sé ytfir bænuim; klæddum ösku- möttli. Landakirkja var skilin eftir opin og upplýst. Við iitum þar inn klukkan sjö í morgium Enginn maður var þá i kirkj-, unini, en satt að segja datt okk- ' ur í hug, hvort þess: Landa- kirkja, sem byggð var 1774, ætti eftár að verða eldinum að bráð, eins og sú Landakirkja, sem Tyrkir brenndu 1627. Enigin slys hatfa orðið á mönn- um í nótt eða mongun. Kýr og annar peningur búeinda var rek- inn úr húsi og var meginhluti fénaðar fluttur í fiskimjöls- geymslu við höfnna, þar sem heybingðir eru 'geymdar. Hesta sáuim við í girðing'U nokkuð hundruð metra frá gossprung- unni og voru þeir orðnir mjög ókyrrir. Var igirðiingin felld til að hieypa þeim út. Norður á Ey fældist hestur og hl'jóp hann beirrt í hraumstrauminin. Honum varð ekki bjargað og var hann afilífaður. Þar sem svo mangir Eyja- flugvélar upp á flugvelli og við drifum okkur og hér erum við komin.“ Það var áberandi hversu fólk- ið sem var að koma með fiug- vélunum var rólegt og var varla að sjá hræðslu á nokkrum manni, en eðlilega voru margir kvíðafullir og sumir hafa sjálf- sagt alls ekki verið búnir að átta sig á því sem var að ger- ast. „F.G HÉI.T ÞKTTA VÆRI MIKLU VERRA“ Hrönn Þórðardóttir: „Við bú- um austarlega á éynni og vor- um vakin fljótlega, gengið var fyrst i húsin austast, þvi þar var talin mesta hættan. Við vöktum börnin okkar, átta mánaða og þriggja ára og keyrðum niður í bæ til foreldra minna. Fyrst í stað hugsaði ég ekkert nema að skegigjar brugðu svo skjófct við og héldu til báta í nótt, þegar eldar loguðu á túniumuim við aiusturbyiggðina, þá urðu vand- ræði með bensin á bila og báta, ratfgeyma, björgunarhjálma og fl'eira. En lögregflain gaf skipun um að bensíngeymar skyldu brotnir upp og verzlanir einnig og var það gert. Fékkst þannig nauðsynlegur vamingiur til björgunarstarfs'ns. Bátar, sem voru í sflippntum, átfci að setja á flot nú í mongutn. Veðrið í nótt réð mikhi um það, hve björgunarstarfið gekk fljótt og vel fyrir sig. Það var hægiviðri og breytileg átt — gott skygigni. Með morgininum fór að hvessa verulega af austri og rigndi, en þó eru flug- vélar enn að fljúga nú klukkan niu og fyrlr skaimimri sfcundu lentu tvær þyrlur og Douglas- vél frá varnarliðiimu. Pósbmeist- ari bæjarins bankaði hér á rétt i þessu. Hann kvaðst hafa geng- bjarga börnunum, ég hélt að þetta væri miklu verra. Við tók- um þetta sem betur fer rólega og í stað þess að fara sjóleið- ina biðum við eftir flugvélunum. Við verðum ekki í neinum vand- ræðum hér í bænum, kunningj- ar okkar og annað gott fólk mun örugglega hjálpa okkur. ELDGOS KOM MÉR EKKI I HUG Una Georgsdóttir og Jón Stef- ánsson: „Ég var ræstur á sjó- inn, þegar klukkuna vantaði sjö mínútur í tvö,“ sagði Jón, „og var að klæða mig þegar ég heyrði einhverja skruðninga og svo lætin í brunalúðrunum. Því hélt ég að einhvers staðar væri að kvikna i, eldgos kom mér ekki í hug, en það leyndi sér þó ekki þegar ég leit út.“ „Mér brá vitanlega fyrst í stað,“ sagði Una, „en það jafn- ið á flijósið, en hér er ljós nú i fá- 'Um húsum. Leitaði hann frétta og kvaðst bíða fyrirskipana frá yfirmönmiim simum í Reykjavík uim það, hvernig meðhöndla skyldi penimiga og aðra muni stofminarlnnar. Hafði hann helzt uppi átform um að taka miestan hluta penin.ganna með sér í ferðakoffort til Reykjavíkur. Lögreglumenn og bjöngunar- menn komu frá Reykjavík og hafa þeir aðstoðað heimaimenn við björgunarstarfið. Löig- reglan, skátar og annað björgumarlið er nú að kainna ná- kvæmileiga, hvar fólik er i hús- um til þess að skjótt megi bregða við, etf þurfa þykir. Konu einn', sem var að þvi komin að ala bam sitt, var kornið uim borð í fiskibát og fór læknir með henni. Menn, sem eftir stóðu á bryggjunni, höfðu við orð, að heldur þætti þeim verra etf konan fæddi nær meginflandiniu en Eyjum. aði sig þó furðulega fljótt. Þetta eru ekki mín böm heldur syst- ur minnar." „ENGINN REIKNAÐI MED AÐ HELGAFEUUIÐ FÆRI AÐ GJÓSA“ Ingólfur og Jóhanna Helgadott ir: „Við búum vestan við Helga- fell og vorum því ekki í alvar- legri hættu. Það var mikið ósku rok og gufu lagði yfir bæinn þeg ar við yfirgáfum Eyjamar. Ég reikna ekki með að nokkur Vest mannaeyingur hafi nokkurn tíma hugsað út í það að Helgafellið gæti farið að gjása." Mjög góð skipulagning var á ölíu úti á flugvelli og starfs- menn flugfélagsins og Rauða krossins skráðu íarþegana jafn- óðum og þeir komu úr flugvél- unum og svo var fólki boðið upp á kaffisopa, meðan það beið eftir bílunum, sem áttu að flytja það í Melaskólann, þar sem það átti að hafast við til bráðabirgða, meðan það væri að finna ætt- ingja eða annað fólk til að fá samastað hjá. - Á REYKJAVÍKUR FLUGVELLI Framhald af bls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.