Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 Sprengjum varpað magnar vaxtalaus lán Fjárframlög berast til styrktar Vestmanna- eyingum — V-I»jóðverjar leggja f ram 3 millj. kr. - IÞROTTIR FrainhaJd itf bls. 30 um ham og í þessum leik. Laing- skot Einars Magnússonar var það skommtilegasta sam sást í þessum leik, og furöulegt hvað hann viirðist eiga létt með að skjóta hörkuiskotum af löngu faeri, og einnig er furðulegt að hann skuli ekki reyna að skjóta meira. í þessum leik átti hann ekki nema 12—14 skot, og af þeim höfnuðu lamgflest í net- möskvunium hjá KR. En vömin er höfuðverkurinn hjá VíkiinigSiliðimi og virðist seint ganga að bæta hana að gagni. Slök vöm kemur ekki að sök i Xeik sem þessum, en ræð- ur úrsiitum, þegar keppt er við betri lið en KR-inga. Sem fyrr greinir virðist gæta uppgjiafar og vonleysis hjá KR- liðinu. Eitir að staðan h'afði verið nokkuð jöfn í hálfleik 11:9 fyrir Víkámg, átti maður von á því að KR-imgar reyndu að dempa hraðann niður og leika af öry.ggi. Það var þeirra eina leið. En þvert á móti gerðu leik- mennimiir sig seka um alls kön- ar skyssur í byrjun hálfleiksins, og fengu hvert markið af öðru á sig. Sóknarleikur KR-liðsins er einnig ákaflega stópulagslítill og byggist á framtaki þriggja mainina: Björns Péturssonar, Björns Blöndal og Hauks Otte- sen. Þótt þeir séu út af fyrir sig ailir nokkuð góðir handknatt leiksmenn nægir það hvergi til. Eina leiðln fyrir KR-inga til þess að eiga minnistu von til þess að halda sæti síniu i deild- imini, er að taka æfinigarnar al- variega og reyna að laiga vöm- ina hjá sér. I STUTTU MÁUI: Islandsmótið 1. deiid. LaugairdaMiöil 24. janúar. tírslit: Vikingur — KR 27—21 (11—9). Brottrekstur af velli: Bogi Karisson, KR í 2 min. Misheppnað vítakast: Bjöm Pétursson átti vítaikast í stöng á 26. min. Gangur leiksins: Mín. Víkingur KR 1. Einar 1:0 2. 1:1 Björn P. 3. 1:2 Björn B. 4. Einar (v) 2:2 6. 2:3 BjÖrn P. 6. Einar 3:3 7. P411 4:3 9. Guðjón 5:3 10. 5:4 Björn P. 11. Páll 6:4 15. 6:5 Björn P. (v) 19. 6:6 Haukur 21. Guðjón 7:6 21. VÍgKÓ 8:6 22. ólafur 9:6 23. 9:7 Bjarni 24. 9:8 Ævar 25. Einar 10:8 26. Einar (v) 11:8 30. 11:9 Björn B. hAifleikiib 31. Jón 12:9 34. Jón 13:9 36. Guðjón 14:9 37. Einar (v) 15:9 38. Jón 16:9 40. 16:10 Steinar 41. Einar 17:10 41. 17:11 Ilaukur 41. Einar 18:11 43. Einar (v) 19:11 44. 19:12 Haukur (v) 46. 19:13 Björn B. 47. Einar 20:13 49. 20:14 Björn P. 49. Ólafur 21:14 50. Ólafur 22:14 51. 22:15 Haukur 52. Viggó 23:15 52. 23:16 Haukur 54. 23:17 Haukur 54. 23:18 Haukur 55. Skarphéðinn 24:18 56. Skarphéðinn 25:18 56. 25:19 Bjarni 57. 25:20 Haukur 58. Magnús 26:20 58. Ólafur 27:29 59. 27:21 Björn P. Mörk Víkings: Einar Magmiús- son 10, Ólafur Friðriksson 4, Jón Sigurðsson 3, Guðjón Magn- ússon 3, PáU Björgvinsson 2, Viggó Sigurðsson 2, Skarphéð- inn Óskarsson 2, Magnús Sig- urðsson 1. / Mörk KB: Björn Péturisson 7, Haukur Ottesén 7, Bjöm Blönd- ail 3, Bjami Kristiinisson 2, Ævar Sigurðsison 1, Steinar Friðgeirs- son 1. Dómarar: Eiihiar Hjartarson og Kjartan Stéinibeck. Þeir dæmdu yfirieiitt vel. -ti -'I iv'; fl'ítl' - -K'. ^ stjí. ‘ Framhald af bls. 2 ráðum beiná hraunsitráuimnum frá byggðinni og tii sjávar, en ef siiíkt tækist mœtti