Morgunblaðið - 26.01.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 26.01.1973, Síða 19
19 M'OR'GUNBL.AÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 26. JANÚAR 1973 ? > ' I ■ ___________._________________ Gosmyndir sýndar hjá ABC f FRÉTTATÍMA ABC-sjónvai-ps stöðvarinnar ba n dar isk u var sýnd kvikmynd frá g-osinu í Heiimaey á þriðjiudagsikvöld. Fréttam'aður ABC hérlendis er Ásgeir Lonig, kv i km y nd atök'U - maður, oig fór hann strax fyrsitu gosnóttina tiil Vestmannaieyja og tók þar fréttamyndir, sem send- ar voru saimdæg.urs með Loft- leiðavél og eins og fyrr segir sýndar vestra um kvöldið. 1 gær miorgun tók Ásgeir svo að ósk ABC á móti niiu manna leiðangri frá Smithzonian-stofnu n i nni, og hyiggst sá leiðanigur fara til Vest maminaeyja. Gerðar- dómur skipaður HÆSTIRÉTTUR skipaði í gær gerðardóm þann, sem fjailila á 'Uim vinnudeilu vélgæzluimanna. í honium eiga seeti: M'aignús Thor- odidsen, borgardómari, Guðmund ur Björnsson, prófessor og Brynj ólfur Sigurðsson, lektor. Nefnd- in mun hefja störf nú þegar. LEIÐRÉTTING f síðari hl. greinar Ó. I. M. „Landhelgi og lögisaga" í Mbl. 23. jan. hefir slæðzt meinleg prentvill'a ofan við miðju í síð- asta dáliki — bls. 15. Þar stend- ur: .... leiða fram sína sök og gera ýtrustu kröfur ...“, en á að vera „ . . leiða fram sín rök og gera ...“ o. s. frv. Þarna er meiningarmunur, því að við telj um okkur ekki vera í neinni sök, en aftur á móti hafa sterk rök. If íl 4C *LÍrl I.O.O.F. 1 = 1541268} = M.sýn. I.O.O.F. 12 = 1541268} = 3» Frá Guðspekifélaginu Hinn mikli andardráttur, nefnist erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guðspeki félagshúsinu Ingólfsstræti 22 í kvöld, föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Ferðafélagsferðir A iaugardag kl. 13: Gosskoðunarferð á Krosssand Verð 900 kr. A sunnudag kl. 13: Gönguferð á Helgafeli í Mos- fellssveit. Verð 200 kr. Brott- för frá B.S.Í. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar 19533, 11798. Kópavogsbúar Spilakvöld Kvenfélags Kópa- vogs verður í félagsheimilinu efri sal, sunnudaginn 28. jan- úar kl. 8.30 e. h. Nefndin. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisfloklcsins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00— 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 27. janúar verða til viðtals: Ragnhildur Helgadótt- ir, alþingismaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi, og Magnús L. Sveinsson. varaborgarfulltrúi. Til sölu vélaviðgerða- og bifreiðaverkstæði í mjög góðum rekstri á bezta stað í Reykjavik. Leiguhúsnæöi um 500 fm, háar hurðir, 4,5 m, góð lóð, samn- ingur til 5 ára. örugg viðskiptasambönd, væg útborgun. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Algjört trúnaðarmál — 9344“ fyrir 2. febrúar. K-KAUPMAÐURINN SELUR ÓDÝRT FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Almennir stjórnmálafundir á Austurlandi Sverrir Hermannsson alþingismaður boðar til almennra stjóm- málafunda á REYÐARFIRÐI 27. janúar næstkomandi klukkan 4 eftir hádegi í Félagslundi. Ræðumenn: Ólafur G. Einarsson alþingismaður, Pétur Sigurðs- son alþingismaður og Sverrir Hermannsson alþingismaður. Á ESKIFIRÐI 28. janúar klukkan 4 eftir hádegi í Valhöll. Ræðumenn: Ólafur G. Einarsson alþingismaður, Pétur Sigurðs- son alþingismaður og Sverrir Hennannsson alþingismaður. ÍSAFJÖRÐUR Aðalfundur Fylkis F.U.S. verður haldinn laugardaginn 27. janú- ar nk. klukkan 15 að Uppsölum (uppi). DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. SJÓRNIN. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélag Reyðarfjarðar verður haldinn föstudaginn 26. janúar næstkomandi klukkan 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sverrir Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR - Kvisthagi. AUSTURBÆR Hátún - Miðtún - Laugaveg 101-171 - Þingholtsstræti - Háahlíð - Laufás- vegur frá 58-79. - Laugaveg 1-33 - Miðbær. ÚTHVERFI Gnoðarvogur frá 48-88 - Rauðilækur frá 31-74. SAUÐARKRÓKUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra Mbl., sími 10100. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. KEFLAVÍK Blaðbera vantar í Suðurbæinn. Sími 1113 og 1164. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.