Morgunblaðið - 26.01.1973, Page 10

Morgunblaðið - 26.01.1973, Page 10
MÓRGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 26. JANÚAR 1973 HAMFARIRNAR í VESTMANNAEYJUM AKRAJVES RE YKJAVÍK KÓPAVOCUR HAFNARFJÖRDUR KF.Fl.AV ÍKURSVÆDI Hver er aðstaða Eyjaflotans í landi? I EYJUM eru 5 frystihús og 2 fiskmjölsverksmiðjur. Frystihúsin verða nú óstarf- haef, a.m.k. á þessari vertíð, en enn eygja menn von til þess að unnt verði að starf- rækja fiskmjölsverksmiðjurn- ar að einhverju leyti, a.m.k. þá verksmiðju sem hefur tvær þrær yfirbyggðar. Við missi þessarar aðstöðu, sem verið hefur í Eyjum, reyndi Morg- unblaðið í gær að afla sér upplýsinga um þá aðstöðu, sem fyrir væri í nærliggjandi verstöðvum, þ. e. í þeim ver- stöðvum, sem máli skipta vegna löndunar bolfiskafla af fiskimiðum Eyjamanna og löndunarstöðvum á leið loðn- unnar vestur með Suður- ströndinni. Á svæðinu frá Akranesi og austur á Homafjörð eru 42 frystihús, 31 innan Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og 11 á vegum Sambands íslmzkra samvinniufélaga. Geymslurými SH-húsanna er um 25 þúsund tonn, en hjá Sambandinu vildi fram- kvæmdasitjóri sjávarafurða- deildar ekki gefa upp geymsiurýmið í tonnum, þar sem hann taldi það ekki gefa nægilega góða mynd af að- stæðum, en hann lét þess getið að firystihús Sambands- ins á þessu svæði væru nán- ast tóm, birgðir mjög litlar. Þar með væri rýmið í frysti- húsunum ekkert vaindamál, jafnvel þótt aflahrota kæmi. Óvenju hagstætt ástand væri í þessum málum. Mjög lítið er einnig af birgðum í frysti- geymislum frystihúsa SH. Guðmundur H. Garðansson, blaðafulltrúi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsa n.na sagði að geymslurými hraðfrystihúsa innan Sölumiðsitöðvarinnar væri um 25 þúsund tonn á svæðinu frá Akranesi að Stolkkseyri. Hins vegar væri frystigeta húsanma mjög mis- mumandi eftir húsum. Geymslurými hraðfrystihús- anna í Reykjavík og Hafnar- firði, sem eru i.mnan SH kvað hann um 15 þús. tonin. Alls eru frystihús SH á þessu svæði 31 og skiptast niður á ver- stöðvar þanmig: Akranes 3, Reykjavík 6, Kópavogur 1, Hafnarfjörður 4, Vogar 1, Ytri-Njarðvík 1, Keflavík 3, Garði 3, Höfnum 1, Sandgerði 3, Grindavík 3, Eynarbakka 1 og á Stoikkseyri 1. Á Suður- nesjurn eru því samtals 15 frystihús ininan SH. Hins vegar eru 5 frystihús í Eyjum, sem ÖU eru innan SH. Guðjón B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri sjávarafurða- deildar Sambands íslenzkra samvinnufélaga sagði að á svæðinu frá Akranesi að Höfn í Hornafirði væru 11 frystihús á vegum SÍS. Þau skiptast miður á verstöðvar þannig: Aknanes 1, Reykja- vík 1, Hafinarfjörður 1, á Keflavíkursvæðinu 6, Þorláks- höfin 1 og Höfn í Honnafirði 1. Sambandið hefur ekki haft frystihús í Vestmanmaeyjum. Samkvæml upplýsingum dr. Þórðar Þorbj arnarsomar hjá Raninsóknarstofnunum, eru 29 fiskmjölsverksmiðjur á svæð- inu frá Bolungarvík, suður og austur um til Seyðisfjarðar. Þessar tölur eru þó frá árinu 1967 og þá var afkastageta þeirra 9.875 tonn á sólarhring, en þess ber að geta að sú tonmatala er miðuð við síld og afikastageta verksmiðjanna er mimni, þegar brædd er loðna. Frá því er þessar tölur voru teknar saman hafa sum- ar verksmiðjumar verið stækkaðar og enn liggur ekki fyriir skýrsla um afköst verk- smiðjanma við loðmubræðslu, em verið er að taka hana sam- an og voru tölurmar ekki til- búnar í gær. Á svæðinu frá Akramesi að Höfin í Horna- firði eru þessar verksmiðjur starfamdi: á Akranesi 1, Reykjavík 2, Hafinarfirði 1, Keflavík 1, Sandgerði 1, Grindavík 1, Þorlákshöfn 1 og á Höfn í Homafirði 1. f Vesit- mannaeyjum eru 2 fiskmjöls- verfcsmiðjur. í annarri Eyjaverksmiðj- unrni eru þrær að nokkru leyti yfirbyggðar, þ.e. 2 af fimm þróm, en í hinini eru 4 þrær allar óyfirbyggðar. Gæti vikur- og öskufiall þvi hamlað bræðslu, þar sem þrær eru undir beru lofti. Búmaður verksmiðjamna er þó svo vél- væddur að unmt er að starí- rækja þær með tiltölulega fá- um karlmönmum. Algjör for- senda reksturs verfcsmiðjanna er að bæði haldist vatm og rafmagn í Eyjum. Eskeland hvetur Norðmenn til að hjálpa — og Korvald heitir aðstoð frá Noregi Ekki vanþakklæti Osló, 25. jan. Einkaskeyti frá blaðamanni Mbl. Sigrúnu Stefánsdóttu-r. NORSKA stjómin ákvað í dag að veita íslamdi fjárhags- legan styrk, sem renna á til þeirra, sem hart verða úti í hamfiörumum i Vestmannaeyj um. Mun stjómin bíða og sjá, hvemig málin þróast í Eyj- um, áður en nokkuð verður ákveðið, hve mikil fjárhags- aðstoðin verður. Lars Korvald, forsætisráð- herra sendi úit tilkynningu um þetta síðdegis í dag, en hann fékk í morgun ásikorun frá fonmönnum þingflokk- anna um að Noregur veitti fs iendingum hjálparhönd. 