e.t.v. bjanga stórkostlegum verðmætum. Eiinn þeirra manna, sem að þessum málum hefur hugað, er prófess- or Þorbjöm Sigurgeirsison, en hamn. reyndi Utillega að hafa á- hriif á rennsli hrauns í Surtseyj- argosimu með því að sprauta vatni á hraunrennsli. Meðal ann ars í samráði við hann var hin nýja siökkviliðsbifreið send tál Vestmannaeyja. Einnig eru á leið tii Vestmanmaeyja tvœr 20 tonna jarðýtur, ásamt verkfræð- ingi og ýtustjórum, í þeim til- gangi að nota þær til að byggja upp vegg gegn framrás hrauns og á þann hátt hafa áihrif á shefnu þess. 1 dag var og hadd- inn fundur með prófessor Sig- urði Þórarinssyni og sérfræðiing um frá varnarliðinu um mögu- ieika á að nota sprengjur til þess að ryðja rás fyrir hraun- straum x gegnum gigvegg til sjávar, og verður unnið áfram að athugun þess máls.“ — Eyjaflotiim Framhald af bls. 32 og er vonazt til að atburðimir í Eyjum hafi þar ekki veruleg áhrif á. Hins vegar er öllu verri aðstaða með loðnuaflann, þar eð mikiílvægi Eyja er þar svo mákið, að missir þeirria hlýtur að stór- dkaða útkamu loðniuvertíðar- tanar. í því sambandi má minma á, að þriðjuingur ioðnuaflans frá í fyrra kom á land í Eyjum. Keflavík, 25. janúar A BÆJABSTJÓBNABFUNDI í Keflavík sem haJdinn var í dag var borin fram af þeim Tómasi Tómassyni og Valtý Gnðjóns- syni, bankastjóra, ©ftirfarandi á- lyktim: Bæjarstjórn Keflavíltur sendir bæjarstjórn Vestmannaeyja og ölllium ibúum Vestmannaeyja samúðarkveðj'ur vegná þeirra vá legu atburða sem nú standa yfir og heiitir þeim jafnframt allri þeirri aðstoð sem bæjarfélagið getur í té látið. Bæjarstjóm Keflavikur samþykkir að fela bæjarstjóra að rita varnarmála- Seyðfirð- ingar bjóða aðstoð Seyðisfirði, 25. janúar. BÆJARRÁÐ Seyðisfjarðar gerði j eftirfarandi samþykkt á fundi sínum í dag: „Bæjarráð Seyðisfjarðar lýsir yfir innilegri samúð sinni vegna þeirra hörmunga, sem dunið hafa yfir Vestmannaeyjar í þeim náttúruhamförum, sem nú standa yfir. Bæjarráð samþykk- ir að veita Vestmannaeyingum alla þá aðstoð og hjálp, sem bæj- arfélagið hefur aðlstöðu og getu til að veita og vill í því sam- bandi benda á, að hér er að- staða til að taka á móti fólki, um lengri eða skemmri tima, þar sem auðvelt er að standsetja ver búðir með stuttum fyrirvara. Hér á staðnum eru starfandi tvö frystihús og eim fiskimjöls- verksmiðja og verksmiðja SR er til reiöu ef þörf kreíur, þann ig að mestar likur eru á því að við getum veitt atvinnu því fólki, sem hingað vildi komá.“ FréttaritarL Útvegsbankaútibúið í Vest- niannaeyjum, sem nú er stað- sett í aðalbankanum í Beykja vík, og Sparisjóður Vest- mannaeyja, sem aðsetur hef- ur í liúsakynnum Seðlabank- ans, hófu í gær veitingar á vaxtalausum 3ja mánaða lán- um til Vestmannaeyinga. Það er Seðlabanki Islands, sem fjármagnar þessi lán. Hag- trygging h.f. ákvað í gær að veita Vestmannaeyingum, sem tryggja heimili sín hjá féiag- inu, f járhagsstyrk og Hjálpar sjóður æskufólks hefur á- kveðið að verja 500 þús. kr. til að styrkja æskufólk úr Éyjum. Bauða krossi íslands liafa borizt ýmsar rausnarleg ar f járgjafir til styrktar Vest mannaeyingum; m.a. hafa Grímseyingar sent 121.500 kr., sem nexnur 1.500 krónum á hvert mannsbarn þar, og sendiherra V-Þýzkaiands af- henti