Morgunblaðið - 26.01.1973, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.01.1973, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 Bifreióasala Notaöir bílar til sölu Sunbeam 1500 '71. Sunbeam 1500 '72. Sunbeam 1250 '72. Hunter sjálfskiptur '70. Sunbeam Arrow beinskiptur '70. Hornet '71. Hornet Hatchback '73, nýr bíll, óekinn. Sunbeam 1250, nýr bíli óek- inn. Matadbr '71. Dodge Dart Custom '70. Opel Rekord station '64. Wagoneer Custom, V8 vél, sjálfskiptur '70. Hunter De Luxe '72. Ford Bronco '65. Getum bætt við bílum í umboðssölu. Allt á sama stáð EGILL, VILHJALMSSON HF Laugavegi 118-Simi 15700 Ný betri ráð Útvega pyeningalán, kaupi og sel fasteignir og veðskuldabréf. Uppl kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3A. Simi 22714 og 15385. SÍMAR 21150-21370 T;l sölu húseign við Þorfinnsgötu, 100 ferm. að grunnfleti. Húsið er kjailari, 3 hæðir og ris. 3 íbúðir, sem seljast sitt í hvoru lagi eða eignin öil í einu. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. ViÖ Hraunbœ 5 herb. úrvals endaíbúð á móti suðri, 115 ferm. með vönduð- um harðviðarinnréttingum. Teppalögð með suðursvölum og glæsilegu útsýni. Góð kjör. við Miðtún 4ra herb. íbúð á hæð, rúmir 90 ferm. ( risi 1—2 íbúðarherb. Ný eidhusinnrétting. Sérinngang ur. Með bílskúr 4ra herb. rishæð, rúmir90ferm. á Teigunum. Með sérihitaveitu og sérinngangi. Bílskúr. Útborg- un kr. 1200 þús. Sérhœð tvíbýli úrvals 6 herb. sérhæð, 150 ferm. í vesturbænum í Kópa- vogi. I Vesturbœnum 3ja herb. íbúð á götuhæð. Ný- standsett með nýju baði og sér- hitaveitu. Laus strax. 3ja herbergja úrvals suðuríbúðir í háhýsum við Sólheima. Við Háaleitisbraut mjög glæsileg íbúð á 4. hæð Stórkostlegt útsýni. Hœð og ris við Laugamesveg. Á hæðinni er góð 3ja herb. íbúð, í risi er góð 3 íbúðarherbergi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Skipti 5—6 herb. íbúð (4 svefnherb.) óskast tii kaups, helzt í Hlíða- hverfi eða nágrenni. Skiptamögu leiki á 4ra herb. góðri íbúð í Hlíðunum. Kamið oa skoðið Kvikmyndatökumenn Til sölu er 16 mm kvikmyndatökuvél ásamt þrifót, á góðu verði. — Nú er tækifærið að mynda gosið. Upplýsingar hjá Myndsjá, sími 14460, kl. 1—6 dagl. TIL SÖLU skrifstofuhæð í miðborginni IV. hæð Tjarnargötu 10 (horn Vonarstrætis og Tjarn- argötu), 180 fm, 8 herbergi, er til sölu. Verð kr. 4,5 millj. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar veitir: BRANDUR BRYNJÓLFSSON HRL., símar: 17324 og 42561. Til sölu 4ra herb. íbúð Sólheimar í sambýlishúsi á 1. hæð um 100 ferm. Teppalögð, góð íbúð. Sökklar fyrir bílskúr fylgja. 4ra herbergja rishœð við Hrísateíg, með sérínngangi og sérhitaveitu. Allt ný stand- sett með nýjum teppum. Bíí- skúr, upphitaður, fylgir. 5 herb. íbúð við Miðtún í parhúsi, hæð og ris, 4ra herb. hæð og herb., ásamt geymslu í risi. Sérinn- gangur. Teppalögð góð íbúð. Eignarskipti Seltj.nes ný 5 herb. efsta hæð í þríbýlíshúsi, fullfrágengin með vönduðustu innrétt., ásamt bíl- skúr og frágenginni lóð í skípt- um fyrir einbýlishús (raðhús kemur tíl greina), helzt á Seltj.- nesi. Þarf ekki að vera fullgert. FASTCIGN ASAL AM HÚSaEIGNIR 8ANKASTRÆTI6 Sími 16637. 22-3-66 Ayfasteipasalan Austurstræti 14, 4. hæð A Selfjarnarnesi Einbýlishús í smíðum ásamt bíi skúr. 200 fm. I Fossvogi Giæsilegt einbýlishús, 220 fm, selst tilbúið undir tréverk og af- hendist í ágúst n.k. Við Hátún Vandað og snyrtilegt einbýlis- hús, kjaliari, hæð og rishæð, 87 fm grunnflötur ásamt bílskúr í skiptum fyrir 4 herb. sérhæð um 120 fm í Reykjavík. Við Torfufell Fokhelt raðhús, 130 fm, kjallari undir öllu húsinu. I Fossvogi 5 herb. glæsileg íbúð, 130 fm við Gautland. Sérþvottahús. Við Eyjabakka 4—5 herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð um 120 fm, gestasnyrt- ing og sérþvottahús á hæð. Við Cnoðavog 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 80 fm í góðu ástandi. Við Baldursgöfu 2ja herb. risíbúð, lítið undir súð. Við Eyjabakka 2ja herb. íbúð á 3. hæð, 67 fm, mjög falteg íbúð. Við Ásbraut 2ja herb. snotur íbúð í fjölbýlis- húsi. Við Hofteig og Kópavogsbraut Tvær 2ja herb. kjallaraíbúðir. Lögm. Birgir Ásgeirsson. Sölum. Hafsteinn Vilhjálmsson, KVÖLD- OG HELGARSÍMl 82219. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð í mjög góðu standi. íbúðin er 3 svefnrierb. og stofa. Hraunbœr 4ra — 5 herb. vönduð enda- íbúð við Hraunbæ. