Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 8
8
I J 1 A L l i'. \.3 M']; : t Í j f C ( ; < . , I 3 > l i >. i t
MORGUNBLAÐXÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 197.3
Neyðaráætlun Almannavarna í reynd:
4.000
lands
manns flnttir til
á 4 klukkustundum
STRAX og fregnir bárust af
eldgosinu á Heimaey kom AI-
mannavarnaráð saman í stjórn-
stöð Almannavarna i lögreglu-
stöðinni i Reykjavík. I»egar var
hafizt handa um skipulegan
brottflutning íbúa Vestmanna-
eyja eftir fyrirfram gerðri
áætlun, sem Jón Böðvarsson,
iðnaðarverkfræðingur, hefur
gert, og ber heitið: „Um skipu-
lag brottflutnings íbúa Vest-
mannaeyja vegna mögulegrar
hættu af völdum náttúruham-
fara.“ Á fjórum klukkustund-
um i nótt voru samtals 4.000
íbúar Vestmannaeyja fluttir til
lands. íbúar eyjanna eru taldir
vera 5.300, en þeir, sem eftir
eru — samkvæmt þessum töl-
um um 1.300 manns — vildu
ekki yfirgefa eyjarnar af ýms-
um ástæðum, m.a. voru þar á
meðal menn, sem hafa ein-
hvern búskap í Eyjum og
vildu verða eftir vegna búpen-
Ings sins.
Notaður var búnaður og
birgðir AXmanmavarna og jafn-
framt var allt lögreglulið
Reykjavikur kvatt út og haft
var samband við björgunar-
sveitir Slysavamafélags Is-
lands, skáta og flugbiörgimar-
sveita til undirbúnings móttöku
fólks frá Eyjum. Sveitir lög-
reglumanna voru þegar sendar
flugleiðis til Eyja tii aðstoðar
lögreghmm þar. Einnig voru
strax gerðar ráðstafainir til að-
stoðar við bxx>ttflutninig fólks,
en bátafloti Vestmannaeyja
var að sjálfsögðu nýtur í þeim
tiilgangi. VamarMðið sendi þyrl-
ur til fliutndnigs sjúklinga frá
sjúkmhúsinu í Eyjum og flug-
vélar Flugfélags Islands fluttu
fólk tdl Reykjavikur ásamt fjöl-
mörgum einkafiugv'élum. Skip-
um Landhelgisgæzlunnar, svo
og nærtækum skipum Skipaút-
gerðar rikisins var stefnt til
Eyja svo og Eimskipafélags Is-
lainds og öðrum nálægum skip-
um og bátum.
Gerðar voru ráðstatenir til
þess að senda tiltæker áætlun-
arbifredðir og stræt'svaign'a í
Reykjavík og nágrenoi til Þor-
láksihafnar ttl flutn'nTs á fólki
til Reykjavikur, þar sem Rauði
kross Isiaimls annast sk'oulagn-
togu og móttöku fólksins í Ár-
bæjarsikóla, Melask-Ma. Stýri-
mannasköla, H'amrahiiðarskóla
og Austurbæjarskóla. Siö lækn
ar voru siendir tdl Þorlákshafn-
ar tdi þess að hlynna að veáku
fólki ásamt öðru aðstoðarliði til
þess að veita aðíhlynningu.
Talið er, að 4.000 manns hafi í
nótt verið fluttír til ipnds með
skipuim og flugvélum.
Á blaðamannafi'ndi hjá
Aimannavannaráði í morgun
um khnkkan 07 komu þess-
ar upplýsinigar fram. en í
ráðiruu eigia sætí: PAfur Sdg-
urðsson, forstjóri T "^dhelgis
gæzluraniar, en hann er terstöðu
maður ráðsins, Sifnim^n Sig-
urðsson, lögreglusit'ón' sem sér
um aðgerðir, Jón Skúlason,
póst- og símaimálast4~ri, Sig-
urður Jóhannsson, V“"amála-
stjóri, Ólafur Waiter Stefáns-
son, deáldarstjóri í dómsmála-
ráðuneytinu, og Ólater Ólafs-
son, landlæknir.
Fimmttu stórir fólksflutn-
ingabílar voru sendir austur til
Þorláksihaífnar, þar á meðal 10
strætisvagnar úr Reykjavík.
Fólksflutndngabílamir voru frá
Njarðví'kum, Hveragerði, Sel-
fossd, Kópavogi og víðar, skóla-
bílar og yfirleitt allir bílar, sem
Hugurinn er hjá Heimaey
ÞEIM er að vonum skrafdjúgt um sína ein-
stæðu reynslu Vestmannaeyingunum, sem
á efstu myndinni fá sér heitt kaffi í kropp-
inn í Austurbæjarskólanum í morgun. Og
ekki bara þeir; - efalaust er þessi landför
Vestmannaeyinga undan eldi jarðar í hvers
manns huga og á allra vörum.
En hugurinn er hjá Heimaey, þó megin-
landið sé undir fótum. Það leynir sér ekki
á myndinni af gömlu konunni, sem styður
hönd undir kinn og hugsar nú um það eitt,
hvenær landsins lukka snúist henni aftur
í hag svo að hún megi á ný ganga um stof-
una sína heima, þar sem kannski bíða
blóm í glugga.
Og hver sér ekki vonina í augum telpn-
anna á hinni myndinni; þá von sem eng-
inn eldur úr iðrum jarðar getur kæft.
Myndirnar tók Brynjólfur Helgason.