Morgunblaðið - 26.01.1973, Síða 30

Morgunblaðið - 26.01.1973, Síða 30
30 MORGUNBLAE>IÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 1 □ O □ cTVIorgunbladsins Haukarnir kaffærðir Valsliðið sýndi mjög góðan leik meðan þeir voru að ná afgerandi forystu hAlfiæikuk HAUKARNIR urðu Valsmönn- unri ftuðveld bráð er liðin mætt- ust í 1. deiid ÍK'.landsmótsins í Iiandknattleik í fyrrakvöld. I>eg- ar á fyrstu mínútum leiksins tóku Valsmenn a.fgerandi for- ystu í leiknum og sýndu þá hand knattleik eins og maður getur frekast búizt við að hann verði beztur hjá íslenzkum handknatt- leiksliðum. Eftir 15 mínútna Jeik var staðan orðin 10:2 fyrir Val og úrslitin þar með i-áðin. Dofn- aði síðan yfir leiknum og var síðari hálfleikurinn mun slakari en sá fyrri, þótt áí.tæða sé til þess að hrósa báðum liðunum fyrir góðan vamarleik allan tím ann. Ólaifiur H. Jónsson átti stjörnu leik með Valsliðinu að þessu sintni og var potturinn og pann- an í sipili þess meðan verið var að gera út um ieikinn. Gripu Haukamir til þess ráðs að taka hann úr umferð, en greinileigt var að Valsmenn höfðu gert ráð fyrir þvi að svo gæti farið og kom brátt í Ijós að það var ekki hagstæðara fyrir Hauka að missa mann úr vöminni, en fyr- ir Valsmenn að missa mann úr sókninni. Mjög erfitt er að taka leikmann úr umferð i liði eins og Val, þar sem flestir leikmenn imir geta bæði gefið á línu og eins skorað með iangskotum. Segja má að fyrstu 15 mánút- umar hafi virkað sem „tækni- legt rothögg" á Haukaliðið, þar sem það komst strax i þá að- stöðu að eiga enga möguleiika. Bar leikur liðsins mjög mikinn sivip af þessu og voru aðgerð- imar frekar ráðleysislegar. Vai's- menn stöðvuðu iika aðalskyttur Haukaliðsins, þá Ólaf og Þórð ailltaf á réttum tíma, og aðrir leikmenn liðsins voru ekki þess umkomnir að taka við hlutverki þeirra. Haukarnir voru einnig afar óheppnir í þessum leik og áttu möng stangaskot. Óheppnastur alllra var þó landsliðsmaðurinn, Stefán Jónsson, því það virtist. vera sama hvað hann reyndi. I>að var allt dæmt til að mistak- ast. 1 þessum leik sýndi Stefán þó það, að hann á stutt eftir í sinn gamáa og góða „tætaraham", en það sem greinilega skortir hjá honum er sjálfstraustið. Valsr/örnin er greinilega að ná sér á strik, og verður gaman að sjá til hennar þegar meira reyn- Ir á en að þesou sinni. Stundum fannst manni varnarleikinennirn ir vera nokkuð harðir i aðgerð- um sínum, og fengu þrír Vals- menn að kæla sig í 2 mín., en greinilegt er að þessi harka, eða ef til vilfl fremur ákveðni, er einmitt það sem þéttir vörn Vals liðsins svo mjög. t STUTTU MÁLI: Islandsmótið 1. deild. Laugardalshöli, 24. janúar. Úrslit: Valur — Haukar 23—11 (16—8). Brottvisanir af velli: Gunn- steinn Skúlason, Ágúst ögmunids son og Ólafur Jónsson, Val í 2 mín. og Guðmundur Haraildsson, Haukum í 2 miin. Misheppnuð vítaköst: Engin. Gangur leiksins: Mln. Valur Haukar 1. Ólafur 1:0 Fram AÐALFUNDUR körfuknattleks deildar Fram verður haldinn þriðjudaginn 30. janúar og hefst klukkan 20.30 i Álftamýrarskól- inum. 3. Ólafur 4. Gunnsteinn 6. Steíán 7. 