1 áskoruninni mæ'.a flokksleið- togamir með því, að stjómin hatfi saimband við rikisstjórn- ir hinna Norðuriandanna til að kanna möguleika á sam- eiginlegri aðistoð frá þeirra hálfiiu. Það var Ivar Eskeliand, sem fyrstur kcwn opimberliega fram með hugmyndina um að Norð menn veifctu fslandi aðstoð. í dag birti Oslóar-blaðið „Verd ens Gang“ stutt ávarp eftir Eskeland, þar sem hann seg- ir m. a.: „ísland hefur misst aðalútgerðarstað sinn, ef til vill fyrir fullt og allt. Vest- mannaeyjar stöðu að baki 17% afi heildarfiskútiflutningi fslendiniga áriega. Það er há prósentutala fyrir þjóð, sem byggir afikomu sína svo til eimgöngu á fisiki. Tapið fyrir fsland samsvarar því að 100. 000 manns í Noregi yrðu sett ir í sömu spor og þeir Vest- manmaeyingar, siem nú hafa misst heimili sín og atvinnu. Norska stjórnin á strax að veita íslandi . fjárhagslegan stuðning. Peningarnir eiga að notast til að byggja upp frystihús. Upphæðin á að vera meira en táknræn. Við þurfum ekki að sýna fleiri tákn um vináttu okkar. Fimm milljónir norskra króna ættu að vera algert lágmark. Hafia ber í huga að filjót hjálip er tvötföld hjálp. Danmörk hefur þegar boðið sína hjálp. Þar sem við getum ekki orðið fyrstir í þetta simn, legg ég til að við siieppum öllum tilboðum og veitum hjáipina strax. Norska ríkisstjómin á mæsta leik." í tilefni af hvatningarorð- um Ivars Esfcelandis hatfði Verdens Gang samband við Heflige Seip, fiormainn nýja vinstri flokksins og K&re Kristensen varaformann Kristilega þjóðarflokksins og spurði álits á málimu. Voru báðir sammal a Eskeland og sögðu að þeir myndu fylgja töiögunni efitir. Noregi ber skylda, sem ná- grannaþjóð, til að hjálpa, þeg ar hörmungar, sem þessar skella yfir, sögðu báðir stjórn málamiemnimir. f SAMTALI vlð .Gísla S»or- steinsson bæjarritara í IVIbl. í gær hefði ef til vill verið hægt að lesa úr umrnæliim hans um tilkynningn ríkis- stjórnarinnar um söfnun tfyr- ir Vestmannaeyinga, vanþakk læti. Gísli sagði i dag, að hann vildi gjaman koma því á fraimfæri, að Vestmannaeying ar væru ákafilega þakklátir fyrir þainn hlýhug og vináttu, sem þeir fyndu alls staðar frá, en það sem hann heföi átt við, var að mönmum fannst of fljótt að fara að Athuga- semd MEÐ tilvísun til fréttafrásagnar Morgunblaðsins af viðtali við Hannibal Valdimarsson, félags- málaráðherra, sem birt var á bls. 32 og 31 í blaðinu 20. þ.m., svo og með tilvísun til „Stak- steina“-greina Morgunblaðsins 24. þ.m., vildi ég mega taka af öll tvímæli, ef um misskilninig er að ræða hjá blaðinu, og lýsa yfir þ-vi, að ég átti ekkert viðtal við Andrés Bjömsson, úbvarps- stjóra, umþáttinn „Sjónaukann" og umræður um synjun ríkis- hvetja til allsherjarsöfnunar og var það einnig álit forráða manna Rauða krossins, með- an óvíst er hvemig þróun mála verður. Auk þess sem ekki liggur fyrir hvernig rík- isstjómin hygigst aðstoða Vestmannaeyinga. Gísli endur tók það að Vestmannaeyingar væru ákafilega þakklátir fyr- ir ómetanlega aðstoð og fyrir greiðslu, sem þeir hafa hlotið frá fjöimörgum einstakling- um og fyrirtækjum, sem hetf- ur m. a. gertf þeim kleift að koma starfseminni í Hafnar- búðum í gang. stjómarinnar um aukaálagningu á útsvör. Ákvörðun útvarpsstjóra og atf- skipti hans af málinu eru mér þvi með öUu óviðkamandi og frétti ég ekki af þeim fyrr ein eftir á. Hins vegar beindi ég, að at- huguðu máli, þeim tiknælum vinsamlega til umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins, sem báðu mig að útvega þátttakanda í umræðuþáttinn, að málið yrði tekið fyrir með eðlilegum hætti, eftir að félagsmálaráðherra kæmi til landsins, en hann var þá væntanlegur innan fárra daga. Reykjavík, 25. janúar 1973 Hannes Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.