Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 9
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973 9 fil náðist. TaMi lögreglan að nægu r bilaikostur væri til þess að flytja urn 3.000 marms með bíliunum frá Þonlákshöfn til Reykjiavíkur. Þá var eirunáig gert ráð fyrir að hýsa fólk i HMðardalsskóla í Ölfusá, húsá Meitilsins i Þorlákshöfn og í verbúð þar. Þrengslavegi var ÍLokað og seindi lögreglan og Almaumavarnir út boð og bað ífólk ucm að fam ekki austur fyrir fjall tdá þess að tefja fyr- ir flutningum Vestimannaeying- anna. Samt varð mikil þröng vegna umferðar. Um 70 bátar í Eyjum fluttu fólkið, svo og þyrlur vamar- liðsins og Flugfélags Islamds auk smærri fluigvéla.. Lögregl- an semdi 18 mamma iöigreglu- flokk t!il Vestmammaeyja með flugvél tiá þess að aðstoða heimaMðiö við löggæzlustörf. Stöð Almamnavama var í fyrsta sinin tekin í notkun í nótt og eimnig birgðir þeirra, svo sem teppi, dýnur og anoar útbúnaður, sem A lmannavam - ir hafa eigjrnazt. Gert er ráð fyrir að skólamir, sem teknir voru í notkun fyrir fólkið í nótt, verói eins konar dreifi- stöðvar og þeir, sem eiga vimi og vandametnm, fari siðan og búi hjá þeim, verði áframlhald á gosiniu og fólkið eiigi ekki aiftur- kvæmt heim á niæstunmi. Þá mumu hótelin í Reykjavík hafa haft um 500 rúm laus til þess að hýsa fólkið. Það kom fram á blaðamanna- fundinuim að mikáð hjálpaði hversu veður var gott í Eyjum. 1 fyrrínótt var t.d. eigi lend- amdi á flugvellimium sökum veð- urs og affir vita, hve vamigæfur fl'uigvöllurimn getur verið fyrir ákveðnum vimdáttum. Hins veg- ar hefðá veður þurft að vera anzi slæmt heföi það heft sjó- leiðinia. Sambandið við Eyjaæ um sima rofnaðá aldrei og rafmagn fór þar aldrei. Hjálpaði það rnikið. Auk skipai, sem áður eru nefnd, þ.e. skipa Eimstóps, Rikissikips og Lainidhelgisgæzl- unnar, fóru bátar strax af stað frá Grindavík, Sandgerði og Þorlákshöfn til þess að sækja fólk. Fyrsu bátarniir kornu frá Eyjum til Þorlákshafnar um kl. 07.20 og voru þá 37 stórir fólks- fl'utm!ingaibilar komnir þar aust- ur og stóðu i röðum á bryggj- unum. Sjúkrahúsin í Reykjavík voru rýmd fyrir fóiki frá Eyj- um og þá einkum sjúklimigum úr sjúkrahúsiniu þar. Land- spitalinm rýmdi 30 til 40 rúm, Borgarspítalinm etomig og. Lamdakotsspítali. Fólik varð veikt á ledðimni til lands með bátunum og báðu skipstjórar bátanma um að læknar yrðu til tiaks í Þorláksihöfn. Þá eru lækniar í öiilum skólum Reykja- víkur til þess að aðstoða las- burða fólk, sem þar gistir. Það voru alls 2 Fokker Friemdsíhip-vélar, semi selfluttu fólk frá Eyjum, fjöldi einka- flugvéla og þyrilur vamarliðs- inis. Lamdssímaistöðin í Vest- manniaeyj'um er í hættu, sagði Jón Skúlasom, póst- og simá- málastjóri, ef gosið breytir hegðan sinmii. I stöð við Sæfell er temgiliður Islamds við um- heimimm um stona. Þar Miggja bæði kaplarmir vestur um haf og til Evrópu, Icecam og Scottice. Strenigimir liggja síð- am út í svokailaða Klauf, sem er ekki laimgt frá gossprumg- umni. Breyti hraunremmslið stefmu simmi, getur talsambamd- ið við útlömd verið í hættu, svo og höfnim i Vestmanmaeyjum, em þar liggur einmig vatnsdeiðsl an góða, sem flytur Vest- mamnaeyimgum vatn frá meg- inlamdimu. g 111111111 Fyrstu Vestniannaeyingai'nir Uoninir í Melaskólann. (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur) Réð hulinn verndar- kraftur veðrinu? Oskar Sigurðsson á Stór- höfða er þriðji atotliður, sem meelir veður og gerir veður- athuganir fyrir Veðurstotf- una í Vesfcmannaeyjum, að því er Pálil Bergþórsson, veð urfræðimgur tjáði Mbl. í morgun. Pál'l sagði okkur að veðrið í Eyjuim hefði verið svohljóðandi: 1 gærdiag klukkan 15 voru 11 vindstig á Stórhöfða, súld og rigning og var ekki flug- veður tii Eyja. Á ttonabilinu frá klufckan 15 til 18 datt veðrið niður í strekkimg og lægði enn og rétt um það bil er fyrstu jarðskjálftarnir gerðu vart við sig í Eyjum um kliukkan 22 í gærkvöldi. Um miðnætti var orðið kyrrt veður, rétt eins og hulinn verndarkraftur stýrði veðri og vinduim. í nótt hélzt svo þessi kyrrð i veðrimu, en þó varð breyti- leg átt að sunnan og suðaust- an fram yfir kl'ukkan 03. Um klukkan 06 var komin aust- an og suðaustan kaldi, 4 vind stig og jókst vindur með morgmimuim. Um nóttina var skýjað og úrkomulaust en regn fór að falia í morgun- sárið. Klukkan 09 var komin austan og norðaustan átt 5 vindstig, rigning-og 3ja stiga hiti. Þessu veðurlagi réð smá- lægð, skammt suður af land- inu. Þessi laagð stefndi yfir Island og hennd áttá að fyl'gja breytileg átt og skúr- ir, en þó var gert ráð fyrir frekar kyrru veðri. Hins veg ar benti Páll á að ekki þyrfti að hreyfa mikið vind til þess að óþægiiegt yrði að lenda flugvélum i Eyjunum og gert var ráð fyrir að fremur yrði lágskýjað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.