í gær rösklega 3ja millj. kr. framlag frá ríkis- stjórn sinni. Þá hefur Hjálpar stofnun kirkjunnar boriztboð frá Hjálparstofnun kirkjunnair í Danmörku um aðstoð við V estmannaey inga. deild utanríkisráðuneytisins og skora á hana að vamariiðið rými sem allra fl'estar íbúðir í Keflavík, sem á vegum þess eru hér í bæ með það fyrir augum að unnt verði að hagnýta íbúð- irnar fyrir Vestmannaeyinga, ef þörf krefur, og óskir koma fram um aöstoð í þvi sambandi. Jafn- framit samþykkir bæjarstjóm að kjósa 3ja manna nefnd auk bæj- arstjóra til að vinna að máltum þessum i nánu samstarfi við þá aðila, sem við úrlausn þessa vandamáls koma til með að starfa, bæði á vegum ríkisstjóm arinnar og bæjarstjórnar Vest- miannaeyja." Ályktun þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. — hsj. Akureyri, 25. janúar. BÆ.IABBAÐ Akureyrar hélt fund síðdegis í dag, og þar var gerð eftirfarandi bókun: „Bæjarráð Akureyrar sendir bæjarstjóm Vestimannaeyja og Vestmannaeyingum öllum einlæg ar kveðjur sinar vegna náttúru- hamíara þeirra, sem dunið hafa yfir Vestmannaeyjar og lýsir þvi yfir, að bæjarstjóm Akureyrar er reiðubúin að veita Vestmanna eyingum aösitoð og fyrirgreiðslu, svo sem unnt er.“ Jafnframt þessu samþykkti bæjarráð eftirfarandi ávarp til Akureyringa, sem ráðgert er að bera í hvert hús í bænum í fyrra málið: „1 tiiefni af hinum válegu at- burðum í Vestmannaeyjum hef- ur bæjarráð Akureyrar skipað hefnd, sem kanna á hvert fram- lag Akureyrar geti bezt orðið tií að léysá liinn mikla vanda, sem nú steðjar áð íbúum Vesbmanna- Lán þau, sem Seðlabanki Is lands fjármagnar, nema allt að 50 þús. kr og „fer um skil- mála iánsins samkvæmt nán- ara samkomulagi við lánveit- anda á gjalddaga," eiins og segir á skuldabréfum þeim, sem lánin erú veitt gegn. Jó- hannes Nordal, Seölabanka- stjóri, sagöi i viötali við Mbl. í gær, að ekkert væri ákveðið um fjárhæð þá, sem til þess ara lána yrði veitt. „Við lán- um þeim þetta fé til að hjálpa þeim yfir verstu erfiðlieikana,“ sagði Jóhannes. „Og svo at- hugum við hifct síðar.“ Tryggingafélagið Hagtrygg- ing h.f. ákvað í gær, að veita þeim Vestmaninaeyingum, sem eru með gildar heimiHs- txyggingar hjá félaginu fjár- hagsstyrk i sama fonni og tryggingafélagið Ábyrgð h.f. hefur beitt sér fyrir. Rauði kross íslands tekur við framlögum til Vestmanna eyinga á gíróreikning siinn nr. 90.000 og á stkrifstofumni ÖMugötu 4. 1 gær höfðu ma. eftirtaldar fjárhasöir borizt, auk þeixra tveggja framlaga, sem að framan er getið: í DAG 26. janúar, opnar rússn- esk sýning í Bogasal Þjóðminja- safnsins á vegnm menningar- málaráðuneytis og Þjóðfræða- safns Sovétrikjanna í samráði við ísienzka menntamálaráðu- neytið. Sýningin er haldin til að kynna rússneska alþýðnlist og þjóðbxininga frá 18. öld, og ailt tii vorra iáma, og kynnir im. a. livernig hetfðir rxissneskrar al- þýðulistar erix varðveittar í list- iðnaði samtímans. Á sýningunni er margt fal- legra og fróðlegra miuna, svo sem búnimgar, höfuðskraut, mat- arilát, leilkföng og útskomir mun ir. Þá eru einnig ljósmyndir, seim teknar eru Viða í Sovétríkj- uniurn. Frá 18. öldinni eru einkum fatnaður ýmisis konar og hús- eyja. Fyrsta verkefni þesisarar nefndar er að kanna hvort