8. Ágúst 10. 11. Bergur 12. Jón 13. Bergur <v) 15. Ajíúst 16. Jón 18. 19. Gunnsteinn 21. Jón 21. 22. Ólafur 22. 24. 25. Gísli 28. 28.Gunnsteinn 30. GSsli 30. 2:0 3:0 4:0 4:1 5:1 5:2 6:2 7:2 8:2 9:2 10:2 10:3 11:3 12:3 12:4 13:4 13:5 13:6 14:6 14:7 15:7 16:7 16:8 Ólafur < v) Ólafur ólafur ólafur < v) l»órður Guðm. ólafur <v) Guðm. 37. Berifur <v) 17:8 40. Steíán 18:8 46. 18:9 Guðm. 49. Agúst 19:9 51. Ágúst 20:9 54. ólafur 21:9 55. Ounnsteinn 22:9 58. 22:10 Svavar 59. Ofsli < v) 23:10 60. 23:11 Guðm. Mörk Vals: Á>gúst ögimucnds- soji 4, Gunmsteinn Skúlason 4, Ó1 afur H. Jómsisioin 4, Jón Karlsson 3, Bergur Guðnason 3, Gísli Biön dal 3, Stefán Gunnarsson 2. Mörk Hauka: Ólaifur Ólafssotn 5, Guðmundiur Haraldsson 4, Þórður Sigurðtsson 1, Svavar Geirssom 1. Dómarar: Hannes Þ. Sig’urðs- son og Bjöm Krisljáinstsom. f>eir dœimdu yfirleitt vel, en það sem helzt var að var það að þeir voru ekki nógu samikvæmir sjálfum sér. — stjl. LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 2, Finnbogi Stefánsson 1, Ólafnr H. Jónsson 4, Berg^ir Guðnason 2, Forbjöm Guðmunds- son 1, Jón Karlsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Ágúst Ögmunds- son 3. Gunnsteinn Skúlason 2, Jóhann Ingi 1, GísD Blöndal 1, Björgvin Guðmundsson 1. LIÐ HALKA: Sigiirgeir Sigurðsson 1, Hafsteinn Geirsson 1, Sturla Haraldsson 2, Fórður Sigurðsson 2, Ólafur Ólafsson 2, Stefán Jónsson 2, Guðmundur Haraldsson 2, Arnór Guðmunds- son 1, Gunnar Einarsson 1, Sigiirgeir Marteinsson 1, Svavar Geirsson 1, Frosti Sæmundsson 1. Bergrur Guðnason stekkur Hairaldssyni þama inn í í leik Vals teiginn, framhjá og Hauka. Slakasti leikur mótsins — er Víkingur sigraði KR 27-21 eftir mikla skotkeppni SENNILEGA er alllangt síðan að íslenzk 1. deildar lið í hand- knattleik hafa boðið npp á eins slakan Ieik og Víkingnr og KR gerðu i leik sinnm í fyrrakvöld. Víkingar sigrnðu í leiknum 27: 21, og hafa þar með tekið for- ystuna í 1. deildinni, hafa 11 stig, jafnmörg og FH, en hafa reyndar leikið einum leik meira. KR-ingar sitja hins vegar enn einir á botninum með 1 stig eft- ir 8 leiki, og verður það að telj- ast kraftaverk ef þeir fá bjarg- að sér frá falli að þessu sinni. Ofan á æfingialeysið, sean ber- sýndlega hrjáir marga leikmenn KR-liðisins, hefur nú vonleysið bætzt við. Eftir að Víkingar fóru að sigla fram úr í fyrrakvöld, LIÐ VlKINGS: Rósmimdur Jónsson 2, Guðjón Magnússon 2, Jón Sigurðsson 2, Einar Magnússon 4, Skarphéðinn Öskars- son 1, Sigfús Guðmiindsson 1, Ólafur Friðriksson 2, Páll Björg- vinsson