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Fullfrágengin lóð. Malbikuð bílastæði. Skaftahlíð 5 herb. skemmtileg íbúð á eftir- sóttum stað við Skaftahlíð. Sérhœð í Kópavogi 6 herb. gíæsileg sérhæð í Kópa vogi. Þvottahús á hæðinni. Bíl- skúrsréttur. Fagurt útsýni. Iðnaðarhúsnœði 245 ferm. nýtt íðnaðarhúsnæði við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. 5.000.000.oo höfum kaupanda að einbýlishúsi i Reykjavík. Útborgun allt að 5 milljónir. Fjársterkir kaupendur höfum á biðlista kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. í mörgum tílvikum mjög háar útborganir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutnings & [fasteignastofa^ Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Sfmnr 22870 — 21750.J Utan skrifstofutíma: J — 41028. Fastelgnasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar Z1870 -Z0995Í Við Miðbraut 95 ferm. rúmgóð snyrtiieg ibúð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. AHt sér. Bílskúrsréttur. Við Kleppsveg 3ja herb. vönduð íbúð. 85 ferm. Allt fullfrágengið. Verð 2,2 mili- jónir. Við Kirkjuteig 3ja — 4ra herb. snyrtileg ris- íbúð. Suðursvalir. Við Hraunbœ 4ra herb. glæsiieg endaíbúð i 3ju hæð. Aflt fullfrágengið. í smíðum 4ra herb. íbúðir í Breiðholti á bezta stað. 6—7 herb. íbúðír. Seljast full- frágengnar og afhendast í júní — júlí n.k. Raðhús á Seitjarnarnesi. ViO Háaleltisbraut 5 herb. lbúO á efstu hæO á bezta staO viO Háaleit- isbraut. Fallegt útsýni. CÓO eign. ViO Kleppsveg 4ra herb. íbúO á 1, hæO. IbúOin er ein stofa, 3 svefn- herb., baO, eldhús. Glæsileg hæO meO mjög góOri sameign. ViO Álfheima 4ra herb. IbúO á efstu hæO, ein stofa, 3 svefnherb. á hæO- inni aO auki 3 herb. 1 risi. Mjög fall- eg sameign. MeO stórri íbúO. ViO Bollagötu 4ra herb. íbúO á hæO, 2 stofur, 2 svefnherb. Nýtt eldhús. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTR/ETI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. mjög falleg hæO á góOum staO. Sér- inngangur. Við Safamýri 3Ja herb. JarOhæO á bezta stað. Ein stofa. 2 svefnherb. Sérhiti, þvottahús og geymsla. Sér- lega vönduð JarOhæO. 4ra herb. IbúO vlð Eyjabakka. 2ja herb. íbúO við Eyjabakka. 4ra herb. íbúð viO trabakka. 3ja herb. ibúO við Reynimel. 3Ja herb. ris viO Ásvallagötu. 2ja herb. ris viO Mikiubraut. íbúðir til sölu Hörðaland 2ja herbergja rúmgóð íbúð á jarðhæð. Vönduð íbúð í góðu standi. Útborgun kr. 1.200.000, 00. Hraunbœr 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Er í ágætu standi. Útborgun um 1600 þúsund. Hraunbœr 2ja herbergja íbúð í sambýlis- húsi við Hraunbæ. Nýleg íbúð í ágætu standi. Nc rðurmýri 4ra herbergja íbúð á hæð í húsi I Norðurmýri. Er með nýju Daofoss-hitakerfí. Mjög gott eld hús með nýrri innréttingu. Góð teppi. Tvöfalt gler. Sérinngang- ur. Útborgun 2100 þúsund. Kaplaskjólsvegur 4ra herbergja íbúð á hæð í sam býlishúsi við Kapiaskjólsveg. Er í ágætu standi. Ný teppi. Bíi- skúrsréttur. Útborgun 2 milljón- ir. í smíðum Sogavegur 6 herbergja íbúð á hæð í 3ja íbúða húsi við Sogaveg. Stærð 137 ferm. Afhendist fokheld eft ir 2 mánuði. Tvennar svalir. Sér þvottahus á hæðinni. Gert ráð fyrir sérhitaveitu. Beðið eftir Veðdeildarláni. Gott útsýni. Bít- skúrsréttur. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson hrl. Máiflutningur — fasteignasaia Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 14525. Kvöldsímar 32431 og 36891. Til sölu 3ja herbergja íbúð við Eyjabakka. (búðiin er 1 stofa, 1 svefnherb., eldtiús og bað. Auk 1 herb. á fremri gangi. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í Skjólunum I Vesturbæ. Ibúðín er 2 stofur, 1 svefnherb., eldhús og bað. Verð kr. 1900 þús. Ný 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, 130 ferm. við Tjarnarból á Seltjarnarnesi l’búð in er 2 stofur, 4 svefnherb., eld- hús og bað. Þvottahús á hæð- inni. Bílskúrsréttur. Glæsiíegt út sýni. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi i vesturbænum í Kópavogf. íbúð- in er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús og bað. Bítskúrsréttur. Ræktuð lóð. 5 herb. íbúð við Álftamýri. íbúðin er 2 stofur 3 svefnherb., eldhús og bað. Bii skúr fylgir. Fokheld 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi í Kópavogi. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Útb. 600 þús., sem má skipta. Fokhelt raðbús með innbyggðuim bilskúr f Breiðholti. Seljendur við verðleggjum eignina yður að kostnaðarlausu. Híbýli og skip Carðastrœti 38 Símar 26277 og 26264

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.