fá- anlegt sé húsnæði í bænum fyr- ir fjöliskylidur og einstaklinga frá Vestmannaeyjum, sem kynnu að vilja dvelja hér í bæ þar til úr rætist í heimabyggð þeirra. Að öðru leyti starfi nefndin í samráði við bæjarstjórnir Vest- mannaeyja og Akureyrar að út- vegxm atvinnu og annarri fyrir- greiðslu, sem nauðsynleg kann að vera. Nefndin hefur opnað skrif- stofu, þar sem eru skrifstofur bæjarfógeta, á 3ju hæð í Út- vegsbankahúsinu, Hafnarstræti 107. Eru allir þeir sem laigt geta fram húsnæði, íbúðir eða ein- stök herbergi beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem verður opin frá kl. 9—19 næst- komandi laugardag og sunnu- dag, áila næstu viku oig l'engur ef þörf krefur, Síimanúmer eru: 21202 og 21601. Rafha, Hafnarfiirði 100.000 kr., St. Georgsiskátum, Akur- eyri 50.000 kr., Björgunar- sveitinni, Garði 50.000 kr., ís- birnimum h.f. 100.000 kr., Kvenfélaginu Hrimgnum (með ósk um að fjárhæðin giangi til barna) 100.000 kr., Tknb- urverzlun Árna Jónssonar 100.000 kr. og frá Lúðvík Storr 300.000 krómur. Þá hafia starfsmenn Steinr dórsprents, Sinavik-klúbb- urinn o. fl. samtök og ein- staklingar sent myndarlegax fjárhæðir. Samtök Lions- klúbba á Norðurlandi hafa og boðið fram aðstoð. Hjálparstofnun kirkjunmar tekur og við framlögum til Vestmamuaeyinga. Allir sókn- arprestar taka við fjárfram- lögum. Gíróreikninigur stofn- xmarinnar er 20.001 og sikrif- stofan er að Klapparstíg 27, Reykjavik. Ýmis framlög hafa borizt til Hjálparstofnunar kirkjunn ar, m.a. 32 þús. kr. frá hús- félaginu Kleppsvegi 134 í Reykjavik og frá sókmar- prestinum á Bíldudal hafa borizt 33 þúsund krónur. munir, en fiá 20. öld eru flestir munimir gerðir í gömlum £inda, srvo sem leikföng og skraut. Alls eru um 250 munir og 40 myndir á sýningunni. Útskurður og litun muna skip- ar háan sess í rússneiskri allþýðu list, og mikið ber á sól- og hestadýrkun í tréskurðarmynd- um frá 18. öld, eins og sjá má á sýningunni. Að sögn frú Balbeju frá Sovét- rikjunum, sem unnið hefur að uppsetningu sýniingarinmar I Bogasalnum, er ætlunin að halda þessa sýningiu á öllum Norðurlönd'unum, en héðan verð ur haldið til Osiló i Noregi. Sýningin er opiin daglega frá kl. 2—6, en frá 2—-10 á laugar- dögum og sunnudögum. Sýning- unni lýkur 4. febníar næstkom- andi. Sýningin x dag opnar kl. 7. Nefndarmenn eru: Henmanm Sigtry.ggsson, Víðimýri 1, sirrxi 11546, Hermann Árnason, Goða- byggð 10, sími 21842 og Arnar Einarsson, Víðilundi 16, simi 11382. Bæjarráð beinir þeim ein- dregnu tilmælum til ailra þeirra Akureyringa, sem hafa yfir a,ð ráða íbúðarhúsnæði, sem kom- izt verður hjá að nota í vetur, að bregðast vel við og tilkynna skrifstofunni það.“ Undir ávarpið rita; Bjarni Ein arsson, bæjarstjóri, og bæjar- ráðsmenninxir Stefán Reykjalín, Lárus Jómsson, Sigurður Óli Brynjólfsson, Stefán Stefánsson og Ingólfxir Ámason. Nefndin sem bæjarráð skipaði síðdegis í dag hefur þegar tekið til starfa, og er nú í kvöld á fyrsta fundi sínum. Þess má geta að tveir nefndarmanna eru ætt- aðir úr Vestimanmaeyjum. ■ H — Sv. P. Kef lvíkingar lýsa stuðn ingi við Eyjaskeggja Rússnesk sýning í Bogasalnum Akureyri: Húsnæðiskönnun vegna V estmannaey inganna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.