Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 7 Bridge I eftirfarandi spiJá, s«m er frá lieikmiim mi'Jli Italiu og Austur- rikis í Evrópukeppininni 1971, leikur hinn kunni ítalski spilari, Gatrozzo, Idsticr sinar. NOKflUE: S: Á-7-4 H: K T: D-9-6-4-2 L: 10-8-7-6. VESTUR: S: K-8-3-2 H: Á-D-G-9 6 T: 8 E: Á-K-G Asistnr: S: D-10-6-5 H: 10-3-2 T: 10-5 E: D-9 5-3 SUÐIJR: S: G-9 H: 8-7-5-4 T: Á-K-G-7-3 E: 4-2 Sagnir gtengu þannig: S: V: N: A: P. 1 1. P. 1 t. r». 1 hj. 2 t. 2 hj. p. 4 hj. A.P. Opmun vtestur® þýðir minnst 16 pumkta o-g 1 tigull þýðir minnia en 7 punktar og eniginn 6-ffitiur. í>egar suður doblar 1 tig- uil þá segir hann frá tiglinum. Norður Jét út tigul 2, norð- w drap með kóngi, Jét næst tig- ul ás og sagnhafi (Garozzo) trompaði. Garozzo álykta ði að suður hefði ekki fleiri háspil, þar sem hann hafði þegar sýnt áis og kóng i tiigli, en hafði ekki opnað. Garozzo lét þvi næst út spaða 2, norður iét spaða 4, drep ið var í borði með drottningu, hjarta 2 látinn út, drepið heima roieð ási og kóngurinn féll í. Næst var spaða kóngur lát- inn út, norður drap með áisi oig gosinn félii í. Norður lét nú út spaða, suður tromipaði, en sagn- hafi fékk 10 siagi og vann spii- ið. Við hitt borðið var lokasögn- in 1 hjarta, sagnhafi fékk 9 siagi, en ítalska sveitin græddi 10 stig á spdiinu. Leilknum lauk með sigri Italíu 20 sti.g gegn mán uis 3 (138:61). Áheit og gjafir Afhent Mbl.: Áheit á Strajridar- kirk ju: NN 1.000, NN 110, NN 200, JG 1.000, SÁP 200, Hafdis 500, HT 500, NN 1.200, frá NN Cali- Sortnia 970. Afhent Mbl.: Áheit á Guðmund góða. MSP 500, S og B 500, SG 200. Minningarsjóður llauks Hauks- eomar (Hjarta.bílJinn). Til minn. um Kristján Friðbjömsson, frá háifbræðrum. 10.000. Afhent MM: Breiðhoitsfjöl- skyldan (V/Hafsteins). SBÞ 1.000, Ingvelduir 300, Þór- arinn 200, frá 8 ára 200, VB 300, frá mæðguim 1.000, frá ónefnd- um 1.000, írá Þ. 500, frá NN 1.000. [niniiiiiiiniiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||| BLÖD OG TIMARIT IHHIIIUIINIIIIIIMUIIIIlllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIII.IIIIIIIIIIIli Spegillinn, 5.—6. tölubiað er kiomið út. (Tvöfalt blað) Speg- iliinn kom út 8 sinnum á árinu 1972. Aðalteiknari blaðsins er Ragnar Lár. Hér á eftir fer yf- irCLiit yfir efni blaðsins: Villmuind- ur (ljóð), Frjálslyndra saga, Smáauglýsingar, Af vettvangi dómismála, Ólíó l.slendinga. Söfn uinarstofnunin, Skattaframtal, Gneinargerð, Voir (ljóð), Dagur I lífi heáðuxsmainns, Smáauglýs- imgar, Dóp, Barnaástandarefnin, Opið bréf frá Hannibal, Til kynningar, Einræður Sterkfríð- ar, HalMórsefræðí, Frá Alþingi, Skyr, Þáttiurinin, Stjömuspá. DAGBÓK BARXAWA.. BRÚSA- SKEGGUR EINU sinni voru hjón á bæ. Bóndinn hét Brúsaskeggur en ekki er getið um nafn kerlingar. Bóndi átti naut og ætlaði hann einu sinini að slátra því. Hjónin leggja nú af stað með nautið, en þegar þau koma þangað sem þau ætluðu að drepa nautið, vantar þau sleggju til að rota það með. Karl sendir nú kerlingu til að útvega sleggju og segist skuli halda í nautið á meðan. Kerling arkar af stað og gengur lengi, lengi, þatngað til hún hittir járn- smið. Kerling heilsar honum og segir við hann: Járnsmiður mér sleggju. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Járnsmiðurinn sagðist skyldi ljá henni sleggju, ef hún útvegaði sér kol. Kerling gengur nú lengi, lengi, þanigað til hún hittir manm, sem er að brenna kol. Kerling heils- ar honum og segir: Kolamaðúr mér kol. Ég kol járnsmið. Járnsmiður mér sleggju. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. FRflMHHLÐS&fl&HN Hann kveðst mundu gera það, ef kerling útvegaði sér arnarfjöður. Kerlimg gen.gur nú len.gi, lemgi, þangað til hún hittir örn á háum kletti. Hún yrðir á hamn og segir: Örn mér fjöður. Ég fjöður kolamanni. Kolamaður mér kol. Ég kol járnsmið. Járnsmiður mér sleggju. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. örminn kvaðst mundi láta hana fá fjöður, ef hún út- vegaði sér hvolp. Kerling gengur nú lengi, lemgi, þamgað til hún hittir tík, sem liggur á hvolpum. Kerling yrðir á hama og segir: Tík mér hvolp. ( Ég hvolp erni. Örn mér fjöður. Ég fjöður kolamamni. Kolamaður mér kol. Ég kol jármsmið. Jámsmiður mér sleggju. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Hún kvaðst mundi gera það, ef kerlimg útvegaði sér rjómatrog. Kerling gemgur nú lengi, lengi, þangað til hún hittir konu, sem er að renna trogum. Hún heilsar benni og segir: HENRY SMAFOLK PEANLITS flMS 15 i 50ME TEST ) ( 016015$ mtílX ( ^~^==<ÍTH£ Bmze A6£ "} "WHO me TH£ 6EAKER PE0PLE? l)ho WA5 cA56\ieiLm\ieimo WM CUN06£UM?L)HAT UIERE THE CAUSEblAHED CAM?$?" ITSG0E5SIN6TIME! — Þetita er vist próf. „Hver — „Hver.jir vom Papajr? var Skúli fógeti? Segið í fá- Hver var Mörður? Hver reit uni orðum frá landnámsöid- Landnámu? Hvað vom goð- iiml.“ orð? — ÞETTA ER SPURN- INGATÍMI! FERDTNAND ~5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.