Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 12
12 MQRG;UN>BL^.Í>I Ð, FÖ^TUDAQUR 26. JANÚAR 1973 HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM „Er ekki pláss fyrir emn í viðbót?“ „HEFli'KÐU leyfi?“ 1 þrönginni í Hafnaritiióuni, i sparisjóönum, í titvegsbankaniim, í póststof- unni; — alls staðar flaug þessi spiirning milli Vestmannaeyinga. Og þeir, sem gátu svarað ját- andi, voru menn dagsins. Hinir ypttu öxlum; sumir bölvuöii og einstaka. kreppti hnefann og kváöii þaö „helvíti hart að þnrfa að fá bréf upp á það, að mega fara heim til sín“. Að komast á Hann var hress yfir landvistinni þessi nngi Eyjamaður og sagði okknr, að það væru mikln fleiri sælgætisbúðir í henni Reykjavík en heima. Heimaey aftur til að líta eignir og óðul er nú sterkasta aflið í huga margra þeirra Vestmanna- eyinga, sem eldgosið hefur hrak- ið upp á meginlandið. Við lögðum fyrst leið okkar í Útvegsbankann. í>ar og i Spari- sjóð; Vestmannaeyja í Seðia bmnikainum var að hefiast veit- ing á sérstökum lánum til Vesit- mannaeyinga og er það Seðla- banki ístends, sem teggur stofn unum fcil fé til iánanwa, sem eru t-i hriggja mánaða. ..betta er mikil og góð aðstoð. 1 Ömetanleg aðstoð,“ sagði Will- j um Amlersen. sjómaður, er við spiölhiðum við hamn meðan hann beið eftir því að fá pen- ingana í hendur. ,,f>að er aiit eins. viðmótið, sem við mætum hérna á meg'nlandmu. Það er mikíð og gott.“ Wiriiim kvaðst hafa komið frá , Eyiiim i gærmorgun. Hann er j á Kristibiörgu IT og þeir eru að ; búa sig á loðnuna. Títi dögum fvrir vosið flutiti Witium með konu og þriú börn í nýtt íbúð- arhús í Vestmannaeyjum. ,,Það var stutt sæla það,“ segir hann ot teyfir sér að brosa út í ann- að munnvikið. „Alla vega verð- ur landslagið breytt," er það ofna. sem Wiihim vill segja um það. sem tekur við H“imaey að g-rw'nu loknu. O" fiármáteviðskiptin gengu "tett vfir „Eyiadisil<inin“ i Reykja vík. Ateengast var, að éinstakl- 'n'mr tækiu 5—10 þús. kr. lán en f'öliskyldumenn fóru hærra; allt í fuiten kvóta, sem er 50 ’uV-nnd krónur. Það var greini- te"a skanlétíbaira fólk, sem fór út. '-!;>■'ar seðtemi.r voru fengnir. O" þarna kom eiinn útgerðarmað urinn með mikliu írafári. Hann var búinn með tékkheftið sitt og vildi fá annað. „Þeir biða nefn itega eftir aurunum strák- arnir mínir,“ sagði hann. í Hafnarbúðum rikti einkenni- legt andrúmsloft. „Við erum landlaus't fól'k að leita hjálpar," sia.gði eldri nnaður við okkur. Og utan um hvem þann mann, sem spurðist að væri nýkominn úr Eyjum, myndaðist þegar þyrp- ing. „Leiztu nokkuð upp í gluggann hjá mér?“ „Hittirðu Valida?" „Hvernig er þetta eigin- tega orðið?“ Engin föst vinai'umiðlun er komin í gang, nema hvað Land- samfoand iðnaðarmanna hefur reynt að útvega mönnum í bygginigariðnaðin/um atvinnu. Menn viija fyrst komast tii Eyja aftur að sækja nauðsynjar, áður en þeír fara að tiaka til hend- intni uppi í landi. Og atvinnu rekendur úr Vesitmanmaeyjum vilja haida í sína menm. Smiðj- umar eru nú að reyna að fá inni í vers'töðvum á Suður- og Suð- vesturiandi og eigendur þeirra vilja ilia mássa stiarfskraftinn frá sér strax. Og svo er um fleiri. f gan-kvöldi áttu fyrstu fjöl- skyldumar úr Vestmannaeyjum að fiytjast inn í Ölfusiborgir og sagði Jónaitan Aðalsteinisson á skrifstofu ASÍ Mbl„ að þar yrðu hýst um 280 manns. I Munað- aimeisi eru og 24 hús, sem reiikn- að er með, að iðnaðanmenin og aðrir, sem vinmu fá í Borgiarnesi, búi í með fjölskyMum sínum; 8—10 manns í húsi. í Hafnarbúðum verður í dag opmuð kaffistofa. Þar er nú u'pplýsmgadeiM, fjármáladeild, húsnæðisdeiM og skrásetming. Með Eyja- fólki í Reykja vík Það er í upplýsinigadeildiinni, bak við barmbustjaMið, sem menn fá leyfi til Eyjaferðar. „Aðsóknin er gifurteg. Miklu meiri, en við j fáum annað,“ sagði Georg j Tryggvason, lögfræðmgur Vest- mainnaeyjabæjar, þegar okkur I tókst að halda homum á jakka- j hornmu smástund. „Það fara 1180 mianns með tveimur skipum í nótt og svo aftur 180 manns á morgun. ' Menn fá að sækja símar nauð- syntegustu föggur, en viðdvöliin er ekki lengri, en meðan skipið testar bíla eða hvað það nú er, sem sótt er hverju sintni. Þeir, sem búa í austurbænum hafa forgöngu um ferðaieyfi og svo reynurn við að Iiáta heimilisifeð- ur gamga fyrir.“ Það var greinilegt, að sóknin í ferðaleyfi var ströng. Eiinm eft- ir ammarn gripu memn í hamdlegg Georgs og spurðu, hvort ekki væri nú plásis „fyrir einn í við- bót“. Og Georg þótti greimitega ekkert giaiman að segja nei. Þarna sat Haraldur Armgríms- son og hampaði visd að nýrri íbúaskrá Vestmammaeyja; að þessu sinni með heimiilisfömgum i liandi. „Við erurn ekki komnir Framh. á bls. 21 iPfli! í; Hún er hugsi þessi Eyjakona meðan hún bíður eftir pening unum. (Myndirmar tók Br. H.) Vestmannaeyingar vitja iánasinna í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.