I, Magmis Sigurðsson 1, Stefán Halldórsson 1, Viggó Sigurðsson 1, Eiríkur Þorsteinsson 1. LIÐ KR: fvar Gissurarson 1, Jakob Möller 1, Björn Péturs- son 2, Steinar Friðgeirsson 1, Bogi Karlsson 1, Bjarni Krist- insson 1. Ævar Sigurðsson 1, Bjöm Blöndal 2, Emil Karlsson 1, Haukur Ottesen 2. Þorvarður Guðmundsson 1. virtust leikmenn KR-liðisins hreinlega gefast upp, sérstak- lega í vamarleiknnum, og fenigu leiikmenn Vikánigs að gera ftest það sem þeim þóknaðist. Þegar svo var komið leystist leikurinn upp i skotkeppni milil liðanna, og sóknimar stóðu flestar ekki niema nokkrar sekúndur. Þrátt fyrir mörkin 48 áttu bæði liðim mörg tækifæri sem ekki tókst að nýta, og segir þetta auðviteð mikla sögu um hvernig leikur- inn var. Raunar er erfitt að áfellast Víkiingana fyrir frammdsitöðu þeárra í Xeiknum. Sdgurinn varð vis snemma í síðari hálfleik, og það er gömul saga og ný að betra liðið dregur oft dám af andstæðingi sínum, og lætur það liedða sig út í ýmsa vitleysu. Greiindlegt er að Víkinigsliðið get- ur gert góða hluti, einkum ef þeir Guðjón Ma.gnússon og Ein- ar Magnúsison eru í jafnmikl- Frainhald á bls. 31 Enoksen með námskeið HINN kunni danski knatt- spymiuimaður og þjálfari, Henning Enoksen, kemur ti'l landisins í dag á vagum Tæknideildar K.S.Í. og miuin hann dveJja hér á landi í þrjá til fjóra daga. Meginiverk- efni Enoksens hér mun verða námsikeið fyrir knattspyrnu- þjálfara, sem hefst i kvöld í Auisturbeej arskólanum M. 20.30 og lýkur vaentanlega á sunnudagiskvöld. Tækninefnd K.S.f. hefur undirbúið þetta námskeið í samráði við Knattspymu- þjálfarafélag íslands, en nám skeiðið er einkum sniðið fyrir þjáitfara, sem hafa á hendi þjáiifun unglinga. Þátttakend ur á námskeiðinu verða 24 og hafa knattspyrnuifélöigiin viðs vegar um land tilnefnt full- trúa síina, en þeir eru allir starfandi sem unglingaþjálf- arar oig hafa þvd allmikla reynslu og menntun i þeim efnum. Þótt námskeið þetta verði tiitölulega stuitt, verður það strangur og lærdómsrík- ur skóli, að sögn Bjarna Fel- ixsonar, formanns Tækni- nefndar K.S.Í. og er það ætl- un tækninefndar að halda áfram á sömu braut. Allt námsefnið hefur þegar verið sent hingað til lands í sér- stökum möppum frá danska knattspyrnusambandinu svo og nauðsjmlegar skýringar- myndir, en efni þessu halda þjálfararnir eftir sjálfum sér og félögum sínum til gagns. Einar Magnússon sendtr boltann í netið hjá KR-ingum. Einar skoraði 10 mörk í leiknum og er nú markhæsti einstaklingurinn i 1. deildarkeppninni. Hefur skorað 55 mörk. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðsson). Skóla- mót KSl ÞEIR skólar sem ætla sér að taka þátt 1 skólamóti KSJ, þurfa að senda þáitttökutiikynningu til KSl, póstihólií 1011, fyrir 6. fe- brúar n.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.